Norðanfari - 14.08.1869, Page 4
— 80-
an pláneturnar Jilpíter og Satúinus. J>á þetta allt er tekib
til samanburíar hvab vib annab, þá er Kristur eigi fæddur í
desember 754, heldur á tímabilinu frá í maí til þess í ndvem-
ber 747, og ártal okkar ætli þá a6 vera nú 1876 en eigi
1869 Mebler setur tæbing Krists 2 — 3 árum fyrri en ártal
vort, og f byriun septefnberniánubar.
ÖNDVEGlSVETItAIi A ENGLANDI. Arib 1172, var vet-
urinn svo vebnrblíbur á Englandi, ab trjen voru þá allaufgub
f lebrúarm. Fuglar verptu og ungubu út. 1289, var sem
aldrei vetrabi, og 1421 voru ávaxtatrjen í marz alblúmgub og
vínviburinn í aprflm. Um lok aprílm. uxu kirscberinn og vín-
þrúgurnar stóbu í maím. í blúma sínum. 1572, var vetur-
inn líkur því sem 1172. Vetrarnir 1607, 1612 og 1617, voru
albragbsgóbir. Arib 1659 sást livorki snjór nje svell, og
1832 þurftu menn eigi á þýskalandi ab leggja í ofna sína.
Arin 1791, 1807, og 1822, var veburáttan liin bezta. Afþví
veturinn sem leib lSjjjJ var ytir meginhluta Norburálfunnar,
einhver hinn veburblíbasti, þá hafa menn tekib eptir, hverjir
vetrar; hati verib beziir á Englandi síban seinnihluta 12. aldar.
STORVAXIN KONA. Ensk blöb segja frá því, ab næstl.
vor hati komib frá Nýja-Skotlandi í Vesturheimi til Lundúna-
borgar koria, sem sje svo óvenjulega stór, ab þab verbi henni
á vib gullnámu. Fólk sem hefir sjeb hana þykist ekki nóg-
sumlega geta lýst fegurb herrnar bæbi ab ásýndum og vexti;
bún lieitir Swan, og er ab eins tæpt tvítug yngismey, en er
þó á hæö 4 álnir og 2 þuml. Margir læknar, sem hafa sjeb
liana, halda ab hún sje eigi enn fullvaxin. Tvíburarnir frá
Siam (eyja í Bakindíum 900 O mílna stór), er hjerum fyrir
60 árum síban fæddust samvaxnir á hlibinni? hafa giptst og
hver þeirra átt börn Fyrir þab sem þeir iiafa ferbast um
ýms lönd til ab sýna sig, hafa þeir grætt stórfje, og eru nú
óbalsbændur f SuburBandafylkjunum í Vesturheimi. Nefndir
tvíburar voru líka f vor ásamt stóru stúlkunni staddir í Lund-
únurn til ab sýna sig, og þótti örvænt um vib sýning þessa
hvort þar yrbi fjesælia hdn eba þeir.
UPFGOTVANIR. Lieutenat Ph. Rossander í Stokkhólma í
Svíþjób, hefir fiindib upp á tveimur verkfærum, er sfbar munu
verba almennt brúkirb. Annab þessara verkfæra kallar hann
,skref“, en hitt „höggteljarau, sem mjög hvab líkjast vasa-
sigurverki, og ætlab er til ab mæla vfegalengd einnig ílýtir
inylna og vinnuvjela, án þess því fylgi nokkur vandhæfni,
reikningur eba heilabrot. Eirrnig hefrr liann fundib upp á
eins konar vjel, er hann kallar Bathometer ebur djúpmælir,
meb hverjum aubveldara er ab mæla, en meb sökku og strcng.
í frjettablaöinu „Torento“ frá Kanada í Vesturheimi, er
sagt frá uppgötvan einni, sem enn þykir næstum ótrúleg, en
ab miklu leyti komizt hún á, breytir hinni eldri tilhögun raf-
segulþrábanna, og enda gjörir þá sem eru óþarfa, eba ab
minnsta kosti ab freguir fáist fluttar fyrir langt minna verb
en nú á sjer stab, t. d. meb rafsegulstrengnum, er liggur mill-
um Irlands og Vesturheims. Uppgötvunarmaburinn, sem
heitir Mower, hefir gjört ýmsar tilraunir, meb sínum nýja máta
til ab telegrafera, sem sagt er ab allar hafi oröib ab óskum.
llerra Mower scíti verkfæri sfn nibur, sín hverju megin vib
Ontarióvatnib, hvar breidd vatnsins er 20 danskar milur eb-
ur 4 þingmannaleibir, og fóru frjetlirnar eptir þessari leib á
pörtum úr sekúndu Frjettasendingarnar vörubu sianslaust í
2 stundir. Ymsir bafa skorab á Mower ab segja frá upp-
götvan sinni, en hann heiir allt ab þessu verib ófáarilegur til
þess. Menn halda, ab uppgötvun Movers sie fólginn í þvf, ab
rafsegulstraumurinn þjóti heint áfram f lopiinu sem byssu-
skot. þá seinast frjettist af Mower, þá var hann kominn til
Norburálfunnar, í þeim tilgangi ab tengja þær meb uppgötvun
sirini saman Ameríku og Evrópu. Hann ætlar ab senda raf-
segu! aflib, frá borginni Oporio í Portúgal til bæjarins Mon-
tanch Point á Long-Island, sem er mjó enn löng eyja skammt
frá landi vib Newjork. Hann hetir reiknab ab kostnaburinn til
þessa fyrirtækis síns, nemi ab eins hjer um 50,000 francs, þar
sem rafsegulþráburinn, yfir sörau leiö, mundi kosta 30 miljónir
fránka.
— BerlingatíÖindin nr. 108 þ. á , segja frá þvf mebal
annars, ab strax og seinasta stríbinu vib þjóbverja linnti, hafi
sjer í lagi 2 menn gengizt fyrir því, ab stofna sitt fyrirtækib
hvor, Captein Lieutenant Hamtner fiskiveibar hjer vib land, en
Etazráb Tietgen, ab nýir rafsegulstrengir væri lagbir frá Nor-
egi yfir Danmörku, og til Enelands, Irlands og Skotlarids, og
tengist þar vib rafsegulstrenginn, millum Evrópu og Ame-
ríku, og aptur frá Danmörku ytír Álandshafib til Rósslands
ogyfirRússland ab Kyrrahati, yfir Kyrrahafib ogtil Californíu. Meb
þessu móti er búib ab girba hnöttinn millum 50. og 60. breidd-
argrábu, og er Kmh. mibpunktur þe6sa nets. Margir vita hve
hrakfallalega Hammer hefir gengib fyrirtæki sitt Fiskiveiba-
fjelagib lagbi fyrst í sölurnar 100,000 rd., síban átti, þá fje-
lagiriu væri vaxinn fiskur um hrigg, ab bæta viÖ þann stoln,
en þab fór allt á annan veg; þab þurfti árlega í 3 ár, ab
skjóta til á ári 60 — 70,000 rd , ælti eklii fyrirtækib ab velta
urn koll, en hjer meb var ekki lokib, því í fjórba sinni þurfti
enn ab leggja til ærnar summur. Aílinn varb ekki í vor
meiri enn ábur, en yfirtók ab „Tómas Roys“ leib nú skip-
brot, sem ábyrgbarfjelagib vildi iitlu bæta, svo óvíst þykir
hvab fiskiveibafjelaginu verbur úr skipinu þótt gjört verbi
vib þab á Englandi. Aptur hefir Tietgen gengib allt ab
óskum, og viss ábatavon fyrir fjelag hans hjer um ab meb-
altali 43 rfkisdalir, af hverjum 100 ríkisdöium. Af því
hlutafjelagi þessu hefir heppnast fyrirtæki þetta svo ágætlega,
þá ætlar þab ab leggja annan rafsegulþráb, enn þann sem nú
er millurn Norburálfu og Vesturheims, einmitt þá ieib sem Ó-
fursti Shaffner iiafði hugsab sjer og kannab, nefnilega frá
Skotlandi yfir Orkneyjar, Schetlandseyjar, PYereyjar, ísland,
Grænland og Labrador. Ab víbu á nú þetta fyrirtæki erin
langt í land, en menn gjöra sjer góba von um aÖ þab nái
farsælli höln; og lukkist þab, telja menn víst, ab rafsegul-
strengurinn, sem kominn er millum Evrópu og Vesturheims,
hafi hvab arbinn snertir fyrir frjettasendingar, þá vib ramman
reip ab draga því þrábarlegging Schaffnersleibina, verbi miklu
kostnabarminni, en liin frá Valensíu á írlandi til Newfound-
lands, og þaban til New-York. — Lán og dugnabur eru
skilmálarnir fyrjr því ab hvert stórt fyr-
irtæki lukkist.
AUGLÝSINGAR.
Hlutafjelag Eyfirbinga.
A janúarfundi fjelagsins í vetur (sjá Nf, 7,—8. þ. á.),
samþykkti fjelagib ab gjöra sitt til ab skipib yrbi notab þeg-
a r í s u m a r. Jressu fær nú fjelagib víst eigi framgengt; en
þab getur huggaÖ sig við þab, ab þab er er eigi deyfö nje
fyrirhyggjuleysi forstöbunelndar þess ab kenna, heldur öbrum
þeim atvikum, er hún gat eigi fyrir sjeb nje yfit rábib. Ab
vísu munu fleiri en færri af fjelagsrnönnum hafa búizt viö
því meb fyrsta, ab fjelagib mundi eigi geta gjört skipibútnú
í sumar, svo þeim hefir engi von brugÖizt; en eigi ab síbur
viljum vjer taka þab fram, ab fjelagsmenn hafa enga ástæbu
til ab gugna ebur letjast fyrir þessa bib, sem og vjertreystum
ab þeir eigi gjöri, því ab allt hefir enn gerigib fyrir fjelaginu
vel og slysalaust, því þaÖ voru eigi slys, lieldur óumflýjan-
iegt, sakir hafíssins, ab fjelagib verfur nú ab bíöa meÖ skipib
til sumars. Nú er búib ab kaupa til skipsThs öll trje, svo sem
rár og ása, fiest af einum seglum, akkeri og járnfestar; svo er
og búib ab sroíta á þab stýrisjárnin, troba súb og þilfar (kal-
fatre) og bika yíir. Marga hluti þá er keyptir eru til skips-
ins hefir tjelagib fengib meb gjafverbi og alla hina meb góÖu
verbi. Frá því skal skýrt sem fyrst, hvab allt þetta hefir
kostab.
En nú höfum vjer í fjelagsstjórninni ákvebib, ab hluta-
menn skuli hafa lokiö greibslu á öllum Iriutum sínum fyrir
veturnætur í haust til herra sýslumanns St. Thorarensens, því
þab er nauösynlegt ab vjer getum sent borgunina jafnframt
og vjer fáum þab keypt er vantar til skipsins.
Fyrir því bibjum vjer alla hlutamenn, ab borga þab í
sumar, er þeir geta, helzt eigi minna en helming af því sem
eptir stendur, en hitt í sláturtíb í haust, í peningum ebur í
reikning, eptir samkomulagi vib herra sýslumanninn.
Brábabyrgbarstjórn Illutafjelagsins.
— Tilefni þess, ab NorÖanfari birtist nú kaupendura hans
á einni grána örk er sú, ab jeg er orÖinn alveg nppiskroppa
af prentpappír, því jeg hafbi ekki pantab mjer neinn pappír
fyrri en meb marzmánabar póstinum í vetur sem leib, en bæbi
llertha og Eroma, meb liverjum jeg hafði lagt drögur fyrir,
ab fá pappírinn fluttan hingab, voru bábar komnar af stab,
ábur pÓ8tkipib kom heim úr fyrstu ferb sinni þ. á. til Rv Jeg
á því ekki von á, ab geta fengib pappír fyrri en meb Herthu
i haust, er lagbi af stab hjebán 4. þ. m. til Kmh. AÖ sönnu
hefi jeg í hyggju, ef til vill, ab panta dalítib af pappír frá Rv.,
meb næstu póstferÖ ab sunnan, þvf hjer er, sem stendur, eng-
an pappír ab fá, sem jeg geti brúkab. í millitífc'mni bib jeg
kaupendur blatsins góbgjarnlegast ab líta á kringumstæbur
þessar, og vera þolinmóba vib hrig, einnig borga mjer blabib
á sömu tímabilum og jeg hefi áÖur mælst til, því mjer sán-
liggur á borgttninni. • Ritstjórinn.
— Jrýtt úr brjefi frá herra stórkanpmanni Chr. Thaae í
Kaupmannahöfn, sem dagsett er 17 apríl þessa árs, til herra
kaupmanns P. Th. Johnsens á Akureyri:
„Jeg ætla nú þegar I ár ab nema af verzlunina á Rauf-
arhöfn, hvers vcgna jeg mælist til ab þjer gjörib mjer þá
þjenustu, ab birta nokkrum sinnum ( hlabinu Norbanfara, ab
verzlunarstaburinn sje fáanlegur til kaups meb sanngjörnnm
skilmálutn, hvert heldur menn vilja mcb skuldum til verzlun-
arinnar eba án skulda, lysthafendur geta snúíb sjer hingab til mfn
og samið nákvæmar hjer um“.
Ab þýbing þessi sje rjett votta jeg.
Akureyri 30. júlí 1869. P Th. Johnsen.
Alþing var sett 27. f m. Enginn af hinnm þjóbbjörnu
þitiKin var ræ.kiir gjör Riddari J. Sigtirbss er forseti þingsins.
Eigandi og ábyigbarmaður Björn Jónsson
l’rentabnr í prentsniibjunui & Akureyri. Júnas Sveinssoa,