Norðanfari


Norðanfari - 10.11.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 10.11.1869, Blaðsíða 3
I von raín, aíi viíleitni vor beri einhvcrn ávöxt, og þaft því fremur, cf konur í öfcrutn avcitum vildu gjöra bife aama ; sem finna til þess meh oss, livab mörg'u er ábdtavant, og livab slík samtök eru nauísynleg, eigi sfst í þessu bága árferbi. Vjer erum Iíka fæstar menntafar sveitakonurnar, og þurfum því fremur afe læra livcr af annari; enda eru líka í (lesttim sveit- um til þær konur, sem taka ö'rum fram yfir böfuö, og geta því kennt ; en þab er og ali- opt, ab niörg kona seni lilib kvebur aí>, kann surnt betur en hinar, og getur sagt þeim til í því, ItitaÖ í jvllíni. 18G9, Ein af fundarkonunum. FKJETT*rc IffimfÆMPÆIS. Veburáítan vfrr lijer í snmar um nærsveit- irnar, og eins vtfca bvar í Húnavatns- og Skagafjarbarsýslum, meb köflum fremnr gób, og nýtingin eptir því; en grasvöxturinn sár- Jítill, einktim á hsrbvelli, svo beyin urfu ná- lega ailstabar meb minnsta móti, og sumstab- ar svo lítil, ab fá eru sögb dæmi tii, er lielzt tekib til þessa fram til dala, sjerílagií Bárb- ardal og á sumum úlsveitum, t a m. á Úlfs- dölum í Hvanneyrarsókn, fengust '20 hestar af lieyi, af sömu víbáttu og venjulegast ábur höfbu fengist 100 bestar heys. I ágúst og scptemb., dundu stórrigningar og stórhret yíir, meb ae.rinni snjókomu til fjalla og sumstabar í byggfum, svo alhvítt varb og gaddur, sem um hávetur, kýr og ær komu á gjöf og hagskart varb fyrir fje og hross Sumstabar varb ab liætta heyvinnu dögum og viltum saman ; heyin, sem lágu undir gaddinum, ttrbu eigi varin fyrir skepnnnnm, svo þau átust og ónyttust meira og minna. þcgar nppbirti varb frostib stund- „m g—7 gr á R. á nóttunni og nokkrum sinn- um frost á daginn. A nokkrum stöbnm voru lún eigi hirt fyrri enn í októb , og þar ábur enginn útheyisbaggi komin undir þak. Af sumiinu taldizt ab eins liálfur mánubur, sem hefbi verib hagstæb heyskapartíb Hafísinn var hjer fyrir Norburlandi og Austfjörbum, landfastur fram yfir 20 ágúst, oe þá fyrst var þab, scm kaupskip gátu siglt lijcr upp allar hafnir Norburiand. Hafísinn fór ekki al- vcg frá Iandinu fyrri enn seinast í ágúst (2. sept 1754), en nú hafbi liann horfib allt í einu, svo fljótt, cins og hann liefbi aliur sokk- ib. þó nú sumstabar væri nokkrar lieyflrnlng- ar frá í fyrra, þá hrökkva þær skammt á leib meb liinnm litlu nýju lieyjuin, til ab geta sett á, eins og í niiunstalagi ab undanförnu; skepnu- fækkunin hlýtnr því ab verba ógurieg, þegar horft cr ftam á ókominn tíma, euda hefir fjöldi fjár verib rekinn lil sláturs í kaupstabina, og hefbi þó verib en fleira, ef salt og tunnur, eigi betbi orbib á þrotum. ,í dag mjer morgun þjer“. I Múiasýslim- nm og víbar urbu eins og kunnugt er í fyrra f október dæmafáir cf eigi daimalatisir fjár- skabar, en á Norburlandi þá ab kalla liilir og sumstabar engir; þarámóti lieiir forsjóninni þóknast og ab hirla Norburland meb liinni dæmafáu útnorban stórhrfb, stórílóbi og stór- brinii, er lijer skall á 12dag októberm 1869, þvi þá uibu svo iniliiir fjárskabar, ab eigi eru dæmi til ; og nokkrir misstu lielfming af fje sfnti og nokkrir urbu ab kalia saublausir ; fjeb fennti cba hrakti f sjó, ár og vötn, kíla og tjarnir, gil og grófir, og 5 eba 6 besta fcnnti f Skagafirbi austanmegin Hjerabsvatnanna. þútt mikib bafi fundizt aptnr, niiklu fleira dautt en lifandi, þá vantar, ab sögn, cnn absamtöldu svo mörgum luindrufcum skiptir, einkmn f syfcri Iiluta þlngeyjarsýslu, Blöndulilífc og Ilólmi ( Skagafjarfcarsýslu, og í Húnavatnssýslu, en afc tiltöiu langfæst í Eyjafjaifcaisýslu. Ab sam- töldu mun bifc daufca fje, sein fundizt hefirog þafc sem enn vanlar, nema mörgum þúsnnd- um, þó þafc sje ef til vill færra enn í Múla- sýslunum í fyrra. Mcnn ættu lijer í Norfcur-og Austurum- dæminu, ab koma töiu á þab, hvab margt fje tapafcizt í fyrra og núna, í hverjum hrepp, hvert iieldur þab fennti, rotabist, hrakti í sjó, fyrir liamra, f ár, vötn, kíla, tjarnir gil grófir efca hvamma til daubs. Eptirmönnum vorum, ef oss eigi sjáifum, sem nú erum uppi, mundi þykja þab fróblegt, ab sjá þvílík stórtífcindi í sögu landsins. Vjer skorum því á alla sem tilut ciga ab máli, ab þeir hjálpizt ab þvi, ab semja sem allra fyrst unnt er skýrslu um þafc hve margt fje og hvafc mörg för, stór og smá, tapast hafa mcfc sögbu móti, í liverjum lireppi fyrir sig, láta síban, ab minnsta kosti auglýsa í Nf. tölu iiins tapaba fjár og brotnu skipa. Auk fjárskabanna urbu og víta miklir ekabar á skipum, bátum og smærri förum. þilskipib Svalur sera iá vib Svaibarbseyri á Svalbarbsströnd, sleit upp og rak ab landi und- ir kletta og kiungur, svo þab brotnabi mjög. A Ilöffa á lJÖfbaströnd, cr sagt afc brimib hafi ásamt stórflóMnu og ofvifcrinu, sem elztu , menn, er nú lifa, vita eigi dæini tii, iiafi brotifc vegg undan hjalli cfca búb, og tekib þar út 1600? af báifliörbum fiski, þar var og mik- ib af kornmat í flátum, scm sjórinn gekk yfir og skemmdi og ónýtii, A Yztabæ í Htísey, heíir þar vib syfcri lendinguna, sem köllufc er „S!aga“, staíib liár klettur efca drangi, lik- \ legast eins lengi og Island er gamalt, erekk- ert vebur, briin efcur liafrót lieiir gctab liaggab um, fyrr en nú afc hifc nefnda ofvifcur og stór brim braut ofan af lionum til mifcs og umturnabi | bjarginu og allri lendingunni. Hár bakki er þar vib sjóinn, og búfc og hjaliur á bakkanum, sem j brimifc gekk nú upp á, er aidrei í mamia j minniim liefir fy rr skefc, og tók þar burtu mörg bundrufc af fiski og fl , er þar var inni og úsi fyrir. j Brimifc liaffci gengifc yfir Sjáarsand, sem liggur ! íyrir botninum á Skjálfandaflóa, og allt í'ram undir bæi og svo nefridann lirauntanga, sem hvortveggja er þó langt frá sjó, er liaft eptir gömluin manni á Sýlalæk, sem lengi hefir búifc þar, afc slíkt stórbrim og stórflófc liafi þarekki í sínu minni komifc. HVAI.REKI. Seinast ( september, baffci tæpt þrítugnr livaiur verifc róinn afc landi und- an Kleif á Skaga í Skagafjarbarsýslu, er mælt afc sjera Jón prófastur Hallsson á Mikla- bæ, sem rigandi jarbarinnar, hafi liiotib tiálf- ann hvalinn, sern aliur liaffci verib óskemmd- ur. Ekki liefir lieyrzt liingab, hvort verfc iiaii verifc á iival þessum, en þafc hefir víst verifc sanngjarnt, því göfuglyndur átti í hlut. KOLKRABBI. Fyrstu dagana af október rak í llrísey, lijer vib Oddeyri og inn 4 Lcyru fádæma mikifc af kolkrabba, sem aliir tijer kringum fjörfcinn, sem fiiskiúlliald eiga, fengu meira og minna af, svo sífcan liefir verifc mik- iil fiskaili inn í fjarfcarbotn, og stundum lilafc- fiski. SKIPASTRÓND. Afcfaranóttina liins 12 sept þ. á. kom á Siglufirfci í Eyjaijarfcarsýslii, ettt af hinum miklu iandnorfcanstórvifcrum og krapaiirífc, sem þar er svo tftt, og eru lík íellibilj- ntn ; slitnufcu þá upp 6 útlend skip, 4 kaup- skip og 2 enskar íiskiskútur, er þar lágtt á höfninni, setn öl! rak inn á Leyru, ekkert af skipum þessum skemmdizt til niuna, nema eitt uiidan hverju gekk kjölurinn ; þafc iijet Marje eign stókaupmanns Ch. Tliaae í Kaupmanna- höfn. Skip þetia var búifc þegar afc fernia mefc íslcnzkar vörur, og beib byrjar til heim- ferfcar. Mikib af farmiiium efca jafnvel ailur hafbi skcmmst, cr ásaint skipskrokknum, segl- um, rá og reiba og öbrutn fargögnum var selt á uppbobþingi 1. dag októb. næstl ; cr mæl.t afc sumir uppbobsgestirnir bafi matab þar krók- inn, t. d er sagt, ab þar hafi veiifc keyptur sokkapakki (400 pör) fyrir 20 rd. (5 sk parifc) en selzt hjer aptur fyrir 70 rd. (tæpa 17 sk. parifc). Vetrarskip, mefc miklu grjóti í, haffci í nefndri hríb, tekifc þar upp úr nausti og livolft fram vifc sjúannál, en skipifc þó eigi mikifc brotnafc, en bát liaffci brotifc þar í spón og veggur hrunifc undan skemmu. Annafc skipstrandifc varfc 12 okt. áSkaga- firfciscmlá undan Grafarósi, mefc því móti, afc þafc sleit upp, skipib hjet Hanna?, er lausa- kaupmafcur Sveinbjörn Jakobsson var þar mefc og sem líka var á Seyfcislirfci í sumar þænea dag var skipifc albúib til heimferfcar og átli afc leggja af stafc lim daginn, cn i því skall liið mikla útnorfcanvefcur efcur slóriirífc á. þ>á skip- ifc var slitifc frá bábuin akkerununi, fleygbist þab inn eptir firbimtm og bar ab landi innan vib svonefndann Elínarliólma, og þar upp á land, svo nær því mátti ganga fyrir aptan þab þurrum fótum. þá skipib tók nibri og ekkert gat undan látifc, braut vebrib og stórbrimib af því möstrin og bugspjótifc, táfci sundur reibann og seglin Skipverjar koinust allir af. 20. —21. f in. var skip þetta mefc rá og reifca, fargögnum og farmi öllum, selt vifc opinbert uppbofc. IJIIar- pakkinn (hjermn 100 pd ), liaffci’selzt fyrir 14 — 15 rd. og enda niinna, öll tólgin, sem eigi var í tunnum iialci kaupni. Svb Jakobsen fengifc fyrir 110? rd. Kjöt tunnan Itljóp frá 9 rd. 2 mk, til 11 rd. en þafc seinasta af því fyrir 6 rd. 4 mk. , og skipskrokkurinn, sem liaffci verifc afc kalla allslaus fyrir 56 rd. 8 sk, voru aukagjald af hverjurn 1 rd. Allt var borgafc vifc iiamarshögg. firifcja skipstrandifc varfc sama daginn 12 októb. á Vatngnesi í Húnavatnssýslu, í svo ncfndri Vitavík, miliurn Krossaness og Hind- ingsvíkur, er þar bar afc landi kaupskipifc Vai- borgu, sem var eign stórkaupmanns Hildebrandt og Uom frá Kattpmannahöfn hlafcifc mefc mat- vöru og ýmsar abrar vörur, og átli afc fara afc Ilólanesi; en þá þafc var komifc inn f flóann skall á þafc lúb áburnefnda útnorfcan ofsavefc- ur og blindhrífc, svo eigi sást út fyrir borfc- stokkana; skipifc bar þar afc, sem klettar cru fyrir, uppá hverja einn og einn skipverjanna, án þess þó afc vita liver af ö?rnm, gátu stokk- ib, vortt þetta stýrimafcurinn, 2 hásetar og matreifcsludrengnrinn. A skipinu var sem far þegi Cand. pliilos. Slefán Jónsson þorsteius- sonar landlæknis, sem einnig gat komizt upp- á klettinn, en jafnskjótt sogabi brimifc bann út aptur, og haffci þó einn þeirra er enn stób á klettinum, náfc til Stefáns, en sjórinn sleit liann af manninum úfcara út aptur, svo Stefán drukknafci þegar. þá stýrimafcurinn komst upp á klettinn, sá liann þafc seinast til skipherr- ans, afc hann ásamt syni síntim stófc vifc stývi- mannshúsifc efcur káiietukappann, en þá kom einn bofcinn, sem mölfafci þetta burtu, og í því hvarf skiperrann og drengurinn, og sáust eigi framar, eu skipifc braut f spón. Gjá var lítil fyrir ofan klettinn, er þeir er afkomust, nrbu afc fara yfir, og hittu þar fyrst hvorir afcra, en er þeir höífcu allir gengifc skammt uppá land, hittu þeir götustíg, sem þeir fóru eptir nus þeir fundu fyrir sjer fjárhús og þeir fúru inní og ljctu þar berast fyrir nm nútt- ina, en um morgunin sáu þeir heim til bæj- arins og lijeldu þangafc, var þafc þá Krossanes. Skipbrotsmenn þessir voru þegar fluttir sufcur ( Reykjavík. þafc litla scm rekib hafbi af strandi þessu, var bobib upp 20 s. m 70 tunn- ur mefc korni í, meira og minna skemmdtt, höfbu rekifc afc kalla lieilar á land, og hver þeirra afc mefcaltali selzt vifc uppbofcifc fyrir 8 mk., 4 heilar brennivínsfunnur höffcu og komifc npp, seldizt hver þeirra fyrir hjerum 13 rd. Sumt af skipstrandi þessu fannst þar, hjer og hvar í malarkömbunum, þeir voru því bobniruppí köflum, eba þab af strandinu sem kynniafc vera í þeim. Skipifc Vaiborg baffci verib orbib mjög gamalt og fúib, og þvf eigi feng- izt ábyrgb á því. Vörurnar, sem voru í skip- inu, höfbu ab vísu verib ábyrgtar, en mjög lágt. SKIPTAPAR Laugardaginn 7 ágúst í sumar sem leifc, fórst bátur úr Reykhúlasveit í Barfcasirandar- sýslu mefc 4 kallmönnum og 2 kvcnnmönnnm, er fóru inní Saurbæ tii afc taka þar söl, sem þeir lilóbu bátinn mefc. A heimieifcinni hvessti og jafnframt lentu skipverjar í straumröst, svo ágjöf varfc mikil, cn báturinn hlafcinn og sökk þegar. 2 mennirmr komust á kjöl og varb þeim bjargab ; formaburinn lijet Bjarni Eiríks- son frá Hamarlandi. 27. s m. hvoifdist bylta á skeri ailskammt frá landi fyrir innan Nausta- vík á Árskógsströnd vifc Eyjafjörb vestanverb- an, meb 1 kallmanni, unglingsmanni og stúlku, er hjetu Jón, Tryggvi og Rósa, sem öll korn- ust á kjöl, og voru þar til þess byttunni ept- ir litla stund hvolfdi upp aptur, þeir komust upp í hana, en Rósa sást eigi koma upp apt- ur ; byttuna rak ab landi svo þeir komust úr henni, en þá var Tryggvi svo langt leiddur, ab hann komst hvergi, en Jón skreiddist mjög þiekabur heim til næsta bæjar og sagbi þar til um atburfcinn. þegar ab var komib aptur, var Tryggvi örendur, ogstúikan fannst þegar, og þab, sem á byttunni haffci verifci. MANNALAT. J>ann 16. ágúst 1869, varfc sá sorgarat- burfcur á þiiskipiriu Gefion, afc yngismafcur Jón Svcinsson lirökk útbyrfcis á hægri eigling skammt framaf Ilaganessvík í Fljólum. Skip- herrann Jón Loptsson, alkunnur snarræfcismað- ur, fleygbi sjer strax útá slupshliMna ab reyna ab bjarga honum ; en sú tiiraun, sem og abr- ar tilraunir skipverja ab ná honum lifs eba libnum, urfcu allar árangurslausar. Jón sálugi var fæddur 30. ágúst 1848 á Hraunum í Fljótum, og var sonur liinna gófc- frægu lijóna ófcalsbónda Sveins Svcinssonar og konu lians Llelgu Gunnlögsdóttur, þááHraun- um nú í Haganesi, og hjá þeim uppalinn og nú til heimilis, Mefc þvf liann var atgjörfismafcur til sál- ar og líkama, einstaklega vandafcur, dagfars prúfcur, hreinskilinn, gófchjartafcur og í einu orM sannkallafc valmenni; og svo vinsæll ab kalla mátti hann væri liugljúfi alira er vib hann kynntust, varfc þetta sviplega fráfall hans

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.