Norðanfari


Norðanfari - 10.11.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 10.11.1869, Blaðsíða 3
— 83 — von mín, a?> violeitni vor beri einlivern ávöxt, cg þab því fremnr, cf l<onur í bftrum sveitum vildu gjöra hife sama ; sem finna til þcss mefe oss, hvafe mörg'u er ábdtavant, og hvab slík samtök eru naubsynleg, eigi síst í þessu bága áiferbi. Vjer eium líka fæstar menntafar sveitakonurnar, og þurfum því fremur ab læra hver af annari; enda cru Ifka i flestuin sveit- um til þær konur, sem laka öfrum fram yfir bnfub, og geta því kennt ; en þab er og all- opt, ab mörg kona sem litib kvebtir aft, kann stitnt betur en hinar, og gctur sagt þeim til í því, Ritab í júlím. 1869, Ein af fundarkonunum. FBJETT15S IISMIÆNDAR. Vefeuráttan var hjer í snmar um nærsveit- irnar, og eins víba hvar í Húnavatns- og Skagafjarbarsýslum, meb köflum fremur gób, o» nýiingin eptir því; en giasvöxturinn sár- Hlill, einkum á harbvclli, svo heyin uríti ná- lega allstabar meb minnsta móti, og sumstab- ar svo lítil, ab fá eru sögb dæmi til, er helzt tekib til þessa fram til dala, sjerílagií Bárb- ardal og á sumum útsveitnm, t. a m. á Ulfs- dölum í Hvanneyrarsdkn, fengust 20 hestar af heyl, af sömii víbáttu og venjulcgast ábur hóffcu fengist 100 hestar heys. I ágúst og scptemb., dundu stórrigningar og stórhret yfir, ineb æiinni snjókomu lil fjalla og sumstabar f byegfum, svoalhvíttvarb og gaddur, sem um hávetnr, kýr og ær komu á gjöf og hagskart varb fyrir fje og hross Sumstabar varft ab liætta heyvin'nu dögnm og vikum saman ; heyin, sem lágu undir gaddinum, nrftu eigi varin fyrir skepnunnm, svo þau átust og dnýltust mena og minna. þcgar uppbitti vatb froslib stund- ,lm 6—7 gr á R. á nóttunni og nokkrum sinn- um frost á daginn. A nokkrum stöbum voru tún eigi hirt fyrri enn í októb , og þar ábur enginn útheyisbaggi koniin undir þak. Af sumrinu taldizt ab eins hálfur mánubur, sem hefbi verib hagstæb heyskapartíft Hafísinn var hjer fyrir Norfturlandi og Austfjó'rfeum, landfastur fram yfir 20 ágiíst, oe þá fyrstvar þab, sem kaupskip gátu siglt hjer upp allar hafnir uft Norfeurland. Hafísinn fór ekki al- veg frá landinu fyrri enn seinast í ágúst (2. sept 1754), en nú halbi liann horfib allt í einu, svo fljdtt, eins og hann itefbi allur sokk- jo. þó nú sumstabar væri nokkrar heyfirning- ar fiá í fyria, þa hr'dkkva þær skammt á leib meb hinum litlu nýju lieyjum, tí 1 ab geta sett á, einsog í minnstalagi ab undanlörnu; skepnu- fækknnin hlýtur því ab verfca (5gurleg, þegar horft er fiam á ókominn líma, cnda hefir fjöldi fjár verib rekinn til sláturs í kaupslabina, og hefbi þó verib en fleira, ef salt og tunnur, eigi belfti orbib á þrotum. „í dag mjer morgnn þjer". I Múlasýslun- um og víbar urfcu eins og kunnugt er í fyrra í október dæmafáir cf eigi da;malausir fjár- skabar, en á Norburlandi þá ab kalla litlir og sumstabar cngir; þarámóti hefir forsjdninni þóknast og ab hirla Norfcurland meb liinni dæmafáu útnorban stdrhrífc, stdifidfi og stór- brimi, er hjer skall á 12dag októberm 1869, þvi þá uifeu svo miklir fjárskafear, ab eigi eru dæmi til; og nokkrir misstu helfming af fje sínu og nokkrir urbu ab kalla sauMausir ; fjeb fennti eba hrakti í sjó, ár og vötn, kíla og tjainir, gil og grdfir, og 5 cba 6 hesta fcnnti í SkagHÍirbi austanmegin Hjerabsvalnanna. þótt mikio hafi fundizt aptur, miklu flcira dautt en lifandi, þá vantar, ab sögn, enn ab samtöldu svo mörgum hundruftum skiptir, einknm f sybri hluta þingeyjarsýslu, Blönduhlíft og Hólmi í Skagafjarbarsýslu, og í Húnavatnssýslu, en ab tiltölu langfæst í Eyjafjatbaisýslu Ab sam- töldu mun hib dauba fje, scm fundizt hefirog þab sem enn vantar, nema mörgum þúsnnd- um, þó þao sje ef til vill færra enn í Múla- syslunum í fyrra. Menn œttu hjer í Norfcur-og Austiirum- dæminu, ab koma tölu á þab, hvab margt fje tapabizt í fyrra og núna, í hverjum hrepp, hvert heldur þab fennti, rotabist, hrakti í sjó, fyrir hamra, f ár, vötn, kfla, tjarnir gil giófir eba hvamma til daubs. Eptirmrinnum voium, ef oss eigi sjálfum, sem nú erum uupi, mundi þykja þab fióblegt, ab sjá þvllík stditífcindi í eögu landsins, Vjer skorum því á alla sem hlut ciga ab máli, ab þeir hjálpizt ab þvf, ab semja sem allra fyrst unnt er skýrslu um þab hve margt fje og hvab miirg för, slór og smá, tapast hafa mcb sögbu móli, í hverjum hreppi fyiir sig, láta síban, ab minnsta kosti auglysa í Nf. tölu hins tapafea fjár og brotnu skipa. Auk fjárskabanna urbu og víba miklir skabar á skipum, bátum og smærri förum. þilskipife Svalur sera lá vib Svalbarbseyri á Svalbarbsströnd, sleit upp og rak ab landi und- ir kletta og klungur, svo þab brotnabi mjög. A Höffa á IJÖfbaströnd, cr sagt afc biimib hali ásamt stórflóMnu og ofvibrinu, sem elztu mcnn, er níí lifa, vita eigi dæmi til, liafi brotib vegg undan hjalli cba búb, og tekiö þar út 1600? af hálfliörbum fiski, þar var og mik- ib af kornmat í ílátum, stm sjórinn gekk yfir og skemmdi og ónýtti, A Yztabæ í Htísey, hefir þar vib sybri lendinguna, sem köllub er „Slaga", staMb liár kletíur eba drangi, lík- legast eins lengi og Iatand er gamalt, erckk- ert vefur, brim ebur liafrót hcíir gctab haggab um, fyrr en ntí ab hib nefnda ofvicur og stór brim biaut ofan af honum til mibs og umturnabi bjarginu og allri Iendingunni. Hár bakki er þar vib sjóinn, og búb og hjallur á bakkanum, sem briinib gekk nú npp á, er aldrei í manna minnum hefir fyrr skeb, og tók þar burtu mijrg hundiub af fiski og fl , er þar var inni og úti fyrir. Brimib hafbi gengibyfir Sjáarsand, sem liggur fyrir botninum á Skjálfandaflöa, og allt íiam undir bæi og svo nefndann hrauntanga, sem hvortveggja er þó langt frá sjó, cr baft eptir gfimlum manni á Sýlalæk, sem lengi hefir búib þar, ab slíkt stórbrim og stórflób hafi þarekki i sínu minni komib. HVALREKI. Seinast í september, hafbi tæpt þrítugnr hvalur verib róinn ab landi und- an Kleif á Skaga í Skagafjarbarsýslu, er mælt ab sjera Jón prófastur Hallsson á Milda- bæ, sem cigandi jarbariniiar, hafi blotib hálf- ann hvalinn, scm allur hafbi \erib óskemmd- ur. Ekki hefir heyrzt hingab, hvoit vcib hafi verib á hval þessum, en þab hefir víst verib sanngjarnt, því göfuglyndur átti í blut. KOLKRABBI. Fyrstu dagana af oktú'ber rak í llrísey, hjer vib Oddeyri og inn á Leyru fádæma mikib af kolkrabba, sem allir hjer kringum fjörbinn, sem liiskiúthald eiga, fengu meira og minna af, svo sítan helir verib mik- iil fiskalli inn í fjarbarbotn, og stundum hlab- fiski. SKIPASTRÓND. Abfarandtlina hins 12 sept þ. á. kom á Sigluíirbi í Eyjafjarbarsýslu, cttt af hinum miklu landnorbanstórvibrum og krapabríb, scm þar er svo tttt, og eru lík fellibilj- nm ; slítnubu þá upp 6 útlend skip, 4 kaup- skip og 2 cnskar riskiskútur, er þar lágu á höfninni, sem óll rak inn á Leyru, ekkert af skipum þessum skemmdizt til muna, nema eitt. undan hverju gekk kjölurinn ; þab hjet Marje eign stókaupmanns Ch. Tliaae ( Kaupmanna- hbfn. Skip þetta var búib þegar ab ferma meb íslcnzkar vörur, og beib byrjar til heim- ferbar. Mikib af farminum eba jafnvel allur hafbi skcmmst, cr ásamt skipskrokknum, segl- um, rá og reifca og öbrum fargögnum var selt á uppbobþingi 1. dag oktcíb, næstl ; cr mælt ab sumir uppbobsgestirnir hafi matab þar krók- inn, t. d er sagt, ab þar hafi veiib keyptur sokkapakki (400 pör) fyrir 20 rd. (5 sk parib) en selzt hjer aptur fyrir 70 rd. (tæpa 17 sk. parifc). Vetrarskip, meb miklu grjóti í, hafbi í nefndri hríb, tekib þar upp úr nausti og hvolft fram vib sjóarmál, en skipib þ<5 eigi mikib brotnab, en bát hafbi brotib þar í spón og veggur hrtinib undan skemmu. Annab skipstrandib varb 12 okt. áSkaga- firbisemlá undan Grafarósi, meb því móti, ab þab steit upp, skipib hjet Hanna?, er lausa- kaupmabur Sveinbjórn Jakobsson var þar meb og sem líka var á Seybistirbi í sumar þ>cnna dag var skipife allníio tii heimferbar og átti ab leggja af stab um daginn, cn í því skall hib mikla útnorbanvebtir ebur stórliríb á. þ>á skip- ib var slitib frá bábtun akkerunum, fleygbist þab inn eptir fiibinum og bar ab landi innan vib svonefndann Elínarhólma, og þar upp á land, svo nær því mátti ganga fyiir aptan þab þtiirum fótum. þá skipib lók nibri og ekkert gat undan látib, braut vebrib og stóibrimib af því möstiin og bugspjólib, tábi sundur reibann og seglin Skipveijar kouiust allir af. 20. —21. f m. var skip þetta meb rá og reiba, fargögnum og farmi öllum, selt vib opinbcrt uppbob. Ullar- pakkinn (hjerum 100 pd ), hafbi'selzt fyrir 14 — 15 rd. og enda minna, öll tólgin, sem eigi var í tunnum haí'ci kaupm. Svb Jakobsen fengib fyrir 110? rd. Kjöt tunnan hljóp frá 9 rd. 2 mk. til 11 rd. en þab seinasta af því fyrir 6 rd. 4 mk. , og skipskrokkurinn, sem hafbi verio ab kalla allslaus fyrir 56 rd. 8 Bk. voru aukagjald af hverjurn 1 rd. Allt var borgab vib hamarshögg. þrifeja skipstrandib varb sama daginn 12 októb. á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, í svo nefndri Vitavík, millum Krossaness og Hind- ingsvfkur, er þar bar ab Iandi kaupskipib Val- borgu, sem var eign stórkaupmanns Hildebrandt og kom frá Kaupmannahöfn hlabib meb mat- vöru og ymsar abrar vörur, og átti ab fara ab Hdlanesi; cn þá þab var komib inn í fldann skall á þab hiö áburnefnda útnorban ofsaveí- ur og blindliríb, svo eigi sást nt fyrir borb- stokkana; skipib bar þar afe, sem klettar cru fyrir, uppá hverja einn og einn skipverjanna, án þess þd ab vita liver af öf rum, gátu stokk- ib, voru þetta stýiimaburinn, 2 hásetar og matieibsludrcnguiinn. A skipinu var sem far . þegi Cand. pliilos. Stefán Jdnsson þorstehis- sonar landlæknis, sem einnig gat komizt upp- á klettinn, en jafnskjótt sogabi brimib hann út aptur, og haffei þd einn þeirra er enn stdb á klettinum, náb til Stefáns, en sjdrinn sleit hann af nianiiinum óbara út aptur, svo Stefán drukknabi þegar. þá stýrimaburinn komst upp á klettinn, sá hann þab seinast til skipberr- ans, ab hann ásamt syni síimm stób vife stýri- mannshúsib cfeur káhetukappann, en þá kom einn bofeinn, sem mölfabi þetta burtu, og f því hvarf skipenann og drengurinn, og sáust eigi framar, en skipib braut f spdn. Gjá var lítil fyrir ofan klettinn, er þcir er afkomust, nrfeu ab fara yfir, og hittu þar fyrst hvorir afera, en er þeir höfbu allir gcngift skammt uppá land, hittu þeir gótustíg, sem þeir fdru eptir mi8 þeir fundu fyrir sjer fjdrhiís og þeir fdru inní og ljetu þar berast fyrir nm ndtt- ina, en um morgunin sáu þeir heim til bæj- arins og hjeldu þangab, var þaft þá Krossanes. Skipbrotsmcnn þessir voru þegar fluttir snbur f Reykjavík. þab litla scm rekife haffei af strandi þcssu, var bofeife upp 20 s. m 70 tunn- ur meb komi í, meira og minna skemmdu, höffeu rekib ab kalla heilar á Iand, og hver þeirra ab meballali selzt vib uppbooift fyrir 8 mk., 4 heilar brcnnivínstunnur höffeu og komib npp, scldizt hver þeirra fyrir hjerum 13 rd. Sumt af skipstrandi þessu fannst þar, hjer og hvar í malarkömbunum, þeir voru því bofniruppí köflum, eba þab af strandinu sem kynniaft vcra f þcim. Skipift Valborg hafbi verift orfeift mjög gamalt og fiíib, og því eigi feng- izt ábyrgb á því. Vörurnar, sem voru ískip- inu, höfbu ab vísu verife ábyrgfear, en mjög lágt. SKIPTAPAR Laugardaginn 7 ágúst í sumar sem leift, fdrst bálur úr Reykhdlasveit í Barbasirandar- syslu meb 4 kallmönnum og 2 kvennmönnum, er fdru inní Sanrbæ til ab taka þar söl, sem þeir hldf u bátinn nieb. A heimleibinni hvessti og jafnframt lentu skipverjar í straumiöst, svo ágjöf varb mikil, cn bátutinn hlafeinn og sökk þegar. 2 mennirnir komust á kjiil og varo þeim bjargafe ; foimaburinn hjet Bjarni Eiríks- son frá llamarlandi. 27. s m. hvolfdist bytta á skeri ailskammt frá landi fyrir innan Nausta- vík á Árskdgsstriind vib Eyjafjörb vestanvorb- an, meb 1 kallmanni, unglingsmanni og sttilku, er hjetu Jdn, Tryggvi og Rdsa, sem öll kora- ust á kjöl, og voru þar til þess byttunni ept- ir litla stund hvolfdi upp aptur, þeir komust npp f hana, en Rdsa sást eigi koma upp apt- ur ; byttuna rak afe landi svo þeir komust úr henni, en þá var Tryggvi svo langt leiddur, aft hann komst hvergi, en Jtín skreiddist mjög þiekabur heim til næsta bæjar og sagfti þar til um atburfeinn. þegar ab var komift aptur, var Tryggvi örendur, ogstúlkan fannst þegar, og þab, sem á byttunni haffei verifti. MANNALAT, þann 16. ágúst 1869, varft sá sorgarat- burbur á þilskipinu Gelion, afe yngismafeur Jdn Sveinsson hiökk útbyrfeis á hægri sigling skammt framaf Haganessvík í Fljdtum. Skip- herrann Jdn Loptsson, alkunnur snarræbismaö- ur, fleygbi sjer strax útá skipshlibina aft reyna ab bjarga honum ; en sú tilraun, sem og aör- ar lilraunir skipverja afe ná honum lífs eba lifenum, urftu allar árangurslausar. Jón sálugi var fæddur 30. ágúst 1848 á Hraunum f Fljdtum, og var sonur hinna gdft- frægu hjdna óbalsbdnda Sveins Svcinssonar og konu hans Helgu Gunnlögsddttur, þáállraun- um nú í Haganesi, og hjá þeim tippalinn og nú til heimilis. Meb þvf hann var atgjörfismaftur til sál- ar og líkama, einstaklega vandaftur, dagfars prúfeur, hreinskilinn, gdfehjaitabur og í einu orfi sannkallaft valmenni; og svo vinsœll aö kalla mátti hann væri hugljúfi allra er vift hann kynntust, varft þetta sviplega fráfall bana

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.