Norðanfari


Norðanfari - 10.11.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 10.11.1869, Blaðsíða 1
AKUREYRI 10. NÓVEMBER 1869. M 41.—49. Loksins birtist yíur þá* hjcr mefe hátt- virtu og heiferufeu kaupendur „Nor&anfara", 41—42. blafc hans; volta jeg ycur öllura saman mínar virí'ingarfyllstu og alíífclegustu þakkir, fyrir alla þolinmæfcina vifc mig og urn- burfcaflyndife, er þjer svo góbfúslega hafiö í þessu, sein öllu öfcru tillti, látifc mjcr í tjc. Af því sem vjcr mebal annars hfifum nú fyrir hendi, þykir oss mestu varfca, afc segja fyrst eitthvafc í frjettum frá alþingi, eins og þcir fjelagar Norfcanfara gjíira .,Jnjófcólfur og Baldui", þó allt sje ntl, því miour, fyrir hina löngu bib í 3 mánufci eptir pappírnum, orbifc á eptir tímanum; e'n vjer vónum afc geta bœtt nokkuí) úr þessu, í þessum og næsta mánufci. Eins og yfcur flestum mun kunnugt, var alþingi slitifc 13. sept. næstl., haffci þafc þá afc þessu sinni stafeib í 49 daga, efea rjettar 7 vikur. Til þingsins koiutt ná 8 konungleg frumvöip og 3 álitsmál, en frá landsmönnum 68 bænarskrár og uppástungur, þar á me&al 18 bœnarskrár úr 11 kjördæmum um stjdrn- arrnálib, og 14 bænarskrár um spítalagjaldiö. Á þessu þingi voru settar 27 nefndir og afe ank riincfnd þingtífcindanna. 6 bænarskrám var vísab forsctaveginn til yfirvaldanna og tveinmr afc nokkru leyti; frá nefnd voru felld- ar átta bænarskrár og tvö mál voru felld cpt- ir umræfur og atkvæ&agreifslu. Alþing hefir ab þcssu sinni lokio öllum þeim málum, sem þab hafíi til mefcfei'fcar. Af öllum nefndar- álilunum, er vjer höfum nú sjeb frá alþinsji, þykir oss merkilcgast, álit"ncfndarinnar í stjóm- arbötar- og fjárhagsmálinu, sera er svo lát- audi: NEFNDAHÁLIT um konunglegt frumvarp ti! laga, er nákvæm- ar ákvefca ura hina stjórnarlegu stöbu Islaijds í ríkinu. Uib heifcrafca alþingi hefir kosib oss, sem hjer ritum nöfn voi undir, f nefnd, til ab í- Imga og síban kve&a upp skocun vora um konunglegt frumvarp til laga, er nákvæmar á- kveba um hina stjðrnarlegu stö&u Islands í ríkinu, sem hinn hæstvirti konungsfulltrúi lagoi fyiir þingib af hendi stjórnarinnar. llib heibraba þing hefir enn fremur feng- ib oss nefndarmönnum til íhugunar og mebferb- ar 18 bænarskrár úr ýmsum sýslum landsins, sem allar beicas't þess, þtítt meb breyttum orb- tækjmn, ab alþingi mótmæli því fastlega, ab ríkisþing Dana hafi nokkurt löggjafarvald yfir oss, og kveba þab meb öllu ósanibofcifc rjett- indum vorurn, ab ríkisþing Duna hafi nokkur afskipti af málum voruni, en aptur á móti beibast þess, ab þingib haldi fast vib stjóm- arskrá íslands, eins og hiin gekk fra' alþingi 1867, og ab vjer fáum fast árgjald úr ríkis- sjcifci Dana, skilyr&alaust, og til frjálsra urn- rába; cn upphæfc þessa árgjalds er ab nokkru misjöfn í. bænarskrám þessum, þar sem fiestar þeirra stinga upp á 60,000 rd. föstu árgjaldi, og þab árgjald verbi meb engu mdti lækkkab; Biimar stinga upp á 50,000 rd föstu og 10,000 rd. lauBU árgjaldi, og enn afcrar, ab vjer fáum 60,000 rd. fast árgjald, og 10,000 rd. laust um tíu ár, er síban fari minnkandi um 500 rd. á ári; og cnn ein bænarskráin beicist þess, ab íslendingar fái 50,000 rd. fast árgjald, og 25,000 Jaust, sem eptir 10 ár fari minnkandl um 500 rd. á ári. Sumar bænaiskrámar bcifeast þess mcb berum orbum, ab fjíírtillagib sjc gjört ab beinu skilyrbi fyrir stjórrtarbótinni, en allar eru þær óiiíkandi í fjárkröfum sínum. Sumar bænarskrár þéssar virbast ganga ab því sem sjálfaögbu, ab þingib hafi samþykktaratkvæbi í málum þessum, og gan;;á því þcgjandi fram hjá því atribi; aptilr á móti cru atrar, sem beinlínis taka þab fram, ab þingib eigi því ab eins ab taka stjárnarbótartnálib til mebferbar, ab þab fái samþykktaratkvæbi í því. þegar vjer nú virfum fyrir oss frumvarp þab t'il laga um hina stjóinarlegu stöbu ís- lands í ríkinu, sem hjer ræbir um, í sambandi vib „frumvarp til stjórnarskrár handa íslandi", sem einnig er lagt fyrir þ^tta þing, og virb- um fyrir oss, hverjir kostii1 þeir cru, sem ís- lendingum eru í þeim bobnir, þá sjáum vjer, ab eigi ab eins þab frumvarpib, sem stjórnin ætlast ti! ab ákvebi hina stjcíniarlegu stöfcu Is- lands í ríkinu, og sem því sumum kynni ab virðast stierla Dani mcb, á ab liggja undir at- kvæbi ríkisþings Dana, og vjer ab vera svo sem atkvæbislausir um þab mál, og þannig cinnig sviptir atkvæbi um hin sameiginlegu málin; stjórnin segir og meb bemm orbum í ástætunum fyrir frumvarm þessu, ab staba landsins í ríkinu sjc ákvebtn fyrir rás víbburb- anna, og því sje árangurslaust fyrir alþingi, ab reyna til ab fá grundvallarreglum frumvarps- ins breylt; og þannig liggur þab þá bert fyrir, ab frumvarp þetta er Iagt fyrir þingib ein- ungis til málamyndar, og ab vjer erum sviptir öllu atkvæti, eigi ab eins um þab mál, held- ur og einnig ab frumvarp til stjórnárskrár um hin sjcrstaklcgu málefni fslands, sem stjórnin svo kallar, eigi getur náb gildi fyr, en ríkis- þing Dana hefir lagt samþykki sitt á þab; þab er meb öbrum orfeum, afe Islendingar eru í öllu hábir atkvæbi ríkisþingsins, og ríkis- þiiigife eitt á ab rá&a því og skamta úr hneí'a, hvort og ab hve miklu Islendingar framvegis fái iiokkurt atkvæbi um niálef'ni sjálfra sín. Enn fremur hefir rábgjalinn, sern íslands mál skulu fengin í hendur, sem Islendingar sjalcln- ast munu þekkja ab nokkru, og sem sjaldnast mun þekkja land vort, þjób eba þarfir, ogsem íslendingar ekkert traust geta til borib,— bæbi cptir frumvarpi til laga um hina stjómarlegu stöbu íslands í ríkinu 2. gr. og sljórnarskrár- frumvarpinu 3. gr.— alls enga ábyrgb á gjörb- um sínum fyrir Islendingum eba alþingi, lield- ur ab eins fyrir ríkisþingi Dana, og þótt ráfe- gjafi þessi gjöri citthvab þab, er alþingi þætti hann eiga ab sæta ábyrgb fyrir, þá getur þing- ib þó engri ábyrgfe framkomib á hendur honum, heldur veifcur afc leita folksþingsins í Dan- möiku í því efni, sem er meb öllu dkunnugt Islands málum, og þannig verfcur ábyrgfcin afc eins nafnifc tómt, rá&gjafinn í rauninni mefc öllu ábyrgfcarlaus í öllum málcfnum Islands, og vald hans ótakinatkab, og þetta hlýtur ab valda gjörræbi og vítilengjum í framkvæmd- inni, og þannig draga allan kjark úr fram- kvæmdarvaldinu hjcr á landi. Eptir frum- vörpiim þessum er alþingi svipt öllu atkvæbi um hin sameiginlegu mál, og þafc svo, afc þafc er nóg, afc ríkisþing Dana gefi út lög, og segi, ab þau skuli birt á Islandi, og svo skuli þau gild vera. En fremur á nií eptir frumvarpi þessu afe löglcifea grundvallarlög Dana, eigi þau frá 5. degi júnímánafcar 1849, hcltlur hin — 81 — yfirskofcufcu grundvallarlög frá 18. nóvcmber- mána&ar 1866, sem eigi svo mikifc sem nokkru sinni hafa verib lögfc fyrir þingifc, efca þv{ gefinn kostur á ao kynna sjer, hvort scm vjer viljum eba eiai, og þannig á afc löglei&a hjcr Iög, sem í mörgum greinum alls eigi eiga hjer vib, og alls eigi geta hjcr vifc átt, afc oss forn- spurfcum, þvert á nióti landsrjetiindum vorum, og jafnrjetti því, scm oss ber á mfjts vifc sam- þegna vora. Afc því er fjárhagsabskilnabinn snertir, þá er oss af henði stjórnárinuar í frumvaipi þessti reyndar bofcifc 50 000 rd árstillag dr ríkissjó'fei Dana, og mun flestum Islendingum eigi þykja þab mjög sgöfuglegau tiltekib; en þetta á aö vera hrein nábargjöf; þ-ví afe Island eigi ekk- ert rjettartilkall til neins árgjalds, enda þólt þafe sje öllnm kunnugt, afc frá Islandi er runn- ifc mjög mikifc fje inn í .ríkissjó&inn, og marg- fallt meira, en slíkt árgjald svari, og sumt meb því beinu lofor&i af hen,di einvalds konungs, afe ríkissjófeurinn taki ab sjer afe borga allan kostnafe þann, sem áfcur lá á eignum þeim, sem þetta fje kom fyrir. Hjer vife bætist þafc, a& þetta tillag úr ríkíssjófcnum er svo hvikult, afe þab getur faorfifc vcrifc, þegar minnst vonum varir. Eptir 10 ár á þab ab fara minnkandi um -fOOO rd. á ári um hin næstél 20 ár, en hinar 30 þósundirnar gctitr rHcis- þing Dana tekife frá oss, hve nær sem því þóknast, a& oss mefc öllu fornspúrfeum og ó"- afvitandi, og þab get';t því afe miníista I horfifc alveg afe 20 árum lifcnnm. En auk þes8, afe tillag þetta er bæfci hvikult, og allt of lítifc í samanburfci bæfci vib rjettarkröfur vorar og þarfir, þá er þafe þar afc auki mefe öllu óvíst, afc vjer fáum þafe; því afe ríkis- þing Dana hefir alls eigi lagt samþykki silt á, afc þafe skuli vera svona mikifc og þannig á sig komib, og vjer sjáum, a& ríkisþing Dana telur sig alls eigi bundife vife hcitorfe konungs síns í þessu efni; því a& í auglýsingunni til alþingis 1867 hjet konungur a& reyna afc út- vega Islendingum árgjald úr ríkissjó&i, 37,500 rd. fast, og 12,500 rd. laust, en nú er þab orbife þetta; cn auk þess sjáum vjer, afc Iands- þingib í vetur, er leib, vildi, afe þetta tillag skyldi vera afe eins 15,000 rd á ári um óá- kvefeinn tíma, en 30—35 þúsundir um 10 ár, sem út því færi minnkandi, unz þafe væri al- veg horfife a& 20 árum lifenum. þannig er þá aufesjefe, afc íslendingar geta alls eigi átt þafc víst, afe tillag þafe, sem stjórnin nú býfeur, nokkru sinni fáist, og mefe þessu tilbofei eiga öil skuldaskipti Islands og ríkissjófes Dana aö vera á enda kljáfe án þess, afe alþingi hafi nokkru sinni verife geíinn kostur á, afe rann- saka þessi skuldaskipti; og þetta tillag á enn fremur a& vera ástæfea til þess, aí) ííkisþingife fái á ári hverju eptirrit af hinum sjerstaklega reikiifngi Islands, sem því er meb öllu óvife- komandi Jiegar kostum þeim, sem Islcndingum eru bofcnir, er þannig varifc, og stjórnin jafnframt segir, afe þafe sje árangurslaust fyrir þingifc, a& reyna til afe fá breytt grnndvallarreglum frum- varpsins, og breytingarnar verfci því a& eins teknar til greina, afc stjórnin geti rýmt þær saman vife hin yfirskofcufcu grundvallarlög Dana, og enn fremur afe alþingi ekkert samþykktar- atkvæfci hafi i máiinu, þá virfcist oss nefndar-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.