Norðanfari


Norðanfari - 10.11.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 10.11.1869, Blaðsíða 1
§ ASt. AKUREYRI 10. NÓVEMBER 1869. M 4fi.—4£. Lolcsins birtist y?nr þá bjcr mcb bíítt- virtu og heibrubu kaupendur „Noibanfara“, 41—42. biab hans; votta jeg yair öilum gaman mfnar virMngarfyllstn og alúblegustu þakkir, fyrir alla þolinmæbina vib mig og um- burbarlyndib, er þjer svo góbíuslega hafib í þessu, sem öllu öbru tillti, látib mjer í tjc. Af því sem vjer mebal annars höfum nú fyrir liendi, þykir oss mestu varba, ab segja fyrst eitthvab í frjettum frá alþingi, eins og þeir fjelagar Norbanfara gjora ,,{>jóbólfur og Baldtn“, þó allt sje nú, því mibur, fyrir liina löngu bib í 3 mánubi eptir pappírnum, orbib á eptir tfmanum; e'n vjer vonum ab geta bætt nokkub úr þessu, í þessum og næsta mánubi. Eins og ybtir flestum mun kunnugt, var alþingi slitib 13. sept. næstl., bafbi þab þá ab þessu sinni staíib í 49 daga, eba rjettar 7 vikur. Til þingsins komu nú 8 konungleg frumvörp og 3 álitsmál, en frá landsmönnum 68 bænarskrár og uppástungur, þar á mebal 18 bænarskrár úr 11 kjördæmum um stjórn- armálib, og 14 bænarskrár um spitalagjaldib. Á þessu þingi voru settar 27 nefndir og ab auk riincfnd þingtíbindanna. 6 bœnarskrám var vísab forsctaveginn til yfirvaldanna og tveimur ab nolckru leyti; frá nefnd voru felld- ar átta bænarskrár og tvö mál voiu felld cpt- ir umræbur og atkvæbagreii'slu. Alþing liefir ab þessu sinni lokib öllum þeim málum, sem þab hafbi til niebfeibar. Af ölltun nefndar- álitunum, er vjer liöfum nú sjeb frá alþingi, þykxr oss merkiTegast, álit nefndannnar í stjórn- arbótar- og fjárhagsmálinu, scin er svo lát- audi: NEFNDAKÁLIT um konunglegt frumvarp til laga, er nákvæm- ar ákveba um hina stjórnarlegu stöbu íslands i ríkinu. Oib heibraba alþingi liefir kosib oss, sem bjer ritum nöfn vor undir, í nefud, ti! ab í- huga og síban kveba upp skoíun vora um lconunglegt frumvarp til laga, er nákvæmar á- lcveba um hina stjórnarlegu stöbu Isiands í ríkinu, sem hinn hæstvirti konungsfulltrúi lagbi fyrir þingib af liendi stjdrnarinnar. Hib heibraba þing itefir enn fiernur feng- ib oss nefndarmönnum til íluigunar og mebferb- ar 18 bænafskrár úr ýmsum sj?slum landsins, sem allar beibast þess, þótt mefebreyttum oib- tækjum, ab alþingi mótmæli því fastlega, ab rílcisþing Dana hafi nokkurt löggjafarvald yfir oss, og lcveba þab meb öilu ósainbobib rjett- indum vorurn, ab ríkisþing Dana bafi nokkur afskipti af málurn vortinr, en aptur á móti beibast þess, ab þingib haldi fast vib stjórn- arskrá fslands, eins og hún gekk frá alþingi 1867, og ab vjer fáum fast árgjald úr ríkrs- sjóbi Ðana, skilyrbalaust, og til frjálsra um- rába; cn upphæb þessa árgjalds er ab nokkru misjöfn í bænarslcrám þessum, þar sem flestar þeirra stinga upp á 60,000 rd. föstu árgjaldi, og þab árgjald verbi meb engu nióti lækkkab; sumar stinga upp á 50,000 rd föstu og 10,000 rd. lausu árgjaldi, og cnn atrar, ab vjer fáum 60,000 rd. I’ast árgjald, og 10,000 rd. laust um tíu ár, cr síbau fari minnkandi um SOO rd. á ári; og enn ein bænarskráin beibist þess, ab íslendingar fái 50,000 rd. fast árgjald, og 25,000 laust, sem eptir 10 ár fari minnkandl um 500 rd. á ári. Sumar bænarskrárnar beibast þcss mcb bevum orbuni, ab fjáftillagib sje gjört ab beinu skilyrbi fyrir stjórnarbótinni, en allar eru þær óliikandi í fjárkröfum sínutn. Sutnar bænarslcrár þessar virbast ganga ab því sem sjálfsögbu, ab þingib liafi samþykktarátkvæbi í málum þessum, og ganpa því þegjandi frarn lijá því atribi; aptitr á nvóti cru abrar, sem beinlínis talca þab fram, ab þingib eigi því ab eins ab talca stjórnarbótannálib til meblerbar, ab þab fái samþyklctaratkvæbi í því. þegar vjer nú virfura fyrir oss frumvarp þab til laga um hina stjóinarlegu stöbu ís- lands í ríkinu, sem lijer ræbir um, í sambandi vib „frumvarp til stjórnarskrár handa íslandi“, sem einnig er lagt fyrir þetta þing, og virb- nm fyrir oss, hverjir lcostir þeir eru, sem Is- lendingum eru í þeim bobnir, þá sjáum vjer, ab eigi ab eins þab fnvmvai pib, sem sljórnin ætlast ti! ab ákvebi liina stjórnarlegu stöbu Is- lands í ríkinu, og sem því sumum kynni ab virbast snerta Dani rncb, á ab liggja undir at- lcvæbi ríkisþings Dana, og vjer ab vera svo sem atkvæbislausir um þab mál, og þannig cinnig sviptir atkvæbi um liin sameiginlegu málin; stjórnin segir og meb berum orbum í ástæfunum fyrir frumvarpi þessu, ab staba landsins í ríkinu sje ákvebin fyrir rás vibbuib- anna, og því sje árangurslaust fyrir alþingi, ab reyna til ab fá grundvallairegliun frumvarps- ins breytt; og þannig tiggur þab þá bert fyrir, ab frumvarp þetta er lagt fyrir þingib eiri- ungis til málamyndar, og ítb vjer erum sviptir öliu atkvæbi, eigi ab eins um þab mál, held- ur og einnig ab frumvarp til stjórnárskrár um liin sjerstaklegu málefni íslands, senr stjórnin svo lcallar, eigi getur náb gildi fyr, en ríkis- þing Ðana hefir lagt samþykki sitt á þab; þab cr meb Bbrinn orbum, ab íslendingar eru í öllu bábir atkvæbi rílcisþingsins, og ríkis— þingib eitt á ab rába því og skamta úr hnefa, livort og ab hve miklu Islendingar framvegis fai nokkurt atlcvæbi um nrálefni sjálfra sín. Enn fremur hefir rábgjaflnn, sem Islands mál skulu feugin í hendnr, sem Islendingar sjaldn- ast munu þekkja ab nokkru, og sem sjaldnast mun þeklcja land vort, þjób eba þarfir, og sem íslendingar ekkert traust geta til boiib, — bæbi eptir frumvarpi til laga um hina stjórnarlegu stöbu Islands í rílcinu 2, gr. og stjórnarskrár- frumvarpinu 3. gr.— alls enga ábyrgb á gjörb- um sínura fyrir Islendingum eba alþingi, lield- ur ab eins fyrir ríkisþingi Ðana, og þótt ráí>- gjafi þessi gjöri eittbvab þab, er alþingi þætti hann eiga ab sæta ábyrgb fyrir, þá getur þing- ib þó engri ábyrgb framkomib á beiidur honurn, heldur veibur ab leita fólksþingsins í Dan- mörlcu í því efni, sem er meb öllu ókunnugt Islands málum, og þannig verbur ábyrgbin ab eins nal'nib tómt, rábgjafinn í rauninni meb öilu ábyrgbarlaus í öllum málefnum Islands, og vald hans ótakmarkab, og þetta hlýtur ab valda gjörræbi og vftílengjum í frainkvættid- inni, og þannig draga allan kjark úr fram- kvæmdarvaldinu lijcr á iandi. Eptir fruin- vörpum þessum er alþingi svipt öllu atkvæbi um bin sameiginlegu mál, og þab svOj ab þab er nóg, ab ríkisþing Dana geii út lög, og segi, ab þau skuli birt á Islandi, og svo skuli þau gild vera. En fremur á nú eptir frumvarpi þessu ab lögleiba grundvaliarlög Dana, eigi þau frá 5. degi júnímánabar 1849, bcldur hin — 81 — yfirskobubu grundvailarlög frá 18. nóvcmber- mánabar 1866, sem eigi svo mikib sem nokkru sinni bafa verib lögb fyrir þingib, eba þvf gefinn kostur á ab kynna sjer, bvort scm vjer viljum eba eigi, og þannig á ab iögieiba hjer lög, sein í niörgum grcinum alls eigi eiga lijer vib, og alls eigi geta hjcr vib átt, ab oss forn- spnrbum, þvert á móti landsrjettindum vorum, og jafnrjetti því, sem oss ber á móts vib sam- þegna vora. Ab því er fjárhagsabskilnabinn snertir, þá er oss af henði stjórnarinnar í frumvarpi þessit reyndar bobib 50 000 rd árstillag úr ríkissjóbi Dana, og mun flestunj Islendingum eigi þykja þab injög „göfuglega“ tiltekib; en þetta á aö vera brein nábargjöf; þ-ví ab Island eigi ekk- ert rjettartilkall til neins árgjalds, enda þótt þab sje öllnm kunnugt, ab frá Islairdi er runn- ib mjög mikib fje inn í ríkissjóbinn, og marg- fullt moira, en slíkt árgjald svari, og sumt mcb því bcinu loforbi af hendi einvalds koriungs, ab ríkissjóburinn taki ab sjer ab borga allan kostnab þann, scnt ábur lá á eignum þeim, sem þetta fjc kom fyrir. Iljer vib bætist þab, ab þetta tillag úr ríkissjóbnum er svo hvikult, ab þab getur horfib verib, þegar minnst vonum varir. Eptir 10 ár á þab ab fara minnkandi um T000 rd. á ári um hin næstu 20 ár, en hinar 30 þúsundirnar getur rdcis- þing Dana tekib frá oss, hve nær sem þyí þóknast, ab oss með öilu fornspurbum og ó- afvitandi, og þab get;r því ab mlnhsta kosti liorfib alveg ab 20 árum libnum. En aulc þess, að tillag þetta er bæbi bvikult, og allt of lítib í samanburbi bæbi vib rjetlarkröfur vorar og þarfir, þá er þab þar ab auki meb öllu óvíst, ab vjer fáum þab; því ab ríkis— þing Dana hefir alls eigi lagt samþykki sitt á, að þab slculi vera svona mikib og þannig á sig koniib, og vjer sjáuin, ab ríkisþing Ðana telur sig alls eigi bundib vib heitorb konungs síns í þessu efni; því ab í auglýsingunni tii alþingis 1867 hjet lconungur ab reyna ab út- vega Islendingum árgjald úr ríkissjóbi, 37,500 rd. fast, og 12,500 rd. laust, en mi er þab orbib þetta; cn auk þess sjáuna vjer, ab lands- j þingib í velur, er leib, vildi, ab þetta tillag skyldi vera ab eins 15,000 rd á ári um óá- kvebinn tíina, en 30—35 þúsundir um 10 ár, sem úr því færi minnkandi, unz þab væri al- veg horfib ab 20 árum liðnum. þannig er þá aubsjeb, ab íslendingar geta alls eigi átt þab víst, ab tillag það, sem stjórnin nú býbur, nokkru sinni fáist, og meb þessu tilboði eiga öll skuldaskipti íslands og ríkissjóbs Dana ab vera á enda kljáb án þess, ab alþingi hafi noklcru sinni verib gefinn kostur á, ab rann- saka þessi slculdaskipti; og þetta tillag á enn fremur ab vera ástæba til þess, ab íjkisþingií) fái á ári hverju eptirrit af hinum sjerstakiega reikningi Islands, sern því er meb öllu óvib- komandi þegar kostum þeim, sem Isicndingum eru bobnir, er þannig vaiib, og stjórnin jafnframt scgir, ab þab sje árangurslaust fyrir þingib, ab reyna til ab fá breytt grundvallarreglum frum- varpsins, og breytingarnar verbi því ab eins teknar til greina, ab stjórnin gcti rýmt þær saman vib hin yfirskobubu grundvallarlög Dana, og enn fremur ab alþingi ekkert samþykktar- atkvæði hafi i málinu, þá virbist oss nefndar- /1

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.