Norðanfari


Norðanfari - 10.11.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 10.11.1869, Blaðsíða 2
— 82 — tnonnum icei öllu nauosyn til bera, ao skoba málib frá rdtum, og hver rjeltur vor Islend- Inga sje, og því viljum vjer í fám ortum reyna ab skýra þau 3 atribi: 1. Ilvert sanibandib hafi verib frá nppbafi millum Islands og Ðanmerkur, og hvort þao hafi breyzt mefe tímanum. 2. Ao hve miklu leyti grandvaliarl'óg Dana 5. júní 1849 haíi náb giidi, eca get't gilt hjer á landi, eba hvort yfirráo ríkisþings- ins yfir Islands málum geli sannazt vib þeíta eba annao, og S. Hversu mikils árgjalds Island eigi rjett tilkall til úr ríkissjóbi Dana. 1. þab er ktnwugra enn frá þurfi ab segja, ab Island gekk undir Norogskonung á ártin- um 1262—64, eigi þ<5 svo, ab þab gjorbist einn liluti Noregsríkis, hekltir scm sambands- land, er skyldi hafa hinn sania konung sem Noregtir meb ákvebntim skattgjöfum til hans sjálfs, en Islendingar skyldu njóta ýmsra rjett- inda aptur á m<5ti, svo sem ab sex hafskip gcngju til landsins forfallalaust á ári iiverju; ab erfcir skyldu iippgefnar fyrir íslenzkum niönnum, þegar rjettir arfar kæmu, eba um- bobsmenn þeirra; ab Islcndingar skyldu losast vib landauragjald (þ. e veta tollfrfir í Noregi); ab íslenzkir nienn skyldu hafa slíkan rjett í Noregi, sem þeir hetbu beztan iiaft (b e. iiölds- rjett), og ab Islendingar skyldu ná fi'ibi og ís- lenzkum lögum, eptir því sem lögbók þe'nra vottaH; en hjeldi Noregskonungur eigi þessa skildaga eba ryfi þá, þá væri Islendingar laus- ír allra mála Sáttmáli þossi sýnir Ijóslega, ab Island gjörbist ab eins sambandsland Nor- egs, eba ab sambandiB var a& eins „p e r s 6 * nal Union" nub fullu frelsi í öllum sfn- um nirilefnum, og ab Islendíngar hoffu ekkert vib Noregsmenn sjálfa ab sælda í stjórnarmál- efnum sínum, og ab Norcgsmenn höfru þar ekkcrt atkvæbi um. þcgar vjer nú fylgjuin rás vibburbanna fram eptir, þá er aubsætt, ab þelta samband breyttist ab engu, svo lengi sem Noregur var ríki sjer, eba þangab til 1380, ab Noregur satneina?ist Danmörku enda má sjá þab á ýmstim skjölnm og lagaborum frá þeim tímum, ab Noregskonungar sjálfir hafa viburkennt sjálfsforræíi Islendinga <5skert ab öi'u, svo sem ab upphafi var áekilib og ab þeir liafa talib Island óháb Noregsríki; af þeim sökum er þab talib lít a"f fyrir aig, og kallab skattland til abgreiningar frá Noregi. Eöggjöf Islands er allan þennan tíma Nor<mönnum <5- viokoniandi. Lögin eru samþykkt ab eins af alþingi og konungi, en alls eigi af hinunoizka tíki8rábi. Verib getur, ab Noregskonungar hafi stoku sinnum viljab auka va!d sitt á Is- landi, og fá þar meiri ráb, en ábur, eba þeim bar eptir sáftmálunum, en þeim tökst þab ekki, því ab alþingi mun opfast hafa gæit rjettinda landsins, og Iýsti því yfir, ef eiíthvab bar út af, ab þab þættist laust allra mála ef sátt- málinn væri rofinn; en þess sjer alls engan vott, svo ab oss sje kunnugt. ab nokkur til- raun hafi verib gjörb á þessu tímabili, til ab láta Norbmenn efa stjórn þeirra fá neinn þátt í málefnum landsins. þegar vjer nú skobnm sambandib, eins og þab kemur fram frá 1380, er Noregur og Danmörk gengu undir cinn konung, og til þess er einveldib hófst 1660, þá getur enginn óvilhallur mabur öfruvísi áliiib, en ab grund- völlurinn fyrir sambandinu hafi stabib óliagg- abur allan þann tíma, og rjettarsa.T.bandib hib sama Reyndar má segja, ab Islendingar og al- þingi þeirra hafi eigi haft eins vakandi auga á, og ábur, ab hinn fomi sáttmáli vib Noregs- konung væri haldlnn í öllum greinum, og þetta notabi reyndar Danastjórn sjer stundnm, til ab koma sínum vilja fram f ýmsu, og hirli eigi um, þótt abfeib bennar væri eigi samkvæm ís- lenzkum lögum og íslenzkum rjetti, og hinum forna sáttmála; en allt um þab er alls engin viburketining (rá hálfu Jslendinga nokkru slnni um þab, ab þeir gæfu enn í nokkru upp sjálfs- forræbi sitt, sem þeir höfou áskilib sjer, er þeir gjörbtist þegnar Noregskonunge; þvert á uidti töldu þeir allajafna, ab sáttrnálinn forni stæbi eun <5haggabur, og kröfbust, ab hann væri haldinn draskanlega, og gátu þess opt, ab þeir væru aflaga bornir, epiir hinum forna sáttmála, og stundum neitubu þeir skattgjaldi, sem á þá átti ab leggja (svo sem 1392), og þótt þelr gyldi, ljetu þeir sem þab væri gjöf, og eigi gjald, og áskildu sjer, ab slíkur skatt- ur yrbi aldrei optar af þeim heimtabur. Á hinn bóginn er þab og lj<5st, ab stjdrn Dana alls eigi hefir litib svo á, sem Island væri einn hluti Noregsríkis eba Danmerkur, heldur ab þab væri land sjer meb fullu Bjálfs- forræbi í ollnm greinum, og í mb'rgum grein- um viburkennt þab. þessu til sönnunar er þab, ab þdtt stjórnin vilji fá skatta af land- inu, þá lættir hún þegar undan, er Islending- ar neita skattgjaldinu, og á annan bóginn leggur konungur, er hann vill fá fjárstyrk af landinu, alls eigi ákvebin skatt á landio, held- ur býbur hirbstj<5ra sínum, ab semja vib lands- menn, hvab þeir vilja gefa eptir efnum og á- stæbum (1541), á því er aubsjeb, abþeir ekk- ert skattálögnvald þykjast hafa á Islandi, en vilji þeir fá eifthvab, verfa þeir ab fara bón- arveg, þcgar konungar Dana krefjast sjer- staks hollustueibs af Islendingum, þá sýnir þab og, ab þeir alls eigi hafa talib Island sem hluta úr Norcgsríki; því ab ef þeir hefbu svo álitib, þá heffu þcir átt ab láta sjer nægja, ab hib norzka ríkisráb S(5r þcim holluslueib, og talib liann cinnig bindandi fyrir I-ilendinga. En auk þess, sem Danakonungar beibast þessa sjer- staka hollustueibs af Islendingum, Iofa þeir einnig, einn á fættir öbrnm í brjefum sínum, er þeir beibast ho'.Iusttieibsins, ab lialda Is- lands lög og rjetf, svo sem þab ábur nolib hafi, og ab Inta Islendinga njóta alls þess frelsis, sem þeir ábur notib haíi (Ktislján 3., 1551; Fribrik 2. 1559; og einkum Fribrik 3. 1649). þessa skobun styrkir þab enn fremur, ab konungur telur Island sjer staklega í bob- um síntim, því ab í því felst augsýnilega, ab Island sje sjerstakur hluti ríkisins, en alls eigi hluti eba „Provinds" úr Noregsríki eba Danmörk; þvíabþáhefbi slikrar sjerstaklegrar upptalningar eigi þtirft. Enn ein sönnun er þab, ab cngin þau al- mennu lög, sem iit koma fyrir Danmörk og Noreg, eru gjörb gild á Islandi, nema meb sjerstaklegu lagabobi, og t. a m kirkjuordí- nanzía Kristjáns 3 cr lögleidd í Skálholtsstipti 1541, en í llólastipti fyrst 1551, eba 10 ár- um síbar, og kirkjuordínanzía Kristjáns 4. 1607 er meb sjerstóku lagabobi gjörb gildandt á Islandi 1622. fieirar Islendingar sverja konungi hollustu- eib, ðskilja þeir sjer meb berum orbum, ab hinn forni sátttnáli sje haldinn (t. a. m. 1649), og á hinn bóginn í ýmsum skjölum ýmist beib- ast þess, ab sáltmálinn sje haldinn (1520), eba kvarta yfir rofi & honum, til ab mynda, ab hin áskildu sex skip gangi eigi ávallt lil lands- ins (1419) pegar1 fieir skorast undan ab sverja konungi íiollustiieiö (Kristjáni 1), þá sýnir þab Ijóslega, ab þeir telja sig alls eigi bundna vib þab, þótt Noiegsmenn hafi svarib lionura hollustucib, og þá líka, ab Island alls eigi sje hluti úr Noregsríki. Enn fremur ber þess ab geta, ab hirbstjórarnir stdbu beinlínis undir konungi, en alls eigi undir jarlinum (Stat- holder) í Noregi. Af þessu er þá einnig Ijóst, svo sem vjer þegar höfum sagt, ab Isíendingar liafa allan þennan tíma talib hinn forna sáttmála vib Há- kon gamla í fiillu gildi, eins og þeir opt scgja meb skýrura orbum, og ab Island væii ab cius ambandsland Danmerkur og Noregs. A hvern hátt einveldib komst á 1662, eba hvort innleibsla þess hjcr á landi hafi í alla stabi verib lögmæt þykir oss eigi vib eiga ab ræba um hjer, en hitt er víst, ab Islend- ingar hafa þó svo á litib, sem hinn forni sátt- máli væri þá enn í fullti gildi, þab sýnir al- þingisbókin Ijóslega þab ár: „þeir (o; undir Jökli vestur) afsegja útlenzka menn fyrir syslu- menn . . . þvf þeír vilja halda sig eptir gömlu Islandssamþykkt. Svara bábir liignienn svo til, sem og liigrjettan, ab þeir vilja, ab allir menn haldi sig eptir íslenzkra manna fríheit- umu. þegar Islendingar sóru Fribriki konungi 3 hollnstueibinn 28 dag júlíroánabar 1662, og skyldu undirskrifa einveldisskjalib á hinum nafnkennda Kópavogsfundi, þá lýsti umbobs- mafur stjórnarinnar því yfir fyrir þeim, ab staba landsins skyldi óbreytt vera, hvort held- ur væri ab löggjölinni til, stofnuiHim landsins, eba öbru, og meb þessu skilyrbi gengust þeir undir einveldib. Enda þ<5tt nií sambandib milli konungs og Islendinga breyttist vib ein- veldib, þá veibur þó mcb engutn rjetti eba á- stæbum sagt, ab sambandib brcyttist milltitn Danmerkur og Noregs á annan bóginn og Is- lands á liinn. Iljer var alls eigi talab um, ab gjöra Island ab hlnta úr Danmörku eba Norcgi, heldur ab eins ab konungur skyldi verba einvaldur á Islandi, eins og í öbrnm löndum símim. Ef þessi „Act" hefbi átt ab gjöra nokkra brcytingu á sambandi landanna sín á milli, þá hefbi þess orbib ab vera getib í skjalinu meb berum orbtim, og ab Danakon- ungar aldrei hafa litib »vo á mál þetta, aem Island væri fyrir innleibslu konungsveldisins orbib ab hjerabi úr Danmerkurríki, er full sönnun fyrir í ýmsum rábstöfunum þeirra og gjörbum á einveldistímanum, eins síbast og fyrst. þab er þá fyrst, ab Fribrik konungur hinn 3. beiddist sjerstaks hollustueibs af Is- lendingum, eins og hinir fyrri konungar, og Ijet sjer þab alls eigi nægja, þótt Norbmenn hcffiu játab honum einveldinu; hann Ijet einn- ig Islendinga sjerstaklega selja sjer einveldib í hendur meb sjerstöku skjali, sem hann hvorki hefbi þtiift, nje heldur veriö í rjetíu formi, ef Island hefbi verib einn hluti Noregsríkis; en úr því Islendingar seldii konungi einveldio þannig sjerstaklega f liendur, liggur þab í augutn uppi, ab Island stendur jafnhliba Nor- cgi og Danmörkti, en varb alls eigi innlfmab í hvorugt þessara landa. Konungalögin gjöra heldtir cnga brcytingu á þessu, og XIX. artí- kttli þeirra, sem sumir hafa vitnab til í þessu efni, sýnir þab Ijósast; því ab þar er ab eins rætt um, ab öll þau lönd, sem Danakonungar ættu yfir ab rába, gangi óskipt í erffir mann frá manni, en alls eigi um það, hvort sam- bandib skildi vera niilliim landanna. Eptir þab var og stjórn landsins, hin sama og ábur liafbi verib, óbreytt ab öllu. Ab konungur hafi heldur eigi ætlab ab brcyla landsrjettind- um Islendinga, má sjá á því, ab 1683 vísar konungur kærumálum frá sjer, sökum þess, ab þau samkvæmt rjettindum Islands hafi eigi verib borin upp og dæmd á alþingi, og er þao lj(5st dæmi þess, ab konungur hefir eigi litib svo á, sem Island væri orbinn einn hhni úr Danmörku, þdtt einveldib væri á komib; held- ur þvert á máti, ab Island hefði enn hin fornu rjettindi sín dskert. (Fiamh. síbar). f ritlingnum „Nokkur orb nm hrcinlæti" sem er gefin út á kostnab úilendrar lignar- konu, stingur höfundutinn uppá, ab konur í hverri sveit taki sig saman um, hvort þær mundu eigi meb samtöktim geta stutt ab ýmsu, sem mibabi til ab bæta hreinlæii í þeirra sveit, þ6 þab sje nýlunda hjer á landi, ab konur stofni fjelög^ þessi uppástunga vakti oss flestar konur í Rípurhrepp í Skagafirbi, ab eiga fund meb oss ab Ási í IJegranesi 7. þ. m. Abalumræbuefni þessa fundar var: 1, um hreinlæti, og hvab mest væri ábóta- vant hjá oss f því tilliti í babslofu, í búri, í eldluisi, í bæjaidyrum og úti fyrir þeim og kringum bæinn, og hvernig bezt yrbi rábin bót á því. 2, var rætt um bSgindÍn, og hvab hjer væri enn dnotab, er hafa mætti lil manncldis, og sömuleibis hvort cigi mundi meiga taka upp hyggilegri tilhogun á þvf sem notab hefir veiib. 3, var rælt um ab minnka óþarfakaup á þessu 8timri. Af umtali vorn varb oss enn ljrjsara, ab margt gæli farib betur hjá oss en fer, f þeim greinum, er hjer eru nefndar, og varb sú nib- urstaban, ab vjer skyldum eptir fremsta megni leilast vib ab hrinda því í lag, sem oss fanst brýnust nanbsyn til, svo sem um haganlegri mebferb á iillu sem til manneldis lýtur, eins og nú er árferbi háttab. Af þvf menn eiga ckki ab venjast því, ao konur í svcit eigi fundi eba samkomur meö sjer, þá má búast vib, ab ýmislega sje dæmt um þessa fundartilraun vora af þeim, sem til spyrja eptir sögusögnum, og fyrir þá s'dk þótti mjcr eigi <5naubsynlegt ab skýra frá fundinum opinberlega; eigi til þess, ab setja hann jafn- hliba ftindum heldt'i manna, heldur einungis til ab sýna tilgang hans, sem jeg vona verbi virt- ur á betra veg af þeim, sem íhuga btínabar ástand almennings, og hversu miklu konur koma til leibar, bændum sínum og bdi ti| fa||s eba vibrcisnar ; og þá hversu miklu þær hljóta e i n a r saman ab koma í lag af öllu því, sem snertir hreinlæti og reglu jnnanbæjar, efnokk- urra umbóta á aubib ab verca. En þab er < <K

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.