Norðanfari


Norðanfari - 19.11.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 19.11.1869, Blaðsíða 2
86 — Urauni um nóftina, St. 5,40: II172 12. Ein- hverju sinni var þat, at þeir brœSr <5r Sand- gili varu undir prihyrninyi, Nj. 58, 89 it-is. Ásmundr . . . bjó undir fínúpi, Ln. 33, 176 4-G. Hann bjó nudir lirvkkum, Eg. 23, 45 1*. Oddr bjó undir Einhúa hrekkum, Eg 29. 59 5. (Framh. sí&ar). NEFNÐARÁLIT um konnnglegt frumvarp til laga, er nákvæm- ar ákve&a um bina stjórnarlegu stöbu íslands í ríkinu. (Framhald). fregar ti! löggjafarinnar kemur, þá sjáum vjer, ab Island hefir iialdib aí) nokkru hinum elztu lögum n'num óbreyttunr, og alla jafna mótmælalaust liaft sjerstaka iöggjöf. Fyrst er þa&, aö Jónsbókin hefir verib og er enn tal— in sem aballög landsins, og síbari liluta sí&- ustu aldar átti ab búa til nýja lögbók handa Islandi á ísienzkri tungu, og þá lagbi kon- ungur svo fyrir, ab leggja skyldi Jónsbókina til grundvallar, og jafnvel Grágás; og áiib 1826 segir kanselíib, afe „.Jónsbókin sje gild- andi lög á Islandi, og geti jafnvel talizt lands- ins höfub lög“. 1820 segir og kanselíib, ab Island greini8t frá Danmörku bæbi ab því, ab þab liafi önnur aballög og »ved en ganske anden physisk og borgerlig Forfatning“. Ann- ab atribi í löggjöfinni er birting laganna, því ab lög, sem út eru gefin fyrir Ðanmörk eba Noreg, hafa ekkert gildi á Islandi, nema þau sjeu þar sjerstaklega birt, eptir orbum stjórn- aiinnar sjálfrar, og meira ab segja, ekkert lagabob geíur fengib gildi á Islandi, nema því ab eins, ab þab sje sjerstaklega lögieitt hjer á landi, og má finna þess óteljandi dæmi, ab jafnvel almenn lagabob fyrir Ðanmörku og Noreg eru lögleidd lijer á landi meb sjerstöku lagabobi og opt mjög breytt, löngu síbar en í Danmörku og Noregi, t, a. m. helgidagatil- skipun 12. marz 1735 er eigi lögleidd á Is- landi, heldur sjerstök tilskipun 29. maí 1744; tilskipun 25. maí 1759 um konfirmationina er lögleidd á Islandi fyrst 1781 o. s. frv. Hjer vib bætist nú og þab atribi, ab al- þingi tekur fullan þátt í löggjöfinni meira en hálfa öld eptir ab eitiveldib komst á, og þeg- ar af því eina atiibi er aubsætt, ab Fribrik konungur 3 og hinir næstu eptirkomendur hans alls eigi hafa ætlast til neinnar breyt- ingar á stöbu Islands gagnvart hinum öbrom hlutum einveldisins. Stofnun standaþinganna og alþingis síbar sýnir enn hib sama, því ab alþingi stób meb öllu jafnfætis standaþingun- um, en stób alls eigi undir þeim, og þegar þess er gætt, ab lög þau, sem snertu eigi Is- land eitt, heldur beinlínis einnig Danmörku, átti einnig ab leggja fyrir standaþingin í Slés- vík óg Holsetalandi, þá verbur sambandib á millum Islands og Danmerkur aubsætt og vafa- laust. Enn þá ein sönnun fyrir því, ab Ðana- konungur og stjórnin alls eigi hafi lalib Is- land sem einn hluta Danmerkurríkis, er bæbi þab, ab málefni Islands liafa legib undir sitt 8tjórnarvald á hverjum tíma, og ab Island er í mörgum lagabobum talib sjerstakt til mót- setningar vib Danmörku og Noreg. þannig voru hin íslenzku málefni í kanselíinu allt fram ab 1771 saman vib bin norsku; eptir þabvoru málefni Islands, Grænlands og nýlendumanna f hinum öbrum álfura lögb undir eina skrifstofu; síbar var hinum íslenzku málum aptur blandab saman vib bin norsku. En er Ðanmörk missti Noreg 1814, var þeim slengt saman vib dönsk málefni eptir efni þeirra. I rentukammerinu voru málefni Islands frá 1683 til 1769 lögb undir sömu skiifstofuog þrándheimsstiptis, og síbast var þar bætt vib málefnum Björgvinja- 8tipti3 1769—1771 voru þau lögb undir sömu skrifstofu og málefni Sjálandsstiptis ; 1771 var síofnub skrifstofa fyrir konungsríkib Noreg og Island. 1773 voru Islands málefni lögb undir „Generaltoldkammeret“ ásamt málum Færeyja og Græníands, og Vesturheimseyja ; 1783 var málum Islands enn slengt saman vib mál þránd- heimsstiptis, og þar bætt vib síbar öbrum mál- um Noregs, 1815 var stofnub skrifstofa fyrir málefni Islands, Færeyja, Grænlands og Borg- undarhólms. Af þessu er þá aubsjeb, ab Ðana- 8tjórn aldrei hefir talib mál Islands vera mál- efni Danmerkur, eba meb öbrum orbum tal- ib málefni Is'ands óvibribin málefni Danmerk- ur, og þannig skýrlega sýnt, ab Island alls eigi væri einn hluti úr Ðanmerkurríki. í afarmörgntn skjölum og tilskipunnm stjórnarinnar á einveldistímanum er Island tal- ib sjerstakt, er standi fyrir uían Danmerkur- og Noregs-ríki, eba talib í mótsetningu vib þau, t. a. m. í reglugjörb 2. júlí 1781 : „til Fordeel saavel for disse Landeselv(o: Græn- land, Island F'innmörk og Færeyjar), som ior vore Stater“. I ýmsum lagabobum er svo ab orbi kom- izt: Bvore Riger Danmark og Norge, samt Is- land“ (Rescr. 12 Apr. 1717 ; „i Ðanmark og Norge, tillige Island“ (Rescr. 24. Marz 1731 ; 21. April 1747 ; 7, Februar 1766); „i Island, som det skeer i begge Rigerne* (Canseliskr. 9. December 1786); „i Island ligesom her i Ðanmark* (Canseltskr. 16. September 1797); „i Vo-re Kongeiiger Danmark og Norge, samt i Vort Land Island* (Rescr. 4. Dec. 1801); „Ovórretterne i Danmark, Norge og Island„ (tilsk. 31. roaí 1805) Á þessu, sem vjer þegar höfum talib, er þá aubsjeb, ab eins og Islendingar aldrei.hafa játab, ab þeir væru einn hluti úr Danmerkur- ríki, eins hefir og stjórnin ávallt verib sjer þess mebvitandi, og ab nefndinni virbist aub- sætt, meb abgjörbum sínum og orbum játab, ab Island væri meb öllu sjerstakur liluti úr veldi Danakonungs, meb sjerstökum rjettind- um, og sem því Donir eba rikisþing þeirra alls eigi hafa getab sett nein lög, eba sem stendur undir Ijöggjafarvaldi þeirra, og sem því verbur ab hafa fyllsta rjett tii ab skipa og rába ölhtm sínum málum ásamt konunginum einum, þannig ab ríkisþing Dana hafi þar alls ekkert atkvæbi um ; því ab þótt konungarnir hafi verib hinir æbstu löggjafar bæbi fyrir Is- land og hina abra hlúta ríkisins 1660—1848, þá sannar þab alls ckkert; því þab liggur í augum uppi. ab þeir gátu verib iöggjafar í fleiri en einu landi, án þess ab þessi lönd rynnu saman í eitt og lögin sýna þab sjálf ab þess- ir hlutar eru hver öbrum óhábir en rjettarsam- bandib verbur þab eitt ab konungurinn er einn og hinn sami. 2. þegar vjer nú eigum ab ræba þab at- ribi, livort og ab hve miklu Ieyti þelta rjett- arástand, sem ábur er talib, skyldi vera orbib breytt vib grundvallarlög Dana 5. júní 1819, eba hvort þau geti verib gild hjer á landi, þá verbur nefndin ab geta þess, ab hinn há- sæli Fribrik konungur hinn 7. hjet öllum þegn- um sínum meb brjetí sínu 4. dag aprílmán. 1818 hlutdeild í stjórn málefna ríkisins, og ísiendingum lijet hann því sjerstaklega í opnu brjeíi 23. dag septembennánabar 1848, ab ekk- crt skyidi afrábib verba um Islands málefni, fyr en sjerstakt þing í landínu sjálfu hefii ver- ib heyrt um þab mál, og þetta heit sitt til Is- lendinga endurtók hann í auglýsingu sinni til alþingis 1849, og þab enn skýrar en ábur, og þegar litib er á orb hins hásæla konungs í þessari auglýsingu sinni, þá getur nefndinni eigi skilizt, hvernig þab geti rjett verib, er seg- ir í ástætunum fyrir frumvarpi stjórnarinnar um hina stjórnarlegu stöbu Islands í ríkinu bls. 5 , „ab hin stjórnarlega staba íslands til Ðan- merkurríkis sje ákvetin fyrir rás vibburtanna, og hafi Öblast lagafestu í grundvallarlögum Dan- merkurríkis“ , því ab í auglýsingunni segir meb berum orbnm, „vjer látum nú bera undir þing- ib frutnvarp til kosningarlaga, og á eptir því ab kjósa þingmenn, er falib skal á hendur, ab starfa ab frumvarpi (forhandle Forslag) sem skipar fyrir, hverja stöbu Island skuli hafa í fyrirkomulagi ríkisins*, og fyrir þjóbfundinn 1851 var Iagt „frumvarp til laga um stöbu Is- lands í ríkinu*. Nú virtist þá bert og skýrt, ab konungur liefir hvorki ætlast til þess 1848 og 1849, ab staba Islands í ríkinu skyldi verta ákvebin meb grundvallarlögum Dana 1849, nje heldur skobab svo 1851, sem hún væri þá þegar ákvetin meb þessum lögum ; og þá geta heldur hvorki þessi grundvallarlög verib bind- andi fyrir Islendinga, nje ríkisþirigib haft neitt löggjafarvald yfir íslandi. Enda virbist þab hljóta ab liggja öllum í augum uppi, ab þab getur eigi samrýmzt, ab konungur hjeti íslend- ingum því, ab þeir skyldi fá ab segja skobun sína og hafa fullt atkvæti um fyrirkomulag sinna málefna, og þó skyldu þeir verba ab sæta þeim grundvallarlögum, sem hann kæmi sjer saman um vib Daiii. Hann gat heldur eigi afsalab sjer einveldi sínu yfir íslendingum, sem vjer vonum, ab vjer hjer ab framan tiöf- um ljóslega sýnt ab ávallt fram ab 1848 hefir verib sjerstakur hluti hins danska einveldis, meb sjerstökum rjettindum, lögum og stofnun- um, bæbi ab skobun íslendinga og stjórnarinn- ar, í hendur Dönum eba ríkisþingi þeirra, þannig, ab þab yrbi stjórnendur og löggjafar Íandsins; til þess hefti þurít beins samþykkis fslendinga sjálfra ; en þab fer mjög fjarri, ab þeir hafi nokkru sinni gefib sitt samþykki til þess, ab þeir þvert á móti hafa allajafna neit- ab því, ab grundvallarlög Ðana 5. júní 1849 hafi nokkurt sem helzt gildi hjer á landi, í heild sinni; og þótt einhver vildi segja, ab Islendingar hafi átt sæti á ríkisþinginu 1848 —49, og átt hluttöku í ab semja grundvallar- lögin, og lögin af þeim sökurn verbi einnig ab * ná til Islands, þá skulum vjer geta þess enn fremur, ab á þingi þessu gjörbi nefnd sú, sem sett var f málinu, sjálf þá uppástungu, ab þab skyldi vera tekib fram meb berum orbum, ab heitorb konungs til Islendinga í opnu brjefi 23. sept. 1848 stæbi óhaggab, þótt grundvall- arlögin kæmustáí Danmörku, og bæbi Islend- ingar, sem á þinginu sátn og abrir þingmenn studdu þessa uppástungu nefndarinnar, og ab þessari yfirlýsingu var sleppt úr lögunum, var alis eigi af þeirri ástæbu, ab þingib ætlabist til, ab grundvallarlögin fengju lagagildi hjer á landi, heldur beinlínis af þeirri ástæbu, ab þab þótti óþarft, því ab heitorb konungs 23. septemb. stæbi meb öllu óhaggab (sjá ríkisþingstíbindin 1848—49 2729 —34. dálk). Ab þab heldur eigi hafi verib tilgangur stjórnarinnar frá upp- liafi, sýna ljóslega orb hins æbsta rábgjafa í ræbu þeirri, er hann lijelt fyrst á þinginu, þau, ab málefnum Islands verbi þá fyrst skip- ab nibur, er búib sje ab fá álit íslenzks þings um þab, (Ríkisdagstíbindi 1813—49, 7. dálki). Dómsmálastjórnin segir enn f brjefi til fjár- málastjórans 27 apríl 1863, ab fjárspurning- in sje hib eina atribi af Islands málum, sem spurning geti verib um ab leggja fyrir ríkis- þingib, og viburkennir þannig skýrt og skor- inoit, ab grundvallarlögin hafi ekkert gildi á Islandi og rlkisþingib hafi þar ekkert löggjaf- arv3ld, og hib sama verbur og ofan á hjá stjórn- inni í frumvarpi því til stjórnarskipunarlaga handa Islandi, sem hún lagbi fyrir alþingi 1867, því ab þar er meb beruin orbum í 1. grein- inni sagt, ab þab sjen einungis 1., 4.—8. grein f grundvallarlögum Dana, sem gildar eigi ab verba á Islandi, og þessar greinir hljóba ein- ungis um þau atribi, sem snerta ríkiserfbirn- ar, rjett konungs til ab hafa stjórn í öbrtun löndum, trúarbrögb hans og myndugleika, og þó álítur stjórnin, ab rjett sje, ab leggja þess- ar greinir fyrir þingib til samþykktar. Hib sama segja og hinir beztu lögfrætingar Dana sjálfra. f>ab er og hvab á móti öbru, a}j grund- valiarlögin sjeu gild hjer á landi, og þó ab vera ab taka þab upp í stjórnarskrá Islands, ab þau skuli vera gild, því ab meb því játar sljórnin sjálf, ab þau sjeu eigi gild. Af þessu leibir þá beinlínis, ab ríkisþing Dana ekkert löggjafarvald getur haft yfir Islandi, og vjer verbum fastlega ab mólmæla þvf, þrátt fyrir þab, þótt ýmsir á ríkisþingi Dana nú í vetur hafi farib því fram, og dómsmálastjórnin feti nú í þeirra fótspor, þvert ofan í allt þab, sem á undan er gengib. En þab er eigi nóg meb þab, ab ríkisþing- ib og stjórnin heldur því frarn, ab grundvall- arlögin 5. júní 1849 sjeu gild, heldur eiga þab nú ab vera hin endurskobubu grundvallariög 18. nóvemb. 1866, sem eiga ab ná hjer gildi, og þetta er þó enn fjarstæbara, ag ab vorri ætlun svo fjarstætt, ab oss virbist þab nóg vera ab benda á slíkt; því ab þab segir sig þó sjálft, ab hafi hvorki stjórnin nje ríkisþingib ætlazt til þess 1849, ab hin upphaflegu grund- vallarlög yrbu ab lögum hjer á Islandi, þá gat hún þó enn síbur ætlazt tii, ab þessi hin nýju lög, sem engum þá datt í hug ab koma mundu, skyldu verba gild á Islandi, ab Islendingum fornspurbum og óafvitandi. þar ab auki væri þab vissulega eitthvab sjerstaklegt, já, vjer verb- um ab segja ólögulegt, ab lögleiba þau lög hjer á landi, sem margt hvab í alls eigi ætti vib, og eiga svo ab fara eplir á ab skera úr því, hvab vib ætti ab öllu leyti, hvab ab sumu leyti, og hvab alls eigi ætti vib. Slíkt gæti valdib þeim ruglingi og þrasi, ab eigi yrbi fyr- ir endann á því sjeb ; slík lögleibing hlyti ab vekja ósamlyndi og misklftir á millum Islend- inga og samþegna vorra Dana, sem naubsyn býbur, ab reyna til ab koraast hjá, og ótelj- andi abrir annmarkar mundu vib þab koma í ljós. 3. þegar vjer nú komum ab 3 atribinu, hverjar fjárkröfur Island hafi á hendur Dön- um ab lögmáli rjettu, þá ber naubsyn til ab virba fyrir sjer, undir hverjar skattaálögur Is- land hafi gengizt ab upphafi, er þab gekk und ir Noregs konung, og livort Islendingar síbar hafi játazt undir meiri skattgjafir. Vjer höf- um ábur getib þess, ab Islendingum alls cigi hafi nokkru sinni gefizt kosturá, ab rannsaka reikningavibskipti Islands og ríkissjóbs Dan- merkur og Noregs, ncma ab því einu undan-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.