Norðanfari


Norðanfari - 19.11.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 19.11.1869, Blaðsíða 3
skildu, sem nefnd var sctt í Kaupmannahöfn árib 1861, til ab segja álit sitt um fjárhags- abskilnab Islands og Danmerkur, og nefnd þessi var skipub 2. Islendingum. Meiri hluti nefndar þessarar fór næsta laust yfir vifeskipti Islands og ríkissjófesins, en cinn nefndarmanna sýndi fram á meb nægum rökum, ab svo mik- ib fje heflr runnib inn í ríkissjób Dana frá Is- landi, ab þab er næsta vægilega í farib, þótt Islendingar heimti 119,724 rd. árgjald úr rík- issjóbi Dana, og ber þó þess ab geta, ab hann hefir alls eigi allt talib, t a. m tolla þá, sem guldust af verzluninni fyrir 1602, og eptir- gjaldib eptir brcnnisteinsnámana því nær í 2. aldir. Vjer skulum nú reyna til, ab sýna fram á ab þetta gjald er hib minnsta scm orbib getur, ab Island eigi í rauninni tilkall til, frá hverri hlib sem svo reikningavibskipti Islands og ríkissjóbsins eru skobub, og þó cigi taka abrar greinir, en taldar voru til í fjárhags- nefndinni 1861, en ab eins skoba þær vib- skiptagreinir, frá nokkub annari hlib, og sem vjer ætlum ab eigi vib fyllsta rjctt ab stybjast. ‘ I hinum forna sáttmála játubu Islending- ar einungis ab gjalda konungi skatt,_ þab er ab se°ja 10 álnir hver bóndi, er þingfarar- kaupi átti ab lúka, og þab þó móti þeim rjett- indum, er sáttmálinn ákvebur í 2—6. grein, og vjer h'ófum ábur um getib ; en engin önn- ur gjöld lofubu landsmenn ab greiba fram yfir þab, er þörf var á til landsins eigin stjórnar. jvar' sem í 3. grein sáttmálans er ákvebib, ab C skip skuli ganga af Noregi tii Islands, þá er þab ab álíta sem rjettindi áskilin Islandi, en veitir enga heiinild til ab leggja skatta eba Bkyl sY?an 0g til þess er einveldib hófst, varb engin breyting á skattgjöldnm Islendinga til konungs, og þeir játubust ur.dir engin gjöld til Noregs nje síbur Danmerkur, nje heldur til sameiginlegra. ríkisþarfa, önnnr en ábur er sagt um skattinn, scm Og allajafna var greidd- nr kotaungi; einungis játubu landsmenn kon- ungi þegngildi (1271) móti ýmsum rjettindum. Á 14- og 15 öld voru þó ýms gjöld og kvab- ir lögb á íslenzku vevzlunina, er landsmenn ab eins libu, og cnn fremur voru á 15. öld ejöríiar upptækar eiguir ymsra rikra manna i landinu, sem alit gekk í sjób danmerkur og Norees. Á 16. Öld tók konungnr og undir sig liln- ar svoköllubu konungsjarbir, sem smámsaman hafa yerib seldar, og hefir verb þeirra, sem inn hcfrr komib í ríkissjóbinn frá 1674 t.l 1. apríl 1866 numib 175,037 rd. 65 sk. talib dal fyrir dal - eigi til þess ab auka þar meb ríkissjób Danmerkur, heldur til þess, ab veija þeim Islandi til þarfa á annan hátt en ábur var, beint eptir ordínanzíu Kristjans konu"S® 3 sbr. heitorb konungs í brjefum hans 1542 og 1550; enda var Island þá engum skyldum bundib til sameiginlegs ríkissjóbs, fremur en ábur er sagt nm skattinn. Enn frernur voru á 16 öld teknir ýmsir gripir og peningar frá dómkirkjunni í Skálholti og á Hólum, frá ýms- um klansturkirkjum og öbrum kirkjum, og get- ur verb þeirra ekki minna metizt, en 50,000 rd. virbi í Silfurreikningi Taka konungs á þessum fjármunum verb- ur ab skobast á sama hátt og ábur er á vik- ib um konungsjarbirnar, ab þeim bær. ab verja landinu í hag, en ab þeir ekki hafi att ab renna inn í ríkissjób Darimerkur endurg|aldslaust, þar eb Island hvorki þá nje síban átti sam- eiginlegan sjób meb Ðanmörku og Noregr, held- ur átti eignir sjer og hafbi landsreikninga sjer I „íslenzkra lagaskila og rjettinda8, hafa tollar I þeir, er þannig guldust af hinni íslenzku verzl- un frá 1602 til 1786 beinlínis inn í liinn danska ríkissjób numib 2,143,172 rd. talib dal fyrir dal. Sá hagur, sem danskir menn hafa haft af hinni íslenzku verzlun hjer ab auki, verbur eigi reiknabur, nje sá skabi, er Islendingar hafa haft af einokuninni og þetta hefir stjórn- in sjálf játab, t. a. m. í fjárhagsáætluninni 1850—51, þar sem hún segir, ab „þab sje jafnómögulegt ab reikna í tölum þann skaba, sem Island hefir af þeirri tilhögun á verzlun- inni, sein nú er höfb, eins og ábata þann sem verzlunaratjettin í Ðanrnörku og einkum í Kaupmannahöfn hefir af henni8. Á öllum þessum áruin og til mibju næst- libinnar aldar hefir Ðanmörk ekki látib einn skilding af Iiendi rakna til Islands þarfa, svo kunnugt sje. Seint á næstlibinni öld og í byrjun þess- arar aldar voru seld góss stólanna í Skálholti og á Ilólum, er þangab til höffcu annazt bysk- upa landsins, dórnkirkjurnar og skólana, álti þetta afc vera Islandi í hag. mefc því koung- ur iofafci í brjefum sínuin 29. apríl 1785 og 2. maí 1804, ab hinn danski ríkissjóbur, sem andvirbi eignanna runnu inn í, skyldi aptur á móti annast gjöld þau, er áfcur lágu á stólun- um. Peningar þeir, er runnu inn í hinn danska ríkissjób fyrir Skálholts- og Hóla-stólsjarbir, voru 131,188 rd. 4 sk. , og nábu alls eigi út- gjöld þau er gengu til skóla landsins, og bysk- ups hvorki ábur, og því síbur eptir ab skól- arnir voru sameinafcir, þeirri upphæb, ersvar- afci vöxtum af tjebum höfubstól, en þegar eignir stólanna voru seldar, og andvirbi þeirra tekib inn í hinn danska ríkissjób, voru afgjöld þeirra 122,680 álnir, sem gjöra, aiiiiin á 24 sk.................................. 30,670 rd auk reka stólanna er gáfu árlega af sjer...................................... 200 — og heimastabanna, er meb því, sem þeim heyrbi til, eigi heffcu verib leigbir nú árlega fyrir minna en . . 320 — þetta er samtals 31,190 rd. (Framh síbar). UM GREIÐASÖLU. Niburl sjá Norbar.f. nr. 39—40). Til þess ab geta tekib þátt í naubsynjum heilagra og stundab gestristnina, ab bobi post- ulans, virbist naubsynlegt ab fylgja bobi sama postula í því, ab eyba ekki tíbinni til óþarfa, og veita þeim ekki, sem nenna ekki ab vinna fyrir sjer; og ab þab sje greibasalan ein — en ekkert annab — er vjer gctum brúkab til ab hindra ónaubsynlegt ferbalag, og afstýra þess skablegu afleibingum, sem hjer ab framan er minnst á og öllum má vera fullljóst. Jeg neita því ekki, ab annar vegur sje til mót þeirri skafcsemi er hjer ræbir um ; þab er, ab allir húsbændur tækju sjer fyrir reglu, ab halda hjúum sínum lieima á öllutn helgum tímum, sem þau ekki ganga í kirkju, vib hússandakt sakiausar skemmtanir og þab annab, sem getur eflt framfarir þeirra í því sem er sómasam- legt; en á virkum dögum, vifc atorku og ybju- semi. Ab allir húsbændur, æbri og lægri stjett- ar, hvert þeir hafa yfir miklu cbur litlu ab þá voru og ýms höpt lögb á verziun lands- ins og tekjur konungs af verzluninni urbu tölúverbar; t. a m. sekkjagjaldib 1516; toliur frá Englendinguin og Brimurum ; afgjaldib, er Kaupmannahafnar Borgarráb skyldi gjalda 1547 fyrir verzlun á Islandi, og 1552 fyrir verzlun á Vestmannaeyjum, o. s. frv. þar vib bættist hagnafcur sá, er konungur Iiafbi af hrennisteins- námum landsins, En í hyrjun 17 aidar hófst hin danska einokun á verzluninni, sem vib lijelzt til 1786, ab verzlunin var leyst vib alla danskaþegna; einokun þessi var gjörb eingöngu Danmörku til hags, sbr. einokunarlögin 20. apríl 1602, og tollar þeir eba skattar, er hvíldu á verzl- uninni runnu inn í ríkissjóbinn, án þess þó ab Islendingar hefbu játazt undir nokkra skatta til hans, hvorki af verzlun nje öbru, og án þess ab’konungalögin 14 nóvemberm. 1665 er þau nábu hjer gilói, geti álitist ab hafa heimilab tolla þessa eba skatta af Islands hálfu, þar eb Islendingum, er þeir sóru hinum ein- valda konungi hollustueií>» var hcitið aö njóta rába, væru samtaka í því ab rcka tafarlaust til heimilis síns ebur sveitar sinnar hvern þann sem fer flakkandi, og kosti sjálfir alls kapps um, ab eyba ekki tímanum til ónaubsynlegra ferba. En um þetta er valla ab tala. Andi ljettúbarinnar og skeytingarieysisins er orbin svo drottnandi yfir þjófcinni, ab sumum hjú- um vorum mundi þykja skert frelsi sitt, ef þau fengju ekki ab rába sjer sjálf á helgum dögum; °g húsbændur, sem sjálfir eru orbnir blindir, af nautn munabarins og sofnabir á kodda andvaraleysisins, mundu seint vakna þó farib væri ab íta vib þeim til fjelagsskapar í þessu lilliti. Alit öbru máli er ab gegna meb greibasöluna ; því auk þcss ab niargir merkis- menn cru húnir ab fá sannfæringu fyrir nyt- semi hennar, cru þeir nokkrir, scm fylgja veit- inga vananum eins og skuldbindandi reglu, og yríiu því fcgnir ab grcibasala kæmist á. Og þeir sem jafnvel hata greibasöiuna, verba a& abhillast hana; því eins og þeir hljóta ab kaupa af grcibasöiumönnum, taka þeir og borg- un fyrir veitingar sínar, og verba þannig ó- sjálfrátt greibasölumenn. þó þab er lijer ræbir um, sje svo mikils- vert ab um þab sje vert ab rita enfremnr, læt jeg lijer vib stabar neina ab sinni; en leyfi mjer ab skoraáybur heibrubu landar ! ab þjer meb alvarlegum samtökum gangib á móti öllu ónaubsynlegu og skablegu ferbaiagi manna, sem meb margvíslegum hætti, er bóib ab leiba yfir oss eyind og ógæfu, fjeskort og forsmán, sem allskyns lcstir á þessum tímum eiga ab meira ebur minna leyti rót sína í og hafa ab meira ebur niinna leyti ab stybjast vib, sem er búib ab leiba oss á grafarbarminn og lirindir oss þegar fyrir dómstólinn undir þessum áhyrgfc- armiklu kringumstæbum ef vjer ekki snúum til baka. Köstum ekki lengur braubi barnanna fyrir luindana. Brúkum ekki lengur efni vor til ab uppfylla meb græbgi munabargjarnra umhleypingja og letingja sem nenna ekki ab vinna fyrir sjer, veitum þeim ekki meir enn naubsyn krefur, og þab fyrir fulla horgun, Látum ekki ástæbulausar villukenningar liindra oss frá ab vibhafa greibasölu ; en brúkum liana samkvæmt bofcum skynseminnar ; látum sóma- tilfinning vora stjórna oss í þessu sem öfcru, svo þarf ekki ab óttast fyrir, ab vjer brjót- um bob kristinudómsins ebur hurtrýmum kristi- legum kærleika. Jeg leyfi mjer einnig ab segja í nafni allra greibasöiumanna: gangib fram hjá heimiltim vorum þib urclileypingar sem hafib gjört ykkur ab atvinnuvegi ab fara manna í milli til ab framfæra líf ykkar á annara sveita, sem hrifs— ib braubib frá munni fátæklinganna og gjörib þá öbrum ab byrbi. Gangib fram hjá heimii- um vorum þjer munabarseggir, sem hafib leitt þjóbina í villu meb ykkur, og sökkt henni og ykkur í óhærilegar skuldir, eymd ogógæfu og svívirfcilcga lcsti fyrir ofnautn munafcarins. Athæfi ykkarerorbin opinber forsmán, og fyr- irlytning allra. þib hatib ekki annars ab vænta frá oss en þess sem iífsnaubsyn ykkar krefur og þab mót fullu endurgjaidi. En þjer vinir og vandamenn vorir 1 verib oss velkomnir gest- ir, ekki einungis þegar þjer farib meb naub- synja erindi, heldur og þegar þjer viljib sara- fundi vora til hæfilegrar skemmtunar. Sá greibi er vjer kunnnm ab bjóba ybur er ybur velkominn, og fyrir þab sem er frambobib girn- umst vjer ekki laun. Verib oss einnig vel- komnir gestir þjer ókunnu menn sem þarfnist hluttekningar vorrar í kjörum ybar ; þó vjer höfum aldrei þekkt ybur og þjer aldrei þekkt oss, álýtum vjer oss ybur náunga, skuidbundna ab láta ybur þab í tje er þjer þarfnist og vjer megnum ab veita Ab lyktum óska jeg ybur til heiila greiba- söiumenn ! ab þjer brúkib þetta lofiega og ept- irbreitnisverba fyrirtæki ybar samkvæmt bob- um skynseminnar og samvizku ybar ; svo aö þjer náib tilgangi ybar meb ab koma í veg fyrir marga lesti, synd og svívirbing, cn efla krapta ybar til þess sein mibar ybur til frara- fara svo þjer getib stabib sómasamiega í stöbu ybar, Húnvetningur. Tilvonandi greibasölumabur. þAIŒARÁVGRP (Ur hrjefi dagsettu 26. júní 1869). „Vegna þeirra almcnnu báginda,sem hafa verib manna á milii á þessu vori, og hvab erfitt hefir gcngib ab fá matbjörg, sem hefbi orbib til stærstu nauba, og eigi einungis þab, hcldur og víst ab þab hefbi kostab margan

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.