Norðanfari


Norðanfari - 19.11.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 19.11.1869, Blaðsíða 4
mann lífif), hefbi ekk! gjafarinn allra gófra Iiluta, sent þann blessabann afla, bæbi af síld, fiski og fieiru hjer inn á fjör&inn ; því á Akur- cyri var afe kalla þrotif allt bjargræbi, sem fáanlegt haffci verib; haffci þó Iengi, sá al- þelckti hjartagóöi höfbingsraabur, kaupmabur herra J. G. Havsteen, lijálpab á meban hann hafbi til þess nokluir ráb, eigi einasta þeira scm gáíu borgab út í hönd, heklur allt eins mikib hinura, sein liann sá og vissi ab voru naublíbandi. Allt hib saina var um alis kon- ar sjóarafla, þegar hann gafst, þá Ijet hann sem ábur, þab vera sitt stöbuga augnaraib, ab skipta sem hugarlátlegast þeirri blessan er Drott- inn gaf lionum, milli þeirra þurfandi, sem hann nábi til; og þab meb þvílíkri nákvæmni og nærgætni, ab þó efnamaburinn stæbi meb verbib í höndunum, vib lilibina á fátækiingn- um, sem eklsi hafbi einn skilding ab borga meb, hjálpabi hann lionum allt ab einu, svo lengi nokkub var fyrir hendi í livert sinn. Meb því þetta eptir ábursögbu, cr komib fram vib mig og svo marga abra, þá má þab eigi ininna vera, en vib í þakklætis skini gjör- um kunnugt, hve kærieikslega þessi göfug- lyndi mabur, hefir hjálpab oss í þessum bágu kringumstæbum; lifir því nafn hans mebal vor í verbskuldubum heibri og þakklátsemi, og glebj- um oss vib, ab velgjörbir hans umbunist af þeim alvalda, scm umbunar allt gott 12“. Miskunnsemin fagnar dóminum Jak. 2, 13. þab er sannfæring mín, er rita þessar línur, ab þessi kjarnmiklu orb, meb liinu fagra fyrirheiti, er þau hafa í sjer fólgin, megi til fárra heimfæra fremur, en hinna háttvirtu, þjótkunnu, heibur.-hjóna, prófasts sjera 0. E Johnsen og frú Sigríbar þorláksdóttur á Stab á Reykjanési. Mebal hinna mörgu, og marg- háttubu velgjörninga, er svo margir, og þab ílestir þeirra, og þar á mebal jeg, þoim ab öllu óvenzlabir og óvandabundnir, hafa notib af þessum ágætu höfbingshjónuro, er sá einn, ab þau hafa, auk allra annara velgjörba er þau af mannelsku sinni hafa sýnt mjer og mín- um, um þann 30 ára tíma, sem líknarhönd þeirra liefir getab til mín náb, tekib eina dótt- ur mína og alib upp frá því hún var í vöggu, og til þess nú ab hún er fullra 14 ára, og stabfest í sínum krístindómi ; og þab er eigi mitt harn eitt, sem notib hefir kristilegrar mannelsku velnefndra heiburshjóna, heldur 4 iínnur, er hjá þeim hafa notib hins ágætasta uppeldis. þessar og abrar velgjörbir þeirra, eru meb því fágæta einkenni, ab þær eru eigi gjöibar til ab leita lofstýrs hjá mönnum, og því síbur endurgjalds, heldnr hafa þau jafnan haft hug- föst þessi orb lausnara vors. „þjer þar á mót eigib ab gjöra gott án þess ab vænta nokkurs aptur, þá mun ybar umbun verba mikil, og þjer muriub verba börn hins hæsta, sem gjörir gott bæbi vondum og vanþakklát- um“. Enda mun og fabir miskunnsemdanna sem segir: „Sælir eru miskunnsamir, þeir rnunu miskunn hljóta“, umbuna þessum sann- kristnu mannvinum ríkulegar af hinum ótæm- andi brunni miskunar sinnar og gubdóms- elsku. Ritab í júní 1869. Eitt af sóknarbörnum prófasts 0. E. Johnsens. FKJETTiR IHILFJD/IR. Hjer um nærsveilirnar og annarstabar, þaban sem fregnir hala borizt hingab, er mik- ill snjór korninn, og sumstabar farib ab gefa fjc. f>ab af er vetrinum, hefir frostib orbib hjer mest 9 þ. m. 13 til 14 stig á Reamur. Fiskafii cr hjer enn á lirbinum og þab inD í fjarbarbotn, og nú seinast, sem komib hefbi ný ganga. Síban pollinn lagbi, þá hefir tölu- vert verib dregiö af fiski upp nm ísinn á svo nefnda „pi!ka“. þá stórhríbin skall á 12.okt_. hafbi margt fóik legib vib grös, fram á Gríms- tunguheibi og llaukagilsheibi; höfum vjer eigi iieyrt þess getib; ab nokknrn þessara hafi kal- ib eba orbib úti. Mánudaginn fyrir miklu hríbina, lagbi unglingsmabur þorlákar þorlaks- son prests frá Undirfelli í Vatnsdal, ásamt öbruin manni er var ab sunnan og ætlabi nú subur, upp á Grímstunguheibi, nábu þeir um kvöldib subur ab Hólruakvísl, hvar þeir tjöld- ubu og ábu urn nóttina, en morguninn eptir skildu þeir; sunnanmaburinn ætlabi ab ná um daginn i skálann vlb Búbará, en þorl. aptur norbur til byggba. Fyrst um morguninn var útsynningur. þorl. hafbi fundib 7 lömb, er hann rak nieb sjer til baka, þar til stóihríbin mætti honum vib svonefnda Hraungarba, hvar hann hlaut ab setjast ab og binda saman liesu ana, en sjálfann sig vafbi liann innan í tjald- iö, sem var Iiib mesta snjallræbi, og lá þar vel umbúinn og úlrosinn til þess daginn epiir ab hríbina birti aptur upp; Iagbi hann þá af stab og komst hcim um kvöldiö. Af fje því er tapabist í optnefndum hríbarbil, er sagt ab margt sje nú fundib aptur, flest dautt; hafa hundar meb þefvísi sinni hjálpab til þess, þannig, ab þeir liafa riíib ofan í fönnina þar sem kindur hafa verib undir, og þótt margra álna djúp fönn haíi legibofaná þeinr. Nokkr- ir menn Itafa og fundib hib fcnnta fje mcb löngum stöngurn, er þeir hafa kannab meb; neban í þcssum störigum hala sumír haft gorma, er hafa fest sig í ullinni þá kindur halaorbib fyrir. Vjer höfum lieyrt einn greindan og gúbann búmann segja, ab al' því fje, sem tap- ast liafi eu fundist aptur, hvort lieldur dautt eba iifandi, í fönn eba vötnum, hafi tapast af því þribjungur verbs. HERTHA. Seinustu dagana er hún lá hjer, fraus hún föst í ísnum, en 14. þ. m, var húu meb mannafla og dugnabi losub úr fsnum, svo hún komst alfarin bjeban í rökkrinu og út eptir firbi. Meb henni fóru, auk skipverja, kaupmabur Sveinb. Jakobsen og hinir 4 skip- brotsmennirnir frá Grafarósi, Verzlunannabur Eggert Laxdahl og 3 beykirar. Ekki kvab Llúsavíkurskipib, sem lengst lrefir verib vonab eptir, enn þá komib, svo nú eru menn farnir ab verba því afhuga. þar er þó eba á Húsa- vík sagt ab mestu matarlaust, sem ræbur ab líkindum, fyrst reibararnir hafa ab eins sent þangab þ, á. eitt 40 eba 50 lesta skip; öbru- vísi hefir verib sjeb hjer fyrir þörfum rnanna, af þeim stói kaupmönnum Gubmann oge Höe- pfner, er hirigað í ár og til Skagastrandar hafa sent 5000? tunnur eba meir af mat, scin þeir sannlega eiga mikiar þakkir og lof skilib lyrir, og því heldur sem hinir miklu abflutningar þeirra Irafa hvorki veriö mabkabir nje skemmd- ir, eins og sumstabar annarstabar, heldur eins og vant er frá reiburuin þessum bezta matvara; eba hvar mundi liala lent í vor og sumar og haust fyrir mörgum nær og fjær, ef ab korír- hlöburnar á Akureyri eigi hefbi verib svona vei byrgar ? LPPGÖTViHR. RISABRU. Ðagblað eitt á Frakklandi, segir frá því, ab í vor hafi í Parísarborg verib lokið vib sýnishorn nokkurt, í einum boga, er byggja eigi brú eptir, yfir sundib millum Frakklands og Englands, sem er 6 mflna hreitt, án þess ab undir brúnni sjeu stobir eba stólpar. þetta heyrist ab vísu ótrúlegt, en blaðib fullyrbir ab ab reglur þær eptir liverjum brúin eigi ab byggjast, sje óyggjandi, og sýnishornið beri Ijósann vott um, ab fyrirtækib geti lukkast. Uppgötvunar maöurinn ætlabi ab búa tii ann- ab sýníshorn ytir brúna, sern átti ab verba helfmingi stærra enn hið fyrra. NÝ PRENTVJEL Vjelasmiður einn í Lundúnaborg, sem heitir Gensoul, hefir fundið upp vjel eina, er getur prentaö ræbur jafníijótt og þær eru bornar fram og enda fljótar, þegar sá er orbinn leikinn, er prenta á meb þessu móti. Vjelin kvab líkjast bljóbfæri því er kallast MFortepíano“, og leikiö er á með fingrun- um, sem nefnt hljóðfæri ; í hvert sinn þá vjel þessi er snert með fingrunurn, nryndar hún bókstaf í ræðuna Menn segja, ab þab mundi mörgum þykja eptirtekta vert, ab fá ræður þær, sem fluttar eru á þingum allt abeinu og þær væru bornar fram, án þess þær væri eins og nú eigi sjer stab, fyrst sorfnar af hrabritaranum og síðan af höfundi og seinast af ritnefndinni. Gæfusamt land. Furstinn yfir Monaco, hefir meb lagaboöi, sem dagsett er 8 febrúar 1869, nnmib alla skatta úr lögum, en lagt útgjöld þau, sem leiba af stjúrn iandsins á spila- og veitingahúsin. þjóðin liefir því f minning þessarar tilskipunar, naldib hátíð ínikla. 011 hin opinbera gjöld ættu ab hvíla á alhi óhófs-og munabarvöru, og þá líka sjáiísagt á spila-og veitingahúsunum, enn alls eigi á hinum naubsynlegu atvinnuvegum. AUGLÝSINGAR. — Á götunni, sem lig.gur heim að Ási i Bægisár sókn fann jeg í næstl. júlímán. silfurbúna pontu meb 3. bókstöfmn sem eig- andi getur viljab hjá mjer, meb því að borga fundarlaunin og þab sem auglýsing þessi kostar. Ási á þelamörk 14 ágúst 1869. Tóinas Jóbannsson. — Seint í næstl. júlím. hvarf mjer undir- skrifubum, úr heiinahögum dreyrraubur hestur 6 vetra gamall, ójárnabnr, mebai lagi stór, rakaður A fax en óskert tagl, meiddur í baki, illa genginn úr bárum, klárgengur meb mark : — ab mig minnir — blabstíft fram. bita apt. vinslra. þenna liest bib jeg alla góba menn ab handsaina og gjöra mjer grein fyrir mót sanngjarnri borgun. Yztahvammi í Grenjabarstabasókn 4. sept. 1869. þórbur þoi kjelsson. — í júlím. næstl. lapabi jeg undirskrifaö- ur jörpum íoia meb mark: sílt vinstra, frá Vainsloysu í Fnjóskadal; þar nefndur foli yar ættabur ab vestan eru líkur til, ab hann hafi helzt leitab þangað. Jeg bib hvern sem þenna fola hittir ab hirba hann og gefa mjer til vituridar, að Hvammi í ytri Laxárdai í Skagafjarðarsýslu. Staddur á Akureyri 23 sept. 1869, Harines Hannesson. frá Hvammi í ytri Laxárdal í Skagafjarðars. f — Uti fyrir húsi Veitingakonu Mad. Vil- helmínu borinni Lever. á Akureyri, hefir fund- ist nýsilfurbúinn spansreyrpískur, sem geymd- ur er lijá Birni ritstjóra, bar tii eigandi vitjar og borgar auglýsingu þessa, — það sem jeg á hjd öðrum fyrir Norb- atifara og íleira, óska jcg ab fá sem allra fyrst borgab. Ritst. — Vjer biðjum kaupendur Nf., ab afsaka mjóa dálkinn á 85 bls. hjer ab framan, sem er oröin til af því, ab þab var mikil tímatöf ab leggja aptur af breiðu dálkana, er í fyrstu áttu ab prentast á skrifpappír, eins og nr. 39 — 40, en fjekkst þá ekld er til átti ab taka. Ritst. — Jeg skora á þann sem jcg hefi Ijeö fyrsta partinn af Romanen De Ulykkelige, ab lialda lionum eklu lengur hjá sjer, heklur taf- arlaust skila mjer honum aptur. Eins skora jeg á þann, sem jeg IjeÖi gigtarkebjuna, að skila mjer henni þegar aptur, Ritst. í dag 17 nóvember, er sannspnrt hingab, ab kaupskipib, sem lengst liefir verib von á í haust til Húsavíkur, Iiggi nú ásaint Herthu vib Ilrísey á Eyjaf. og að þab hafi verib 7 vikur á leibinni ab lieiman, og af þeim tíma hálfanu mánub frá Langanesi og til þess þab 14 þ. m. nábi skipa- legu Vib Hrísey. Skipib heitir „Sölivei“, hjer um 20 lesta stórt. þab hafði í illvibrunura lagt tvisvar inn meb Tjörnesi, en orðib ab hverfa frá. 2 menn af skipverjum, sem alls eru 6, liggja rúmfastir, annar af því, ab hann er stór kalinn á bábum fótum, en liinnafþvi, ab á liann liafbi slegist ás eba bóma og sært á honum höfubib. Matreibslumaburinn kvab hafa fengib stórt sár á annann úlflibinn, líklega af vosbúb og gaddi. Skip þetta hafbi sett hafnsöguflagg upp út í fjarðarmynninu, en cnginn tekiö cptir því fyrri enn Jörundur bóndi á Syðstabæ, er mannabi þegar bát^ sem fór út í móti skipinu, og leibbeindi því inn á tjeba skipalegu. Mælt er ab skipherrann, sem kvab vera ungur mabur, hafi þegar lálib verzlunar- stjóra Schou á llúsavík vita, ab hann eigi á- ræddi ab fara norbur, nema ab hann fengi duglegann hafnsögumann og annann mann til, og jafnframt ab Schou vildi ábyrgjast skipib þá er þab væri komib á Húsavíkurhöfn, eba ab öbrum kosti ab hann (skipbr) fengi leyfi fyrir, að skipi þessu mælti sigla bingab inn á Akur- eyrar höfn ogaíferma þar. Vogun vinnur, osfrv. Eiijandi oij ábynjdarmadur Björn JÓnSSOn. Prentabur í preutem. á Akureyri. J. SveiuBSon.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.