Norðanfari


Norðanfari - 19.11.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 19.11.1869, Blaðsíða 1
NllláNFAlI. § AR. AKCREYRI 19. NÓVEMBEK 1869. M 43.-44. UM BÆJANÖFN Á ÍSLANDI. Beri menn saman þá breyting, er orðið hefir á staðar- nöfnum í ðorum löndum frá því sem þau voru.í fornöld, við þá breyting, er orðið iiefir á bæjanöfnum á íslandi frá því þau urðu fyrst til, eða frá landnámstíð, þá liggur í augum uppi, að breyiingin í öðrum löndum er miklu meiri, en á Is- landi, Ef menn taka til dæmis borganöfn á Frakklarrdi og bera saman nöfnin, eins og þau voru á fyrstu öld fyrir Krb , við þá mynd, er þau nú hafa, þá er munurinn mjiig mikill á mörgum þeirra, t. d á Augustodnnum og Autun, Avenio og Aviguon, Burdega/a oe Bordeaux; og ef dæmi er tekið af borganöfnum í Danmörku, þá er og mikill munur á þeirri roynd, er þaU hafa í fornsögum vorum, og þeirri mynd, er þau bafa mí, t. d. á Árós og Aarhus, KaupmantiaháfnQg Kjö- Íenhavn, Flestöll bæjatiöfn á Islandi eru þar í mót nær al- veg óbreytt, því að jeg tel það enga verulega breyting, að þau bæjanöfn, er enda S r í fornmálinu, enda nú á ur, eða með ö'ðium oiðum að r f enda orðs, nií er borið fram ur; eða fellt burt, ef það kemur á eptir öðru erri. Islenzk bæjanöfn eru sameignarnöfn (nomina appellativa), annathvort 1) ésamsett, t. d Á Akr, Akrar, As, Bakki, Borg, Botn, Brekka, Bær, Dalr, Drangar, Eið, Eyrr (Eyri), Fell, Fjall, Foss, Garðr, Gil. Gnúpr, Grund, Gröf, Hagi, Hamarr, Illíð, Hólmr, Holt, Hraun, lirís, Hváll, Hvammr, Höfn, Jörvi, Kleif- ar, Knjúkr, Lón, Lundur, Lœkr, Melr, Múli, Mýrr (Mýri), Nes, Oddi, Óss, Skál, Skarð, Skógar, Staðr, Stiönd, Tunga, Tjörn, Vágr, Vatn, Vík, Völlr; — cða tvö) þau eru samsett, þannig að fyiri hlutinn er eignarfall af mannsnafni eða einhverju öðru orði, eða stofn einhvers orðs, eða fyrri hlutinn er lys- ingarorð, en síoari hlutinn nafnorð, t. d Ásgeirsá, Gilsbakki, Fagrabrekka, Borðeyrr, Reyðarfell, Svínhagi, Reykjahlíð, Skál- holt, Hraunhöfn, Arnbjargarlækr, Rauðimelr, Víðimýrr, Kambs- nes, Sælingsdalstunga, Reyðarvatn, þingvöllr Fagravík, Reykj- arvík; — eða 3) þau hafa lýsingarorð annaðhvort fyiir fram- an eða aptan sig, t d Miðr Dalr, Öndvert Nes Hdlmr enn iðri, Oddi enn Litli, Reykir enir efri. Við íslenzk bæjanöfn er það einkennilegt, að þau finnast mjög sjaldan í fovnum bókum í nefnifalli; þar sem vjer nd t. d. segjum: sá bær heitir fíjardarho/t, sögðu fornmenn: sd hcer heilir.i Iljardaiho/ti; þar %sm vjer segjum Ilvammr (bær- inn Hvammr, jörfin Itvammr), sögðu þeir: hærinn i Hvctmmi, Ilvammsland. Enn fremur ber þess að gæta, að það er nú farið að tíðkast að hafa sömu forsetningarnar með bæjarnöfn- unum, hvers eMis sem þau eru, þar sem fornmenn að eins hnfðu þær forsetningar með bæjarnöfnunum, er gátu staðið við þau sameignamöfn, er mynduðu bæjarnöfnin eðnr hinn síðaia hlut þeirra Eptir þeirri forsetningu, er táknar ver- una á bænum, má skipta bœjarnöfnum í fjóra flokka. Verða þá f fyrsta flokki þau. er hafa með sjer forsetninguna d; í öðrum flokki þau, er hafa forsetninguna at; í þriðja flokki þau, er hafa forselninguna í; og í fjórða fiokki þau, er hafa forsetninguna 'undir. Forsetningin á er t d. höfð með Bllum bœjamofnum, er enda á Stadir (fyrri hluti þeirra er venju- lega eignarfall af einhverju karlmanns eða kvennmanns nafni), mýrr, eyrr; — forsetningin at er t. d. höfð með bœjarnöfn- unum, i, Bore Drangar, Fell, Fjall, Foss, Gil, Gnúpr, Gröf, Lundr, Lœlcr Óss, Tjörn, Vatn; — forsetningin i t. d. með bœjarnöfnunum, Dalr, Garðr, Garðar, Hlið, Holt, Skógr. Skógar, Tunga,Vágr, Vík ; — forsetningin undir er t d. höfð með Felli þrí- hyrningr. Eorsetningin fer eptir því, hvort bœrinn stendur d einhverjum stað, vid einhvern stað i einhverjum stað, eða undir einhverjnm stað. Fyrir því geta og tvær mismunandi forsetningar táknað veruna á bœ með sams nafni; ef boerinn t. d. stendur á einhverjum hól, þá heitir hann d IIóli eða d Hvdli; en ef hann stendur vid hól eða hjd hól, þá heitir hann at hóli, því að það hefir veriö daglegt mál, þá erland- ið byggðist, að hafa forsetninguna at i sömu merkingu og vid eða hjd. Af þessu Ieiðir, að engum manni í fornöld gat dottið í hug að segja á Á, d Drðngum, d Fossi, á Vatni, því að enginn bœr er reislur á ánni, heldur er bœrinn reistur við ána, við drangana, við Fossinn, við vatnið. Ef forsetningin d táknar veruna á bœnum, þá táknar og hin sama forsetning ferðina eða hrœringuna til bœjarins, en forsetningin af ferðina, hrœringuna eða upprunann frá bœnum ; til annars flokksins heyra forsetningarnar at, til,frá; til þriðja Til þess Bögum, flokksins í, 6r; til fjórða flokksins undir, undan. að sanna þetta tefe jeg riokkur dœmi úr formim Fyrsti ílokkur. 1) d með þágufalli. Er sá bœr við hann kendr, er Kollr haffi bilit á; hann var kallaðr síðan d Hiiskiildsstödiim, Ld. 7, 18 s-4*. Jór- unn var föstnnð Hoskuldi meðmiklufe; skyldi brullaup þeirra •) Fyrsta talan merkir kapítula, önnnr blaðsíðn, hin priðja (hin smáa) líuu. Eg. = Egils saga Skallagrímssonar, Kv. 1856. Fb. == Firmboga saga hins ramma, Kmh. 1812. Ld. = Laxdœla saga, Kmh. 1826. St. = Storlunga saga, Kmh. 1817—1820 (við St. merkir fyrsta talan þátt önnnr kapítnia, þriðja deild, fjórða blaðsíðu, flmmta línn). Vd.= Yatns- œla saga, Leipzig 1860. vera á Ilöskiildsstódiim, Ld. 9, 22 12-13. Jdrunn Bjarnar= dóttir sitr eftir d HoskiildssUidum Ld 9, 22 m-is. Siðan var stofnat til boðs á Hösku/dsstódum, ok ekki ti/ sparat, Ld. 23, 94 4-5, Um várit tók Ólafr við búi d tíoddastodum, Ld 24, 94 n-i„. 2) d meo þolfalli. þat spyrr Hrútr, ok reið liann á Hihlcsuldsstadi viftífólfta mann, Ld 19, 62 20-21. Ríðr Olafr norðan við tólfta niann, ok heim ÁHöskuldsstadi, \A 22, 86 21-22. Ríða þeir feðg- ar heim d Hosku/dssfadi, Ld 23, 94 3. Er ekki afsagt hans ferð, áðr hann kemr einn dag at kveldi á Goddastadi, Ld 14, 40 20-2i. f>eir setja upp ferjuna, en fara d Goddas/adi um kveldit, Ld 14, 42 24-25. Nú er at seaja frá Ingjaldi, at liann snýr heim á Goddastadi, Lá 15, 48 i-s. 3) af I þenna tíma ríður Ingjaldr «/ Goddastödum, Ld. 15,44 25-2fi. Vigdís hafði eigi meira fje í brott af Goddastiidum en gn'pi sína, Ld. 16, 50ít-i8. f Var þá ferðarbroddurinn kominn á þenna bœ enn nýja,' er Olafr reið <5r garði afGudda- stödum 24, 96 25. Annar flokkur. 1) at. Ósvífr var grafinn at Hehjafel/i, Ld. 66, 286 12-13. þor- kell settist nú at HelgaJ'el/i, ok tekr þar við biísumsýslu, Ld. 69, 298 4 J'orkell sat vel bœ sinn; hann löt gera öil hús at Hc/yafelli stor ok ramlig, Ld. 70, 298 2-1 25. Bolli Bolla- son var ýmist í Tungu eðr at He/gajelli, . . v þorleikr Bolla- son var at Ileiijaj'elli, Ld. 70, 300 2-b. — Maðr heitir Egill; hann er Skallagrímsson; hann býr at liorg í Boigar- firði, Ld 22, 8811-n. Hann flutti um várit eftir skipit suður til fjarðarins, ok inn í vág þann, er nœstr er því, er Kveldúlfr hafði til lands komit, ok setti þar bœ, ok kallaði at Bortj, 'en fjörðinn Borgarfjörð, Eg. 28, 57 6-9. Var þá fluttr farmr af skipinu upp í tún at Borg, Eg. 33, 68 1-2 þann vetr annan, er hann bj<5 at Borg eftír andlát Skalla- gríms, þá. gjörðist Egill úkáir, Eg, 62, 141 21-21. ¦ Egill bj(5 at Burg langa æfi, ok varð maðr gamalIEg. 81, 200 29. f>or- sleinn Egilsson hafði göra látit kirkju at Borg, Ld. 51, 230 4-5 — f>4 er Snorri Sturluson \j\6 at Borg. kom skip f EJvít- á, Orkneyjafar, St. 3,20: I 223 21, p& er Snorri bj<5 at Borg, bjð Magnús prestr í Reykjaholti, Sturl. 3, 20: I 224 28-29. Byskup gisti at Borg, Sturl, 5, 13: II 127 T-2. — þorgrímr het maðr, er bjó at Borg hinni minni í Viðidal, Vd 32, 52 (J_T0, Vil ek skora á þik, þorsteinn, til hólmgöngu á viku- fresti við stakkgarð þann, er stendr í eyjunni fyrir neðan bœ minn at Borg, Vd. 33, 53 24-20. Um várit seldi Einnbogi landit at Borg, Vd 35, 58 T2-T3 . þegar afþingi ríður hann til Víðidals, ok kanpir landit at Borg, Fb. 28, 290 to-tt, Líða nú stundir, þar til er Finnbogi hefir búit at liorg svá lengi, at son hans var annarr fimm vetra, Fb. 29, 292 8-9. Fríður var hann sýnum, ok jafnan var hann at Borg, Fb. 30, 296 T3. þeir sitja at veizlunni at Borg, Fb 31, 302 23-24. 2) til. Fara þeir suðr um daginn yfir Breiðafjöið, ok komu um kveldit til Hclgafel/s, Ld 66, 28622-23. Síðan œtlaði hann at flytja (viðin'n) á skipi ti/ Helgafel/s, Ld. 75, 320 4. þeir þdrliöllusynir v.áru sendir út til Hclgafclls, at eegja Snorra goða þessi tíðincli, Ld. 49, 224 2T-22. Guðnín ferr tilHehja- J'ells. Ld. 56, 248 6. Hann kom jafnan til Helgafells, ok baufc sik til umsýslu með Guðrtínu, Ld. 57, 248 T8. Ríða nú öll saman um daginn til Ile/gafc/ls, Ld. 59, 260 T3. þorgils Hölluson ríður út til fíe/gafe//s Ld. 65. 282 25. þeir fóru til Hclgafells Ld. 68, 292 11-18. — Var sklpit uppsett, en Yngvarr fór til Borgar með marga menn, Eg. 30, 60 30-31. þat vár f<5r Yngvarr til, Borgar, Eg. 31, 62 2T-28. þórdlfr fór heim tii Borgar með tólfta mann, Eg. 38, 74 54-35, Fór Egill þá tH Borgar at vistum, Eg. 56, 120ít-2-8. F(5r þá Egill heim til Borgar, en skiparar hans vistuðust, Eg. 60, 138 T2". þá tók Egjll vápn sín ok klæði, ok reið heim til Borgar um kveldjt, Eg. 61. 139ít-3o. — þat er sagt eilt sinn, at Kjartan Olafsson byrjaði ferð sína suðr til Borgarfjarðar Hl Borgar, Ld. 40, 162 19-20. — Bergr kom til Borgar ok tók Finnbogi við honum allvel, Vd. 31, 52 3-4. Far heim til Borgar við svá búit, ok sit í búi þíuu, Vd. 35, 57^3. Finn- bogi ok Bergur létta eigi fyrr, en þeir koma heim til Boryar, Vd 35, 58 5-6. ok at liðinni veizlunni rfðr Finnbogi vestr iil Borgnr í Víoidal, Fb. 29, 294 23-34. Eftir þetta ríða þeir norður, en Finnbogi heim til Borgar, Fb. 30, 298 Tít-tt. Síðan þeir váru skildir, ríðr Finnbogi hcim til Borgar, Fb. 31, 302to-ti. þat þiggja þau, ok fara heim til Borgar, Fb. 33, 308 15. 3) frá. þorgils ríðr við þctta Jrd Heitjafelli, Ld 65, 286 T. Býst hann frd He/gafe//i ok með honum synir Guðrúnar, Ld. 60, 264 6. þar mun hafa verit Bergr liinn rakki, er út hefir komit í suinar, systurson Finnboga hins ramma frá Borg 6t Víðidal, Vd. 31, 51 31-32. þeir Faxa-Brandr ok Jökull kváðu þetla gemingaveðr verit hafa, ok kendu þat Ilelgu J'rá Borg, Vd. 34, 56T.-14-, En áðr þórólfr fór frá Ilorg, þá — 85 — gekk Skallagrímr til, Eg. 38, 75 x*. Gjðfum var Kjart- an út leiddr frd Borij, Ld 40, 164 f>iiðji flokkur. 1) i með þígufalli Nú skal mönn- um skeyía for- vitni um þat, er jiifnan heíir verit um rœtt í vetr, hvat sjá bœr skal heita; hann skal lieita í Hjardar- ho/ti, Ld. 24, 98 5-7. Eftir þat fastnar Geinnundr slr þmíði, ok skal boð vera at áliðn- um vetri í Hjard- arho/ti, Ld' 29, 114 18-19. Á hausti er ver veitt- um veizlu i Hjard- arholíi, var tekit sverð mitt, Ld. 4G, 206 31. Pállprestr Sölvason bj(5 þíi i Bcijkjaholti , St. 2, 34: I 97 4. / Beykjaliolti var fyrir tvau hundr- uð manna, St. 5,41 II 173 12 Úrækja sat i Slafaholti um haustit ok hafði þar mikla sveit manna, á sauíd st, 173 23. 2) i með þolfalli. Eftir þetta ferr þuríír heim í Hjardarliolt, Ld. 30, 118 tt-js. Hann baufe Gesti í Hjardarholt at orðsending Ólafs, Ld. 33, 130 16. Ólafr efnir vel vib ambáttina ok f(5r hon heinW Iljard- arholt, Ld. 38, 156 20-31. Bolli reið i Iljardar- holt af þingi meí) Ólafi frænda sín- um, Ld. 42, 182 10-11. Osvífr átti þá fyrri boð aí sœkja til Ólafs, ok kom hann at ákveðinni stundu i Hjardarholl, Ld. 46, 200 24-15. EftirþatríðrKjart- an heim i Iljard- arho/t, Ld, 47, 208 21. rjrœkja reib af Seljaeyri lipp i Rcykjahoh, St 5,41:IÍ1739. 3) 6í. Einn fellivetr mikinn gekk hann ór fíjardarho/ti, Ld. 31, 120 15-16. Kjartan reið með föður sínum vest- an ór fíjardar- ho/ti, Ld. 40, 164 23-23, Fj<5rði flokkur. 1) undir nieð þáglifalli, Var þórðr nndir

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.