Norðanfari - 15.12.1869, Page 4
— 100.
lánaS nctr.a á Djúpavogi. {h' menn Iiafi fælik-
aíi íjenu ákaflega í liaust til a& borga skuld-
ir og sjer til lífsbjargar, þá er þaí), sem ept-
ir lifir, ví&ast bvar í vofca, því hcyin eru lít-
51 og 8um hrakin.
Víbast hvar var mjög afla lítib í stimar
kringum Austurland og þd enn minni í haust,
og eykur aflaskorturinn mikife bágindin í fjörb-
unnm svo hib sama lil sveita, því þegar tölu-
vert aflast, vertur mönnum þar til hjálpar, a&
leita sjer bjargar hjá sjdarbændum.
Kvillasamt hcfir verib um Austurland síb—
an í fyrra vetur. Eptir ab mislingarnir voru
hættir í Pljátsdalshjeraiii og leib fram á vor-
ib, flentust þeir aptnr úr fjörbum og reyndust
þá verri en hib fyrra sinni. Veiurátta var
köld og vætusöm, en unglingar voru þá úti,
meira en um vetrartíman, þetta virtist nú gjöra
veikina hættulegri. Um sláttarkomu byrjabist
livefsdttin ab sunnan og varb heldur slæm sum-
stabar, en allstafar taffei lnín fyrir meira eba
minna. þá var og samferba taugaveiki liing
aí) og þangab. D(5u æfci margir í sumum sveit-
nm t. a m. Norfcfirfci, Tungu, Vopnafirfci og
vífcar. Nú segja inenn afc mislingarnir sjeu
gengnir aptur kringum Ðjúpavog, og komnir
upp í Breifcdal á bæi, sem sluppu bjá þeim í
vor. Taugaveikin er og enn á ferfc vífca hvar
og reynist hættuleg, þú hún sýnist fara hægt.
Nokkrir hafa dáifc af henni. f>ú þekkir fáa
af þeim, nema þá af orfcspori. Einn þeirra
var Sigurbjörn Kristjánsson undirkaupmafcur á
Fjarfcaröldu, vænn mafcur og vel þokkafcur, á
bezta aldri. Ilann var ættafcur af Tjörnesi.
1 mifcjum næsta mánufci andafcist á Eskifirfci,
hjá Hanns hreppstjóra Bekk, brófcur sfnum
Marín. A. Bekksdóttir, ekkja Jakobs W. sáluga
Möllers undirkaupmanns á Vestdalseyri, gófc
kona, ung afc aldri. Og 9. þ. m. andafcist á
Ketilsstöfcum á Völlum ófcalsbóndi II a 11 -
g r í m u r hreppstjóri Eyólfsson, mikill
dugnafcar-og afbragfcs mafcur, og mátti enn heita
á bezta aldri. Afc honum var hjer mikill mann-
ekafci, ’ekki einasta vandamönnum og vinum,
heldur fjölda mörgum öfcrum. Hann var einn
mesti búmafcur hjer um sveitir, haffci mikifc
undir höndum og kunni manna bezt afc greifca
úr vandræfcum, hvar scm lians var Ieitafc.
Ilann var vitur maíur og hinn úrræfca bezti
og svo hjálpsamur vifc þurfandi, afc hann átti
fáa sjcr líka, enda haffci hann meira undir
höndum en flestir afcrir og vifcskipti vifc fjölda
manna,
Ilann dó af taugaveiki, eins og hinir, sem
jeg nefndi og munu margir sakna hans bjer
lcngi“.
HVALREKI. Snemma í næstl októbrm.
rak hval lítifc skertann upp á svo nefndann
Slefcbrjótssand fyrir Fljótsdals hjerafci. Spik-
vættin af þessum hval, liaffci verifc seld fyrir
2 rd., en lengUvættin 1 rd.; er má í þessu
harfcæri kallast gjafverfc ; þeir eiga þvf miklar
og gófcar þakkir skyldar, er hvalinn áttu og
seldu, og hverjir afc voru, eigandi ofannefndr-
ar jarfcar og prestarnir aö Vallanesi og Ási,
sjera Einar Hjörleifsson og sjera Guttormur
Vigfússon. ; þafc á líka svo vel vifc, afc þeir
sem prjedika um kærleiksverkin, . vinni þau
sjálfir, öfcrum til eptirbreytnis.
I nr. 43—44 hjer afc framan er sagt frá
því, afc skipifc „Sölivet“ sem lengst var von á til
Húsav., væri komifc 14 f. m afc Hrísey, og þafc-
an komst þafc til Húsavíkur 24 s. m. Á skipi
þessu liöffcu komifc 200 t. af korni og 50 t. af
grjónurn í tunnum, nokkufc af salti og kolum;
einnig kaffe, sykri, brv. og tóbaki. í grjón-
unum er sagt talsvert af ormum, þar á móti
allt annafc óskemmt, nenra lílifc eitt af korn-
inu sem nefcst lá í skipinu og sjór haffci kom-
izt afc, því í mikla norfanvefcrinu 12 októb.,
eem mætti skipinu vifc Færeyjar 2 dögum sífc-
ar efca 14 s m., haffci skipifc laskast eitthvafc
afc aptan ; þafc er því nú búifc afc setja þafc
upp á Húsavfk til afcgjörfcar, og á ekki afc fara
þafcan aptur heim fyrri enn á útmánufcum.
Ekki ertr nenia 4 skipverjar mefc þessu skipi,
capt. stýrimafcur, háseti og matreifcsludrengur ;
einnig haffci þafc verifc orfcum aukifc tim kalifc
og meifcsli á þeim, því nú eru þeir sagfcir orfcn-
ir heilir. Skiplierran heitir H. Hansen og kvafc
nokkur sumur hafa verifc vifc Vesturland vifc
liákarlaveifci og Beinast í sumar og jafnan afiafc
vel. 18 f. m. lagfi Hertha af stafc frá Hrísey
heimleifcis, og halda menn afc hcnni hafi byrj-
afc vel.
Nýlega hefir frjetzt hingafc, afc Grímsey-
ingar íiöffcu komifc í land, sögfcu þeir hafþök
af is þafc augafc eygfci til liafs og töluverfcur
íshrofci kominn inn á mitt Grímseyiarsund.
Isinn ílatur og í stúrum hellurn og bieifcum,
sem næstl vor og sumar. Nú eru hjer afc
kalla jarfcbannir ylir allt af snjóþyngslum og
áfrefcum.
ÝMISLEGT.
IIEGNING í JAPAN, Hin gamla grund-
vallarregla „auga fyrir auga og tönn fyrir tönn“,
er cnn nú í fullu gildi í Japan, þá stórbrota
er hegnt. Ilifc soinasta dætni nm þetta, er
sagt afc skefc hafi fyrir skömmu í Oiiasaka,
hvar stjúpmúfcir ein, er haffci gjört sig seka í
lífláti tveggja stjúpbarna sinna á 3 og 5 ári,
mefc því, afc sjófca þau til daufcs í heitu bafci,
er þar cru höfö á bverju lieimili, var dæmd
til, afc sjófcast til daufcs í olíu. Sem cinkenni
Japans hegningarlaga og rjettarmefcferfcar, er
og þesB getifc jafnframt binu, afc til vifcvörun-
ar öllum stjúpmæfcrum í Oliasaka, var bvorri
þessara fyrir sig, skipafc afc leggja lil vissann
mælir af olíu, í liverri barnamorfcinginn, átti
afc þola daufcahegningu sína.
I Australíu efcur Nýjahollandi, bafa 2 guli-
nemar nýlega fundifc þar gullstykki, er vog
156 pd. efcur 15 fjúrfcunga og 6 pd., og met-
ifc var til verfcs 80.000 rd.
NAUTPENINGSPESTIN Á NORÐURþÝZKAL.
Reynslan befir sannafc, afc 20 dropar af vitrjúl-
sýru í hverjum potti vatns, sem skepnunni er
gefifc afc drekka, sje hifc bezta varnarmefcal
gegn pestinni. Auk' þessa, á afc kosta kapps
um, afc loptifc sje gott í fjósunum, umgengnin
þrifaleg, og smátt og smátt, t a m. kvöld og
morgna, afc stökkva vatni iijcr og hvar um fjós-
ifc, sem uppleyst hafi veriö i nokkuö af járn-
vitrjóli.
KAPPRÓÐUR. þafc er kunnugt, afc engar
þjófcir halda jafnmikifc upp á aila leiki og lík—
amsæfingar, sem Bretar eg Ameríkumenn.
þegar í fyrra var þafc í ráfci. afc 4 stú-
dentar fiá Harvard College f Massacþusetts í
Vesturheimi, reyndu sig vifc 4 stúdenta frá
Oxford á Englandi, hverjir væri betri ræfcarar.
Seinasta ágúst þ. á. var rófcurinn ákvefcinn. 7
vikur voru haffcar til æfinga og undirbúnings,
og hvern dag þá vefcur leyffci rúifc á ánni
Tems. Matur og drykkur var afskammtafcur
eptir vissum regium, og hvíld og svefn eptir
hvers eins þörfum. Daginn, sem kapprófcur-
inn fór fram, var blífcasta vefcur mefc dálitlum
útsunnan kaida Margar þúsundir manna þustu
afc til afc liorfa á rófcurinn, Leifcin er rúa átti
optir, var ein dönsk míla á lengd. Allir hróp-
ufcu upp, áfram stúdentar frá Oxfordl Áfram
Yankeerl (ameríkumenn). Stúdentarnir frá
Oxford komust alla leifcina á 22 mínútum 21
secúndu, en þeir frá Harvard á 22 mín. 47
sec. er munafci um 3| bátslengd. í fyrstu urfcu
Bretar á eptir, en sóttu sig svo þeir seinast
urfcu á undan, en Yankeerne fóru geystast fyrst,
svo þeir mæddust um of, en hinir lumufcu á.
SUEZSKURÐURINN. þess er áfcur getifc, afc
lionum átti afc vera afc fullu lokifc fyrir 17.
f. m., svo afc hver gæti þá úr því farifc eptir
lionum sein vildi; en nú er jaframt farifc afc
ræfca um, hvort hann eigi afc álíta, sem ein-
stakra efca einstaks eign, efcur sem alincnning,
og allar þjófcir því afc hafa jafnan rjett til
hans. Austurríkismenn urfcu fyrstir til afc
kvefca upp álit sitt um þetta mái, afc skurfc-
inn væri sjálfsagt afc álíta sem a I m e n n i n g.
sífcan urfcu Piússar og Bretar á sömu mein-
ingunni, f>ar á múti vilja Frakkar hafa mesta
tiltölu til hans, sem frumkvöfclar bg fram-
kvæmdarmenn þessa stórvirkis. En hvafc
Rússa áhrærir þá er þeim líiio um þafc gefifc,
afc nokkur vegur á landi liggi til austurlanda,
nema yfir Úralfjöll, er þeir ráfca yfir; og verfci
þafc afc stór gufuskip geti farifc eptir Suez-
skurfcinum, telja menn víst, afc Rússar fari þvf
fram, afc liinir eldri samningar um siglingar
fram og aptur gegnum Bosporus (Uxasund) og
Dardanellerne (Sævifcarsund) sje numdir úr lög-
um, sund þetta afcskilur Asfu frá Evrópu, og
v er leifc iun í Svartahafifc og út úr því.
LANDPLÁGA. í einu lijerafci & Sufcur-
Frakklandi, sem þar f landi. er eitthvert hiö
fegursta og frjóvsamasta, voru í snmar komn-
ar s\o miklar engisprettur, er iielzt eiga heima
sufcur á Egyptalandi, afc þær átu burtu allan
grófca af jörfcinni.
NEWYORK. Eptir rafsegulþráfcar fregn
þafcan 9 septemb þ. á, haffci deginum áfcur
verifc þar bið vofcalegasta fellivefcur. í Boston
reif nifcur og braut mörg liús; og var tjónifc
á þeim einungis metifc til tveggja niillióna dala.
Einnig urfcu þá og í Massacliusetts og New-
hampchire, miklir skafcar af vefcri þessu.
EMBÆTTISVEITING. 13 sept. þ. á. var
yfirkennaraembættifc vifc lærfcaskólann í Reyk'ja-
vík, veitt nndirkennara lierra Jóni þorkels-
syni, sem nú er talin mefcal lærfcustu manna
bjer á landi, og á mefcan skólameistari Bjarní
Jónsson var uppi, honum jafn afc skólalær-
dómi, því báfcir liöffcu vifc embættisprófifc, nflb
sama vitnisburfci; margir töldu því víst, afc
þcgar Bjarna sál missti vifc, afc Jón fengi skóla-
meistara embættifc.
MANNALÁT. Úr brjefum úr Sufcurnuíla-
sýslu í okt. og núvemb. 1869. Næstl. sumar
dó þáaldrafcur merkur bóndi Jón Bergsson á
þin/ganesi í Hornafirfci í Austur-Skaptafells-
sýslu sagfcur ríkur mafcur einnig er dáinn
Magnús bóndi Jónsson á Bragfcavöllum í lláls-
þingliá og sömu sýslu ; fyrr meir talinn ein-
hver ríkasti niafcur í Múlasýsluin af peningum
og gangandi fje. Látinn er og Sigurfcur hrepp-
stjúri Antoníusarson í Skála á Berufjarfcarströnd;
rikur mafcur bjeum 6 tugur afc aldri. Enn-
fremur Gísli bóndi Árnason á Byggfcarholti í
Lóni; lieifcvirfcur öldungur Og 7 ágúst,
andafcist húsfrú Katrín Antoníusaidóttir kvirina
Björns hreppstjóra Gíslasonar á Búlandsnesi,
71 árs ; kona þessi haffci áfcur verifc gipt verzl-
unarstjóra, cr eitt sinn var á Dúpavogi, og
jafnan verifc^afbragfcs kona afc dngnafci og kvenn-
kosium I fyrra haffci dáifc afc þverhamri í
Breifcdal bóndi Ilöskuldur afc nafni; sem í mörgu
liaffci verifc merkismafcur og þarámefcal gófc Ijós-
mófcir. í nóv. þ á. er látinn Jón ófcalsbóndi
Jónsson á Ivirkjubóli í Stöfcvaifirfci velefnafcur
mafcur. ____________
INNKÖLLUN.
— Erfingjar Bjargar sálugu Oddsdóttur,
sem andafcist afc Kolmúla í Fáskrúfcsfjarfcar-
hrepp hjer í sýslu snemma á þessu ári, innkall-
ast hjcrmefc til afc gefa sig fram sem fyrst,
fyrir undirskrifufcum skiptaráfcanda á dánarbúi
hennar
Skrifstofu Sufcnrmúlasýslu 18 októb. 1869.
Waldemar Olivarfus.
INNKÖLLUN.
— Erfingjar Ingibjargar sálugu Sigurfcar-
dóttur, sem andafcist afc þverhamri í Breifcdals-
hrepp lijer í sýslu, liinn 27 marzmánatar þ. á.;
innkallast bjermefc til afc gefa sig fram sem
fyrst fyrir undirskrifufcum skiptaráíanda í dán-
arbúi liennar.
Skrifstofu Sufcurmúlasýslu 18 októb. 1869.
Waldimar Olivaríus.
INNK0LLUN.
— Erfingjar Ingibjargar Pálsdóttur, sem
andafcist á bænum llryggstekk í SkrPdalslirepp
hjer í sýslu hinn 27 júií 1867, og sonar henn-
ar Sigurpáls Jónssonar, sem andafcist á sama
bæ daginn eptir, innkallast hjermefc til afc gefa
sig fram sem fyrst fyrir undirskriíufcum skipta-
ráfcanda á dánarbúum þeirra.
Skrifstofu Sufcurmúlasýslu 18 októb. 1869.
Waldemar Olivarfus.
AUGLÝSING.
— Loksins er þá kominn út hinn áttundi
árgangur Norfcanfara í 50 nr., og titilblafc afc
auki, sem kostar 1 rd. 32 sk. efcur 8 mk.
Lofi Gufc mjer afc lifa, og f trausti þess,
afc kaupendur blafcsins, og afcrir sem átt hafa
hlut afc þvf, sýni mjer framvegis hina sömu
vclvild og fulltingi, sem afc undanförnu, er jeg
lijer niefc þakka þeim virfcingarfyllst og inní-
legast, þá hefi jeg í hyggju, afc halda blafc-
inu út næsta ár, og hafa þafc jafnt afc arka-
tölu og þetta árifc ; því þab mundi þykja of
mjög í ráfcizt, á mefcan eigi Iætur betur f ári
en nú er, afc koma lijer upp viku blafci, sem
eigi gæti þá heldur kostafc minna enn 2 rd ár-
gangurinn ; en í slíkt ræfcst jeg eigi, kaupend-
um blafcsins afc fornspurfcu.
Akureyri 15 desember 1869.
Björn Jónsson.
Eiuandi og ábyrgdarniadur BjÖMl JÓDSSOIl
Pentafcur í preutsm. í Akureyri. J. Sveiuisou.