Norðanfari


Norðanfari - 18.01.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.01.1870, Blaðsíða 1
M 1.3 NOtlMFARI. e An. ÁGRIP AF BAUKRÆÐUM. , Einhverju sinni voru margir menn komn- ir á stafe þann á Norburlandi, er á Bauki heit- ir. Slahur þessi var almennur samkomustah- ur manna í fornöld, meilan frclsi bjó á landi hjer. þá var þar góbur skytningur, háreistur gildaskáli og gleísi mikil. En stafeur þessi lagbist nibur litlu sífear en heitdagur Eyfirí)- inga var afnuminn, og þótti mörgum, sem von var, þa& hi& nrcsta mein. En ár þab er stofn- a& var ti! undirbnningsfnnda um Iand allt lindir þjóbfundinn , var staöurinn á Bauki, end- urreistur, þótt fmiklu minnastíl væri Eti svosem þjóbfreisisástin hefir sf&an kólnaí) og visnafe f hjörtum manna, svo hefir staburinn á Batiki blómgazt og hitnab, og má slíkt þykja undar- Jegt, fyrir því afe uppgangur hans og hnignun hefir jafnan ábur í sögu landsins veri& sam- fara þrifum og vanþrifum þjó&frelsis fslend- inga. — En nú var fjölmennt á Bauki, sem fyrr segir, og var þangab komib flest stór- menni fyrir nor&an land. Ætlu&u margir, ao mannfundur þessi væri undanfari a& prent- smi&jufundi þeim hinum mikla, er þá var í vændum; en hitt var raunar, a& menn höf&u komi& þar sarnan sjer til gó&rar skemtunar. þ>ar mátti því sjá bolla á bor&i, glös í liönd- um, reyk í lopti og margt anna& til nrann- fagna&ar, er eigi væri rjett upp a& telja í slíku har&æri sem nú er. Margt bar þar á góma; ræddu sumir nm landsins gagn og nau&synjar, þó voru þeir menn fæstir, er um þa& efni tölu&u; a&rir tölu&u sín á milli um fyrirmyndarbú og alþý&uskóla Húnvetninga, og lofu&u Húnvctninga á hvert reipi, sem vert var; þó vildi enginn ganga í íjelag þeirra, heldur töldu menn einkaráb a& bí&a og sjá livort fyrirtækin eigi færi á höfu&i&; því, sög&u menn, ef allt steypist um koll, þá er einbcr eka&i a& liafa gengi& í fjelagi&, en ef allt lekst vel, þá þurfa þeir eigi tillaga vorra vi&; cn enginn gá&i a&, hvers vegna hún Gunna sökk. En þó voru þeir menn mikiu fíestir, cr báru upp hverr fyrir ö&rum kveinstafi sína um „prís- ana“, um sveitavandræ&i, málaferli og um stir&a sambú& í sambýli vi& náungann, og hrutu þar innan um ýmsar gamansögur. En svo voru þeir mcnn varkárir, a& þá er þeir tölu&u eitthva& misjafnt um kaupmennina e&ur a fc r a lands- hof&ingja, drógu þeir jafnan augafc í pung, svo enginn skyldi sjá hverr talafci, og lög&u hönd fyrir eyrafc, svo enginn skyldi heyra hvafc um var talafc. En er þessu haf&i gengifc nm lirífc, stófc Jón í Gili upp og mælti: Hei&ru&u lands- menn! Vífca hefi jeg verifc staddur á mann- fundum, cn þó hvergi þess, a& jeg hafi sjefc svo marga ágætismenn samankomna, sem hjer ei'u nú, þvf jeg leyfi mjer a& fullyrfca, a& ná- lega cm hjer allir stórbændur úr Nor&Iend- jngafjór&ungí, þú cr jeg undan skil þjó&mær- nga vora, er nú sitja su&ur á alþingi til a& vinna þjo& vorri sevarandi frelsi og sóma. Nu bafa menn glatt sig Hjcl- Um stund og tala& óbundifc, o? er þa& maklegt, a& menn taki fagnandi í móti frelsi landsins. En ef svo fer, scm mig uggir, afc frelsisbofc og fram- lög Danastjórnar sje órífíeg, og þvf cigí enn sopifc kálifc, þótt í ausuna sje komífc, þá þykír mjer hlý&a, a& vjer blöndum gle&i gagni og ræ&um hjer þjó&mál vor; megum vjer svo og AKUREYRI 18. JAXÚAIl 1870. bezt gagna landi voru og sjálfum oss, a& vjer notum vel tímann og sleppum aidrei gó&u tækifæri Nú er prentsmi&jufundur ínánd; nú er tólfunum kastafc urn þjó&frelsi vort: gríp- unr því stundina og tækifærifc, og vinnurn jafnt í bag prentsmifcju og þjófc vorri. Vona jeg yfcur, hei&ru&u landsmenn, vir&ist sem mjer, a& þjó&ráfc sje og þjó&heili, a& vjer setjum lijcr fjór&ungsþing, svo sem alþing Nor&lend- inga, og látum prentsmi&ju vorri í tje ágrip af ræfcum vorum. Og þótt jeg vilji fara sem hógværustum or&um nm mannkosti y&ar og miklu vizmuni, því a& vcra kann, afc einhverjum, þeim er eigi er þegar or&inn rjó&ur af víninu, spretti ro&i í kynnum vi& hólifc, þótt satt sje, þá get jeg þó eigi minna sagt en a& hjer sje vel skipafc mönnum á þing. Gjör&u menn gó&an róm a& máli hans Var sí&an þing sett og Jón í Gili kosinn til forseta í einu hljó&i. Nú var stungifc upp á a& kjúsa konungsfulltrúa, til þess a& málin yr&i skofcu& á bá&a bóga; en me& því a& eng- inn embættisma&ur var á fundinum, þá voru menn í vandræ&um stórum a& fá nokkurn nægilega konunghollan. þ>ð ur&u tveir í kjöri: var annarr Markús í Mi&samtýni, er var tíundi ma&ur í heinan karllegg frá Markúsi presti í Mi&húsum, er túnafci hezt pistilinn til mága sinna á ofanver&um dögum Júns bysk- ups Arasonar; en liinn var Túmas á Gríms- stö&um, er kominn var af Grími lo&inkinna og þeim Hrafnistumönnum. Báfcir voru þeir ó&- alsbændur, au&ugir a& fje og lær&ir á látínu. Markús fjekk fleiri atkvæ&i, og varfc hann konungsfulltrúi. Eigi er þess geti&, a& þeir hafi þakkab fyrir hci&urinn nje liifc gó&a traust. Var nú teki& tii umræ&u fjárliagsmálifc á þingi Ðana, og ba& forseti menn a& segja álit sitt um me&ferfc ríkisþingsmanna á því máli; lagfci hann fram Fjeiagsritin nýju mönnum til hlifc- sjúnar. Ilaf&i íslenzkur „matrús“ keypt þau eptir vigt fyrir 8 sk. a& bókagy&ingi einum í Höfn, og stongib þeim inn á brjóstifc á sjer á&ur bann fór ót til Islands. þetta bjarga&i ritunum, því a& áfcur en skipifc Ijet út, gekk vinnuma&ur kaupmannsins a& hverjum háseta og spur&i vendiiega afc, bvort þeir hef&i Fje- lagsritin c&ur nokkra bókmenntafjelagsbók, þv! a& slíkt góz mætti aldeilis ekki flytjast til landsins. Hann haffci íslendinginn sterklega gruna&an, og fór því um liann höndum Iiátt og lágt og fann bókina. þ>ar lief&i veslings Islendingurinn líklega látifc líf sitt, ef stýri- ma&ur og hinir skipverjar lieffci eigi komifc þv£ vitifyrir vinnumanninn, a&bók á brjósti væri Ilall- grímssáhnar, og væri enda gott afc sú búk væri me& í forinni. Vinnuma&nrinn slú þá upp á gaman og mælti: „Heyr&u mörlandi! þa& er barasta af því, sjá&u, a& eins og mikifc af 6- nefndnm skorkvikindum er í rúmunum hjá ykkur, þannig kviknar og úvœra í hinum nýju búkum landa þinna, ncfnilega mölurinn; en á mefcan mölurinn þannig myndast í bókununn skrí&ur hann út úr þeim, hvar vi& ormur kem- ur í korni& hjá okkur; einasta þess vegna viljum vifc ekki taka bækurnar. J e g og hann húsbúndi minn — hann h ú s b ó n d i minn og jeg, jæja, þa& er þa& sama — luifum ætí& veri& heppnir í því lilliti*. En er Fjelagsritin komu til íslands, keypti Jón í Gili þau fyrir 8 rd., Ijet sí&an binda þau í rautt safían, cg keypti a& Finna Völundarsyni fyrir spesíu og pott af brennivíni, ab smelta gullrósum í alla skur&i og glufur. Fyrstur manna tók Jón a& Kífsá til máls. Jón var framur ma&ur og drjúgur, mikill mála- garpur og ákafama&ur; hann haf&i róm gjall- anda en þó ráman. Hann mælti: Skjótt er a& segja álit sitt um þetta mál. Stjórnin lagfci fyrir þing Dana frumvarp um tillagifc til Is- lands, en þingifc gjör&i svo gott sem ekkert úr tillaginu og neita&i öllum rjetti vorum; en fór í þess stafc út í allt a&ra sálma, er því kom alls ekki vi&. f>a& er au&sætt a& þinginu kem- ur ekkert vi& stjórnarskipun vor; þa& er og óþolandi a& þingifc skuli neita rjettarkröfum vorum, er allir vita a& standa á óyggjandi rjettargrundvelli. þá er þafc fráleit ofdirfska af ríkisdagsmönnum a& vekja upp aptur þann draug, a& grundvaliarlögin sje hjer gildandi. þjer muni& a& prófessor Larsen kom me& þessa kenning, en nafni minn Sigur&sson ban- a&i þeirri kenningu, og gekk hún til grafar en eigi til hvíldar me& prúfessornum, sem nú sýn- ir sig. J e g álít því a& ekki þnrfi lengi a& velkja þetta mái, heldur sting jeg upp á a& vísa því frá sem annari vitleysu og heiberum rangindum. Nú spunnust nokkrar umræ&ur út úr því hvort vísa skyldi málinu frá sakir vitleysu og ranginda þess; en fyrir umtölur forseta og fulltingi konungsfulltrúa og annara gú&ra manna var þeirri uppástungu hrundib me& miklum atkvæ&afjölda. Jðn vildl verja mál sitt lýritti, en fjekk eigi; sag&i hann þá, en fremnr lágt: gott er a& vera á alþingi, þar er forseti fús á a& vísa frá e&ur e y & a öllum stjúrnbútamálum. Nú stófc upp Jún á Hóli og nuelti. Satt mun j>a& vera, a& þingmenn Ðana hafi neitafc oss um allan rjett, þó sí&ur um landsrjettindi e&ur stjórnfrelsi, heldur en um fjárheimtur all- ar ; því ef einhverjum gó&um þingmanni þeirra varfc þa& á, a& segja eigi þegar í upphafi ræ&u sinnar, a& vjer ættum enga heimting á fje e&- ur frelsi, svo sem voru þeir Nýhólm og Plóg, þá fengu þeir jafnskjótt skömm í hattinn. En þetta mun vera kynfylgja Ðana, og skulum vjcr því eigi reifcast þeim. Ðanir hafa lengi haft or& á sjer fyrir gó&semi e&ur mildi, og mun þa& eigi ástæ&ulaust, og víst er um þa&, a& verr liafa Engiendingar fariö me& íra, en Danir me& oss, a& jeg eigi nefni nie&ferfc þeirra á Indum, og þó eru Englar taldir hin- ir frjálslyndustu og stjórnvísustu menn í þess- ari álfu heims af alþingismönnum vorum og ö&rum stjórnvitringum. Nú þykir mjer eigi úlíklegt, a& mildi Ðana og gú&mennsku sje svo varifc, a& þeir sje miklu fúsari á a& gefa en gjalda, e&ur me& ö&rum or&um, a& þeim sje meir lagin gæzka en rjettsýni. Fáir menn eru svo vel ger&ir, a& þeim sje allt jafnvel gefifc, og svo kann vera um heilar þjó&ir sem einstaka menn. Ef nú svo er, sem mig ugg- ir, a& Ðönum sje orfcifc næsta tamt, „at Iade Naade gaae for Ret“ er þeir svo kalla, þá er eigi kyn, þútt torveit verfci a& kenna þcim reikningsrekstnr lierra Júns Sigur&ssonar í Nýj- um Fjelagsritum e&ur koma þeira í skilning um kröfuuppliæfc Kroyers ens tölvísa í Nor&- anfara. Látum oss því eigi yr&ast út nr orfc- 1) }>essi talshiíttnr þý&ir eptir orfctmnni; afc boita miMi fromur eu lagarjetti; eu í gófcri íslenzku: afc vægja diimi.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.