Norðanfari


Norðanfari - 18.01.1870, Blaðsíða 4

Norðanfari - 18.01.1870, Blaðsíða 4
vctur þcgar hann bílaíiist. Engu aS síSur var þó ráö fyrir gjört, ab Garhar e6a eitthvert annaí) skip kæmi hingaS rokna snemma í vor, cins og í fyrra til bíikarla og fiskiveiba, svo og rnc& menn á Skallagrím, og jeg trúi 2 önnnr skip, sem verha eptir á Beruíirhi, og í þessu akyni hafa þeir skiliS eptir í Vestdalseyrar- húsunum mestu kynstur af áhöldum og veifc- ai færum, sem líklegt þykir ab þeir muni kaupa en hafa Ieigt í ár. FRJETTIIS ÚTEEMSIAR. Napoleon keisari, var lengi í sumar mjög veikur af gigt og þvagtregöu, og lá vikum saman rúmfastur, svo menn voru farnir a& telja hann af. 4 læknar voru alltaf yfir honnm. Allaf þjó&ir Nor&urálfunnar, sem og ví&a í ö&rutn heimsálfum, ur&u sem í uppnámi og forvi&a yfir því, ef þessa manns missti vi&. Peningakongarnir og verzlunarmennirnir álitu sjer rá&Iegast, a& hafa va&i& fyrir ne&an sig í fyrirtækjum sínum, hva& sem upp á kynni a& koma. Skuldabrjefin lækku&u í ver&i. Alþý&u áliti& og margt anna& breyttizt, svo á einum 3 mánufeum, eins og li&i& heffeu mörg ár. þregar var farife a& rá&gjöra, hvernig skipa ætli til uin ríkisstjórnina á Prakklandi, þar^ sem keisaraprinsinn væri enn á æskuskci&i hlest- ir vovu á því, afe Napoleon prins væri óefafe kjörnastur, á þessu tímahili, a& taka vife stjórn- inni af frænda sínum. Ailir voru á einu máli um þafe, a& Napoleon keisari væri nú á dög- nm, einhver hinn mesti ína&ur; þótt honuin hef&i skotizt vísdómur, þá er hann Ijet gjöra herfcrfcina til Mexicu, og ( annann staö, er hann Ijet Prússa fyrirstö&ulaust va&a yfir allt þiyzkaland og há hverja stór ornstuna af ann- ari, viö Cústossa á Ítalíu, Sadova í Böhmen, og sjóorustnna hjá Lizza í Adríahafi. En þa& er nú komi& npp úr dúrnum, a& om þessar mnndir (1866), lá Napoleon fárveikur í bæ ein- um sunnarlega á Frakklandi, er fór svo leynt a& fáir vissu. þa& var því hverki af vilja nje þrekleysi. nje þa&, a& Napoleon skorti herút- búnafe, til þess þá þegar a& berja á Prússum. |>á seinast frjettizt af Napoleoni keisara,. var hann kominn til heilsu. Læknar segja, a& eigi hann afc geta haldife gú&ri heilsu, þá sje honum nau&synlegt, a& vera þar, sem miklir hitar sjeu, t. a, m. sy&st á Prakkiandi, e&a jafnvel su&ur á Afríku. Nokkrir spá því, a& hann eigi eptir skammt ólifafe, svosem2,a&r- jr 3 og binir þri&ju 5 ár. Svo er óvildin mikil milli Frakka og Prússa, a& þessir sem fögnu&u yfir því, þá Napóleon var veikastur, og töldu víst a& hann mundi hrökkva upp af, og þótt a& skrymti í honum öndin, þá gæti hann hvorki gengi&, rifcifc, ekib í vagni, og þá enn sízt verife í hardögum; hanu sje lima- fallssjúkur, aflvana og andlega þróttlaus. þá hatni nú eigi þegar til stjúrnarinnar komi, þar sem um engan í stjórnarrá&inu sje a& talá, cr nokkurt álit hafi, e&ur fylgi vissri stefnu. Öld- ungará&ife hafi enga almenningshylli á sjer, og löggjafarþingifc, sje eins konar óskapna&ur e&ur (Chaos). ,Le Moniteur*, (eitt bla& Frakka) segir. þa& er ætlun Bismarks greifa, a& ná undir Prússa Su&ur- þýzkalandþ og á me&an er bann í fri&i; en þá allt þýzkaland er Ibmife í eina heild, þá a& ná undir sig hinu þýzka Austurríki; en hva& gjörir Frakk- land, spyr rLe Pays“. Frakkland á fö&ur- landsvini. hverra augnamife er, a& skyggja á vopnafrægí) Frakka, og a& fri&urinn sje keypt- ur, hvafe svo sem hann kostar. þeir lesa, þeir láta prenta skýrslurnar um hinar óttalegu ’ a&farir Prússa. þeim er kunnugt a& smifcja Krúps steypir fallbyssur liundru&um saman, bæ&i lianda Prússlandi, Saehsen og Rúmeníu, og þó krefjast þessir a& vopnabúrum vorum sje lokafe, og hernum gefib heimfararleyfi. Næstli&in 15. ágúst voru li&in 100 ár frá fæ&- ingardegi Napóleons I., þótti Napóleon keis- ara III. eiga vel vi&, a& vífcfrægja þessa há- tí&, me& einhverju gó&verki, var þa& me&al annars, ab hann bætti kjör þeirra fáu, er en lifa eptir af þeiin, er verifc 'nöf&u í orustum me& Napóleoni I; auk þessa leysti hann fjölda manna úr álögum, er dæmdir höf&u verib um tíma e&a æfilangt í var&höld, e&a gjör&ir út- lagar fyrir afbrig&i gegn prentfrelsislögunum, lögreglustjórninni, tollalögunum, skattgjaldi, myntarlögunum, vei&irjetti, bermannaliigum m. fl. Ná&arbo&skapur þessi ná&i eigi til afbrota gegn einstökum mönnum, e&a a& þeir sem tlæmdir hef&i‘veri& í fjársektir og málskostn- a&, fengju þa& uppgefib e&a endutborga&, er þegar fyrir lengri e&a skemmri tíma haf&i verib greitt. Eigi a& eins vinir, heldur óvinir Napóle- ons, lofu&u þessa ráfcspeki hans og miskunn. 1. sept. kom öldungaráfc Frakka saman í Parísarborg. Prins Napóleon var þar, og flutti mjög snjalla tölu, er flaug gegnum hverja prentvjelina af annariog hvern rafsegulstrenginn af ö&rum, blafc úr bla&i, borg úr borg, land úr landi út um allann heim. Ræ&a prinsins þyk- ir Ijós vottur um hve frjálsiyndur hann sie, og h ve annt honumerum, a& sem ílestir ver&i gjör&ir hluttakandi í hinu samia freísi ; hann segir a& þa& sje árí&andi a& fylgja straumi vi&bur&anna. þa& sje 2 flokkar annar þeirra hafi vegstörig- ina á lopti til ab steypa keisarastólnum um koll, en hinn flokkurinn, sem sje miklu fjöl- mennari og voöalegri, og iniklu keisaralegar- lyntur enn keisarinn sjálfur, vilji koma því einveldi á, er eigi yr&i þolafc í Austurlöndum, hvafc þá þar, sem stjórnin sje- iniklu frjálsari. liyaeynt (scm fyrr er getifc í bla&i þessu) hinn almennt elska&i og háttvirti prjedikari vi& Maríukirkjuna í París, liefir sagt sig undan hinni svo nefndu karmeliterreglu, sem mönn- um finnst mikið til um, og er nti í almæli um aila Evrópu og ví&ar. Fyrir nokkrum mánub- um sí&an, flutti hann ræ&u í frifcarvinasöfnub- inum, í hverri harin lýsti yfir því, a& hann vildi vera talsma&ur trúarlrelsisins. Ræ&a þessi olli milslu hneyxli me&al Jesúíta í Róma- borg, hvar þeir eru í almætti sínu. þa& leifc því eigi á löngu, á&ur enn hann fjekk frá erkibysknpinum í París nijög harfca rá&nirig; hverri hann svara&i þegar í opnu brjefi sínu d. 20. sept. 1869, í blafcinu „La Temps“, er vakið liefir hinn mesta óróa í hinum klerkalegu fje- lögum, cn aptur á móti aukib álit hans enn meir i augum allra þeirra, er kunna greinar- mun á trúarbrög&um og skynhelgi. Hann neit- ar ab hlý&a skipunum þeim, er strf&a á móti sannfæring lians. Hann kve&st eigi ýilja vera einn af iiinum „blindu hundum“, er ritningin tali um, og a& hann segi af sjer embæiti því, er hann setn forstö&urna&ur Karmeliterklaust- ursins hafi haft á hendi í Parísarborg Hann lyktar brjef sitt me& þessum or&uni: »þa& er fyrir þínum dómi ó lierra Jesú I a& jeg mæti það er í þinni allsta&ar nálægb, a& jeg rita línur þessar. þa& er vi& fætur þjer, er jeg skrifa nafn mitt undir þær, eptir a& hafa be&I& lifcifc, þolab og þreyfc f langann tíma. Jeg el þa& traust, a& þú samþykkir þa& á himnurn, efafc mennirnir fordæma þa& á jör&u. þa& er mjer nóg í lífi og dau&a“. Nýlega hefir sú fregn borizt hingafc, a& fyrir skömmu sí&an hafi átt a& finnast su&ur í Palæstína, (Jórsalalandi), e&ur Arabíu, handrit af Jóhannesar gu&spjalli, sem sje ritafc 100 áruin eptir Kristsburfc; einnig annafc handrit af þri&ju Makkabeabókinni. þa& er sagt a& frjett þessi hafi komib með sænskum prófes- sor, er verib hafi þar sy&ra á ferfc. Enn fremur fylgdi þa& fregn þessari hingafc, a& fræ&i kand. M. Eiríkssonar, gegn Jóhannesar gu&- spjalli og fl,, mundi því nú þegar vera á förum. þAKKARÁVARP. Eins og mörgum er kunnugt or&ifc, þókn- a&íst allsvaldanda Gu&i af speki sinni, a& haga því svo til, a& liifc háskalega ska&ave&ur, sem dundi yfir svo óvænt og sviplega hinn 12. dag næstl. októberm. og hjelzt vi& næstu daga þar á eptir, skyldi svipta okkar elska&a son, Hárek, lífi, hi& eina af okkar 6 hörnum, sem enn þá var lifandi eptir. þesai sonur okkar var sí&an á næstli&nu vori vinnuma&ur í Mö&ru- dai hjá Sigurfci ó&alsbónda Jónssyni, oggjör&i velnefndur hei&ursma&ur útför sonar okkar svo sómasamlega og hei&ariega eins og Hárekur sál. iief&i verifc lians eigifc barn. En auk þess gaf herra Sigur&ur okkur, hinum rauna- mæddu og fátæku foreldruin, upp allmikla skuld, er vi& vorum í vi& hann, og þar á of- an gaf liann okkur höf&inglegar gjafir bæ&i í korni og ö&ru, sem okkur kom allra bezt. Fyrir allar þessar miklu velgjör&ir finnum vi& okkur skylt afc þakka eigi sí&ur opinber- lega en í hjarta okkar, og bi&jum vi& gó&an Guð a& launa þessum velgjör&amanni okkar allt þa&, er liann hefir okkur gefifc og gjört til huggunar í raunum okkar. Vi& höfum þá ó- bifanlegu von og iirugga sannfæringn, a& fa&ir allrar miskunar, sem eigi lætur ólauna&an jafn- vel einn vatnsdrykk í lærisveinsnafni gefin, muni bæ&i hjer og sí&ar ríkuglega endurgjalda velgjör&amanni okkar þessar oga&rar velgjörfc- ir hans me& blessun sinni. Ví&irhóium 12. dag nóvemberm. 1869. Bjarni Rustíkusson. Arnbjörg Einarsdóttir. AUGLÝSINGÁR. INNKÖLLUN. — Erfingjar Bjargar sálugu Oddsdóttur, sem anda&ist a& Kolmúla í Fáskrú&sfjar&ar- hrepp lijer í sýslu snemma á þessu ári, innkall- ast hjermeb tii a& gefa sig fram sem fyrst, fyrir undirskrifu&um skiptará&anda í dánarbúi hennar. Skrifstofu Su&urmúlasýslu 18 októb. 1869. Waldemar Olivaríus. INNKÖLLUN. — Erfingjar Ingibjargar sálugu Sigur&ar- dóttur, sern anda&ist a& þverhamri í Brei&dais- hrepp hjer í sýslu, hinn 27 marzmána&arþ á.; innkallast iijermeB til a& gefa sig fram sem fyrst fyrir undirskrifu&um skiptaráfcanda í dán- arbúi hennar. Skrifsiofu Su&urmúlasýslu 18 októb. 1869, Waldimar Olivaríus. INNK0LLUN. — Erfingjar Ingibjargar Pálsdóttur, sem andaMst á bænum Hryggstekk í Skri&dalshrepp hjer í sýslu hinn 27 júlí 1867, og sonar henn- ar Sigurpáls Jónssonar, sem anda&ist á sama bæ daginn eptir, innkallast hjermeb til a& gefa sig fram sem fyrst fyrir undirskrifu&um skipta- rá&anda á dánarbúum þeirra. Skrifstofu Su&urmúlasýslu 18 októb. 1869. Waldemar Olivaríus. „Undirdekk“ úr dökku klæ&i, me& breifc- um fiöelsbor&a allt um kring, talsvert slitib, fannst í haust á veginum um eyrarnar, skammt fyrir sunnan Glerá, og er geymt lijá mjer a& Glæsihæ, og sem eigandi vifdi vitja, og um leib borga auglýsingu þessa. 16 desember 1869. Jón Jakohsson. Fimtudaginn þann 10 marz 1870 ver&a í pakkhúsi faetors Steincke hjer í bænumkl. 10 f. m. vi& opinbert uppbofc seld ýmisleg smí&a- tól bæfci á járn og trje, þaráme&al rennismi&ja og hefilhekkur tilheyrandi dánarbúi Rögnvalds sál. Ólafssonar. Skilmálar fyrir uppbo&inu ver&a auglýstir uppbo&sdaginn. SUrifstofu hæarfógetaá Akureyri 31 des. 1869, S. Tliorarensen Nor&anfari gó&ur! gjör&u svo vel, a& láta Björn Kristjánsson á Geitafelli vita, a& fjár- mark mitt er, og hefir veri& um næstli&inn 25 ár: gagnbitafc hægra; stúlrifafc vinstra. Sjeu því vinsamleg tilmæli mín, a& hann taki þa& ekki upp til brúkunar. Miklagar&i, 8 janúar 1870 Ketill Sigur&sson. 12. þ. m. hvarf mjer á Veitingahúsinu, á Akureyri, rau&röndóttur nýr linakkpoki, f hverjum a& var kampungur, me& 2. Contra- bókum og smáhrjefum, einir vetlingar og hvít- leitt pelaglas. Sá sem kynni a& hafa fundið þctta, e&a tekib óvart f misgripum, er beðinn a& Uoma því til mín e&a þá afhenda þa& á ritstofu Nf. Staddur á Akureyri 13. Jan. 1870. þorvaldur Gunnlögsson frá Krossum á Árskógsströnd. Hver sem vill kaupa jörfc í Húnaþingi, sem hefir mikifc tún og ágætt til vatnsveitinga, útslægjur fyrir 3 menn til skipta, næga, þægi- lega og gó&a haga —mikifc af þeim skilifc frá engjum — tii gripabeitar, getur komifc, svo lengi eigi er auglýst a& jör&in er seld, og sam- ib vi& herra M. Brynjólfsson í Bólsta&arhlífc í von um a&gcngilega skilmála. Eigandirin. Öndver&lega á næstl. suinri glata&ist frá söluhúb Steincke og su&ur a& húsi Fri&finns gullsmifcs, spansreirspískur nýsilfurbúinn á bá&~ um endum ; me& stunginni selskinnsól, er rent var rúmsnara í kenginn, sem var ferbyrntur. Kynni einhver a& hafa fundifc tiann, er sá vin- samlega be&inn, a& halda honum ti! skila á skrifstofu Nor&anfara, mát sanngjörnum fund- arlaunum. Eigandi og dbyrgdarmadur Bjöfn JÓnSSOn. Prenta&ur í prentsm. á Aknreyri. J. Sveinsson,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.