Norðanfari


Norðanfari - 18.01.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 18.01.1870, Blaðsíða 2
um einfómum; lofum Ðönum a& kalla þa& mildi, er vjer köllum rjett; böldum oss að mergi málsins eBur tillags upphæbinni, og þá er munurinn í sannleika eigi mikill. þeir ætla aö Iáta oss hafa 50 þúsundir, en vjer viljum hcifa 60, og úr því herra Jón hefir farib ofan úr 120 ofan í 60 þúsundir og alþingi meö honum, ætli þá sje nokkur beinhörii rjetíar— krafa af vorri hálfu gegn því ah Danir þoki tillaginu niiur um einar* 10 þúsundir ? En nú höfum vjer þab oe á móti Dönum, a?) þeir vilja eigi láta oss hafa skuldabrjef fyrir til- laginu. En þar rekst mildin Dana aptur í bága vib oss ; aÖ gefa út s k u I d a b r j e f fyrir náhargjöf, þaS væri hvab á móti öfcru ; þab yrbi og Döntim til hins mesta óbagræiis og óhæginda, til ab geta framlialdib þeirri sömu gæKku vib oss sem þeir hafa fyrir svo Inngu uppbyrjab. Jeg þykist nú ai) vfsu sjá þab út úr yitir, ab þjer viljib endiiega hafa skulda- brjef, en viljib eigi láta y&ur nægja nábarfyr- irheit Ðana. En segib mjer, hvab gjöri þjer vib Dani hjer á landi? láti þjer ybur eigi nægja þeirra nábarfyrirheit í 364 daga ár hvert? Er þab eigi svo, ai) þjer bíbjife, marg- bifejibþá um Ián aila þessa daga, ab þjer lifib á þessum nábarfyrirheitum þeirra og þykist góbu bættir, ef þjer getib einn dag í árinu verií) skuldlausir? Eður haldi þjer, ab Ðan- ir sje eig! svo gæzkuríkir og ríklundabir heim aí> sækja sem þeir eru hjer í búbunum? Mjer skilst, svo sem Danir rouni eigi hafa meira á- lit á oss itjer en lieima, þótt þeir sjái oss í eaumana fyrir framan „diskinn*, ebur rjetti oss „btífeit“ um leið og þeir hjálpa oss fram fyrir Iiann ; og nanmast getur það verib holt fyrir roildi Ðana, að lifa í svo ómildu lopts- lagi sem hjer er norðanlands. En slepp- uni þessu; jeg vil fara og skoða þetta mál, sem alþingismenn vorir suður í Reykjavík , f r á h 1 i í> þjóðviljans ogfrá sjónarmibi hins þjóðlega. þó verð jeg fyrst ab gjöra dá- litla athugasemd, og hún er sú, að jeg hlýtað álíta ab fyrst vjer eigi sjáum þjóbviljann í sjálíu brjósti þjófearinnar, þá muni hann sýna sig bezt í þeim athöfnum og því háttalagi, er kemur optast í ljós hjá öllum þorra manna; eins hitt, a& hi& þjófelega sje sjerhvah það sem er almennt í fari voru en þó jafnframt einkenn- ir oss frá öðrum þjóbum. Ilvaí) er nú ein- kenniiegra hjá oss en gjafabragur forsteins sál. Húnvetnings, er sagði jafnan er hann vildi fá eitthvað : „gef þú mjer, jeg skal gefa þjer“? hvab er tíbara en a& taka eigi „handskript" ? hva& er almennara en a& bi&ja kaupmennina um ián eg vera í skuldum hjá þeira? þa& vill þá svo vel til, a& það er jafnþjó&legt fyr- ir oss a& þiggja gjafir, hjáip og lán af Dön- um — en, gá&u nú vel a&, borga þó aflt me& gó&ri rentu — sem þa& er þjó&legt fyrir Dani a& vera gjöfulir og ná&ugir. En ætli oss sje eigi skyldara, ef mönnum sýnist þa& rá&, a& draga fyrr þenna bjálka úr auga þjó&ar vorrar, en flísina úr auga bræ&ra vorra. Nú þagna&i Jón á Hóli og settist niíur; en konungsfulltrúi var á tveim áttum, hvort hann skyldi upp standa og svara e&ur eigí, af því a& hann var í vafa um hvort ræ&a Jóns var fremur me& efcur móti Dönum ; rjefc hann þó af a& halda kyrru fyrir og seig djúptnifc- ur í stólinn, gaut hann augunum vandræ&a- lega nm alla stofuna, svo sem hann vildi mæla hve há og djúp væri áhrif af ræ&u Jóns, greip svo um lei& tveim hÖndum um nef sjer, rjett sem hann ætlaíi sjer þó a& hafa eitthva& fast til a& halda sjer vi& í sinni vandasömu stö&u efcur setu og sínum vafasömu hugsun- um, En Jón forseti renndi lotningarfnllu anga a& konungsfulltrúa, en kipraH liitt augafc er frá sneri og glotti hálfu andlitinu framan í nafna sinn, þcssu næst stófc npp Tótnas á Grímstöfcnm. Hann var vel a& sjer gjörr um allt og manna frófcastur um flesta hluti. Held- ur haffci honum sárnafc me& sjálfum sjer, a& hann var eigi kjörinn til konungsfulltrúa, þótt hann Ijeti eigi á bera. Hug&i hann nú a& velgja konungsfulltrúa undir uggum, og tók því á fró&Ieik sínuro og mælsku. En því er mifcur, handrit þa& er til er af ræ&u hans átti a& sendast bókmenntafjelaginu íslenzka í Höfn, og er því sem önnur handrit er þang- a& koma „ví&a roii& og fúi&, ólæsilegt og vant- ar í“. Tómas mælti: þegar ræ&a er um me&- ferb Dana á stjórnarmáli og fjármáli voru, þá finnst mjer roiklu meira skipta, hversu mikils stjórnfrelsis þeir vilja unna oss, en hins hversu stö&ugt fjártillag þa& kann a& ver&a, er þeir vilja Iáta af hendi rakna vib oss. þa& er sannfæring mín, og þa& verfcur a& vera sann- færing aíira þeirra manna, er hugsa til a& fá stjórnarhót e&ur sjálfeforræ&i, ab landib geti tekib framforum og þjó&in ná& þrifum, því a& ö&rum kosti væri allar hugsanir manna um þjó&frelsi hjer eintómir draumórar, og ræ&ur manna á alþingi og ritgjör&ir Jóns Sigur&s- sonar í Nýjum Fjelagsritum einbert bull og markleysa, jafnvel hi& háskalegasta tál og villa. Jeg tek þa& því sem gefiö, a& oss gefi farifc fram, og þá er þafc víst, a& á oss mun rætast sú almenna reynsla allra þjófca, a& framför vor verfcur því meiri og því skjót- ari, sem vjer fáum þjó&frelsifc fyrr og betra. þar af mun og leifca a& vir&ing vor á sjálf- uiri oss vex ab því skapi sem oss vex fiskur um hrygg; mun því eílaust svo fara, og þab ef til vill á&ur Iangt lí&ur frá frelsisdegi vorum, ab vjer viljum gjarna sieppa tillaginu. f>ví fyrst er þa&, a& jafnan munu Danir gjalda tillagifc me& eptiriölum og sem aöra ölmusu, hvort sem þa& ver&ur bundifc í skuldabrjefum e&ur látifc vera lausara, og þar a& auki munu þeir skilja undir sig, hvcrnig því ver&i varifc. Annafc hitt, a& vjer munum eigi -geta til lengdar kom- izt hjá a& snara einhverjum skerf á konungs- bor&, þótt lítill sje, svo sem í notum skatts- ins, og þá ver&ur ekkert gjald handhægra en tillagifc, ekkert náttúrlegra en a& konungar vorir njóti þess fjár er gengib er frá oss inn í konungsgarb. þrifcja er þa&, a& vjer getum eigi kvartafc undan því ástandi, a& leggja a& eins þab fje á konungsborb, er forfe&ur vorir unnu sjer inn og vjer höfum leyst út, en vera svo frarnvegis lausir vi& allt tiilag af þeim ar&i, er vjer og ni&jar vorir ávinna sjer, Hi& fjór&a er a& lyktum þa&, a& oss sæmir alls ekki sem þjó&, hversu litla og fátæka sem vjer viljum gjöra oss, a&líta á fjárvifcskiptamál vort vi& Dani me& kramara e&ur ni&ursetn- ings auguro, heldur me& þeim augum, er liti& er á ríkismál efcur enda slík mál þjófca á milli, og í því efni höfum vjer dæmi nærri oss, þar sem eru Hertogadæmin. Jeg tek þetta fram einungis til þess a& geta sýnt y&ur ljósara en ella, hver áhrif fjárkröfur vorar hafa haft og hljóta a& hafa á þjó&frelsismál vort, en eigi í því skyni a& sýna, hvernig jeg álít rjett a& heimta innstæ&u vora hjá Dönum, því a& siíkt væri a& slá út í a&ra sálma, Hvcrr sá er les me& nokkurri gauragæfni ræ&urnar á ríkisdeg- inum, hann getur lesib þá hugsun aptur og aptur út úr ræ&um rá&gjafans: útvegib mjer fje&, 6O,000rd., þingmenn gó&ir, því a& þa& er eiginlega fje& er íslendingar vilja fá, og fái jeg eigi fje&, er stjórnarmálib fállib, en fái jeg þa&, þá hefi jeg krapt í kögglum, þá leggjeg máli& fyrst fram á aiþingi, og íslendingar munu ver&a Iei&itamir er þeir sjá fje&, en svo kemur til y&varra kasta a& fjalla um málifc, er þjer geti& bezt sje& á þý&ingu þeirri er jeg legg í fjór&u grein í frumvarpi mínu. þessi tvíbenda málsins, a& fá b æ ð i fje og frelsi, og þessi höltrun rá&gjafans gaf þingmönnum hentugt tækifæri til a& rí&a hann ofan, og þa& svo greinilega, a& framsöguma&urinn á lands- þinginu bau&st til a& lyktum, a& gjörast páfi til þess a& leysa hann af öllum syndum fyrir- rennara hans. Hvernig sem vjer reynum a& fegra þetta mál í v o r u m augum, svo sem me& því ab kalla reikningskröfur vorar rjettar- kröfur, sein og efiaust má til sanns vegar færa a& sumu leyti, þá verfcur þó æfinlega sjerleg- um vandkvæ&um bundib, a& bi&ja, og þó vjer köllum þafc a& heimta jafnframt sem mest fje og sem raest frelsi: í einu orbi, fjeb er h n ú t u r i n n, er hnýtir oss á klafa danskrar ná&ar; því fastara sein vjer rífcum oss hann á bendur, því fastara vefjum vjer oss a& fótuin járnvifcjur stjórnniálaband- anna vi& Ðana þing. E&ur me& ö&ruin orfc- um, því minna fje scm vjer heimtum, því meira sjálfsforræ&i fáum vjer. Me& þessum athugasemdum vil jeg nú snúa mjer a& stjórnarmálinu sjálfu. Hje> er sannlega um au&ugan garfc a& gresja, og skyldi einhverr ætla sjer afc tína öll þaa hin sögulegu villiber er þarliafa spiottifcá þinginu, þá lieffci hann eigi minna afc gjöra en sá er telja vildi eyjar allar á Brei&afirfci. þetta er a& vísu varla tiltökumál, og jeg segi þa& eigi í því skyni. En svo vill vel til, a& hinir ska&vænlegu vilii— ávextir eru, a& ætlun minni, runnir af einni villirót og hún er sú, a& grimdvallarlög Ðana sje gild fyrir Island, efcur þó a& minnsta kosti nái lít Islands. þetta er villivi&ur sá, er vjer eigum a& uppræta me& öllu afii, ogþvíviljeg leggja minn Iitla skerf fram, og skal jeg þá titgreina þær ástæfcur einar, er jeg veit eigi til a& á&ur sje til tíndar. Ef vjer þá fyrst at- htigum hva& nú útheimtist til þess aÖ frjáls- Ieg stjómarlög sje gild, eptir þjó&rjettarreglum þeim er vifcurkendar hafa verifc alsta&ar nú sí&an 1848 a& minnsta kosti, þá er þa& samningur efcur samkomulag um sljórnarskipunina milli konungs og þegna, sem tveggja jafnborinna máisafcila ; kjósa þá þegn- arnir fullræfcismenn efcur fulltrúa fyrir sína hönd til a& semja vifc fulltrúa konungs efcur hans menn, þessa samkomulags hefir kon- ungurleita& vi& Eydani og Jóta 1849, og samn- ingur sá er grundvallarlögin, en vi& oss 1851 og 1867, en ekki samkomulag er á komib sem kunnugt er. þótt 5 konungkjörnir Islending- ar væri á rlkisþingi Dana 1849, þá er slíkt þý&ingarlaust, því a& þeir voru alls ekki full- trúar Islendinga, og höf&u því ekkert umbob af þeirra hálfu til a& semja. Jeg veit a& vísu a& stjúrninni dettur nú eigi í hug a& segja, a& grundvallarlögín eje öll gildandi hjer á landi, sem margir hafa þó misskilifc þannig, heldur eingöngu, a& þau gildi hjer um hin sameigin— legu ríkismál. En hvernig eiga þau a& gilda' fremur um hin sameiginlegu rlkismál en önn- ur mál, og hver eru þau? þau eru talin þassi í frumvarpi stjórnarinnar 1867 : „ríkiserf&irn- ar, rjettur konungs til a& hafa stjórn á hendh í Ö&rum löndum, trúarbrögb konungs, fulltí&a- aldur hans, vi&taka vi& stjórninni, ríkisstjórn í forföllum konungs, ef konungslaust er, kon- ungsmatan, lífeyri konungsættarinnar, vi&- skiptamál vi& önnur lönd, landvarnar og sjó- varnar li&, ríkisráfcifc, rjettindi innhorinna manna, konungsstefcji, ríkisskuldir og ríkiseignir, póst- göngur milli Danmerkur og fslands“. Hvernig geta þessi mál verifc sameiginleg ? þa& væri sannarlega frófciegt a& heyra af vörum hins hæstvirta konungsfniltrúa hver lög þau væri,, er leg&i þessi mál saman. (Framh* s.).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.