Norðanfari


Norðanfari - 18.01.1870, Blaðsíða 3

Norðanfari - 18.01.1870, Blaðsíða 3
MARGUR Á MARGT OG MISJAFNT AÐ REYNA. þess er getib í Norbanfara 11.—12. blabi í fyrra, aí) öll opinber dtgjöld í Svalbarbs- strandarhrepp hafi þá verib J 280 rd., en í ár hafa þau vaxií) til 1343 rd., og á þar í mest- ann þátt hreppsútsvarib, sem nd varö í haust 533 fiskum meira en f fyrra, efeur alls nú 3,934 fiskar — hin útgjöldin munu verba lík — þetta veríiur ab mebaltali 21| fisks á hvert lausafjárhundrab í haust (1869); en sje heila útgjalda upphæ'inni, nefnilega 1343 rd. jafn- ab á hvern mann ungan sem gam'ann f hreppn= um, kemtir nær því 6j rd á hvern niann. jretta vir'ist nú vera fullþung álaga, en þ6 cr önnur tilfinnanlegri útgipt enn ótalin, þab er sú, sem hinn mikli fjárskababilur, er áfjell 12. október næstlifena, lagbi á okkur sveitarmenn, þar sem hjer frá 12 bæjuin kaf- fennti 260 fjár og 1 hross, af hverjum fund- ust aptur smátt og smátt á næstu 3 vikum eptir 105 kindur lifandi, þó sumar vesælar, cn 155 kindur töpubust frá lífi ásamt hrossinu; af tölu þess daufca hafa fundizt hjer um hil 2 hlutir. Skaba þann, cr sveitin beib vib þetta til felii, er ekki svo hægt ab meta, en þó má fullyrba, ab hann hafi ekki vcrib minni enn 270 rd., og þegar þetta ha:tizt vib hin opin- heru útgjöld, þá verbur þab einum 19 bú* endum fuil tilfinnanlegt. þab cr og enn ó- talib, ab 2 búendanna misstu þilfarsskip sitt, er í nefndu vebri sleit upp og rak ab landi upp í klubgur og kletta, hvar þab brotnabi mjög, og m'un sá skabi víst nema 1 — 200 rd. eba meira. B. Á. Hreppstjórinn í Svalbarbsstrandarhrcpp Renidikt Árnason á Gautsstöbum, varb þá fyrstur manna til, sem vib var ab húast af lionum, ab verba vib áskorun vorri, ab gefa oss ofan nefnda skýrslu, Vjer leyfumossþví enn ab skora á alla hreppstjóra f Norbur- og Austurumdæminu og abra sem hlut eiga ab máli, ab þeir góbfúsast vildu gjöra svo vel, og senda oss hib allra fyrsta viblíka skýrslur og lijer ab ofan er prentub úr Svalbarbsstrandar- hrepp, ab minnsta kosti töluna á þeim skepn- um er töpubust í hríbinni miklu 12. októher f. á.; einnig töluna á smærri og stærri förum m. fl., er brotnab eba tapast hafa í hverjura hreppi fyrir sig; og hvab tjónib yfir höfub varb á skepnum sjer, og förum eba skipum sjer m. fl þab væri og fróblegtog eptirtektavert, ab fá ab sjá, sem f Svalbarbstrandarhrepp, upphæb útgjaldanna, svo sem, jarbarafgjöld, þinggjöld, gjöld til prests og kirkju og til þurfamanna, ebur þeirra er þiggja af sveit. — Oss hafa verib scndar úr Suburmúla- sýslu nafnlausar kvartanir um Zeuthen lækni, er vjer höfnm verib bebnir ab veita vibtöku í í blabib Norbanfara, en sem vjer eigi ab svo vöxnu viljum gjöra, nema því ab eins ab hlut- abeigendtir vilji leyfa oss ab setja nöfn sín undir þær. Annars virbist oss rjettast, ab þeir seni lilut eiga ab nefndum umkvörtunum. ættu ab bera sig upp um Zcntcn lækni, fyrir hlutabeigandi háyfirvaldi, sem ef kvartanirnar reyndust sannar, án efa mundi hlutast til, ab læknir þessi, stæbi betur í embættissporum sínum, cn honum er borin sagan. þab væri eptirtektavert og enda gagnlegt, ef allir kaupmenn á Islandi, og t. a. m. hjer á Akureyri, vildu sem „kaupmannasamkund- an“ í Reykjavík, semja árlega skýrslur um upphæb skuldanna sem landsmenn eru í hjá þeim vib hvor áraskipti; einnig livab þeir ættu inni. Af þessum skýrslum ebur skuldasafni, gætu menn eigi ab eins sjeb, hvernig 'nagur landsmanna, ab þessu leyti er, og hvab hon- um mibar, ár eptir ár, fram eba aptur, því þab mun optast fylgjast ab, ab eptir því sem menn ern skyldugir í kaupslab, er efnahag flestra ab öbruleyti líkt háttab, en hinir sem skuldlitlir eba skuldlausir eru, ab sínu leyti betur staddir. þess konar yfirlit gæti og verib hvöt fyrir hvern cinstakann ab verjast því, ab eiga nema sem minnstann þátt í skuldasafninu. Vjer gjörbum í 17.—18. blabi Nf. átt- unda ár, lausiega áætlun um, hvab fasteign landsins mundi kosta, einnig lausafjvb, sem á því væri kvikt og dautt; taldist þá eptir þessu til, ab landib mundi kosta meb öllu saman 70 miijónir ríkisdala. Væri nú frá þessari upphæb dregnar skuldirnar, sem eru á lands- mönnum, og ailar þær eignir, sem útlendir menn eiga lijer í húsum, skiputn og vöru- byrgbum m. fl., þá mundi fara ab sneitast um þab er landsmenn ættu skuldlaúst, og sumir af þeim miuna enn ekkert, sem þó cf til vill eru kallatir bjargálnamcnn. Af því oss virbast áturncfndar skýrslur bæbi fróílegar, eptirtektaverbar og naubsynleg- ar, þá leyfum vjer oss virbingarfyllst, ab mæl- ast til þess, ab allir þeir hver fyrir sína verzl- un eba sem þeir rába yfir hjer í Norbur- og Austurumdæminu (enda á öllu ísiandi) vildu gjöra svo vel hib fyrsta þeir gætu, ab senda oss upphæbina á þeim skuldum, sem lands- menn áttu ab gjalda, eba áttu inni í fyrra vib nýár og aptur nú vib áraskiptin, osfrv. Af þessu yfirliti gætu mcnn sjeb, hvert skuld- irnar vib livor áraskipti hefbu aukist eba minnk- ab. þab væri og æskilegt, ef menn jafnframt fengju ab sjá athugasemdir hvers kaupmanns eba verzlunarstjóra fyrir sig, um þab hvab honum þætti verzluninni frá landsmanna hálfu mest ábótavant, og meb hverju móti hann á- liti ab yrbi rábin hezt bót á því, einkum hvab vöruvöndunina snertir, og úr hverjum sveit- um, varan væri jafnabarlegast bezt eba lök- ust ab verkun eba gæbum. þab væri líka fróblegt og naubsynlegt, ab vita hverjar sveitir efa hjeröb væri í verzlunarlcgu tilliti hezt eba sízt stödd, og hvar mest væri ab tillölu aílab af hverri vöru fyrir sig, og ef orb Ijeki á því, ab einn framar enn aniiar aflabi mestrar vöru, og livetti abra til þess, þá ætti slíkra afbragbs- manna, öbrutn til cptirdæmis, jafnframt ab vera getib. FIMETTIR IKKLEKD/IR Úr brjefi úr Seybisfirbi d. 18 nóv. 1869: „Veikindin hófust hjer í byrjun sept. og hafa verib allt ab þessu. þab var mikib lán fyr- ir okkur í veikindum þessum, ab Hamtncr lá um þetta leyti á Tómas Roys sínum; hjer á Vestdalseyrarlegunni, og meb honum læknir hans Anton Tegner, sem vib vitjubam og sótt- um hvab eptir annab til sjúklinganna, og dugdi okkur eins og bezti hjerabslæknir, bæbi ab ráb- um og lyfjum, en vildi ekkert þyggja fyrir. þannig hefir liann bæbi í fyrra og í ár, reynzt öllum þeim, sem hafa vitjáb hans, og verib hafa ærib margir, því hann hefir hitt hjer fyr- ir mikinn kranklcika bæbi árin ; hann á því sannarlega miklar þakkir skyldar af oss Seyb- isfirbingnm í þessu efni. Taugaveiki þessi hefir gengib hjer víbsvegar eysíra í sumar, og orbib eigi allfáum ab bana ; núna nokkru fyr- ir vcturnæturnar, altók hún hcimilib Ketilstabi á Völlum og greip þar hvern aföbrum, og nú hefir hún nýhöggvib þar skarb þab, sem — ef til vill — langt líbur um, átur en fyilizt apt- ur til fulls, þar sem ab fjell einhverhinn mesti afbragbsmabur bændastjettarinnar hjer austan- lands, Hallgrímur Eyúlfsson, sem nú upp í nokkur ár undanfarin, má meb sanni segja, ab gjört hafi þann garb frægann. Öll lækn- ishjálp varb þar árangurslaus. Fleiri nafn- kenndir hafa eigi þab jeg man dáib úr henni. Aptur varb hjer á Selstötum vobalegt slys 15. okt. þ. á. , sem atvikabist svo, ab nokkrir menn fóru þaban ab leita fjár, og var mebal þeirra Hjörleifur þorkelsson prests ab Stöb og Stafa- felii Árnasonar 37 ára, tengdasonur ekkjnnn- ar á nefndum bæ Seistöbum og hib mesta þrekmenni; fja'rins var ab lcita út og upp um allar fjallshlíbar og klettaklungur (flug) hvar venjulega verbur mjög liáskalegt yfirferbar, þegar snjór er ab kalla nýfallinn, eins og ab haustlagi ; komu nú allir heim ab kvöldi nema hann einn, og hjeldu menn ab hann hefbi orb- ib seint fyrir og setzt ab á næsta bæ þar fyr- ir utan, en þegar hann kom þá ekki heldur daginn eptir, var farib ab leyta hans, og fannst hann þá á 3. degi hrapabur, þar ofan úr rák- unum (giljunum), og þótti aubsætt, ab snjó- skafl hefbi sprungib þar undan honum. Hjör- leifur heitinn var þegar á allt er litib, einhver hinn nýtasti mabur hjer í hrepp, og fær því sveit hans — ef til vill — ekki svo brátt hans líka aptur. Hann cptirljet ekkju og einn son í æsku, Veturinn er nú lagstur hjer ab nieb miklnm hörkum, stormnm og snjókomu, svo nú er hjer í sveit jarblaust ab kalla, og allar skepnur komnar á gjöf nema gaddhestar. Afla- brögb hafa og farib ab þessu skapi í haust, því bæbi hafa gæptirnar hamlab sjósókn og fiskigangan óvenjulega treg, og langt ab ná til hennar ; allir eiga því nú meb langminnsta móti af fis'ki. Heyskapur manna varb ab lok- unum mjiig endasleppur, því bæbi ribu ab rign- ingarnar og ótíbin löngu ábur en honum var lokib, og svo misstist fólkib svo víba frá verk- um um þær mundir vegna veikindanna. Eigi óvíba varb heyib úti undir snjó og gaddi, og nábizt sumstabar aldrei cn sumstabar nokkub skemmt. Af þessu leiddi, ab menn fækkubu skepnunum meb mesta móti, og mebal annara ráku fjölda margt í kaupstabina, hvar víbast mun rúm fyrir þab. Kjöt varb 7 til 7^ sk. pd. en mör 16 tólg 18 sk. gærur 4—6 mki eptir stærb og gæbum. Norbmenn keyptu hjer kjöt og borgutu þab nokkru rffar. Vörubyrgb- ir eru hjer nú víst miklar, og þar ab auki 100 tunnur af gjafa korninu; verblag á útlendri vöru mun hafa haldizt óbreytt allt þangab til ab haustskipib fór nú. Saubfje reyndizt hjer alstabar meb lakara móti i haust. Nú er ab segja frá hinum erlendu fjelags- bræbrura vor Seybisfirbinga. Hammer kom hingab 26 ágúst á Tomas ’ Roys, en Skalla- grímur var þá hjer fyrir ; átti hann fyrst ab fara til Björgvinar í Noregi eptir síldarveibar- færum, en því var breytt og Tomas Roys send- bí1 ; á meban var Hammer hjer og læknir hans, þangab til Roys kom aptur frá Björgvin, en Skallagrímur í milltíbinni sendurtil Berufjarb- ar, hvaban hann kom aptur ásarat Garbar. ÖII þeasi skip hafa legib hjer í síldar vændum, þangab til nú í morgun, ab síbasta þeirra, gufu- skipib, lagbi út hjeban. Skallagrímur á hjer mannlaus, ab hafa vetursetu, urbu þeir nú á endanum, ab fara svobúnir, því sfldin hefir eigi sjest hjer. Skabinn hlýtur því ab verba ógurlegur í ár, og margfalt meiri enn nokkru sinni ábur, þar sera nú er svo sem ekkert í abra hönd, nema hákarlsaflinn af jaktinni Ingólfi, sem haldib hefir út frá Berufirbi (en hvab afl- abi hann ?), og svo einn hvalur sem nábizt þar sybra í vor í fsnum á firbinum ; svo og selurinn, sem Tomas Roys fjeftk vib fsinn í

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.