Norðanfari


Norðanfari - 10.02.1870, Síða 2

Norðanfari - 10.02.1870, Síða 2
— 12 — ab Kífsá rjeí) sjer eigi lengi; hann spratt svo liart á fætur, ah stdllinn gekk nibur úr gúlfinu, en sjálfur tókst hann á lopt fullar 3 álnir; var þá allskamt til rjáfurs. þetta sá forseti; vissi liann af hyggjuviti sínu af> Jún mundi eigi kunna sjer hóf fremur en Klaufi forfcum, og mundi því spilla málstab bænda, ef hann taiafci; gaf hann því Magnúsi frá Saurum, er almúgi kallafei Saura-Manga, bendingu meb höf&iriu, sem Seifur forfum daga, ab hann skyldi hvína, svo Jón næbi eigi ab mæla. Mangi haf&i nef svo hvast og hart sem moldvörpueyra, og er hann þeytti nefib, hvein þab svo hátt, sem þá er rnargir herlúhrar gjulla í einu. Er mikil saga frá honum, þótt hjer sje at> eins á fátt drepib. Mangi var fæddur í þá tífe er Jörgen hundadaga-konungur fór um Norfcur- land. Segja hreppstjórar svo frá, ab Mangi væri fæddur á dritskeri einu fyrir norban Is- land ; en eigi er sú sögn áreibanleg, fyrir þá sök af> því var spáb fyrir honum í æsku, ab hann mundi vcrba einn hinn mesti vandræfa- gripur landsins, En er Mangi þroskabist, gjörbist hann „raufur víkingur“, fyrir því var hann kallabur Magnús rauti. I þann tíma var lítib um frelsishugmyndir á landi voru, stökk því Magnús af landi burt og kom fram í Ðan- mörku. Hann vissi ab Danir höfbu mikinn á- trúnab á Ueimdalli og Gjallarhorni, leitabist liann því vib ab telja þeim trú um ab hann væri Heimdallur endurborinn. þetta tókst hon- um miklu fremur en von var vib svo djúpsæa menn og hyggna sem Danir eru kallaðir af flestum þjóbum. En þó fór svo, ab þá er Danir urbu þess vísari ab hann vareigikom- inn meb sína fágætu íþrótt sunnan af þýzka- landi, þótti þeim óbara skömm til hennar koma Nú varb Manga eigi lengur vært í Sælundi, hrökk hann þá yfir á Jótland, og hafbist vib á Jótlandsheibum, lifbi hann þar opt vib lít- inn kost, sem Magnús sálarháski frændi hans í útlegb sinni á Hveravöllum. Mangi hafbi í Sælundi lesib mjög æfintýri Ingimanns, og var nýbúinn ab kaupa sjer fyrir eintóma kopar- skildinga æfintýri þeirra Andersens og Carit Etlars. Einhverju sinni sofnabi Mangi út frá æfintýrunum. þá dreymdi hann þann draum, ab hann þóttist sjá eina konungsdóttur svo fagra, ab hann hafbi aldrei sjeb því líka. Varb Mangi svo töfrabur af þessari draumsýn, ab hann spratt á fætur, fjell svo fram og tilbab hana ; en hún vildi eigi þýbast hann. Veitti Mangi henni þá eptirför og elti hana subur allt Jótland og langt subur á þjóbverjaland. Hefir Mangi svo sagt, ab hann vissi ógjörla hvort hann gekk leib þessa í svefni ebur vöku ; en þab kvebst hann munab hafa fyrst glögglega til sín, er hann var staddur I rjóbri einu f skógi þeim er Myrkvibnr heitir — en margt cr myrkvibur á þvísa landi —; sólin stób beint yfir höfbi honnm og skein ákaflega heitt. þá varb honum litib vib og sá hann hvar undur- njóli stób í mibju rjóbrinu, furbustór og fagur- gulur. þangab skreib hann fremur en gekk og lagbist undir njólann, Nú tók Manga ab svengja, en hafbi ekki matar; þá tók hann þab til bragbs ab hann beit njólann sem dýr og hætti eigi fyrr en hann hafíi uppetib undur njólann. Síban rann sætur blundur á Manga; dreymdi hann þá aptur þann draum, ab hann þóttist vera orbinn spámabur og þab þeim mun meiri spámabur en Jónas, erhonum þótti ver- ib hafa mestur spámabur meb Gybingum, sem hann var honum meiri í því ab hafa etib sinn njóla, en njóli Jónasar visnabi sem kunnugt er. Nú varb Mangi glabur vib þessa hugsun, sló á lærib og rak upp skellihlátur. I þvíbili varb honum litib á hendurnar á sjer, sá hann þá ab þær höfbu brugbib lit og voru nú ortn- ar margular. þessara litbrigba getur í drápu þeirri, er eitt af höfubskáldum Islendinga orkti um hann, og er þetta stef í: „gulnubu raubar hendur“, þetta tók Mangi sem óbrigðula jarb- teikn þess, ab nu væri hann orbinn spámabur í blób og merg. Fannst honum nú sem ó- venjulegur kraptur Iegbi um sig allan fram í hvern fingur og ofan í hverja tá ; skaut hann þá fótum undir sig og tók á rás norbur allt þýzkaland og kom um sólarupprás á búgarb Marteins byskups í Sælundi. Vildi þá svo vel til, ab byskup stób útáhlabi, hafbi hann ver- ib ab skyggnazt um hvort hjörbin lægi kyr á bólinu og hefði eigi farib í völlinn. En sem byskup sá Manga, fornkunningja sinn og alda- vin, heilsabi hann honum og spurbi tíbinda. Mangi kvabst kunna ab segja honum stór tíb- indi og gób: „Var jeg ábur raubur víkingur, segir hann, nú em jeg orbinn gulur spámab- ur, munu af mjer spretta mörg gul blóm í kristinakri Norburlanda þjóba“. Byskup tautabi fyrir munni sjer: „bara þab yrbi eigi gulir dílar, er hann brennir í hinum fagurgræna akri“ ; en meb því ab byskup var manna kurt- eysastur, mælti hann vib Manga: „þá er bezt jeg gefi þjer hjerna grútarbiflíuna, þab er trúi jeg allgób útgáfa“, og rjetti honum bókina. Mangi tók vib bókinni, gekk norbur fyrir bæ og lagbist nibur undir salerni einu, er hann ætlabi ab vera mundi kapella byskups, hugbi hann sjer vænast til andagiftar á þeim stab. En er hann tók ab lesa, sofnabi hann fast og hafbi stríba draumóra. Segja svo vitrir menn ab hann hafi aldrei vaknab síban, heldur tal- ab jafnan af spádómsanda sínum í draumi og þá bezt er milli svefns og vöku. þóttist hann vera mestur spámabur, er komib hefbi í þenna heim, og væri til þess kjörinn ab birta mönn- um þann lærdóm, ab gubspjall Jóhannesar ætti eigi ab vera í heilagri ritningu. En þab eitt bar til þessa lærdóms Manga, ab þá er hann sofnabi undir salerninu, lá gubspjallib opib und- ir vitum hans, en var meb öllu ólæsilegt orbib þá er hann stób upp. Er þab álit náttúru- fróbra manna erlendis, ab Manga muni hafa óglatt orbib eptir njólaátið mikla og af gufu þeirri er lagbi í nasir honum undan salernini), og fyrir því og sakir andreminu Manga hafi gubspjallið gjörspillt orbib. Eru um allt þetta orbnar miklar og hálærbar ritdeilur meb dönsk- um lærdómsmönnnm, er nærri má geta, meb því ab tilefnib er komib bæbi frá þjóbverjum og'Dönum. En þau ein missmíbi hafa ólærb- ir menn fundib á Manga, ab liann varb miklu gerari eptir en ábur. Gjörbist hann nú hinn nýtasti mabur í veizlnm öllum og hugljúfi hvers manns vib mat. Ferbabist hann því stundum, er honum leiddust grautarnir í Ðanmörku, til Islands og sat þar ab kjötáti. Fyrir því var hann staddur á Batiki, er fyrr segir. Nú er þar til ab taka, er fyrr var frá horfib, ab „hvein í nefi hvössu„ Manga, svo óg- urlega ab Jóni að Kífsá fjellust orb og hend- ur og settist nibur. En er hljób gafst stób Tómasá Grímsstöðum upp. (Framh. síbar). Nú á seinni árum heyrist daglega sú um- kvörtun, ab sveitarþyngslin sje injög ab auk- ast og þarafleibandi vandræbi í hreppunum, og þetta er því mibur allt of satt mjög víba, en þó er þab ekki nærri alls stabar, því jeg þekki nokkrar sveitir, hvar sveitarþyrigsli hafa mjög Iítib aukist nú um nokkur undanfarin ár; en aptur á hib gagnstæba sjer stab í mörgum hrcppum þar sem jeg þekki til, ab sveitar- þyngslin hafa aukist svo á hinum seinustu 10—12 árum að úr hófi keyrir, t. a, m. þeg- ar efnubustu bændurnir mega greiba hjer um frá 50 til 80 rd. árlega til fátækra; cn aptur á móti í sumum hreppum þar sem sveitar- vandræbin hafa lítib aukist, þurfa hinir efn- ubustu ekki ab borga meira en svo sem 20— j 30 rd. og sumstabar enn nú minna. þab er aubvitab, ab ómögulegt er ab koma í veg fyrir ab sveitarþyngsli verbi, því alla jafna skapast nýir og nýir þurfamenn, mcb mörgu móli, og af mörgum atvikum, sem jeg hvorki vil nje get rakib hjer til hlýtar, en mjer liggur vib ab spyrja: Er ekki hægt ab koma meiri jöfnubi á aukaútsvör bænda til fá- tækra en verib hefir? Ekki er þab hjer meb meining mín, ab hreppstjórar, eba þeir eb starfa ab því í hreppunum, ab jafna nibur aukaútsvörum bænda til fálækra, láti þab koma ósanngjarnlega niðqr. því þab mun alls slabar vera gjört meb þeirri samvizkusemi og nærgætni sem unnt er, heldur er þab tilgang- ur minn ab leitast vib, ab vekja athuga manna á þvf, hve ójafnt aukaútsvarib til fátækra kemur nibur á hreppana eptir efnahag þeirra og kringuinstæbum. ( Jeg ætla þá ab taka til dæmis tvo hreppa -sem jeg þekki: í öbrum þeirra eru tæpt 100 búendur; þar eru um 40 sveitarómagar, og 16—18 af þessum búendum, sem þurfa sveitarstyrk til i ab geta haldib lífinu í sjer og sínum, og hjer um 20 sem rajög lítið ebur ekkert gcta gold- ib, svo mestöll sveitarþyngslin, hvíla þá á svo sem 60 bændum. I hinum hroppnum eru ná- lægt 70 búenda; af þeim eru eitthvað 15 sem ekkert geta borgab, og 6 er þiggja styrk af hreppnum, frá 16 til 18 eru þar sveitarómag- ar. í þessum hreppnum hvíla þá sveitar- þyngslin á 48—49 bændum; þar á ofan er ástandib í þessum hrepp tulsvert betra en í hinum. Hjer af getur mabur sjeb, hve ójafnt þurfamanna framfærsla kemur nibur á hrepp- unum; þar sem í fyrra hreppnum eru 60 er þiggja af sveit, og 60 þeir, sem mega for- sorga þá, er í hinum síbari ab eins 24 þurfa- menn, en 48 þeir er veita þeim forsorgun. þab virbist og ab vera harla órjettlátt, ab einn bóndi skuli verba fyrir hjer um 30 rd. fjárút- látum, og þab ab tilhlutun hins opinbera, (því opinberar stofnanir eru fátækrasjóðirnir) fram yfir jafn efnaban nágranna sinn, er býr hinu megin vib fjall, háls cba á, er optast abskilja hreppana hjer á landi, einmitt fyrir þab, ab honum hefir hlotnast bústabur þarna hvar sveitarþyngslin voru eba urbu mikil. þctta getur orbib, og er enda opt, orsök til óánægju hjá allmörgum meb hin fjarska háu fátækra- útsvör, er hljóta ab leggjast á þá fáu efnubu bændur sem enn eru eptir í þessum vand- ræba hreppum, eptir þeirri tilhögnn sem nú er. 011 opinher gjöld hjer á landi, eptir þvíerjeg framast veit, eru lögb á menn meb langtum meiri jöfnubi enn aukaútsvörin til fátækra, og hví skyldu þau ein koma svo ójafnt nibur? Til þess ab koma í veg fyrir þenna d- jöfnub. þyrfti alveg ab breyta þeirri tilhögun sem nú er á stjórn fátækrasjóbanna, og koma henni f annab eba nýtt horf. Landib allt ætti ab hafa einn fátækrasjób, og allir Iandsmenn er aukaútBvar ber ab greiba til fátækra, ættu þá ab greiba þau eptir jöfnu hlutfalli í þenna sjóð, en aptur yrbi miðlab úr honum til þurfa- mannanna, þar sem fátækratíundirnar ásatnt leigum af föstum eignum hreppanna, hrykkju ekki til þurfamanna frainfærisins. En á hverj- um stjórn þessa sjóbar ætti ab hvíla, á ekki vib ab jeg ræbi um ab sinni; þab heyrir und- ir verkahring alþingis, sem og ab ákveba ept- ir hvaða reglum niburjöfnun aukaútsvarsins á landsmenn ætti ab gjörast svo jöfnuburinn gæti orbib sem mestur. þegar alþingi nú í næsta sinn kemur sam- I

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.