Norðanfari


Norðanfari - 21.02.1870, Page 1

Norðanfari - 21.02.1870, Page 1
KOIMNMRI 9. AR. ÁGRIP AF BAUKRÆÐUM. (Framh). Tómas mælti: Nú höfum vjer Iilýtt á hina snjðllu ræíu konnngsfulltrúa, og munum vjer allir Ijúka upp einum munni um þaí) aö eigi er ofsögum sagt af mrelsku hans, þvf vera munu þeir menn meí) oss, þótt mikl- ir sje og vei a& sjer um þjó&mál og lands- rjettindi, ab þeim mun þykja sannleikur í hverju or&i hans; er og mönnum slíkt eigi láandi, þar eb viö hina miklu málsnild hins háttvirta kon- ungsfulltrúa, er þó er sjer ein ærin til a& sigra menn, bætist konungsvaldib, er meí) töframagni sínu vinnur alla þá menn, er því hafa svo lengi vanizt sem vjer höfum, þótt vjer ann- ars kynnutn eigi a& vera svo dau&ir úr öllum íeíium þá er vift a&ra menn er um aí) etja. því fur&a&i mig sannarlega á því er hinn hátt- virti konungsfulltrúi, er mig aí> vísu langar til, en treystist þó eigi tii afe gjöra mig svo djarf- an, afe kalla hann vin minn, setti þá málsvörn sína í broddi fylkingar, afe höffeingjablófe fefera vorra væri farife afe þynnast í æfeum vorum, fyrir þá sökafe vjer sæktumst nú eptir í orfeum vorum afe rýra konungsvaldife hjer á landi. Jeg ætla þó liitt aufesætt afe höífeing- skapur feira vorra hafi eigi sífeur lýst sjer í þvf hugrekki, en hverri annari hrcysti hugans Og fölskvaleysi hjartans, afe þora afe segja sann- leikann mefe stiltum og gætnum orfeum vife hvern er var máli afe skipta, en þó helzt vife þann er mafeur haffei mætur á, og aldrei draga hann á tálar mefe uppgerfc, smjaferi efeur hræsni. En þafe vitum vjer allir, afe vife hirfe einvaldskon- unga hafa sífear eigi getafe þrifizt aferir en smjafeurshöffeingjar, fyrir því afe lestir og of- dramb, kúgun og ofríki þola eigi sannan held- ur afe cins falskan höRingskap. Vjer vitum og allir, afe hjá ánaufeugri þjófe kemur hug- lcysi í stafe hugdirffear, lítilmennska í stafe höffelngskapar, varmennska fyrir drengskap, þvogi, smjafeur og ósannindi fyrir skynseini, hreinskilni og sannindi, e?ur f cinu orfei, þræll fyrir frjálsan mann Afe vísu Iiöfum vjer ís- lendingar reynt lítife af öllu þessu, fyrir því afe vjer höfum átt margan mildan einvalds- konnng og verife svo langt burtu frá hinum lakari; en þrátt fyrir þafe, þykist jcg þó geta skilife þafe á orfeum konungsfulltrúa, afe hann á vife þcnna sífearnefnda höffeingskap f ræfeu sinni, þótt hann, 'annafehvort af mælsku efeur af fákunnáttu, þykist finna hann hjá feferura vorum f fornum sögum. En svo tncnn villist cigi & slíku, þá vil jeg geta noltkurra dæma úr konungasögum vorum orfeum mínum til sönnunar, Hákon Afealsteinsfóstri var gófeur konungur og ástsæll; cn þó vildu þrændur eigi þafe gjöra fyrir hans orfe, afe leggja nifeur blótskap en taka kristni. llaffei Ásbjörn af Mefealliúsum fulla cinurfe til afe svara þvfkon- ungserindi, og er þetta nifeurlag ræfeu lians, cr jeg vil til færa, svo niönnum lífei þafe sífeur úr liuga: j)Nú er þat vili várr ok samþykki bóndanna, at lialda þau lög, er þú settir oss lifcr á Frostuþfngi ok vfer játufeum þfer. Vilj— um vfer allir þfer fylgja ok þík til konúngs halda mefean einhverr várr er lífg bóndanna, þeirra er hfer eru nu á þínginu, cf þú kon- úngr vilt nokkut lióf vife hafa at beifea oss þess eins, er v&r megum veita þör ok oss sö cigi ógeranda. En ef þu vilt þetta mál taka mefe svá mikilli frekju at deila afii ok ofríki AKUREYHI 21. FEBR(]AR 1870. vife os8, þá höfu vör bændr gjört ráfe várt, at skiljast allir vife þik ok taka oss annan höffe- íngja, þann er oss haldi til þess at vör mun- im í freisi hafa þann átrúnafe er oss er at skapi“. Líkt fórust Ölmófei hinum gamia orfe, er Ólafr konúngr Tryggvason vildi naufega liörfeum til afe taka kristni ; hann mælti þess- um orfeum: rMefe því, konúngr, at þú ætlar at pynda oss frændr til slfkra hluta, at brjóta lög vár ok brjóta oss undir þik mefe nokkurri naufeúng, þá munu vfer í móti standa mefe öliu afli, ok fái þeir sigr er aufeit verfer“. þá er ölafr konungr helgi baufe bændum á Valdresi kristni, þá „æptu þcir á móti ok bá?u iiann þegja“. Kunnugt má og mönnum vera, afe þetta voru eigi orfein tóm, heldur fóru Norfe- menti mefe her á hendur Hákoni jarli, og ráku Ólaf helga fyrst af löndum, og feldu hann sífe- an frá ríkjum, Ber menn þóktnst ósjálfráfeir fyrir ríki hans“. Sami var hugur Norfemanna vife Magnús konung gófea, er bann gjörfei upp- tækar eignir þeirra, er fjeilu á Styklastöfeum í bændalifei. J>á mæltu þeir sfn á milli: „Hvat mun konúngr þessi fyiir ætla, er hann brýlr lög á oss, þau er setti Ilákon konúngr binn gófei ? Man hann eigi þat, at vör höfum jafn- an eigi þolat vanrjettit. Man iiann liafa farar föfeur síns, efer annarra liöffeíngja, þeirra er vjer höfum af lífi tekit, þá er oss leiddistofsi þeirra ok !ögieysa“. {>á er Haraldur konung- ur harferáfei liaffei svikifc af lífi Einar þamba- skelfi, þá varfc bann svo mjög óþokkafcur af því verki, segir Snorri Sturluson, „at þat eina skorti á at lendir menn ok bændr veittu eigi konúngi atferfe olc lieldu bardaga vife hann, at engi var forgöngumafer til at reisa merki fyr- ir bóndaiierinum“. Öllum þeim, er einbverju sinni lesife hafa ræfeu þorgnýs lögmanns á Upp- salaþingi vife Ólaf konung sænska, hlýtur afe vera hún minnisstæfe, sem og hitt hvernig Sví- t ar fengu stiltan ofsa konungs afe lyktum. |>ó get jeg eigi stillt mig um afe tilgreina nifeur- iagsorfe ræfeunnar, og eru þau þessi: „Mefe því át þú vilt eigi hafa þat, er vör mælum, munu ver veita þör atgöngu ok drepa þik, ok þola þör eigi ófrife ok ólög ; hafa svá gjört hinir fyrri íorcldrar várir; þeir steyptu fim konúngum í eina keldu á Múlaþíngi, er áfer höffeu uppfyllzt ofmetriafear, sem þú vife oss. Seg nú skjótt hvern kost þú vilt upp laka“. Mörg dæmi ma tti telja fleiri til, en jeg læt þessi nægja. En af Islendingum sjálfum er þafe afe segja, afe þeir voru vissulega eigi sífe- ur höffeingjadjaifir en Norfemenn. Sagt er svo frá, afe þati skáldin Gizurr svarti og Ottar 8varti hafa verife „máldjarfir menn“ og stafeife opt frammi fyrir Ólafi konungi sænska, og þókti hann þó eigi viferæfcisgófcur mafeur. Alla einurfe sína haffei Ilallfrefeur vandræfeaskáld vife Olaf konung Tryggvason. Tala þorfeu þeir þóroddur Snorrason og Steinn Skaptason vife Ólaf konunghelga, svo og þeir Sighvalur skáld og þórarinn Nefjúlfsson, þótt hann væri eigi nema kaupmafeur. þorfcu og íslendingar, afe ráfei Einars þvcræings, afe synja Ólafi kon- ungi um Grimsey, og effcan þá er hann beidd- ist þegngildis og nefgildis af Isiendingum og afe þeir tæki vife lögum þeim er hann haffei sett f Noregi, þá var þafe „allra samþykki afe neita skattgjöfum og öiium álögum þeim er krafizt var“. Flestum mun kunnugt um ber- — 15 — M S.-Sí. söglisvísur Sigiivatar skáids tii Magnúsar kon- ungs gófca, og nífe íslendinga um Harald konung Gormsson og brita hans fyrir eigi mikla sök.‘ þá mun og menn grilla tii þess, afe Halldór Snorrason þorfei afe tala mæltu máii vife Harald harferáía og eigi sífeur hitt afe ganga bjá hou- um cptir sínu._ þó jeg teii eigi fram fieiri dæmi, þá er þafe eigi af því afe fleiri sje eigi tíl, svo sem dæmí Grautar-Halla, Gunnlaugs ormstungu og fleiri manna, lieldur af hinu, afe fleiri dæma gjörist eigi þörf til afe sýna, afe Islendingar Ijetu hvorki hug, frelsisást nje drengskap fyrir ótta eakir nje hetdur af ást- semd vife konunga á fyrri tímum. En um þafe er konungsfulltrúi sagfei, afe embættismenn væri kailafeir þræiar og heifeursmetki brennimark, þá er mikill skáldadiktur í þessum orfeum han*. Enginn befir kallafe riddarakross Jóns Sigurís- sonar því nafni, þótt bann kæmi mefe bann út hingafe í konungserindi um sumarife 1859 ; en satt afe segja, mun alþýfea engan gaum afe gefa og láta sig engu skipta, hvort heldur cmbætt- ismenn fá slíka krossa efeur eigi. En í liinu mun hæft, afe alþýfea gruni marga, og vera má of marga, embættismenn sína um gæzku, en eigi befijegbeyrt nokkurn embættismann kall- afean konungsþræl nema ef vera skyldi þá eina, er henni þykja berir afe því afe fylgja stjóm- inni í ölium raálum fram og aptur, upp og nifeur. En „eigi er þafe dæmalaust herra“, að sama hugsun og orfeatiltæki finnist í fornum sögum, Sendimenn Hákonar jarls til Orrns lyrgju á Býnesi eru kallafeir þrælar. Ásbjörn Selsbani kallafei og ármenn Ólafs helga á Jaferi konungsþræla. Eigi var þórir hundur orfe- mjúkari cn svo, þá er Ásbjörn tjáfei honum afe hann lieffci lofafc því Olafi konungi afc gjörast ármafcur hans, afe hann mælti: „þessi för er bæfei þín skörnm ok frænda þinna, ef þat tkal framgengt verfea, at þú gjörist konúngsþtæll**. Steinn Skaptason fúr þeim orfeum vifc þorgeir ármann Ólafs konungs í Orkadal; Bf>ótt ek sfe at engu sjálfráfer fyrir konúngi, þá skal ek eigi svá fyrir þrælum Iians ; brá hann sverfei ok drap slfean ármanninn“. Enginn taki nú orfe mín svo, sem mjer þyki ókurteysleg orö fögur efcur tiitækileg, því víst er um þafc, afc þá mennt getum vjer einnig lært af fornmönn- um, þó cinkum af Islendingum, afe kunna afc stilla vel orfeum vorum, og þafe svo afc vjer livorki aufevirfeum sjáifa oss af ráng6iiúinni aufemýkt efeur lftilmennsku, nje beldur drögutn skýlu efeur þoku yfir sannindi máis þess, er vjer viljum fram koma. Enn hins vegar finnst mjer þafe eigi tiltökumál, þótt almúgamenn sje eigi svo stilltir afc þeim kunni eigi afe renna í skap, efcur eigi svo vel meuntir afe þeir rati jafnan liife gullvæga mefealhóf, og þafe því fremur sem menn geta nú vegifc meí) orfcum eitium en eigi mefe vopnum. Hinn háttvirti konungsfalltrúi gat þess í skopi, afe landsrjettindasaga Islands byrjati ár- ife 1262, og mun þafc svo talife ; en afe mfn- um skilningi byrjar hún miklu fyrr. Freisis- andi og landsrjettarhugtnyndir forfefera vorra ern öllu eldri en gamli sáttmáli, þótt hann gamall sje. Ve:t jeg þó, afe mörgum þykir sem andi sá og bngmyndir sje nú úreltar meö öllu og geti bvergi átt sjer stafe í sifeufcum beimi, heldur hafi þær áfeur kviknafe og dáife í Ytnisholdi hinna fornu skrælingja —þv

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.