Norðanfari


Norðanfari - 21.02.1870, Page 2

Norðanfari - 21.02.1870, Page 2
16 — 'svo ka!!a þeir fornaldarmenn Norburlanda eí- | ur forfefcur sína —. Jeg skal fyrirgefa miinn- I um slíka vitleysu, þeim er eigi Iiafa lesib aSra mannkynssögu en Kofofcs sál., og eigi annaö um landsrjettindi en einhvern danskrn þvætt- ing og opptuggu af þýzkum draumdraspeking- um eí)ur harSstjórnarvinum, svo sem þeim v. Hailer, Stahl og Savigny eíiur öíirum lakari Jressir menn þekkja enga fornöld og í raun rjettri enga sögu og engan landsrjett nema harhræhi og hnefarjett Ijensaldarinnar og al- veldiskonunganna, og hafa því enga hugmynd um, aí> meb fyrsta voru allar norrœnar og suí>- rænar þjóbir frjálsar, en hafa týnt allar frelsi sínu fyrr eöur síhar, nema Englendingar, Svíar, Hollendingar og Ungverjar. Megin landssaga Nor?>urálfunnar frá stjórnarbyltingunni miklu á Frakklandi er því rjettkölluh endurlífgun hins forna frelsisanda, en eigi nýmæli ehur nýtt líf, er a 1 d r e i hafi áíiur til verií). Nú vil jeg þessu til sönnunar leyfa mjer a& til» greina orí> og álit nokkurra landsrjettar- og lögfræ&inga á Englandi, svo menn sjái hvern- ig frjálsir menn dæma og hafa dæmt um almenn rjettindi manna. Hygg jeg, a& flestir menn á lar.di voru, svo lærSbir sem leikir, sje rnáli þessn, því mi?ur, lítt kunnugir, því ann- ars mundu menn eigi ota náb konungs svo fram í öllum greinum, sém menn nú gjöra, f staö þjú&rjettar, og heldur eigi sty&ja þjó?>- frelsiskröfur sínar, a?> dæmum þýzkra nýmælis- manna, á vafasömum og einræningslegum sögu- rjetti einum sarnan. Vjer höfunr eigi lík- amlegt afl til a?> heimta rjettindi vor af Ðön- um, og vjer eigum eigi a? þurfa þessvi&jen andlegt afl eigum vjer ab hafa, og til þess heyiir, ab vjer bi&jum og krefjumst skynsam- legs frelsis. Ætla má nú st?>an mæg?ir kom- ust á milli konungsættarinnar dönsku og ensku, a?) Danir muni eigi vilja nota þjófefrelsi sitt fyrir sig eina, heldur semi sig a?> háttum enskra manna 1 því a?> unna ö&rum frelsis- ins, og hugsi því eigi til a?> synja oss þess rjettar, er nýlendur Englendinga hafa beztan, fyrst vjer, eptir sögulegum rjetti og játningn sjálfra þeirra, erum rjetthærri en nýlenda, e?- nr erum skattland Dana konungs. Tel jeg sjálfsagt a?> bæ?i landar vorjr og Danir meti mikils allar megingreinir í þjó&rjettarkenning- um Englendinga, og víst er um þa?, a&Danir munu eiga erfitt me?, þótt þeir vildi, er jeg vona a? eigi sje, varna oss þess frelsis, er Englendingar telja sem sjálfsag?a eign allra mennskra manna og þjó?fjelaga. (Framh. s.). ÍFRAM, AFRAM! íslendingar I Nú eru 15 ár sí?an verzl- unarfrelsi ávannst fyrir oss; eitt ári? hefir li?- i? eptir anna? án þess a? vjer höfum þókzt geta hagnýtt oss frelsi þetta á hinn hagfelld- asta hátt, þannig a? eiga sjálfir skip í förum, ogstofna innlenda verzlun. Loks- ins fyrir rúmu ári sí&an áformu?um vjer a? byrja á fyrir tæki þessu. Hamingjan sendi oss þá upp í hendurnar stórt skip og gott me& gjafver?i; vjer gripnm tækifæri?; og fyrir lei?- beiningu gó?ra manna korast svo langt, a? lof- a? var samskofafje til hluttöku í skipinu og verzluninni, og því svo miklu, a? áliti? var, a? byrja mætti þá þegar; og þa? var auglýst í Nf. , a? „f j e I a g i & v æ r i n ú s t o f n a &“ (sbr. Nf. 8. ár, 7—8 nr). Allt gekk eins og í sögu. En hva? hcyrist n ú um þetfa mál? þa?, a? uppdráttur sje kominn í allan fjelagsskap- inn, og a? þa? liggi vi? bor?, a& fyrirtæki? e y ? i s t me? öilu. þetta þykja oss ekki gó?- ar frjettir; og á?ur en svo langt kemst, þyk- ir oss vel vert a? fara um mál þetta nokkr- um or?unr, svo a? flciri sjái. Til þess a? skýra fyrir oss, hvernig á þessnm apturkipp rnuni standa, viljum vjer hyggja a? því, hverjar orsakir eru hugsanlegar til a& kollvarpa þessu fagra fyrirtæki, efalaust einhverju hinu gagnlegasta fyrir land og lý&, 6em áforma? hefir veri? hjá oss, á hinum sí?- ari tímum ; og o r s a k i r þessar vir?ast oss í fljótu brag?i hljóta einkuma? vera þessar: 1. Almennur efnaskortur, 2. efi um ágó?a innlendrar verzlunar, 3. tortryggni vi & fjelagsstjórnina, 4. ótti fyrir, ófyrirsjáanlegum slysum, 5. áhugaleysi. Allt þetta mun eiga sinn þáltía?tálma fyrirtækinu ; en flest af því ætlum vjer a? sje óverulegar tálmanir og ekki ósigrandi, svo a? — ef fyrir- tæki? ferst fyrir — þá ætlum vjer, a? ein- mitt fimmta tálmanin sje því einkanlega vald- andi. þetta viljum vjer leitast vi? a? sýna fram á. 1. A& því er snertir hinn almenna efnaskort, þá er a? vísu ekki vi? þa? a? dyljast, a? ástandi? er nú efalaust me? allra bágasta móti: vörur litlar, peningar sárlitlir, skuldir nógar. Allt fyrir þa& mun mega færa sönnur á þa?, a? væri áhuginn a 1 m e n n u r, ynnist nægilegur kraptur, til a& halda fram fyrir tækinu eptir þeirri kostna?ar áætlun a? dæma, sem forstö?unefnd fjelagsins hefir gjört (sbr. Nor?anf. 7—8 nr., 8. ár). Reynslan hefir sýnt, a? miklu meira fje liefir safnast saman úr nokkrum fátækum sveitum, heldur en ö?r- um ríkari, sem margar eru alveg hlutöku- lausar, og miklu meira frá mörgum fátæklingi, heldur en ýmsunr cfnamönnum, sem sumir hverjir hafa alls ekki lagt neitt til. Nú er oss spurn : Fyrst a? haltrandi þjó?ar-áhugi hefir þó áunni? lofor? fyrir svo miklum fjár- samskotum, a& ætla? er a? gjöra megi út skip- i&, ef tillögin gjaldast öll: hve kraptmiki? mundi þá ekki fyrirtæki? hafa or?i&, hefíu all- ir í einum huga styrkt þa& eptir megni? Vjer þykjurnst ekki þurfa a& færa fleiri sönnur á þa& mál, a& efnaskorturinn sje a? vísu mjög tilfinnanlegur, en enganveginn fnllkom- inn afsökun. 2. A? því er snertir ágó&a innlend- rar verzlunar, þá vir?ist hann ekki vera tvísýnn, ef allt fer mc? felldu. þ>a& hefir löng- um veri? —og ver?ur lengst—• sko?un manna, a? innlend verzlun sje einhver hinn mesti á- gó&avegur, hverrar þjó?ar, sem er ; bafa kost- ir hennar veri? teknir ftarlega fram á prenti, einnig í: „Bobsbrjefi til hlutafjelags í kaup- skipi" (sbr. Nf., 3-4 nr. 8. ár), og í grein- inni um „Fundinn á Krossum* (sbr. Nf., 35 —3G nr. 7. ár), og farast höfundinum þar vel or&, sem ví?ar. Fyrir þá sök þykjumst vjer hjer ekki þurfa a& ræ?a nm ágó?a innlendrar verzlunar yfir h ö f u ?, heldur viljum vjer a& eins Iei?a líkur a? honum frá e i n n i hli?, nl. me& því a? líta stuttlega á verzlunina, eins og hún nú er hjá oss. Vjer skulum alls ekki legeja neinn sleggjudóm á verzluriarhag stór- kaupmanna þeirra, er verzlun reka vi& Island; en svo miki? er víst: a? geti innlent verzlun- arfjelag ekki sta?izt, þá geta fastakaupmenn heldur ekki stabizt; þeirra ágó?i væri þá cng- inn og minni en enginn, þar sem þeir hafa a? bera auka kostna? þann, sem ekki vir?ist þurfa a& hvíla á innlendu verzluninni. En þa? má nærri geta, hvert stórkaupmenn þeir, sem vi? landi? verzla, muni ska&a sig á verzl- unni vi? oss, og er þoim þa& a? vísu vorkun, þar sem þeir einir rá?a, alveg vöruver?inu, enda heflr fari? or& af því, a? hinum svoköll- u?u „ í s 1 e n z k u stórkaupmönnum í Höfn“ nutndi ekki sí?ur græ?ast fje, heldur en stjett- arbræ?rum þeirra, þeim er vi? önnur lönd reka verzlun ; væru vorir nor?lenzku kaupmenn líks hugar, sem kaupmannasamkundan í Reykjavík — eptir því sem Baldri sag?ist frá í brjefi einu frá henni — þá væri nú allt anna? í efni, heldur en hagstæ? verzlun fyrir oss, en ágó?a- laus fyrir sjálfa þá! Segjum vjer þetta ekki til ámælis kaupnrannastjettinni yfir höfu? ; mannlegt er þa& — fyrst og fremst—þó hún sje sjálfri sjer næst; og í annan sta? er engin ástæ?a til a& álíta þá stjett mi&ur skipa&a væn- um mönnum, heldur en hverja a?ra. En þú a? vjer nú ekki grunu?um vora norUenzku kaupmenn um gæzku, nje !eg?um þeim f munn or?in, sem vjer bentum til fyrir skemmstu: Ba& nú sje kominn tími til a& græ&a á ísienzku verzluninni“, þá getum vjer varla búist vi? jafn- gó?um verzlunarkostum, eins og ef vjer mætt- um sjálfir hafa hönd í bagga me?, og værum einhvers rá&andi í þeirri grein. 3. A? því cr snertir stjórnarnefnd fjelagsins, þá þykir oss hún ekki eiga þa& skiii?, a? hún væri tortrygg?. A& vísu getum vjer ekki dulizt vi? þa&, a& auglýsingar henn- ar um hag fjelagsins hafa nú upp á si?kasti& ekki veri? jafn ítarlegar og tí?ar sem óskanda hef?i veri&, og áskoranir liennar naumast svo kröptugar í „bla?inu“, e&a —a? vorri vitund —• svo almennar í prívatbrjefum til helztu manna í sveitnm, sem málefni? sjálft vir?ist heimta. Sú stefna vir?ist jafnvcl hafa or?- i? ofan á fyrir forstö?unefndinni, a& bjó?a ekki sí?ur en hvetja, til hluttöku í verzlunar- fjelaginu (sbr Nf. 7-8. nr., 16. bls. f. á.). þa& er nú a? vísu hæpi?, a? sú stefna sje heppi- legri, þar sem þó fyrirtæki? einmitt er kom- i? undir því, a& almennur áhugi ver?i vakinn, og er hins vegar svo ákjósanlegt — þa? von- um vjer flestir játi — a? engum vafa getur veri? bundi?, a? því ætti framgengt a? ver?a. Me& þeirri a?fer& ver?ur reyndar ábyrg?arhluli forvígismanna minni, ef einhver misfella yr?i á, er til framkvæmda kæmi, en undir eins lík- lega árangurinn minni. En hva?a álit sem menn bafa á þessu, þá virbist oss stjórn fje- lagsins allt liinga? til hafa veri? vel vi?- sæmandi; enda sitja í henni þeir einir, sem hluttökumenn hafa sjálfir kosi? og bori? bezt trausti? til, hi& sama traust vir?ist oss þeir e n n eiga skiii?, og þakkir á ofan ; lítizt ö?r- um á annan veg, er mönnum innanliandar a& kjósa upp aptur. En a? álíta hvorki þá, sem ' eru, nje nokkra a?ra, sem vjer ættum kost á í grendiuni, færa um a? hafa umsjá fjelagsins á hendi, þa? væri óhæfileg tortryggni og er mönnum eigi ætlanda. 4. A& því er snertir ófyrirsjáanlog s I y s, þá vir&ist oss kveifaralegt, a? heykjast af ótta fyrír- þvílíkn. þetta fyrirtæki á a& vísu a? því leyti sammerkt vi? allar a?rar fyr- irætlanir manna, a& me?an ekki er komin raun á þa?, er þa? huli? dularblæu ókomins tíma; þa& getur heppnast og getur óbeppnast þ. e. þa? getur haft meiri e?ur minni heppni í för me? sjer. En a? þa& sje eitt af hinum óheilla- vænlegustu fyrirtækjum, þa? er alveg ósann- a& Fái skipi? me? vörunum ábyrg?, sem vonandi er a? ver?i útvegu?, ef samskotafje? vinnst til þess, þá vir?ist engin ástæ?a til a& óttast algjör?ar ófarir. En meiri e&a minni heppni, a? því er mönnum er ósjálfrátt, ætl- um vjer rjettast a? fela forsjóninni, ekki meö kví?a, heldur me? trausti; vís er hún til a? sty?ja og styrkja þetta vort ve!fer?armál, og láta oss þreifa á því í þessu sem ótal mörgu ö?ru, a? „Gu? hjálpar þeim, sem vill hjálpa sjcr sjálfur“. 5. Vjer höfum um stund leita?, en e k k I

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.