Norðanfari


Norðanfari - 22.02.1870, Page 2

Norðanfari - 22.02.1870, Page 2
vib ab lakast væri, viö næíum ekki háttum þangaí), því bæjarlei&in er nokkut) löng. Áöur en vi& kvöddum kom út ein af vinnukonum ekkjunnar, meb fulla skál af nýrri kúamjúlk, og bauí) okkur ab drekka, vib túkum vib og tæmdum hana, fór þá stúlkan inn, og færbi okkur skálina aptur fulla, en vib drukkum þá úr henni hálfri, Eptir þetta kvöddum vib og hjeldum af staf), inn í ábur nefnd beitarhús, og mun hafa verif) komif) nær mifmætti er vií) komum þar. Vit> gáfum þar hestum okkar ■— þab er af> segja af því heyi, er vib flutt- ran mef) okkur —; viö höftum þaí) nóg, og báfium því ekki um hey í Múla, ekki heldur var okkur botif) þaf) þar. Vif) Iágum svo þab eptir var næturinnar í húsinu hjá hestunum, því vif) vildum ekki gjöra af okkur ónæbi. Um morguninn gengum vit) heim af) Rorg, meban hestar okkar voru af) jeta, og fengum kaffi hjá tvíbýlismanni þar þorvarti Jónssyni. Jeg skal geta þess, af> þegar jeg kom at sunnan aptur, gisti jeg aí> Borg, ásamt ,ötr- tim manni er þá var mjer samferta, fengum vit þá vökvun hjá rátskonu ekkjunnar, en kaffi hjá fyrr nefndum tvíbýlismanni þorv. Svona vertur úthýsingarsagan, þegar hún er sögt rjett og hlutdrægnislaust, eins og jeg hcfi lijer leitast vit at gjöra. Lcsendur Nf. geta nú dæmt nm — þegar þeir hera saman, þat sem stendur upphaflega í áminnstri grein í Nf., vit þat sem hjer er sagt —, at hvat miklu leyti þat er rjett hermt, sem þar stend- ur. At ötru leyti skal jeg leita hjá mjer at leggja nokkurn dóm á höfundinn þótt mjer þyki hann halla nokkut á mig frásögninni, hann er mjer að gótu einu kunnur, og hefir — þat jeg til veit —, bczta ort á sjcr af öllum er hann þekkja, og hefti ekki nafn hans statit met fullum stöfum undir greininni, mundi jeg sízt hafa getit þess til át hún væri af hon- um ritub, einkum þar et hann var staddur í þingmúla, þegar sagan gjörtist, og hefti því at líkindum getat fengit áreitaniega sögn um hvernig allt gekk. En hann hefir líklega ekki, gætt hins forna sannmælis, þegar hann ritabi greinina, at opt er cigi nema hálfsögt saga þútt ann^ir segi frá. Presturinn fer um þat nokkrum vit- kvæmum ortum í grein sinni, at jeg — ásamt hinum fjelögum mínum — hafl met því at segja frá vibtökunni f Múla ortit orsök til mikils „óhróburs er borízt hafi út um mad. Gutríti, víta um sveitir, munnlega og skrif- lega, og aukit á harma hennar“. Jeg skal alls ekki bera þat af mjer, at jeg hafi sagt söguna, eins og hún kemur hjerfyrir sjónir, bæti húsbændnm mínum og fleiri; án þess jeg hefti nokkra ímyndun um at slíkt gæti ollat ekkj- unni óhróturs; því þat er ölium fullkunnugt, hjer um svcitir, at hnn ásamt manni sínum sál. er alræmd fyrir gestrisni og rausn, vit fertamenn og þurfandi. Jeg hefi ekki held- ur ortit þess áskynja, ab húsbændur mínir, nje atrir sem jeg hefi átt tal vit, um þessa úthýsingu, hafi sýnt, eta látit á sjer heyra nokkra fáþykkju til ekkjunnar, fyrir þessar á- minnstu vittökur á okkur í Múla. Mjer !igg» ur því vit at halda, at þeir sem hafa sagt prestinum söguna, eiris og hún birtist frá hans hendi í Nf., sje mcst sekir í því at hafa „skapat úlfalda úr mýílugu“. Jeg fyrir mitt leyti, get yfiriýst því hjer, at jcg ber engan kala eta þykkju til mad. Gutrítar, fyrir þessa „úlhýsingu“, og mun ekki hika vit, at bitja gistingar ef mig ber at húsum hennar hjer eptir, eins og jeg tvisvar átur hefi gjört, og fengit bezta beina. Skrifat í desembcr 1869. Ketill Ögmundsson. Ár 1869, 7. dag októbermánabar, var, samkvæmt auglýsingu í „Nortanfara“ nr 33— 34. f. á., se11ur aimennur prentsmibjufundur á Akureyri af oddvita prentsmibjunefndarinnar síra Jóni Thorlacius, Auk 4. nefndarmanna voru mættir 6 menn, ebur alls 10 menn. Tii fundarstjóra var kos- inn presturinn síra þórbur þ. Jónassen á þrast- arhóli, en fyrir skrifara Páll bóndi Magnússon á Kjarna. þegar vib hyrjun fundarins tók fundar- stjóri þab fáorblega fratn, ab prentsniibju Norb- ur- og Austurumdæmisins mætti álíta sem barn nefnds amts, sem allir þar væru bein- línis etur óbeinlínis sitfertislega skyldir at stytja met ráti og dát, þá las fundarstjóri upp ætlunarverk fund- arins (sjá „Nf.“ nr. 21-22 f. á.), og þar eptir til- bot frá stud. art. Jóni Ólafssyni £ Reykjavík, at taka prentsmitjuna á leigu met 50 rd. ept- irgjaldi, etur þá at gjörast forstöbumabur hennar met tilteknum skilmálum. þá voru og lesin upp 2 brjef frá verzlunarmanni Kristj- áni Biiem á Akureyri, sem var umhotsmatur veln. Jóns Olafssonar. þessu næst kom til umræbu: 1, hvort prentsmitjan skuli hverfa undirop- inhera stjórn, ebur stjórnast af nefnd, eins og liingat til. Eptir nokkrar umrætur var hið sítara samþykkt í einu hljóti. 2, hvort rátlegt mundi. at ganga eptir fjórta parti þess ágóta, cr landsprentsmibjan at öllam ifkindum uppber af sameiningu Iiinn- ar fornu Hólaprentsmibju. Fundurinn, sem almennur fundur í liólastipti liinu forna, áleit sjcr heimilt at taka mál þetta til nákvæmrar yfirvegunar, og var því kosin 3 manna nefnd til at athuga málit og segja álit sitt um þat sítar; og urtu fyrir kosningu: prestarnir síia Arnljótur á Bægisá met 9 atkv. og síra þórtur á þrastarhóli met 7 og Páll bóndi Magnús- son á Kjarna met 7 atkv. 3. En fremur var þat samþykkt í einu hljóti, at prentsmitjan skuli ieigt framvegis eins og hingat til, og met 7 atkv, gegn 2 (einn fundarmanna greiddi ekki atkvæti), at hinn núverandi leiguiiti fái at halda henni fyrst um sinn met sömu kjörum og verib hafa; þó lofar hann at greita 40 rd. í ársleigu, i stat 30 rd., eptir næst- komandi 7. októbcrmán , ef hann hafi 8mitjuna eta sjái sjer hag í at halda henni. 4. At sítustu iagti sú nefnd, er verit hefir, nitur starfa sinn; ný nefnd var valin og í hana kosnir þessir 5 menn: Jón prest- ur Thorlacius í Saurbæ met 9 atkvœtum, Páll bóndi Magnússon á Kjarna met 9, þórtur prestur Jónassen á þrastarhóli, þórtur læknir Tómasson og Fritbjörn bókbindari Steinsson á Akureyii, mct 8 atkv. hver. Var 8vo fundi slitit. — Fundarhaldi þessu umbitst ritstjóri „Nf“. at veita rúm f hlati sínu, átur póatar ganga sutur og austur. Prentsniibjunefndin. — þar et Nortanfari hefir enn ekki getib þess vit lesendur sína, at í áformi væri at stofna hjer nýtt tfmarit, þá viljum vjer skýra löndum vorum frá, at í nóvembermán. f. á Ijetum vjer prcnta í prentsmitjunni á Ak- ureyri hotsbrjef til rits þessa, og skýrtum þar frá, hvata stefnu og fyrirkomulag þat mundi hafa. Botsbrjef þpssi sendum vjer vítsvegar út um land, hinum bcztu mönnum er vjer þekktum og höftum hclzt traust á, at mundu hlynna ab þeim. Fyrirtæki þetta hefir nú fengib svo góbar undirtektir, hjá flestum þeirn, er endursent hafa bobsbrjefin, ab vjer nú þeg- ar látum byrja á prentun ritsins, og mun fyrsta hepti þess koma út í marzmánabariok, eins og lofab er í bobsbrjefinu, Bobsbrjef þau, sem enn eru ekki komin til vor, óskum vjer, ab hlutabeigendur vildu gjöra svo vei ab endur- senda oss, sem fyrst ab skeb getur, og von- um vjer, ab þau verti ekki þunnskipabri ab jafnati enn þau sem þegar eru komin. Vib þetta tækifæri viljum vjer og jafnframt geta þess, ab þar eb nokkrir af vorum tilvonandi útsölumönnum, liafa spáb iila fyrir ab hvert. hepti ritsins fáist borgab vit móttökuna, þá höfum vjer breytt þessari ákvörtun vorri í boösbrjefinu, á þá leit: at tvö fyrstu heptin, skulu borgut, f svo kallatri kauptít, á næst- komandi sumri, sem jafnatarlega mun vera í fyrri hluta ágústm. Enn fremur leyfum vjer oss, at lireifa því áliti voru og sannfæringu, at öllum sem hlut eiga at máli, bæbi oss, sem at kostnabinum standa, og jafnframt vor- um heitrutu áskrifendum, væri hagfeildast og at öllu bezt, at allur árgangurinn yrti borg- atur í einu lagi, á umræddu tímabili. Akurcyri í febrúarm. 1870. Nokkrir Eyfirtingar. NOKKUÐ ÚR KRUKKSPÁ. Vit árit . . . . : Framh. 5. þá munn skrautmenni mikil og bortalögt stjórna sýsium á landi hjer met stakri árvekni og alúb, framkvæmd og skör- ungsskap í hverju sem vera skal er snerlir þeirra eigin hagsmuni. þó munu þeir nokkr- ir er eigi standa betur en vel í skilum vit stjórnina, hvorki met opinberar skýrslur nje peninga. Stjórnin mun þó reka hart. eptir þeim at gjalda eptir sýslurnar í tæka tít og hóta þeim embættismisBÍ ef þeir eigi gjöri þat, Verta þeir helzt fyrir ónát, er linast ganga eptir hjá gjaldþegnunum. En stjórninni mun virðast sem svo, at landit sje nógu ríkt og landsmenn hafi autfjár, til at borga meb skatta sína og skyldur, og þat hvernig sem í ári iætur, því Ðanir hafa frá aldaötli autgat land- it met framúrskarandi gótri veizlun og nafn- frægum vöxtum af peningum þeim er jarba- skikar landsins hafa nokkru fyrr smátt og smátt verib seldir fyrir. þetta ár munu sum- ir sýslumenn auka efni sín meb því, ab þiggja ebur jafnvel heimta mútur af bábum málspört- um þogar efni þeirra leyfa og svo á stendur, en láta annars hinn snaubari verba fyrirhall- anum. þá vertur og hafin málssókn út af rekstri hrossa til afrjetta, þar sem engin af- rjett er til; cn barnsfaíernismál klárut í flaustri. Flestöllum málum vertur þá vísat heim af landsyfirrjettinum, þeim er þangat koma ebur dæmd markieysa ein ab öbrum kosti. þegar nýtt próf verbur tekib í heimreknum þjófnab- armálum þá munu lilutateigendur spurtir iivort þeir hafi stolit meira en þeir hafi sagt í fyrra, svara þeir þá, eins og lög gjöra rát fyrir, nei, og verbur svo hætt vit svo búit, þó munu stundum framgjarnir og cinbeittir lcikmenn látnir taka próf í slíkum málum og gengur þat nokknt ötruvísi. Um þessar mundir taka nokkrir danskir lögfrætingar próf í íslenzku, met bezta vitnisburbi, þó þeim gangi eigi sem bezt at, atgreina feitmetib, íslenzka, sem von- legt er, því þeir munu eigi horta tólg vit, et- ur þesskonar, og geta eins fengit embætti á íslandi fyrir því. Met ofan nefndum áþreif- anlega röksamlegum athöfnnm verbur sýslum stjórnab iijer á landi, meban þab er byggt. 6. Nú kemur fjárklábi til Islands. Tekur hann sjer bólfestu á Suburlandi, og útbreiöist

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.