Norðanfari - 22.02.1870, Síða 4
eptir sig konu og 3 börn í <5megb. 3. Kríst-
mundur Bjarnason vinnumafmr frá Valdalæk,
átti hann eptir kcnu og 2. börn ung. 4, Olaf-
ur Jónsson vinnumaf ur á Brei&abólstaf) ókvænt-
«ir, mafur fullt mifaldra. 5. Björn Pálsson
unglingspiltur frá Saurbæ. þyldr skiptapi þessi
orfinn meb nokkrum ólíkindum, þar sem veb-
ur var eigi hvassara en svo af) bátunum var
fuilfært, skipif) aö sögnum ekki meir enn hóflega
hlatiif), og stjórnari gófur og hásetar ab roinnsta
kosti, sumir vanir og góiir sjómenn. Skipib
rak á hvolfi nokkru sítar á Ánastöfum hjer
inn á nesinu vestanvert, og var sigla og reifi,
fast vib þaf). f>eir sem skotafe höffu skipife,
þar sem þafe rak, þykjast hafa sjefe merki til,
afe eitthvafe af reifea hafi bilafe, svo seglife sem
var skautasegl, hafi afe líkindum fallife út f sjó,
muni þá skipife strax hafa tekife liljeborfeasjó í
sig, og fyllt og hvolft sífean. þessi getgáta cr
víst hin líklegasta, og líklegri en hin, afe menn-
irnir hafi verife ógáfeir, því menn vita þafe mefe
vissu, afe þá þeir lögfeu frá landi, voru þeir
algáfeir og formafeurinn þar hjá bindindismafeur.
Fiskafli hjer á norfeurnesinu, varfe hjá
flestum lítill, og ollu því mikif) ógæftir, 450
er hjer langhæstur hlutur ; vife Mifefjörfe urfeu
hlutir hærri 500—600 og hjá einstökum nokkru
hærri. í !)rífeunum, sem gjörfei fyrir sólstöfe-
urnar, er hjer stófeu í 11 daga mefe mildu
fannkyngi og vefeurhæfe seinustu dagana, kom
hjer dálítill hafíshrofei upp afe Nesinu, þó eigi
nema víknafyllir, en ekki hafa menn sjef) neinn
ís óti fyrir. Jarfbannir er nú afe heyra all-
stafear afe, svo gaddhestar eru almennt komn-
ir í hús og mjög vífea alls engin snöp fyrir
neina skepnu.
Úr brjefi afe austan 20. janm. 1870: „Síb-
an jeg skrifafei þjer 17. nóv. f, á. liefir tífein
verife hörfe og óstöfeug hjer um Austurland
fram undir þessa daga, þó voru vífeast nokkr-
ar jarfeir langt fram á jólaföstu, en frostin opt
grimm (ailt afe 16 gr.). Um jólin komu bleytu
vefeur, sem gerfeu vífeast jarfelaust, og aptur um
nýárife önnur. Eptir þau bleytuvefeur, varfe
hvergi jörfe til muna, um Austurland, nema á
einstöku stafe lítife eitt til heifea brúna, og á
Jökuldal. þar var alltaf jörfe. Nú fyrir þrem
dögum gcrfei þýfeu og var mikil bláka í gær,
svo mikil jörfe kom upp, þar sem snjógrunnt
var. En þafe var einkum í efri sveitum Fljóts-
dalshjerafes og vife sjó í sufeurfjörfeum. Efþessi
bati helst lifnar vonin bjá okkur, afe fjenafeur-
inn verfei ekki í svo miklinn vofea, sem horffei
til í haust.
Veikindí eru nú vífeast líiil um austurland.
Mi8lingaruir eru hættir, þafe jeg veit, og tauga-
veikin er óvífea. Hafa cngir nafnkenndir dáife
sífean jeg skrifafei þjer seinast.
Nú eiu bágindin af) byrja manna á milli,
og kemur sjer nú harla vel kornife, sem mann-
vinir eriendis bafa gefife uaufeiífeandi aumingj-
um hjer á landi. Af því komu til Austur-
lands í haust einar 2—300 tunnur og eru nú
sýslumenn okkar búnir afe skipta því milli
hreppanna, en hreppamenn skipta aptur milli
hinna bágstöddustu.
f>ó engir geti fengife nema iítife þegar mefe-
al svo margra er afe skipta, dregur þafe fram
líf þeirra, sem bágast ciga um nokkurntíma,
og verfeskuldar miklar þakkir frá okkur til
þeirra sem geflfe bafa.
PÉRE IIYACINTHE. j,Vjer erum eigi afe
eins börn kirkjunnar, heldur og synir tíma
vors, synir aldar vorrar, liverri vjer erum skyld-
ir um kærleika og þakklæti". Mafeurinn, sem
inælt hefir þessi orfe, er Pére Hyacinthe, prí-
órinn fyrir karmeliterorfeunni á Frakklandi,
hinn vífefrægi prjedikari frá Maríukirkjunni í
París, og einn af afbragfesmönnum lieimsins.
þegar nú þvílíkar raddir taka til niáls í kirkj-
unni, þá eru þafe teikn tímans, sem mcnn eiga
vel afe taka cptir, því heldur sern mafeurinn
hefir á sjer meira álit frá hverjum þau koma.
þessvegna heíir nafn Pére Hyacinthes verife nú
á hinum sífeustu dögum, svo at) kalla á hvers
manns vörum ; þafe er líka mefeal annars aut-
sætt af blöfeunum, hve mikife mönnum íinnst til
orfea hans.
Pére Hyacinth, er fæddur 10 marz 1827,
í Chateau Gontier í hjerafeinu Mayenne á Frakk-
landi. þá er liaiin var þriggja ára, flmtist
Iiann mefe föfeur sínum, scm var rektor vife
háskólann í Pau livar liann ólst upp til þess
hann var 18 vetra. 1845 fór hann á kenn-
araskólann Saint Sulpice í grend vife París;
hjer komst hann fyrst í kunningskap vife hinn
nafnfræga Erneste Ranan. 14. júní 1851,
vígfeist hann til prests í Maríukirkjuniii. þafe
þykir ljósastur vottur um gáfur hatis, lærdóm
og ástundun, afe hann stuttu eptir vígslu sína,
varfe skólakennari (prófessor) í heimspeki, vife
Seminariet (kennaraskólann) í Avignon, og 1854
tókst hann á liendur skólakennaraembættib í
trúarbragfeafræfei (Hogmatik) í Nantes; en þafe
átti ekki eins vel vife liann afe vera skólakenn-
ari sem prestur. þessvegna tók liann ati sjer
prjedikunar embættife í Saint Sulpice kirkjunni
í París, en þá þóiti eigi jafnmikife kvefea afe
ræfeum hans sem sífear. 1858, gekk liann í
Ðominikarier fiokkinn, og 1859 í Karmeliter-
orfeuna ; og lauk þar vife lærdóin sinn (Novieiat)
1861. Upp frá þessu liófst liiö postulicga iíf
hans. Fyrmeir hafíi þafe verife venja í París,
afe prjedika rúmhcilaga daga á föstunni, en
seinna lagt undir höfufe ; þá nú Hyacinthe var
orfeinn prestur í Parísarborg, baufe erkibyskup-
inn honum, afe takaisppapturþann sife, afeprjedika
á nefndum dögum hinar svonefndu föstupredik-
anir. Næsti prestur í Uallinu á undan Hyacinth hjet
Pére Lacorfeiare, orfelagfeur gáfu-og mælsku-
mafeur, svo þafe var cigi alira, afe fylla rúm
hans ; eigi afe sífeur þótti þó Pfere Hyacinth,
ekkcrt standa honum á baki. Sem ræfeumafe-
ur efea prjedikari, cr nú Hyacinth orfeinn vífe-
frægur. í hvert skipti er hann prjedikafei í
Maríukirkjunni, sem er cngin smákofi, fylltist
hún af fólki og þafe löngu á undan því sem
meesa var byrjufe, og grúi sem ekki náfei sæt-
um. Ilyacinth er engin mófeins prestur ; held-
ur er þafe hinn mikli lærdómur iians, himnesk
andagipt, fagri og átakanlegi framburfeur og kurt-
eysa látbragfe hans, sem hrífur á tillieyrendurna.
Fregnin um ræfeur. og einurö Hyacinthes
hefir hljómafe mcfeal annars sufeur á ítalíu,svo
afe Markvis (stórherratitill á Englandi, Frakk-
landi og Italíu) einn af Willamarina, hefir rit-
ab Hyacinth brjef, sem dagsett er 25, sept.
1869, í hverju Markvísinn kemst þannig afe
orfei: „Ágæti postuli sannleikans, frarnfaranna
og hugprýfeinnar I Ileill sje yfeur fyrir hrjef
yfear og hife veglynda og htigrakka Tiugarfar
yfear. þafe cr komife niál til , afe elnhver
voldug rödd heyrizt til þess afe smána þá, er
afbaka trúarbrögfe Krists og okra meb þau ;
þafe er kominn tími til, já fyrir löngu sífean,
ab þar verfei Ijós, afe kristindómsins og náö-
arbofeskaparins einfaldi, en öliu æferi sannleiki,
sigrist á lyginni og myrkrinu*. Hyacinth svar-
afei brjefinu aptur á þá leife, afe hluttekniug
Markvísins, hvetji sig til þess, afe komast sem
lengst áfram á hinum nýbyrjafea vegi sínum,
og því heldur, scm Ítalía geti iiaft óractanlcg
áhrif á spursmálife um breyting kirkjunnar.
Æfesti prestnrinn fyrir Carmeliter klaustr-
inu, skorafei á Hyacinth, afe snúa aptur tii
ldaustursins innan 10 daga, annars verfei hann
settur út af sakramentinu og bannfærfeur.
í’rátt fyrir þetla fór Ilyacinth tll Vcstiirheims,
hvafean hans er aptur bráfeum von, Ilann er
nú sottur frá ölktm embætlum síniim.
SKÓLAMENNTUNIN á Frakklandi, þykir
vera ágæt, fyrir alla þá, sem eru af æferi
stigum efea vel efnafeir, en fyrir hina, sem
sje mifeur meigandi og fátækir hin aumasta, cr
því til dæmis, ab í 700 lireppum (Communer) voru
1865, alls cngir skólar. Skýrslurnar yfir þá, er
gefnir liafa verib í hjónaband 1865, var hjer
urn fjóifei hver briífegiimi, er eigi gat skrifab
nafnib sitt undir hjónabandsskilmálana, en afe
eins 2 af hverjum 5 brtífeum. Eptir skýrslu
lilutafeeigandi ráfeherra, voru 1867 afe eins 67
af 100 brúfegumum, en 98 af 100 brúfeum,
sem skriíandi voru. Fjórfei parturinn af þeim
unglingsmönnum, er skyidafeir eru til her-
þjónusiu, kunni hvorki ab lesa nje skrifa. Af
hverjum 100, sem kærfeir höffcu verife fyrir
dómstólunum, fyrir afbrot efea illvirki, voru 85
af þeim, sem fengife höffeu litla efea enga til—
sögn. Einkum tielir nú einn mafeur á Frakk-
landi, afe nafni Jean Maces, gengist fyrir því,
ab berjast sem þafe heitir, gegn „fáfræfeinni“ ;
hafa 5000 manna gengife í life mefe honum, þó
þafe sje Iítill flokkur af 40 milliónum manna,
þeir galiar Iiafa hingafe til verife, auk þess, sem
áfeur er getife, á þeirri menntun, sem stjórn-
in hefir veitt í skólunum, afe menntunin er
skorufe vife vissar vísindagreinir og sem ekkert
geta verife í sambandi við stjórnarástand rík—
isins nje liin almennu mál. Maees segir, a fe
þar sem mjög árífeandimálefni,
eigi hlut afe og hife almenna snertir
þarverfei allirafe vinnaafe, hver
sem bezt getur.
Á íslandi eru 170 hreppar, en einn
barnaskóli. scm stjórnin afeeins styrkir. Hvörsu
mundi því hafa farife hjer ab stöfnum nieö
uppfræfeinguna, ef eigi væri á flestum heimil-
um hjer á landi, einskonar barnaskóli, í sam-
bandi vib þafe sem prestarnir fræfea ungdóminn,
eba afe flestir foreldrar, eru þó svo, mann frarn
af manni, afe þeir kenna börnnm sínum krist-
indóm sinn og afe lesa og sumir afe skrifa. þeir
munu líka, því betur, fáir, sem ekki kunna ab
lcsa, cfea draga til stafs.
AUGLÝSING.
Scint í haust efea nálægt veturnóttum, var
dregin til mín hvítur hrútur veturgamall, mefe
rjettu marki mínu : sneitt fram. hægra; hlafe-
stýft framan vinstra, — afe sjá lambmarkafe-
ur — sem ekki var fóferafeur hjá mjer í fyrra.
Jeg get ekki mefe rökum helgafe mjer hrút
þenna, og ekki heldur mefe öllu afsalafe mjer
lionum, því mig vantafei 10 lömb af fjalli í
fyrrahaust, get svo ekki fortekife, afe eitthvert
hrútiamb hafi sloppife á fjall frá mjer ógjelt;
hrútur þessi hefir útlit fyrir ab hann hafi ver-
ife smár á fráfærum, og hornin mjög Iítil; en
alls ekki afe hann hafi verife valin mefe vilja
fyrir brundsaufes efni. þetta eru þær líkur
scm jcg get fært til þess, ab áminnstur hrútur
kunni afe vera mín eign. Jeg vil nú bifeja
hvern þann er kynni afe eiga nijer sammerkt,
hjer f nærsveitunum, afe láta mig vita þafe, og
8Ömnleifeis færa rök til ef liann viii helga sjer
þenna hrút.
Arnhaldstöfeum í Fljótsdal 10. nóv. 1869.
Magnús Jónsson.
Brennimark Jens Kristjáns Oddssonar á Stóru-
tungu í Bárfeardal: J K 0,
-----Sigurgeirs þorstcinssonar í Vindbelg
• í Skútustafeahrepp: 18. 25.
Árib 1867, vefejufeu fimm ungir menn í
Berlínarborg um þafe hver þeirra lengst gæti
vakafe, en allir settu þeir sjer fyrir afe vaka í
7 daga', og áskildu sjer afe mega neyta allra
þeirra mefeaia er þeir vildu til afe halda sjer
frá svefninum. þeir byrjufeu á þessu vefemáli
29. okt. Á nóttunni var nú dansafe og drukk-
ife sterkt kaffi, en á daginn voru brúkafear út-
reifeir, skotife, skilmast og drukkife kaffi á hvbrj-
um hálfum klukkutíma. Af þessuni fimm vann
einungis einn vefemálið, en haffei eptir þessa 7
daga ljettst um 25 pd . Tveir sofnufeu út afeptir
130 klukkutíma, eöur 5J dag. Einn liggnr
veikur af lungnahólgu, og einn, sá fimmti,
sofnafei á hestbaki í dýragarfeinum, datt ofan
og iiandleggsbrotnafei,
_________________________________________________/
Eigandi og ábgrgdarmadnr Björn JÓnSSOD.
frentafeur í preutsm, & Akureyri. J. Sveiníson.