Norðanfari


Norðanfari - 07.04.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 07.04.1870, Blaðsíða 1
M 14.—15 MMifflABI. » AK AKUREYRI 7. AI’KÍL 1870. fje!ags“. Fjelagsmerm eru nú 54 og ciga 31 1869 8 dag septemberm. var haldinn á skip, sem eru virt 72,583 rd 32 sk. þar af Akureyri abalfundur lúns „Eyfirska ábyrgbar- eru í ábyrgb fjelagsins 33.366 rd. 10 sk., nefnilcga: Eviafiarbardeild. ern virt. í ábyrgb Sielufjarbardeild eru virt. í ábyrgb id. sk rd. sk. rd. ek. rd. sk. rólstjarnan . - • • 3,186 n 1,600 » Siglfirbingur . . . 2,664 n 1,000 >> Hafrenningur . . . 1.557 n 575 » Gefjon 4,183 n 1,500 >» Hríseyingur .... 2,554 n 900 » Stormur 1,642 n 800 >> Árskógssti'öndin . 1,919 n 1,053 48 Latibrónn . . , . 1,775 n 800 >> 2,101 1,105 18 Skjöldur 1 783 1,100 Úlfur 2,485 n 900 n Draupnir .... 3,754 32 1,600 » Svanurinn 3,723 n 2000 n Gestur (Ólafsf.) . 1,839 V 600 j> Hafsúlan 2 667 n 1,750 n Skagaströnd . . . 2,0.31 >> 900 >» 2.598 1,292 40 Blíbhagi 1.47 1 700 Gestur frá Avnarn. 1,770 n 950 » Jólianna 1 875 J J 800 >> Hringur 1,335 n 600 n Víkingur . . . , . 2,239 >' 1000 >» Elliba 1,683 n 600 n Úlfur (Dala) . . . 2.133 >> 1,200 >> Sailor 2,496 n 1 240 n Christjana .... 2 346 J» 1,200 » 3,343 » 1,700 n Siglnesingur . . . 1,459 J» 700 » Hermóbtir 2,508 n 800 n Sjófuglinn .... 2*682 >J 800 >• Víkingur (Húsavík) 2 782 n 1.600 n En fremur hefir og verií) mælst til, ab eptirritub skip kaunist inn f fjelagib 1870: „Selningur“ á Mói í Fljótum. Tekjur fjelagsins voru þetta ár. Eplirstöbvar frá fyrra árs reikningi................ 1,426 rd. 20 sk. Inngöngueyrir.................... 406 — 10 — árstillag til 1. ágúst . . . 1,501 — 46 —■ aukatillag eptir 1. ágúst . 440 — 47 — leigur af ógreiddum tillögum og yebsknldabr|efum _________43 — 52 :— 3.817 rd 79 sk. „Sölivet“ á Ilúsavík. BAkureyri“ á Akureyri. BSvalur“ á Svalbarbsströnd. Útgjöld. Skababætur fyrir Ingólf . . 10 94 rd. 48 sk Ýmisleg útgjöld .... 77 — 63 — EptirstöÖvar: Ogreitt . . 88,8 rd. 40 sk. f vebskuldabrjef. 750 — „ — f sjóöi . . 1,007 — 24 — 2,645 — 64 — 3.817 rd. 79 sk. Stjórnin, „IILUTAFJET.AG EYFIIiÐINGA“. 22. og 23. marz 1870 var fjelagsfundur lialdinn á Akureyri. Á fundinum voru 16 fjelagsmenn, en þeir eru alls nú 35, og hlutir 36. Af þessum tillögum fjelagsmanna a& upp- hæf) 3,600 rd., er nú biíib ab greiba helining- inn, en hinn helmingurinn stendur eptir ó- greiddur. Lofubu fundarmenn, hverr fyrir sig, 0g sumir fyrir hönd annarra fjelags- manna, ab greiba eptirstöbvarnar í tæka tíb, •er samþykkt var ab vera skyldi nú fyrir 20 apríl. Ab eins frá tveim fjelagsmönnum kom cngin skilagrein. í annan stab tijetu 14 fje- lagsmenn ab legsja til samtals 1,750 id. í vörum f skipib, ab stimri komanda, en tnarg- ir hjetu ótilteknum vörustyrk. Fundurinn á- kvab ab Ijúka skyldi vib abgjörb á skipinu, og ab þab skyldi sett fram um mánabamotin apríls og maí, ef aubib væri. Fleiri málefni koniu til umræbu, er eigi virbist þörf á um ab gela; því ab ljóst er af því er nú er sagt, ab fjelagsmenn hafa allan hug á ab koma fyrir- tækinu fram, og má meb sanni segja, ab fje- lagsmenn sje sannfærbir um, ab þeir berjast hjer eigi ab eins fyrir einhverju hinu mesta naubsynja- og velferbarmáii landsins, heldur og fyrir drengskapar- og sómamáli sjálfra sín. Ef þess er gfett, ab nú eiga fjelagsmenn eplir ab cins 3 vikna frest til ab horga uni 1800 rd og síban ab sumri ab leggja um 6000 rd. af vöruni ! skiP'&’ aíl l“anna er svo Mgb.,ln, n.rri nrí S°'» 0P'I» «11 Ir.rt- indin og næsta erfiba verzlun h.n síbustu ár, v „nr eru eigi til nema hjá kaupmbnn- P::laSt lítlb af öbru, og ab hvergi er íán ab fá, þá veitir heldur eigi af, ab hugur fjelagsmanna sje óbilandi og þrek þeirra 6- þreytandi. Ab vfsu er þab mikil bót í máli, ab gjaldkyri fjelagsins hefir góbfúslega lofab ab taka svo á móti vörum sem peningum upp í hlutagjald fjelagsmanna eptir samkomulagi vib þá. Ab sibustu áminnura vjer nú alvar- lega fjelagsmenn um ab draga eigi greibslu á tillögum sínum, því ab verbi eigi nóg fje fyr- ir liendi, þá er hib pantaba kemur, þá neyb- umst vjer til ab selja skipib, og verbur þab þeim einum ab kenna, er þá hafa eigi borg- ab í tíma, og þannig rofib heit sín. í forstöbunefndinni: Arnljótur Ólafsson, T. Gunnarsson, P. Magnússon. ÁGRIP AF I3AUKRÆÐUM. Framh. Milton, er þjer þekkib sem skáld en eigi sem stjórnfræbing, segir mebal annars : Ailir menn eru skapabir frjálsir, því ab þeir eru skapabir í Gubs mynd. En eptir synda- fallib hófst ofríki og yfirgangur S jörbunni, kom þá mönnum ásamt um ab gjöra fjelageb- nr samning meb sjer til ab verjast yfirgangi annara ; voru svo yfirmenn skipabir, og þeim selt í hendur vald og heimild til ab halda rjett- lætinu uppi og til ab sjá því framgengt. En fyrir því ab allir menn voru frjálsir fæddir, þá gátu þeir eigi viljab ganga svo á hönd nokkrum einum manni, er verib gut heimskur og vondur mabur enda varmenni, ab þeir ætti sjer ekki hæli ebur enga vörn í lögum ebur ( ebli tilverunnar Saga allra þjóba Norbur- álfunnar sýnir, ab þjóbirnar hafa selt konung- um sínum vald í hendur í þvf trausti, — 27 — ab þannig yrbi bezt borgib almennings heill. — þetta var einmitt svo 1660, er alþýba í Ðanmörku fól koiíungi einveldib á hendur —■, en frumvaldib varb þá eptir hjá þjóbunum, og þab verbur eigi frá þeim tekib, nema skertur sje fæbingarrjettur þeirra til frelsiskts. Á öbr- uin stab segir hann: Náttúran hefir aldrei fyrirhugab einum inanni ebur fleirum herra- damiib heldur hefir hún velferb allra fyrir aug- um, fyrir því er þjóbin eigi tii fyiir konung- inn, heldur konungur til fyrir þjóbina, fyrir því er þjótin voldugri og æbri en konungur- inn, og rjettur hennar því af náttórunni til æbsti rjettur. þab gegnir furbu, segir hann, ab konungarnir er meb fyrsta voru kjörnir til ab vera þjónar þjóbfjelagsins, s vo sem abrir era- bættismenn.skuli síbar hafa sýnt svo mikla óskam- feiini og frekju, ab þykjast vera drottnar yfir þjóbinni og þurfa eigi ab gegna skyldum sín- um framar en þeir sjálfir vilja, svo sem nátt- úran hefbi fcngib þeim vald í hendur yfiross, ebur Gub liefbi ofurselt oss þeim í heudur. Væri konungarnir öllumöbrum mönnum fremri ab speki og góbleik, þá væri rjett og skyn- samlegt ab þeir stjórnabi en vjer hlýddum. En nú er eigi sem svo sje, ogþvíer víst, ab hvorki hefir Gub eptir rjettlæti sínu nje heldur nátt- úran eptir sinni vísdómsfullu niburröbun svo fyrir ætlab, ab vjer skyldum oss til óhamingju vera undirlægjur þeirra cbur þiggja innborinu (meþfæddan) rjett vorn og frels! sem nábar- gjöf af þeirra hendi, Sá hefir og eigi verib tilgangur manna, þá er þeir fyrst tóku kon- ung yfir sig, ab hefja einn mann og ætt hans til einveldis en gjöra sjálfa sig ab undirlægj- um allra þeirra, þótt nibjar hans hefbi engan verbleik annan en ættina. Eigi er heldur vald konungs gubdómlegt vald, er þó margir segja, því ab enginn mabur á jurbu er þess umkom- inn ab hafa slíkt vald nema sá einn, er ab gæzku og speki er fmynd Gubs, og þab hcfir enginn verib neina Gubs eiginn son. Eigi er heldur vald konungs ættföbur vald, þvíabætt- fabirinn verbskuldar ab rába yfir börnum sín- um, er hann hefir getib og upp alib, en kon- ungurinn liefir eigi skapab þjóbina, heldur þjób- in hann. þegnfrelsi manna er því eigi kon- ungs gjöf, hcldur innborin gjöf af Skaparans hendi ; væri því svívirbilegt og ósambobib upp- runa mannsins, ab selja konungi þctta frelsi í hendur, er aldrei hefir veitt oss þab. Vjer eigum, þab er satt, ab hlýba valdstjórninni, af því ab Gubhefir tilsett hana, (Rómv. 13 1—5.), enda getur ekki þegnfjelag stabib án landstjórn- ar og embættismanna. En vjer hlýbum eigi valdinu einu, því ef svo væri, þá gætum vjer hlýtt Andskotanum sjálfum, Abgætandi er, ab valdstjórnin er eigi valdstjórn fyrir valds- ins sakir eingöngu, heldur af sibferbislegri á- stæbu. Af þessari sibferbislegu ástæbu sprett- ur hlýbnissk Ida vor; þab eríraun rjettri me& öbrum orbum: vjer eigum ab hlýba lögunum og ylirvaldi því er stjórnar ab landslögum og rjetti. þab er þrældómur ab hlyba eintómu valdi; og mótstaba gegn fjandmönnum, ræn- ingjum og harbstjórum er eigi uppreist, held- ur einnngis þá er mótstaba er veitt hinu sib- ferbislega valdi. A einum stab sannar Milton æbsta vald þjóbarinnar af sögunni þannig: Andmælismenn vorir hljóta því ab játa, ab konungarnir hafi meb fyrsta þegib vald sitt af

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.