Norðanfari


Norðanfari - 07.04.1870, Blaðsíða 4

Norðanfari - 07.04.1870, Blaðsíða 4
eins gefib skýrslu um fjártjdniS næsti. haust. í bilnum 12—13 októb. fórust saufekind- ur aí) tölu.......................... 422 Af fjalli vantabi alls . . . 450 og er þab sem næst 18 af hverju 100 sauí>- kinda eptir búna&ar skýrslnnni næstlifeib vor. Af þeiui 422 saubkindum sem fórust 12 — 13 októb. mun nærfelt helmingurinn hafa fundist dautt, en mjög skemmt og nytja lítit); enda er þetta hinn mesti fjárskabi sent orfcib lieíir í þessari sveit, í þeirra manna minni sem nú lifa. En hvafe heimtur snertir af fjalli, þá voru þær eigi ab mun iakari næstl. haust en ab undanförnu, því hjer eru, eins og kunn- ugir menn þekkja, jafnabarlega fjarskaleg van- höld á afrjettarfje. Vjer höfum getib þessa mebfram þessvegna, ab amtinu hefir þóknast ab fyrirskipa opinbera rjettarrannsókn unr tí- undar undandrátt hjer í sveit, því af þessu vouum vjer þab megi Ijóst verba, ab bændur muni eigi geta tíundab hverja saubkind sem þeir telja fram til búnabarskýrslnanna á vorin. Sveitarstjórnin í Skúíustabahreppi. PRJÓNAVJELIN. f>ab er eitt meb öbru sem hefir stabib í vcgi fyrir franrförum okkar lslendinga, van- kunnáttu í því ab uppgötva ýms áhöld og vjelar, til ab ílýta vinnu vorri og auka meb því ágóba vorn af iietini; því hverjum hlýtur ab vera þab aubskilib ab meb því minni fyrir- höfn og tilkostnabi, sem vjer öílum bins eb- ur þessa á sjó ebur landi, því arbsamara er þab oss; því betri áhöld sem vjer höfum til ab vinna eitt ebur annab, því nreira komum vjer í verk af þessu eba hinu, því arbsamara verbur þab oss, og því skemmri tíma sem vjer verjum til ab vinna þetta eba hitt, því meir græbum vjer á því, því tíminn eru pen- ingar. Hefbum vjer næg áhöld til ab vinna alla ull vora til klæbnabar, þá mundi vib þab aukast vörumagn vort, og efnin um leib; vjcr höfum allt til þessa orbib ab sætta oss vib, ab láta meiri hluta ullar vorrar óunninn í verzl- unina, og þab er öldungis sama, eins og ef einhver tæki upp á því ab selja allt hey þab er hann aflabi á jörb sinni, og ætti enga skepnu, og áliti sjcr þab meiri hag, en eiga hey og fjenab sjálfur; en því cr ekki um ab kenna, ab flestir sjái ckki hversu bágt þab er ab geta ckki gjört sjer meira úr ullinni, heldur hinu, ab menn vantar áhöld til ab geta komib því I verk ab vinna hana alla til klæbnabar. Oss hefir dottib í hug meb línum þessum, ab vekja athygli manna á ný uppfundinni vjel cr skýrt cr frá í 7. árg. Nf. nr. 35.-36. bls. 71, þ>essi vjel, hafbi komib fram á gripasýn- jngunni í Berlín; hafbi handibnamabur frá Kaupmh. er var á gripasýningunni, keypt þar nokkrar, og haft lieim meb sjer; hin stutta lýsing þessarar vjelar, í Nf. vakti athygli vort bvo vjer skrifubum kunningja vorum í Uöfn og bábum hanu ab gefa oss sem mestar og beztar upplýsingar um hana, og fengum vjer aptur nokkrar, en þá ekki allar þær er vjer þurftum, og megum vjer kenna þab ab sumu- leyti sjáifum oss ; en vjer vonum líka ab geta fengib þær sem til vanta vib fyrstu hentug- leika, samt viljum vjcr geta hjer þeirra er fengnar eru: Vjelin kostar 100 rd. fyrri út- gáfa hennar, en hin síbari 120rd og er sú á- litin talsvert betri ; hún er libug alin á Iengd, og rúmt kvartil á breidd ; hún er, þegar hún er látin prjóna, skrúfub á rönd á borbi, cbur hyllu, sem er mátuleg ab sitja vib, er því aub- sjeb ab mabur getur verib meb hana í bab- stofum og hvar sem vera skal, þó er tiltekib ab borbib þurfi ab vera í hærra lagi ; sömu- leibis böfum vjer fengib ritling sem skýrir frá ýmsu vjelinni vibvíkjandi, t. a. m. hvernig meb hana skuli fara og hvcrjar reglur sje vib ab prjóna, — víst öll þau föt cr hún prjónar — og þar er upptalib ab hún prjóni allskonar sokka, handa börnum og fuilorbnum, konum sem körlum, peisur og nærbrækur, barpaskó, véttlinga, handstúkur, trcfla, þrihyrnur og margt íleira. þab segir enn fremur í formála bækl- ings þessa, ab prjóna konan þyrfti ab prjóna frá 12—15 pör sokka á dag, ætti hún ab geta jafnast vib vjelina ab fljótlæti ; hún prjónar jafnt band úr ullu senr bömull, og þab meb miklu meiri nákvæmni en mögnlegt er fyrir þann er prjónar á vanalegan liátt; cn ckki skýrir bæklingur þessi frá tilbúningi ebur fyr- irkomulagi á vjelinni sjálfri, og er hann oss og tleirum sem hafa sjeb iiann ab því leyii lítt skiljanlegur, jafnvel þó myrid vjelarinnar standi uppmálub á titilblabi bans. Oss er einnig slnif- ab ab ekki sje, sneinn sjerlegur vandi ab læra á bana“. Ættum vjer þessa vjel og kynnum rjett meb ab fara, t. a. m. vinna í henni þab og þær klæba tegundir sem útgengilegastar væru hjá erlendum, myndum vjer brátt liafa drjúg- ara innlegg, og skuldir vorar þá grynnast smárnsaman ; oss virbist því ekki áhorfsmál, ab menn sern allra fyrst afli sjer allrar þekking- ar á vjel þessari, seur uniit er ; jafnvel þó þab ætti ab kosta þab, ab senda einhvern er menn þekktu og til þess virtist vel hæfur ab læra ulla mebferb, og öll verk, er hún vinnur ; þab kostabi menn ef til vill rninna, en þó menn færu ab fá hana fyrst, en befbu síban ekki kunnáttu til að brúka bana eins og nrætti, naumast þyrfti lengri tíma til ab læra á hana en 2—3 mánubi og gæti sá er sendur væri farib meb haust skipi og komib nreb vor skipi, sá irinn sami ætti einnig ab kynna sjer sem bezt, hverjar tóvörutegundir væri útgengileg- astar erlendis, einnig kynna sjer, alla tóskap- ar- og ullar nrebferb, t a. m. kembingu, vefn- ab, litun, spuna m fl. Eigi er óbugsandi, ab brábbyrgbarlán eba styrkur fengist fyrirtæki þessu til eílingar lijá því opinbera, cf margir valinkunnir og máls- metandi menn legbust á eitt meb ab fá því framgengt, og væri þá líkiegast fyrst, ab leyta þess vib amtmann vorn llavstein, því vildi hann á annabborb gefa því gaum, þá mundi því brátt verba framgengt. K. þ. Ur brjcfi úr Skagaf d. 16. febr. 1870. „menn eru ab reyna ab koma sjer í samtök meb verzlun, og var almennur sýslufundur haldinn í því sky ni ab Asi íHegran. í gær. þar rnun hafa verið ályktað, að útvega hingað lausa- kaupmann á Sauðárkrók 1 eða fleiri, og svo í öðru lagi ab gjöra Gefjon, skip þeirra Siglíirð- inga og Fljótamanna út með vörur til útlanda hejzt Noregs á næstkomanda sumri, ef vörur inulendar fengist nægar til fararinnar. Telj- um vjer víst að þetta hafi verið hið mesta á- hugamál manna sem orðið gat, eins og það líka ætti að vera í alla staði, svo framarlega sem landsmenn vilja sýna þab, ab þeir hafi enn þá dáb í sjer, að leita sjer sjálfum lífs og lausnar úr þessum hörbu fjötrum, sem önnur þjóð helir lagt á oss, og vjer sjáltir sökum heirnsku vorrar og óframsýni á hinum góðu árunum, sem bera oss og þjóð vorri sorgleg- an vitnisburð. En það er vonandi, að fyrst þeir eru til enn hjer á landi, sem að dæmi feðra vorra liafa kjark og áræði til ab fara landa á millum og sækja óskemmdar ebur ósviknar vör- ur meb góbum kjörum sjer og öllum út í frá til gagns, er þab vilja, þá er þab vonandi, ab menn af hugleysi, tortryggni, eintrjáningsskap og öbru enn verra, láti þab eigi vitnast um sig ab þeir eybileggi svo fagra og svo naub- synlega lífs tilraun hvers eins og allra vor Is- lendinga yfir höfub, því slíkur hjárænuskapur og eigingirni, mun þeim og nibjum þeirra og oss ölluin sannlega í koll koma. Vjer vildum því óska ab allar sveitir nálægar þessu fyrir- tæki, og þab því heldur, sem þær cru efna- betri, gangi á undan hinum meb öflugri abstob og rtflegum tillögum til þess, án þess þó ab menn gjörbu sig ófæra til ab verzla meb þab sem brýnust riaubsyn krefur strax í sumar, eba tækju of nærri sjer. En til einhvers verbur þó ab taka, því ekki er ferb þessi gjörandi meb minna enn 8000 rd. þab skal reyn- ast, Skagfirbingar liafa sýnt þab, ab þeir Ijetu sjer ekki allt fyrir brjósti brenna ábur fyrrum, en þess er þá því fremur ab ætla af þeim í góbuþjóbnýtu fyrirtæki, því ef þeirsýna það ekki þar, hve nær og hvar mun það þá verba? og þegar einhver bezti hluti Húnavatnssyslu heíir tekið þátt í meb þeim. Vjer vonum góðs, því vjer viljum þab, og von vor til allra góðra manna í Skagafirði og víbar um örugt að- fylgi og styrk þessa máls, og síðan um bless- nnarríkan ávöxt þess, mun eigi til skammar verða“, AUGLÝSINGAR. Nóttina millum bíns 13—14janúarm. 1870, þóknaðist binni alvísu forsjón, að kalla heim til sín, minn ástkæra ektamaka Árna Árnason á Ástnundarstöíum á SJjeitu, frá mjcr og 4. börnum pkkar, sem öll eru í ómegð; eptir 20 ára gæfusama hjónasambúð okkar. í eilííðinni fagna honurn, foreldrar hans og fyrri kona hans, ásamt 6 börntinr, af bverjiim bann eignabist 3 í síiru fyrra hjónabandi, en 3. í hinu síb- ara. J'etta auglýsist hinum heibrubu ættingj- um og vinum þess dána, af hans sárt sakn- andi ekkju og börnum, svo og tengdasyni. Anna Gubrún Stefánsdóttir. C. G. P. Lund. þorbjörg Lund, (Tengdasonur). (borin Arnadóttir) UPPBOÐSAUGLÝSING. FÖstudagin þann 22. apríl næstkomandi kl. 10 f m. verbur eptir bcibni faktors B. Steincke í pakkbúsi hans bjer í bænum vib opinbert uppbob selt: 2 bátar meb möstrum og seglum, blakkir og járnboltar, hestur meb reibtýjum, fatnabur, vigt nreb lóburn, renni- smiðja og ýmisleg verkfæri til járnsmíðis og margt fleira. Skilmálar fyrir uppboði þessu verða auglýstir uppboðsdaginn Skrifstofu bæjarfógeta á Akureyri 29. marz 1870. S Thorarenseu. — Mjer Iiggur á því, að þeir sem jeg á hjá, fyrir Norðanfara og fleira, borgi mjer það, sem allra fyrst þeir geta, meb peningum, inn— skript eða ávísunum. Akureyri 8 dag aprílm. 1870. Björn Jónsson. BANDINGINN. Alí sonur Abbas, var kvöld eitt staddur hjá jarlinum (Kalifen) Mammún, í því er mab- ur nokkur, sem bundin var á liöndum og fót- um var fluttur þangab til bans. Jarlinn er, treysti mjög á írúmennsku Alís, skipabi þess- um ab gæta bandingjans um nóttina og konra meb bann, til sín daginn eptir, svo ab hanu yrbi þá dœmdur. Ali flutti því bandingjann lieim meb sjer, og iæsti hann inn í kvennabúr sitt, bvar Irann áleit hann bezt geymdan ; því af yfirbragbi jarlsins þóttist hann gjörla lrafa sjeb, ab liann væri bandingjanum nrjög reibur. Alí spurbi abkomumann hver hann væri. „Jeg er frá Damaskusborg“ segir bandinginn. „Hús mitt stendur skammt frá hinni miklu kirkju“. Drottinn blessi bæ þenna segir Alí, og eink-' uin þann hlutann, sem þú býrð í, þvíþarhefir maður einn frelsað líf mitt“. Aðkomumabur fór ab verba forvitinn og spurbi hver þessi mabur liefbi verib. „þab eru að eins fá ár síb- an mælti Alí, ab jarlinn hratt þar landstjóra Hassan úr völdum, og setti þenna, sem nú er, í stab lrans ; og var jeg einn af fylgd hans. Ilassan var svikari og skelfdist reibi jarlsins, þv( þá er vjer komum inn í höll jarlsins, vor- um vjer af mönnum iians unrkringdir á alia vegu, og flestir af oss drepnir. Mjer þótli ráðiegast ab komast sem fyrst undan og stökk út um glugga nokkurn, og flúbi þangað ná- lægt því sem hin mikla kirkja stendur þar sá jeg á skrautlegu húsi dyr ,einar opnar, flýtti mjer þangab og inn í þab. I því mætir hús- bóndinn mjer, er átti húsib, og sjer þegar í hvaba háslta jeg mpni staddur; jeg bið hann ab skjóta skjóli yfir mig, varb bann þegar vib bæn minni og leiddi mig inn í kvennabúr sitt, hvar jeg leyndist fyrir óvinum mfnum, og dvaldi þar í meslu sæld og vib bezta atlæti, eins og jeg hefbi verib aldavinur og gestur þessa hins mjer ókunna manns. Ab mánuði liðnum keinnr velgjörari minn sem optar til mín og segir mjer, ab jeg geti nú með hægu móti koinizt heinr aptur í föb- land mitt, því að átta dögum liðnum eigi ab verba lestaferb ti! Bagdab, Jeg fyrirvarð mig ab segja frá fátækt minni, og hafði þessvegna ásctt mjer ab fylgja lestinni fótgangandi ; en hversu mjög brá mjer eigi í brún, þegar jeg um daginn, þá lestin ætlabi af stab, sá úti fyrir dyrunum fallegan hest, ásamt múlasna, sem klyfjaður var nægu nesti og öbrum út- búnaði, og auk þessa maður mjer til fylgdar. Velgjörða mabur minn afhenti nrjer ab skilnabi buddu, sem full var meb gullpeninga ; fylgdi mjer sjálfur til lestarinnar, og beiddi vini sína innilega fyrir mig. Jeg lagði mikib kapp á, ab fá upþxpurt Irver þcssi veglyndi rnabur væri, en hvorki gat jeg fengið ab vita þab hjá vin- um hans nje öbrum, Glaður hefði jeg viljað deyja, ef jeg hefbi getab fundið þenna nrann aptur, og látib honum þakklæti mitt í tje Ósk þín er uppfyllt segir bandinginn ; jeg er mað- urinn sem iiýsti þig ; þekkir þú mig ekki enn þá ? Ali skelfdist og gekk nær. Elli og mót- læti, höfbu að vísu breytt útliti þessa manris; en Ali sem bar í hjartanu mynd velgjörba- manns síns, rankaði fljótt vib sjer þá hinn kora í birtuna, því á meðan þeir töluðust við hafði veiið dimmt á bandingjanum, og þegar þessi enn fremur minnti Alí á ýmsar sjer stakar kringumstæðiir ; hvarf allur efi, (Framh.s.). Eujandi og ríbyrydarmadur BjÖrn Jónsson. freutaður í preutsm. í Akureyri. J. SveiUBSon.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.