Norðanfari


Norðanfari - 07.04.1870, Blaðsíða 3

Norðanfari - 07.04.1870, Blaðsíða 3
■—29 — I % J köldu vatni, nema ef vera skyldi fyrstu vilc- urnar, a6 þaí> væri ögn veigt. f>essum þvotii skal fram halda, þangab til barnib er orbib missiris til árs gamalt, þá má gjöra þa& sjaldn- ar. þetta þykist jeg vita ab liver móbir vilji gjöra, til ab geta forbast þá leibinlegu út- sláttarsýki, sem hjer hefir lengi verib almenn á landi okkar; því þessi svokallaba kreffa, kemur optast af þvottaleysi, sem glögglega gjest af því, ab hjá heldra fólki fá börn hana aldrei. þegar barnib er orbib nokkurnvegin vel talandi, kennir þú því ab þekkja Skapara sinn og elska hann. Síban farib þib foreldr- arnir ab hjálpast ab meb, ab kenna því ab Icsa, bcra sig vib verk og draga til stafs. þannig verbur barnib sæmilega lesandi 8 ára, dálítib faiib ab skrifa og vinna þegar þab er orbib 9 ára, Iætur þú þab læra barnalær^ dóminn, sem eigi virbist vera nema 1 vetrar verk, fyrir í mebal lagi gáfab barn, þar ekki þarf ab leggja fyrir þab fullt blab á dag. þab- an frá er vibhaldib á lærdómnum ekki mikib verk, svo barnib verbur upp frá þv(, talsvert notab til vinnu, sem einkar naubsynlegt er ab venja þab vib, jafnhliba bókmenntunum. Jeg hefi meb vilja verib nokkub fjr.lörb um þetta atribi, þvf mjer sýnast rnargir forcldrar vera lítib farnir ab hugsa um spakmælib: „aldrei blómgabist þab ríki lengi, hvar barnauppeldib var vanrækt“, enda er jeg mjög hrædd um, ab margt þab blcm, sem sproitib hefir á þess- um góbu árum, íölni fljótt ef eitthvab harbn- abi ab. Jeg lrefi rábib þjer til ab láta ekki leib- ast meb straumnum, en jeg veit líka, ab slíkt er mikib vandaverk. Nú sýnast flestir hugsa mest um ab eiga góba daga, þ. e. ab lifa í sem mestum makindum vib yfirgnæfanlegan mat og drykk. þetta álít jeg, ab fólk hafi byrjab heidur snemma; búnaburinn bcfbi átt ab vera ábur konrin f gott horf, svo menn hefbu þol- ab ab gæba sjer í lengur en 1 eba 2 ár, án þess ab verba sveitarbyrbi. Hvab vibvfkur matarskamtinum, þá get jag sagt þjer hvernig hann var fyrri partinn af minni búskapartíb, og álitin nógur, eins og jeg held hann líka sje. Mátamaturinn var 4 merkur af skyri, graut og mjólk handa karlmanni oe } minna handa kvennmanni. Mibdagsmaturinn var sanri mæl- ir íf valnssúpu meb kjöti nibrí pd. handa karlmanni en 1 pd. handa kvennmanni Ef gefin var mjólkurmatur, var kjötib haft ^ minna þegar brúkabur var lrarbur fiskur, fjekk karlmaburinn 1 mörk af honum, og 6 lób af smjöri, en kvennmaburinn 10 lób af fiski, og 4 af smjöri. Vib þessi kjör undu hjúin 8vo vel, ab þau voru einatt hjá sömu húsbændum í 10—20 ár, og áttu opt inni hjá þeim kaup sitt, þangab til þau vildu sjáif fara ab búa, og galt bóndinn þab þá í skepn- rnn og búshlutum. f>au unnu meö áhuga og kappi vetur og sumar, t, a. m. á veturna spann vinnukonan 1 pd. af miblungs hespu- garni sem kallab var — 4 og 5 í pundi — á dag, eba prjónabi af sölubandi hæbarsokka eba peisuboi á sania tíma; um þab get jeg borib vitni. Skamturinn mun nú vera líkur og áb- ur, nema hvab árbita er nú vibbætt, sem mun vera handa karlmanni 10 lób af fiski og braubi, Og 4 ló af smjöri, en handa kvennmanni 7 lób af fisk'* °S braubi, og 3 af smjöri; þar á ofan kaffi 1 —2 á dag. þelta er nú orbin venja hjá betri bændum, og jafnvel hinum líka, þann tíman sem þeir geta, einkum kaffi- drykkjan’ Jeg gjöri þess vegna ráb fyrir, ab þú megir til ab fytgja meb tímanum, einkum meb árbitann, sem jeg állt ab nrargt mæli heldur meb; en þó get jeg ekki sjeb, ab þessi mikli spónamatur kvöld og morgna, sje orbin naubsynlegur; ab minnsta kosti minnkabi jeg hann uin fullan | þegar jeg tók upp þenna nýja sib, og hefir þó ekki verib ura kvartab, eba fólk hlaupib frá mjer síban, eins og þjer er kunnugt. Kaffi hefi jeg tii þessa forbast ab gjöra ab skylduskatti, og alls ekki brúkab þab nema um túnaslátt, og þegar fólk mitt hefir verib vib meslu ervibis- eba slydduverk, þegar jeg undantek hátíbleg iækifæri, Mjer hefir sýnst þetta hafa verib bæbi vel virt og lika þakkab; en á skylduskattsbæjunum cr því al- veg hætt, og þrjóii þar kaffi á veturna, sjest megnasti ólundarsvipur á hverju andliti. Ðag- leg kaffibrúkun, eins og í kaupstöburn, eba hjá þurrabúbarfólki virbist mjer annars óþörf á sveitabæjum, en ab haía þab til, ab glebja meb því gcsti, cr þab sjerlega handbægt tfl. Jeg er nú búin ab sýna þjer fram á, ab sum- ir af þessum nýju sibum sje aiveg óþarfir, og ef til vill skablegir, því mjer hefir sýnst ab þar sem allra bezt hefir verib gjört vib hjúin, vilja þau líka hafa mest sjálfræbi og minnst abhaid. En nú vil jeg abgæta, hvab margir muni nú geta þolab, ab brúka efni sín, eins og farib er ab líbkast, og tek jeg til dæmis sveitabónda í betra metal lagi. Hann býr á 20 hndr, jörb, og hefir 12 manns í heimili, þar af 2 vinnumenn og 2 vinnukonur, 5 börn og nibursetukerling. Hann á þrjár kýr, 60 ær, 30 saubi og optast 40 gemlinga. þetta er stofninn sem ekki má rýra, nema ef af hon- uin rnætti taka árlega gjöid til prests og kirkju, og vibbót vib vetrarvinnuna, tii kaupgjalds handa hjúunum. Af þessu fje getur irann slátrab til búsins 40 kindum f mesta lagi, hvar af J eru lömb, og sýnist þab varla mega minna vera. Innlegg hans er vanalega rúmir 100 rd. sem liann þarf áriega ab taka af 40 rd til ab gjalda eptir jörbina og hjer um bil 7 rd, til sýslumanns. þá eru eptir libugir 50 rd. til ab kaupa fyrir, mat, salt, járn, koi, timb- ur, litarefni, Ijerept, tvinna og margt fleira 8mávegis sem ekki má án vera; verbur þá lítill afgangur, tii ab kaupa fyrir munabarvöru. Hvernig á nú þessi bóndi ab geta brúkab efni sín ríkmannlegar, en gjört var á fyrri árum, án þess ab falla í skuldir? Gefi hann t. a m_ fullorbna fólkinu kaffi einu sinni á dag, kost- þab hann 79 rd. 81 sk. um árib, þó bollin sje ekki reiknabur nema 3 sk. og veit jeg cngan hafa reiknab hann svo lágt hingab til; en því tel jeg ekki börnin, ab jeg æt|a engri móbur ab gefa þeim kaffi til muna fyrri en þau eru 12 ára. Brjef þetta. sem nú er orbib helzt til langt, bib jeg þig ab láta engan sjá, ab nrinnsta kosti eigi fyrr en jeg er komin undir græna torfu. Jeg óska þú finndir eitthvab þabfþvf, sem þjer gæti orbib til leibbeiningar, og tel jeg þá þessu litla ómaki vel varib. þín einlæg vinkona1*. A . • . þó tímarnir hafi nokkub brcyzt síban brjef þetta var skrifab, álít jeg þó sumt í þvf eigi jafnvel vib alla tíma, og ab þab þess vegna gæti komib einhverri ungri og lítt ráb- inni systir minni ab notum, eins og mjer. þar fyrir vil jeg bibja hinn heibraöa útgcfara Norbanfara ab ljá því rúm í blabi sfnu, þar nú er svo komib, ab mjer er orbib leyfiiegtab láta þab koma fyrir annara augu. Sveitakona. Cr brjefi úr Eyjafirbi dags 31.marzl870. þjer munub ritstjóri góbur, hafa frjett, ab Ás- mundur bóndi Benidiktsson á Stóruvöllum rak eigi allfátt fje suíur í Hrcppa til fóburs á næstl. hausti, og ab hann hafi áformab ab flytja sig búferlum nneb þab, sera hann £ eptirheima af saubfje á næstkomandi vori ab „Haga f Ár- nessýslu“, segja menn, en eigi hefi jeg heyrt tilgrcint hvert þab er ab Haga í Eystrihrepp, eba ab Haga í Grímsneshrepp, þjer hafib raá- ske frjett þab greinilega ? Hvab sem er um þab, þab mur.ar ekki svo miklu. Jeg minnist á þetta einungis fyrir þab, ab þegar vib bændnrnir hjerna í firbinum lás- um „þjóbólf" 26. jan. þ. á. og sáum ab nd'cp" klábin“ sunnlenzki væri rab smá koma í Ijós á æ flciri bæum ínebfram öllum fjallgarbinum í J01vesinu allt norban fiá Reykjakoti og Grafn- ingsfjöllunum og subur ab Selvogsheibi“ ; samt ab hann væri kominn subur á Vatnsleysustriind, þá fór okkur ekki ab standa á sama subur- rekstur Ásmundar bónda í haust er leib og búflutningur lians f vor, þarna inn f klába- svætib. Vjer höfum spurt hver annan hvab nú væri til rábs, til ab geta verib óhultur fyr- ir klábanum, fyrir því ab fje Asmtindar stryki norbur í áttliaga sína ab sumri og færbi okk- ur og þingeyingum óheilla gest þenna, og vjer viljutn spyrja ybur og btab ybar hins sama. Eigi er þab einhlýtt, þótt Asmundur inn- ist til ab flytja ekki bú sitt, þó nokkru yrbi skárra vib þab. Fjeb, sem hann rak í haust býr oss hættu eigi ab síbur. Asmundur er sagbur fjelagslyndur mabur, svo menn treysta því, ab hann rnuni fara mik- ib ab tillögum sveitunga sinna. En nú skyldi hann halda beint áfram fyrirætlan sinni, þá spyrja menn, — og jafnvel hvort sem er: — getum vjer Norblendingar þá ekki, beint cptir tilskip um fjárklába osfrv. 5. jan 1866, krafist þess, í gegnum amtmann vorn, ab amtmabur- inn í Suburamtinu skipi stranga heima- gæzlu á öllu fje Asmundar, ef hann fly t- ar súbur, og ef eigi, þá samt á þvf, er hann rak í haust ? þetta er ab vísu alls ekki nægi- leg trygging, en þó sjálfsagt mesta bót Mál þetta er svo mikils varbandi allt Norb- urland, ab þab ætti, og hlýtur ab sæta athygli allra Norblendinga. Vjer skorum því fyrst og fremst, á ybur, sem blabstjóra, ab þjer gefib því góban gaum og leytist vib meb hollum ráb- um ab beina því f happasæla stefnu. Vjer skorum á þingeyinga, sem mest virbist hætt- an búin fyrst, ab þeir sinni máli þessu í tæka tíö og reyni ab semja vib Asmund svo sem bábum gegni bezt, honum og Norblend- ingum. Vjer vonum og, ab amtmabur vor, sem ætfb hefir reynst svo ótraubur í klába- málinu sleppi eigi hendi sinni af því, nd þeg- ar hættan vofir yfir, ef til vill hvab mest. Og loksins vonum vjer, ab vjer Eyfirb- ingar og þjer Skagfirbingar, sem, næst þing- eyingum, erum næstir hættunni, látum ekki vort eptirliggja, ab stybja ab þvf, aö sporna vib hættunni, sem nú vofir yfir oss og öllu Norburlandi. f þessa árs Norbanf. bls. 3. stendur áskor- an til sveitarstjóra, ab þeir semji og sendi btabinu nákvæmar skýrslur um ástand hrepp- anna, fjártjónib næstl. haust m. fl. þetta finnst oss einkar vel til fallib, en tjebar skýrsiur þyrftu ab vera yfirgripsmeiri en skýrslan frá Svalbarbsstrandarhreppi, til þess f þeim sje fólg- inn verulegur fróbleikur; þær ættu ab hafa yfirlit yfir ástand hreppanna um næstl. 5 til 10 ár, svo af þeim yrbi sjeb hvab bústofninn hefir rýrnab á því tfmabili, en sveitarþyngsli og opinber útgjöld aukist, m ra. Vjer mund- um líka hafa orbib fyrstir manna til ab gefa þessleibis skýrslu, en oss er ekki hægt um vik semstendur, því amiib hefir tekib frá oss sveit- arbókina — af hverjum ástæbum vitum vjer ekki — og heldur henni, hver veit hvab Jengi? Maske amtib taki ómakib af oss meb ab gefa skýrsluna. I þetta sinn getum vjer því ab

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.