Norðanfari


Norðanfari - 07.04.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 07.04.1870, Blaðsíða 2
— 28 tiendi þjóSanna, þvf aS þær hafa kosiS þá, þær hafa tekiB þá yfir sig, þær bafa veitt þeim einveldi sitt- En þab vald, er þjdíiin þannig hefir veitt, hlýtur enn aB vera fólgiB hjá þjófe- inni sakir yfibuiBa hennar. því ab vjer vit- um allir, a& sjerhver náttúrleg orsök, er af megni sínu ebur yfirburbum kemur einhverju til leibar, heldur jafnan meira eptir hjá sjer af megni þessu ebur yfirbur&um heldur en hún hefir miblab; hún tæmir sig engan veginn vib miblunina. í annan stab er aubsætt, ab þjób- irnar hafa aldrei selt konungum í hendor vald Bitt blátt áfram og til fullrar cignar, heldur einungis sökum almennings velferbar og frels- is. Hætti konungarnir afe beraumhyggju fyr- ir þessu tvennu, þá er gjöf ebur veiting þjób- anna eigi framar til, eBur, nái gjöfin eigi þeim tilgangi, er hún var gefin í, þá er hún ógild, sem hver önnur gjöf efcur samningur. Og enn segir hann: „Allur rjettur rennur fram af uppsprettu rjettlætisins, fyrir því hefir enginn rjett til líkamlegs ofbeldis nje til illt ab gjöra; konungur hefir því engan rjett til órjettinda og þjófcin enga skyldu til ab þola órjettindin“. Margar ástæbur fieiri færirMilton fram til varnar frelsinu. En svo enginn taki þab er nú er sagt of einræningslega, þá vil jeg og taka nokkur orb úr niíurlagi „hinnar síbari varnar hans fyrir ensku þjótinni". j>ar segir hann svo : „Stjórnfrelsib verbur einungis feng- ib og einungis geymt meb sibgæbum. þræl- dómnr lasta og gebshræringa leifcir og til land- etjórnarþrældóms. Ljetu menn skynsemina fremur stjórna sjer en blindar gebshræringar og straum vanans, þá mundu þeir skjótt sjá hversu illt þab er_ ab ala harbstjórann ; en meban þcir eru sjálfir þrælar innvortis, þá vilja þeir fegnir ab á sama prýbilega hátt sje landi þeirra stjórnab. Enginn getur elskab frelsib af hjartá nema sá et góbur er; abrir ólska citt saman taumleysib. Ósiblegir menn verba aldrei frjálsir, þab er lögmál náttúrunnar ; þeir eru þrælar úti sem inni, og taka annabhvort aldrei eptir því, ebur ef þeir gjöra þab, þá getur verib ab þeir hristi af sjer okib, en eigi gjöra þeir svo af göfuglyndri frelsisást, er elsk- ar hib góba eitt og veit ráb til ab öblast þab, heldur af metnabargirni og vesalmannlegum hvötum. En hversu opt sem þeir kynni ab freista þessa, þá ná þeir þóaldrei takmarkinu, þcir geta skipt um yfirrábanda, cn þrældóm- inn verba þeir aldrei lausir vib. Vittu mabur, ab frjáls ab vera, þab er mjög svo hib sama sem ab vera gubhræddur, vitur, rjettlátur, stillt- ur, umhyggjusamur fyrir sínum, en óhlutsam- ur vib abra og Ioksins göfuglyndur og hraust- ur. Hverr sá er eigi kann ab stjórna sjálfum sjer, hann kann eigi öbrum ab stjórna. Ef þjer vilib frjálsir menn vera, þá lærib ab hlýba rjettri skynsemi, ab hafa vald yfir sjálfum yb- ur. Ef þjer kefib eigi nibur tilhneigingar ybr- ar til ágirndar, til drottnunargirni, til munab- arlífis, þá verbur ybar innri mabur jafnan full- ur af óþolandi harbstjóra yrmlingum®. „Eigi eru lög nje landsrjettur heldur er gubhræbsla og rjettlæti máttarstólpar vorir; þeir bifast eigi nje bregba lit, hvert heldur lýbveldi, höfb- ingjaveldi ebur einveldi ríkir í Iandi; máltar- Btólpar þessir breyta eigi stöbu sinni fyrir þessar smámuna sakir, heldur haldast fast í hendur meb fullkominni velvild*. Rjettlætinu lýsir Milton þannig : „Rjettlætifc er sannleikurinn f athöfnum vorum, þab er hinn sanni styrkleiki, hin sanna starfsemi; þab ber sverb brngbib móti öllu ofríki og allri kógun á jörbunni, þab er afl, þab er ríki, þab er vald, þab er hátign æ og jafnan“. Um gubhræbsluna segir hann: „Jeg á eigi vib bina frobulegu og málgu gub- hræíslu, heldur hina starfsömu, ófölsubu hrein- skilnu gubhræbslu“. Jeg má eigi ab sinni taka meira en þetta litla úr binum aubuga dýrmæta fjársjófc, jeg verb ab slíta mig frá Milton, „skáldinu, stjórn- fræbingnum, heimspekingnum, frægb cnskra bókmennta, forvígishetju og píslar- votti Englands frelsis“. Nú skal jeg taka nokkrar greinir úr rit- um þess manns, er hefir haft og hefir enn svo mikib álit á sjer á Englandi, ab frægustu stjórn- fræbingar þeirra stybja málstab sinn á oríum hans og setningum meb sama gildi sem gub- fræbingar á orbum heilagrar Ritningar. Allar megin setningar þcssa manns hafa haft stob sína og fest svo djúpar rætur í stjórnarskip- un Englendinga, ab kalla má, ab nú sje þær vaxnar saman. þessi mabur er hinn ágæti hugsunarfræbingur Locke. Loeke athugar upphaf og takmark ebur tilgang mannfjelags- ins, og leibir þar af reglur fyrir ríkib cbur stjórn þjóbfjelagsins og samband þegnanna vib stjórn sína. Hjer skal þsss getifc, ab þab á- stand mannsins kallar Locke, sem og fiestir abrir stjórnfræbingar, n á 11 ú r u á s t a n d , er maburinn er í ábur en hann gengur inn í mann- fjelagib, og sá rjettur heitir n á 11 ú r u r j e tt- u r og þab lögmál heitir náttúrulögmál, er maburinn hefir og verbur ab hlýba meban hann er í þesau uppbaflega áotandi sínu. Menn- irnir eru þá athugabir hverr í sínu lagi, vib- skiptalausir innbyrbis, svo sem þeir eru komn- ir frá Skaparans hendi, ebur rjettara, frá Adam og Evu. Locke kennir ab skynsemin og einn- ig rjettlætib sje meginafi náttúrulögmálsins, og ab skynsemin skuldbindi manninn sem lögmál, og því sje húii eiginlega náttúrulögmálib sjálft, Hann segir og, ab skynsemin kenni hverjum manni ab honum sje skylt ab gjöra enguni mein nje skaba á lífi ebuv linium, heilsu hans, frelsi -t ebur eignum, meb því ab allir sje frjálsir born- ir og jafnrjettháir. I annan stab kenni skyn- scmin oss, ab meb því ab allir menn sje í rauninni útbúnir sömu aballiæfileikum og allir hafi jafna heimild til ab njóta gæba náttúr- unnar, þá geti menn eigi svo álitifc sem nátt- úran hati sett einn yfir annan, ebur liafi gefib nokkrum rjett til ab nota annan sem verkfæri sitt ebur lægri veru. Menn eru því segir hann skyidir til ab álíta hverr annan og breyta svo hverr vib annan Bem skynsemigædda veru; fyrir því heíir og hverr mabur aptur á raót þann rjett, ab vib hann sje breytt sem skyn- sama veru. Enn fremur segir hann : „Sjer- hverr maiur hefir þann rjett og þá skyldu.ab halda sjálfum sjer uppi ebur varbveita sjálfan sig ; en af þessari skyldu hans leibir og sú skylda, ab gæta annara, svo mjög sem hann kann og eigi kemst í bága vib sjálfsgæzlu- rjett hans. Af því ab menn nú eigi gæta þessara skyldna sinna, og af því ab í nátt- úruástandinu er sjerhverr sjálfur dómari í sínu máli, þá ieibir náttúruástandib optlega til ófrib- arástands, þar er óvinátta og fjandskapur, ó- jöfnubur og yfirgangur, manndráp og morb ríkja manna á milli. (Framh. s.). BRJEF FRA KONU. Hjerna um árib, þab munu nú vera 15— 16 ár síban, þegar jeg ætlabi ab fara ab gipta niig og búa, var jeg eigi áhyggjulaus yfir hinni tilkomandi stöbu minni, þegar jeg leit á, ab jeg átti ab fara ab stjórna sjálfri mjer, húi, hjúuin og máske börnum; einkura þegar jeg leit á háttsemina, sem þá var ab breytast hjá almenningi, og árgæzkan á 5. tugi þessarar aldar, haffci ab nokkru leyti gcfib tilcfni til, Menn roru nefnilega farnir ab gæba sjer í meö mat og drykk, klæbast betur o. s. frv. Um þessar mundir átti jeg tal víb gamla og greinda vinkonu mína, og sagbi henni frá þeim kvíba, sem í mjer væri fyrir búskapnum. og væri hann þó eigi af því, ab jeg bæri eigi gott traust til bóndaefnisins. Bab jeg hana þvf, ab kenna injer eitthvab af síhum góbu bú- reglum, eba ab minnsta kosti leggja mjer nokkur hcilræbi. Hún sagbi þab væri vel- komib, vildi jeg, eba gæti notab eitthvab af því, sem hún kynni, og skyldi hún skrifa mjer um þab nokkrar línur, ábur langt um libi. Skömmu eptir ab jeg var gipt, fjekk jeg frá henni svolátandi brjef: „Góba vinkona. Jafnframt og jeg óska þjer til lukku meb nýbyrjab hjónaband og búskap, sendi jeg þjer eptir loforfci mínu á dögunum þenna seb- '*» f því skyni, ab leggja þjer nokkur ein- faldleg ráb, ef þú kynnir ab vilja reyna eitt- hvert þeirra í framlíbinni; og um leib vil jeg láta þjer i Ijósi skobun mína á búnabarháttura, bæbi þeim er ábur voru hjer í sveitinni, og líka hinum sem nú eru ab niyndast. Nú er svo komib, ab þú verbur ab álíta þig annan stjórnarann á heimilinu, og máttu þess vegna buast vib, ab þú verbir fyrir ým- isiegum dómum, framar en áíur var. En ef þú brúkar skynsemina, og aubgar hana ab þekkingu, eins og þjer er unnt, gjörir síban allt eptir því, sem þú hefir bezt vit á, þarftu eigi ab óttast þá. Láttu eigi leibast af straumn- um af blindum vana, og taktu aldrei fegin- samlega móíi sveitarburbi, sem optast er til ab spilla gó&u mannorbi, og án þess ab hafa fyrir sjer nokkra áreibanlega vissu. þú stjórn- ar innan húss meb forsjá og reglusemi; þú lætur hvern mann á heimilinu, er þjer ber ab stjórna, og sem er eldri en 14 ára, hafa verfe út af fyrir sig, svo þú getir vandab um vib hann, og sagt honum til eptir þörfum, haldið honum vakandi, og kennt honum ab hugsa ura þab, sem honum er fyrir trúab, t. a. m. þeg- ar þú fer ab fjölga fólki, lætur þú eina vinnu- konuna gegna eldastörfum; þú segir henni, livernig maturinn eigi ab vera, af þeim efn- um, sem þú fær henni; hvab lengi hann þurfi ab sjóba, og á hverjum klukkutíma þú viljir skamta. þ>essa sömu iætur þú sópa bæinn á hverjum morgni, babstofu, búr, eldhús og göng; þú segir henni ab láta hvert ílát eba áhald á sinn vissa stab, og halda þeim hreinum; þú lífcur henni ekki ab hafa nokkub þab í bab- stofu eba búri, sem þjer þykir ósæmilegt, eba gefur frá sjer nokkurn ódaun. En af því bágt mun vera, ab komast alveg hjá öllu slíku, verbur þab helzt þolandi í eldhúsinu, vegna þess strompurinn ber þar út allar illar gufur. þá cr ab tala um barnauppeldib, sem er eitthvert hib mesta vandaverk fyrir okkur mæburnar, því vib eigum ab leggja grund- völlinn til eflingar sálu og líkama barnanna. þú liíir svo rólega sem þú getur, efþjeraubn- ast ab verba móbir, og leggur barn þitt & brjóst, þangab til þab er missirisgamalt, eba rúmlega þab; en abra fæbu, sem þúgefurþví, lætur þú vera svo lagaba, ab þab verbi matab á henni, því aldrei ætti ab tyggja í börnin. Viljir þú gefa því kjötmat, má skera hann svo smátt, ab barnib geti þegifc hann eins og hann væri tugginn; einkum sje hann hrærb- ur saman vib súpu, eba þunnan mjólkurmat. Eins er áríbandi, ab fæban sje ekki ofþung, eba kostgób, og eigi á nokkurn hátt skemmd, svo maginn ekki veikist eba þenjist um of. Klæbnabinum á ab haida þurrum og hrcinum, og þvo allan líkamann á hvcrjum morgni úr

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.