Norðanfari


Norðanfari - 18.05.1870, Side 2

Norðanfari - 18.05.1870, Side 2
fyiir peningaskorlinn og efnahaginn, sem lijá flestum hefir gengiö til rýrnunar nokkur und- anfarin harSindisár, svo margir eiga nó í harha böggi meíi ah komast af fyrir sig og sína og verjast skuldum, þrátt fyrir þaí), ganga ár- lega mörg þúsund dala út úr landinu fyrir túman úþarfa, og mundi nægja helmingurinn af þessu mikla fje til af> gjöra verziun vora alveg innlenda á fáum ánim. Vjer söghum hjer ah framán, a& hiuíafjelag mundi ver&a vissasti vegur ti! a& koma á innlendri verzi- un, en allt er undir því koraih, a& fyrirkomu- lag þess sje lagafe eptir þörfum, efnum og á- standi þeirra, sem æskja a& verísa hlutlakandi í því, svo ai> einnig þeir sem eru efnalitlir, en vilja vera mef>, geti tekib þátt í því. þeg- ar deiídin — actian — er sraá t. a. m 25 rd. og henni er skipt á fieiri gjalddaga, þegar fleirt geta verið um 1 deild, þá eru fáir svo fátækir, ab þeir ekki geti tekib þáít f þessum fjeiagsskap, Ben margt smáít gjörir eiit 8Í<5rt“. Setjum: ab 4 fátæklingar, undir forgöngu eb- ur nafni eins þeirra, slái sjer saman til a& kaupa eina deild, sem borgast má á 3 tíniis- biium þannig: a& 10 rd. horgist í kanptíb í suraar, 5 rd. a& hausti og 10 rd. sumarib 1871, þá er varla nokkur svo aumur, a& hann ekki komist í fjelagib me& þessu fyrirkomnlagi ef feanri annars vill þa&. Einnig vinnufúlk, seœhefiraf- gang af kaupi sfnu, e&ur á nokkrar sbepnur, iausamenn og einhleypingar geta ítka tekib þátt í þessnm fjelagsskap, og verja þeir þann- ig langtom betur efíinm sínum, en me& þvf árlega a& cy&a þeím til úþaría, því fjelagib ver&ur þeim nokknrs konar spatisjú&nr, hvar þeir a& öllum iíkindum fá meiri ágó&a af fje sínu, heidur en þó þelr hef&a )ána& þa& út me& venjulegri lagaTentn. jþetta sýnir, a& stofnnn blutafjelags til verzlunar sje m ö g u I e g,. cg þa& jafnve! tS nærverandi tf&, þó nokkub sje har&t í ári, ef ekki vantar áhuga og samheldi, sem Ifkindi eru til a& fáist, ef óánægja aimennings yfir nærverandi verzhmarkjörnm, er á nokkrnm rökutn byggb. jþegar batnar í ári, og ef aí- menningur getnr vari& nokkru af skepnnm sínum í peninga, þá hiýtur fjelagib a& fá vöst og vi&gang, þú me& því skilyr&i, a& menn ekkí fari a& rá&i sfnu eíns og a& undanförnu f gúíu árunura, þegar bjargjæ&isskepnur voni fleiri, ar&meiri og koBtria&anninna a& lialda þær, þegar verzlnnin var fullum heímlngi betri en hún nú er, og peningar fengusí núg- ir í verzluninni, þú ur&u allei&ingarnar af þess- um öndvegisárnm þær, a& kaopsta&arskuldir söfnu&ust, sem menn ná eru a& borga, af langtum minni efnum en þá vorn fyrir hendi. þá þjú&, sem heldur Sfram me& a& faraþann- ig a& rá?i sínu, getur jafnvel ekki Gu& al- máttugur vi&reist. Islendingar hafa fengib or& fyrir, a& þeír ekki stæ&u á bald annara þjú&a í uppiýsinga og námfýsi; en um ey&sluseml, sú&ahátt, letl, údugnah og vesældúm, sem af þessu lei&ir, hefir þeim veri& brug&i& nær og fjær, og þa& af vinum vorutn sem úvinum erlendís, sem ekki er orsakalaust. Látum oss nú sö&la um, fyígjum þeim vegi sem hjer a& fratnan cr ?ísa& á; einblínmn ekki a&gjör&alausir á kjark, atorknscmi og drenglyndi vorra göfugu for- fe&ra, heldur gjörum veik þeirra, cg sýnum oie& þvf, a& vjer sjeum yei&ugir ni&jar þeirra, niun þá rætast á osn sannniæli&: Pa& þeiin hiargar Gu& sem sjálfuna sjer viil bjarga8. Húnvetningur, í BNor&anfara“ 7. þ. m. er prentub frú&- Jeg skýrsla um efnahag hins Eyfirzka ábyrgb- arfjelags, og á&ur fyrir löngu hefir verib prent- aSur í bla&inu sá þátturinn úr lögum fjeiags- - ins, er vi& víkur fyrirkomnlagi þess. Vjer bljútum a& áifía fjeiag þetta merkiiega stofnun, og gie&iiegan vott um framför eins af a&alat- vinnuvegum fslands, sjávarútvegsins. þ>a& er eigi langt sí&an menn fúru a& koma upp þiiju- skipum hjer á landi að nokkrum mun, voru þa& helzt Vestfir&ingar, sem byrju&u á því; en á sf&ustn árum hafa sktpin fjöiga& mest hjer fyrir nor&an. Vjer höfum eigi í höndura skýrslu um tölu þiljuskipa á landinu sí&an vori& 1867, en þá voru þau ails ialin 74, og rjettur helm- ingur þeírra, e&ur 37, Iijer í uradæminu; sí&an hafa þau þú fjölga& nokkuð. Frá því farib var a& korna npp þiljstskip- um hjer fyrir nor&an, funda menn íil þess hva& nao&synlegt væri a& geta fengi& áhyrg& á sktp- unnm, og haf&i opt veri& um þetta rætt, og einetakar greinir rita&ar nm þa& í biö&in. |>ú var& engin fratnkvæmd á þvf a& stofna fjc- lagsskap í þessnni tilgangi fyrii en nú fyrir tveimur árusn, þegar hi& Eyfirzka ábyrgðar fje- lag komst á siofn, og var þa& einknm a& þakka öruggri framgöngu verzlunarstjúra B, Steincke. íli& fyrsta ár, 1868, voru í fjelaginu ein 17 skip, sem öll áttu heiraa vi& Eyjafjörb, og gengo þú eigí öil Eyjafjar&arskipin í fjelagið. Nú sjá menn af fyrrnefridri sbýrsln í Nor&an- fara, a& á ö&ru ári fjelagsins hafa verib í því 31 skip, er öli íii sarnans vorn virt 72,583 rd 32 sk., og a& fjögur skip a& minnsta kosti bælast vi& á þessa þri&ja ári. Enn fremar sýnír nefnd skýrsla, a& efnahagur fjeiagsins er rojög gú&ur, þar sem þa& á ö&m árí frá því þa& var stofnab átti í sjú&i meir en iiálfa þri&ju þúsund daia, og liafíi þú borgab yfir 1000 rd. fyrir skip, sem týndist 1868. Á a&alfundi fjelagsins fhaust komu fram iiokkrar uppástungur ura hreytingar á Ingam fjalsgsins, og voru *ippástangar þcísar eiukum frá Siglfir&ingtim og Fljútamönnum, sem þá áttu hjer um bil helming skipanna í fjelaginu. Hin hclzta uppástunga þeirra var sú, ab a&al- fundur fjelagsins skyldi haldinn anna&hvort ár í Siginfir&i, í sía&inn fyrir þa& sem nú er á- kve&ib a& halda hann á Akureyri- Uppá- stuiigumenri álitu, a& Siglfir&ingar hefíu eigi „jafnrjetti® vi& Eyfir&inga í fjelaginu nema þvf a& eins, a& þessi breyting yr&i gjörb á iögnanm, þó vjer viljum nú fúslega haga öllti innbyr&is fyrirkomuiagi í fjelaginn á þann hátt, sem fjeiagsbræ&ram vornm þar vestra get- ur verib sem bagfelldastur, þá sjáum vjer mjög margt á rnúti þvf a& breyta lögunum í þessu atri&i, og útíumst, a& þetta geti jafnvel or&i& til a& stytta fjeiaginu aklur. Öllum fjelags- mönnnm er þa& ijóst, a& stjúrn fjelags þessa, e&ur í hi& roinnsta gjaldkyri þess, þarf aí eiga heiraa í verzlunarstab, en einmitt á liinum sama sta&, þar sem a&setur fjeiagsstjúrnarinnar, fje- lagshúkanna og fjeiagssjú&sins er, ver&ur líka lang-haganiegast a& halda a&aifundinn. ‘>ó hef&i þetta eigi verib úumflýjaniegt, ef greið- fer vegnr hef&i veri& milSi þess sta&ar, þar sem fjeiagsstjórnin á heima, og fundarsta&arins, því á a&aifund hlýtur stjórnarnefndin a& koma me& bækur fjelagsins, og fl. En milli Aknreyrar og Siglufjar&ar er iangur og torfær vegur, sem opt getur veriB ófær á haustin um þab leyti, sem a&aifundur er haldin, hvort heldur á sjó ebur iaridi. Svo gæti þvf opt farib, ef fjelagsstjórri- in hefbi a&setur á Akureyri, a& hún ga:ti eigi komizt á a&alfundinn og hann færist því gjör- 3amlega fyrir. Nær lægi þvf a& kjósa í ann- a&hvcrt sinn stjórnarnefndina í Siglufir&i, en hún er kosin til tveggja ára, og ab þau árin eem Siglfirzka stjúrnin stæ&i fyrir fjelagsmá!- um værihaldinn a&alfundurí Siglufirfci. í ann- a&hvort sinn skyldi þá kjúsa eyfirzka stjúrnar- nefnd, halda a&alfnnd á Akureyri þan árin, sem hún sæti a& völdnmo. s. frv. A& fjelag- inu ver&i þetta fyrirkomuiag í nokkru hentugra efum vjer mjög, og meira a& segja, vjer álíí- ura þa& geta or&i& til a& steypa fjelaginu, því mefc þessu lagi nær fjelagsstjúrnin minni stafc- festu, en ver&ur margbroinari og flúknari, auk þess sem úkunnugir menn kjúsa þá helzt sfjúrn- ina. Á Akureyrarfundi haustifc 1871 ætti þá a& kjúsa 3. Siglfir&inga f stjúrnarnefndina til næstu tveggja ára, og sjálfsagt a&ra 3. Sigl- fir&inga um !ei& til umsjúnarmanna e&ur end- sko&unarmanna, me& því hcnlugast er a& þeir búi eigi fjærri stjúrnlnni. IIausti& 1873 æíti svo aptur á Siglufjar&arfundi ab kjúsa 6 Ey- fir&inga í þessi sömu embætti og svo koll af koiii. Öiium sem. hugsa úí í þetta efni hlýiur a& vera Ijúst, hvaS marga gaíla þetta fyrir- komulag hef&i. Og sje svo, a& Siglfir&ingar vilji eigi vera í fjelagi me& oss Eyfir&ingum nema vjer slöknm tii í þessu efni, þ/. sýnist oss langt um rjettara, a& gjöra þ;í Siglufjör& eingöngu a& funclarstab og a&seíri fjelagsstjúrnarinnar, þv{ þa& er fjærri oss ab áiíta Sigliir&inga ú- fera tii aS stjúrna fjelaginu, og ekki cr þa& heldur af metor&agimd, a& vjer álítum fyrir vort leyti, a& fjelagsstjúrn og fundarsta&ur cigi lieldur a& vera vi& Eyjafjör&en Siglufjörb. A&- alástæ&imiar eru þessar: 1. a& fjelagib er ná stofnab af Eyfir&ingum og komib hjer á fast- an fút. 2. aS Akureyri liggur betur vi& til a& vera miSpúntur fjelagsins heldur en Siglu- fjörfcur, sem er fremur afskekktur. Og 3. a& nokkur líkindi eru tii, a& vöi sje á fleiri mönn- nm vi& hinn stúra EyjafjörS heldnr en hinn litla SiglufjörS ti! a& hafa á hendi emhæíti fje- iagsins. Enn fremur sýnist líkindi til a& skip- in kunni ab fjölga meira framvegis vi& Eyja- fjörb og í þeim sveitum ö&rum, sem hægra olga nusö 11-á liingaS. holi-lur ení og þar í grennd. Vjer skulum a& lykium geta þess, a& oss sýnist þa& eigi vera rjett á!it af Siglfir&ingum a& þcir hafi eigi „jafnrjeíti8 í fjelaginu þú stjúrn og a&alfundir fjeiagsins sjen hjer vi& Eyjafjör&. þeir hafa cptir vorri sko&un fullkomnasta jafn- rjetti vi& oss, en standa þar hjá af völdum náttúrunnar langtum lakar a& vigi en vjer til ab nota rjett sinn ab taka þátt í stjúrn og á- lyktunura fjeiagsins. Engum af forfe&rum vor- um kom til hugar a& kaila þab skort á jafn- rjetti fjór&unganna e&nr hjera&anna f landinu, þó alþingi vœri hakliS ár eptir ár, og öld ept- ír öld í Sunnlendingafjór&ungi og árnesþingí. þó var engu minni munnr á því hva& &um hjerub landsins áítu erfi&ara en önnur me& a& sækja þingib vi& Oxará, heldur en hva& Sig!- fir&ingum er erfi&ara a& sækja fjelagsfund á Aknreyri en Eyfir&ingum. En forfe&ar vorir aáu og þekktu nau&syn þess a& hafa sem mesta sta&festu í stjórninRÍ. Vjer minnumst þess, a& hafa nú fyrir nokkrum árum iesib á prenti nppástungu um þa&, a& alþingi væri haldib f anna&hvort sinn á Akureyri, án efa í þvf skyni a& Nor&lendingar hef&u svo kallab jafnrjetti vi& Sumilendinga. En þó vjer eigum heima fyrir nor&an, geltim vjer ekki a&hyllzt þá nppá- stungu, og vjer viljum vona a& Sigifir&ingar, þegar þeir hugsa sig beíur um, falli aptur frá þeirri uppástungu sinni a& a&alfundur ábyrgö- arfjelagsins sje haldinn anna&hvort ár á Siglu- fir&i 19. dag apri’lm. 1870. Ejelagsma&ur vi& EyjafjörS. — ÚR BR.TEFI frá Iív. til Krnh-11. sept.f, á. (Framh sjá Nf. bls. 36-37). Loksins kom seinast í fjúr&u viknnni hi& iengi þrey&a nefndaráiit um stö&u íslands í

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.