Norðanfari


Norðanfari - 01.06.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.06.1870, Blaðsíða 1
MMKIAII 9 AR. AKDREYRI 1. JIINÍ 1870. M 22,—29. — ÚR BRJEFI fráRv. ti! Kmh ll.sept. f. á (Nifcurl.). Tveim dögmn eptir, aB frumvarpiB um stööu íslands í ríkinu hafBi orBif) fyrir þess- ari hryggilegu meBferöj átti frumvarpib til stjörnarskrárinnar ab koma til ályktarumrasbu, en undirbúningsumræban um þab liaffei verib hin allra daufasta; nú bjuggust menn vi& því svo sem vísu, a& þab mundi fá sömu útreib eins og hitt frumvarpib. En sigurvíman, sem meirihlutinn liafbi fundib^á sjer, þegar hann gat komib frarn nppástungu nefndarinnar í til— liti til sljórnarsambandsins, olli þegar morgun- inn eptir talsverbum eptirhribum, og flokkur- inn fór ab efast um. hvab rjettebur skynsam- lega hann hafbi breytt. Jafnvel Jón Sigurbs- son, sem á einni samkomu sinni meb flokks- mönnmn sínum út af stjórnarsambands- málinu á ab hafa sagt: „Já, ef jeg væri viss um ab danska stjórnin mundi sitja vib sinn kcip, þá vildi jeg hiklaust rába ybur til ab fallast á stjórnarbót þá, sem nú er bob- in ; en danska stjórnin hefir aldrei hingab til verib föst fyrir“ — jafnvel hann fór a& verba efablandinn og ætla, ab þab væri ef til vildi hugsanlegt, ab stjórnin danska Ijeti eigi und- an í þetta sinn og þess vegna fann hann upp á rábi til ab bæta úr því, sem orbib var. Meirihlutinn a&hylltist scm sje breylingarat- kvæbi, sem mebalflokkurinn liaffi gjört vib stjórnarskrárfrumvarpib, og sem laut ab því ab breyta frumvarpinu á þá leib, ab þab yrbi sem sáfnkA&æmásl þvH er atþingi sámþykkti 1867, og einkanlega í því, ab inníþab voru teknar ákvarbanirnar um stöbu íslands í ríkinu, mebfram tipp úr frum- varpinu því í ár, sem búib var a& fella. þeg- ar menn nú vilja gæta þess, ab alþingi felldi fyrir nokkrum dögum frumvarp stjórnarinnar um stöbu Islands í ríkinu, einkum fyrir þær sakir, ab ríkisþingib átti ab hafa ályktaratkvæbi urn mál þeita, þá er þab f inesta lagi eptir- tektavert, ab þetta santa þing skyldi nú sam- I þykkja frumvarp, sein gaf ríkisþinginu eigi einungis ályktaratkvæbi um stjórnarsamband- ib, heldur jafnvel um hib innlenda stjórnar= fyrirkomulag, sem stjórnin haffi sjálfsagt aldrei ákvebib a& leggja fyrir ríkisþingib. Rcyndar samþykkti þingib svo sem a&alatkvæbi ab rába frá því, ab frumvarpib yrbi a& lögum, en t i 1 vara a&hylltist þab nærri því í einu hljóbi allar ákvar&anirnar bæbi í stjórnarsam- bands-frumvarpinu, sem búib var ab fella, og í stjórnarskrárfrumvarpinu ab eins meb fáum og iítilfjorlegum breytingum. Hinar lielztu eru þær, ab ekki er tekib inn í sjálft frumvarpib heitt um upphæb hins árlega tillags, ab greinin itm ábyrgbina var færb f ákvar&anir um stund- arsakir, og a& ákvebib var ab ábyrgbin skyldi vcr&a einskorbub meb lögum. þab er, afj n)jpr vj,&ist, ekki langt frá þvf ab vera svtvirfja fyrir þjóbfulltrúa-samkomu ab gefa sjálfri sjer þannig á túlann, eins og alþingi heiir gjört í me&ferb stjórnarbótarmáls- i«a. er fyrir þa& var iagt, einkurn þegar gætt er a& hinum feikilegu kröfum um rjett íslands, er franifærbar voru vib undiibúningsumræ&una Um stjórnarsambandib, Og abhinum ofsafengnu ræbunt, sem Jón Sigtir&sson ljet fjúka úr for_ setastólnum vib þetta tækifæri, þa>' sein hann tók þab fram, me&an almennt var gjörbur gób- j ur rómur a& máli hans, hvab ó g j Ö r 1 e g t þab væri fyrir ísland a& þiggja annab eins bob og Ðanmörk nú baub. þab er ab því leyti glcbilegt, a& síbasta niburstaban varb samþykki; þó þab væri til vara, á friunvörpuni stjórnar- innar; en Jón Sigtirbsson hefir meb allri sinni ósamkvæmu frammistöbn nógsamlega sýnt, hvab lítib hann treystir því, sem hann liefir barizt fyrir í nærri lieilan mannsaldur, allopt- ast me& sáryrlum og ætíb meb ákef&arfjöri. Hva& stjórnin muni gjöra gagnvart slíku atferli alþingis, er ekki gott a& vita ; hún hefir nú öldungis frjálsar hendur. Hún getur gjört frumvörpin, sem fram lögb voru, a& lögum, og hún getur látib þab ógjört. Meb þeirri óbif- anlegu trú, sem jeg hef á frelsinu og áhriíum þess til umbóta og framfara, get jeg ekki annab en óskab, a& Island fái ab taka þátt í því ; en á liinn bóginn getur engan furbab á því, þó stjórninni þyki ísjárvert eptir þab sem fram fór, a& gjöra alþingi ab löggjafarþingi upp úr rábgjafarþingi. En hvab sem stjórnin gjörir nú, er vonandi, ab hún niæti alþingi og Isiandi me& stabfestu ; því þa& er mikife hæft í þeim orbum Jóns Sigurbssonar, sem á&ur voru tilfærb, ab danska stjórnin hefir aldrei hingab til verib föst fyrir. * •» * þannig iiöfum vjer þá fyrir bón tekib upp í blab vort þetta harla lei&inlega Reykjavíkur- hrjef, og vonum vjer ab þa& sýni lesendum vorum nægilega, hvernig vissir menn dæma um íulltrúaþing þjó&ar vorrar og afskipti þess af stjórnarbótarmáli ættjar&ar vorrar. Vjer álftum enga þörf a& ey&a or&um um þa&, hve svfvir&ilega brjefskrifarinn baktaiar liina þjó&- hollu alþingismenn, er hann telur til hins ramm-íslenzkaflokks, og snýr út úr or&um þeirra og tillögum, því þetta liggur bæ&i í aug- um uppi öllum þeim, sem þekkja máiavexti, enda vonum vjer á hinn bdginn a& þingmenn- irnir sjálfir taki til máls í blö&unum og reki aptur ábur& hans. Vjer viljum heldur engu spá um þab, hve mikib þa& stu&iar til a& auka vir&ingu stjómarflokksins, þó brjefskrifarinn hefji þá þingmenn, í iionum eru, upp til skýj= anna, þa& er a& segja þeirra skýja, sem brjefib annars er fært urn a& hefja nokkurn til, en á þvf kynni nú a& geta leiki& vafi, hva& hátt í lopt þau skýin svífa. Lesendum vorum mun þykja þa& hlý&a, a& vjer vi& þetta tækifæri förum nokkrum or&um um stjórnarbótarinál vort og sko&um þa& frá voru íslenzka sjónarmibi. þ>a& eru nú libin 22 ár sí&an a& Itinn al- valdi konungur í Danmörku afsala&i sjer tii þegnanna valdi því er á&ur haf&i um langa lirí& fylgt konungdóminum, a& scmja lögin og rá&a því hvernig skattar væru lag&ir á þegn- ana og til hvers fje rfkisins væri varib. Eins og ölium er kunnugt var ríki konungsins ekki eitt þjóbfjelag, heldur mörg smá þjóbfjeiög, sem höfbu hvert fyrir sig a& rnörgu ieyti sín lög og sínar stofnanir og jafnvel sína tungu. f>a& voru Danir, þab vorn Sljesvíkingar, þab voru Hoisetar, þab voru Láenborgarmenu, þab voru Færeyingar, þa& voru ísiendingar, sem allir iutu undir hinn sama höfbingja. Dllum þessum eptirljet konungurinn jafnt rjettindi þau, sem konungarnir höfbu haft, en þegnun- um bar ab hafa. Hann hvorki gat nje heldur gjörbi þab, ab fá einn af þessum smáu þjób- — 43 — fjelögum í hendur vald yfir öbru, heldur eetl— abist hann til a& þau kæmu sjer saman um fjelagsskap sín á rnilli. þetta hefir nú rábizt á annan veg, hertogadæmin þrjú eru gengin úr sambandinu, Færeyingar eru gengnir inn í þjóbfjelag Dana, en vjer Islendingar stöndum einmapa og höfum hvorki skilib fjelagsskap- inn nje hundib hann samningum. Hver er abalorsökin til þessa óeblilega ásigkomulags? Engin önnur en sú, a& bræfur vorir Danir, scm sjálfir eru iítib og veikt þjóbfjelag, vilja meb engu móti ab vjer, sem erum enn þá minna og veikara þjóbfjelag, höfum fullkomib atkvæbi í samningunum vib þá, eins og vjer þó höfum fullkomnasta rjett til. Á þessu hefir strandab, strandar og nntn stranda meban því fer fram, allt samkomulag. Vjer höfum kraf- izt, krefjumst og tnunum krefjast ab fá rjett vorn, þab er ab segja, fullgilt atkvæbi í 8amningunum vib Dani. Oss kemur sízt tii hugar ab vilja skerba þeirra atkvæbisrjett í nokkurn máta, en vjer þolurn þeim aldrei ab þeir svipti oss vorum rjetti, og fari meb oss eins og ómyndug börn, Ieyfi oss ab eins a & bibja, stinga upp á, benda á, ráb- leggja, en eigi ab greiba fullgilt atkvæbi. Konungsfulltrúinn á aiþingi 1867 kannabist vib þenna vorn skýlausa rjett og tók upp á sig þá ábyrgb ab lofa alþingi, ab atkvæbi þess urn stjórnarfyrirkomulagi&^'skyldi verba áiitib fullgilt; þá .ipibabi lika sammngum vorum vib Dani mjög mikib áfram til samkomuiags, en livorki fyrr nje sí&ar, eins og ebiilegt er, því hvernig á sá a& semja, sem ekki er álitin bær um a& semja? Allir vonu&u 1867 a& brá&Iega mundi nú ganga saman mefe DÖnum og Islendingum, a& Ðanir mundu nú eigi leng- ur halda áfram, a& neita oss um fullgilt at- kvæ&i í samningunum. Menn vonu&u a& al- þingi 1869 mundi fá heinlínis ályktarvald e&a rjett til a& gefa þetta fullgilda atkvæfci um stjórnarsamhandib, og tii þess a& þjó&in gæti formlega gefifc fulltrúum sínum umbo& til þessa, var sú naufcsynlega uppástunga gjörfc af al- þingi, a& nýjar kosningar færu fram, þvi 1867 vanta&i fulltrúana þetta umbob, þar sem þeir voru kosnir tii a& gefa rá&en ekkiti! a & grei&a fullgilt atkvæ&i umstjórn- arbótarmál vort. þegar a& framlögunum kom ur&u samt þessar sanngjörnu vonir a& engu. Oss var enn neitafc um samningsrjett vorn, og þa& tilfinnanlegar en nokkru sinni áfcur, þar sera frá danskri hálfu var tekib frarxt me& berum or&um, a& tillögur aiþingis yr&u e1gi haf&ar a& neinu framar en verkast vildi. þó voru nýjar þingmannakosningar látnar fram fara, en þab var, þegar þannig var ástatt, eigi eiuungis þýfcingarlaust, heldur jafnvel til mik- ils óhagræ&is á ýmsan hátt. þegar nú hib nýkosna alþing skyldi grei&a ráSgjafaratkvæ&i um frumvarp til laga um stö&u Islands í rík- inu, og allt var þannig í garbinn húi&, þá liggur þa& í hlutarins e&li, a& þetta var sama eins og a& bcra undir atkvæ&i svolátandi spurningu: „Vilja Islendingar í þessu þjó&heillamáli ættjar&ar sinnar selja Dönum sjálfdæmi og afsala þjó&inni sjálfri rjetttilaö g r e i & a u m þa&fullgilt atkvæ&i“? Vjer bi&jum alla sanngjarna menn, bæ&i innlenda og útlcnda, a& gæta vel a&, hver þý&ing ligg-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.