Norðanfari


Norðanfari - 01.06.1870, Blaðsíða 4

Norðanfari - 01.06.1870, Blaðsíða 4
— 46 — President Grant þykir gófcnr stjdrnari, og þeirri miklu þjób fleygir a'fram á framfaranna vegi lirafara enn nokkurri þjóíi í Iieimi. þ>a?) kom lausa fregn um daginn, a?> hinn mikli ferbama?ur Ðr. Livingstone hef?)i verib diepinn og sí?ian hengdur af villimonnum í Afriku. þetta vona menn reynist ósatt og íregnir þar ab lútandi hafa líka 'komib. þia& á máske ekki svo illa vi?) a?) bæta hjer vi&, svo þa?i verbi kunnugt á me?ial landa okkar heiina, a?) fyrsti partuiinn af Aeabýs íslenzku-ensku or?iabók er nú kominn út á prent, og heíir landi vor málfræ?)ingur Gu?i- brandur Vigfússon unni?) a?) henni í nokkur undanfarin ár. þessi partur nær til G. Oss er þa?) kunnugt hversu Gu?brandur er vel ab sjer í máli, og hefir liann sýnt þa?) ekki sízt á öllum frágang bókarinnar. Skömmu eptir a?) bókin kom á prent, kom nokkurs konaryflr- lit og ritdómur í biabiriu „Times“, og var Gufcbrandi hælt þar miki?) fyrir vandvirkni, lærdóm og ytiihöfuS allan frágang á bókinni, og ljet höfundur þessarar greinar þá ósk sína í ljÓBÍ, a?> menri færu almennt ab læra íslenzku í skólum, því máli?) í sjálfu sjer væri svo ríkt og failegt og sögur landsins svo vel skrifa?ar, ab þa?) væri nau?)8ynlegt a& læra máli?) þcss vegna. þab er alllíklegt ab Mr Robert Lowl, sem nú er fjármálará&herra á Englandi hafi skrif- ab þessa grein, því bæbi er hann vel ab sjer í íslenzku og heíir jafnframt vit og lærdóm til þess, a& dæma um þab sem vel er gjört. Vjer raegurn allir gle&iast yfir því, ab þeir sem kosta til ab gefa út þessa bók, hafa þann mann sem er fullkomlega fær um a& afijúka verki sínu meb sóma, eins og hann líka gjörir ættjörbu sinni bæbi gagn og sóma. Landi vor kandidat Jón Hjaltalín hefir verib ab starfa a& því í vetur, a& snúa einu af hinum beztu ritum vorum á ensku, sem ekki síbur mun cfla hei&ur og virbingu fyrir ínáli voru á mebal mennta&ra þjóba. þ> 0. Johnson. FIUETTIR IllVLEIDlR (Af Vesturlandi). Veturinn var þar yfir höf- u& góbur, og betri fyrri hluti hans, en hjer á Nor&ur-og Austurlatidi. A þorranum voru hla&nir grjótgarbar og nokkrir sem byrjabir voru á túnasljettun. Heilsufar manna gott og veikindi svo sem engin. Gó?ur fiskafii undir Jökii, en iandbur&ur vib Isafjarbardjúp, svo þar var orbinn á páskum me?al afii 9 — 10,000 fiskar á skip Llákarls afli fremur lít- 111, en á Gjögri vib Reykjarfjörb á Ströndum, S meballagi. A páskum var ekkert gkip komib á Isaf. og ekkert í Stykkishólmi um sumar- mál. Dalasýsla kvab nær því öll hafa gengib í verzlunarfjelag. Islaust fyrir öllum Vest- fjörðum fram ab páskum. I vikunni fyrirpásk- ana, hvolfdist bátur meb 3 mönnum frá Hafn- ardal á Langadalsströnd vi& Isafjar&ardjúp j ein- um manninum varb bjargab en hinir drukknubu. Eptir þjóbólfi og fleirum frjettir ab sunnan. Um kvöldib 22 þ. m kom norbanpóstur Mag- nús Hallgrímsson ab sunnan aptur hingab í bæinn, sem 23. f. m. fór subur fyrir Capt. Hammer. Póstkipib Díana hafbi lagt af stab frá Rv. 10 apríl næstl. og var komib aptur þangað aðra ferb sína þ. á, 12 þ m. Fyrstu ferb þess frá Rv. , sigldu þaban ýmsír meb því, og þar á me&al verzlnnarm. Jakob Hav- steen, sonur kaupm. J. G. Gavsteen. Einnig höfbti þá siglt meb því 40 frakkneskir skip- brotsmenn. 21 lík af frakkneskum sjómönn- um hafa fundist rekin á Sta&arsveitarfjörum í Snæfellsnessýslu; telja menn víst ab þar hafi strandab tvÖ eba þrjú skip, auk þeirra er fór- ust vib Gömlucyri á Mýrum. 12 apríl rak frakkneska fiskiskútu upp undir Býjasker á Mib- ncsi í Rosmhvalaneshreppi í Gullbringusýslu, er varb a& strandi : skipverjar höf&u verið 21, en 7 af þeim drukknubu. Yfir 20 frakknesk skip höfðu komib inn á Rv. höfn, sum löskub og sum meb veika menn og sum undan óveðri. Landbur&ur af íiski var í flestum veibistöbum sybra, frá 4—13 apríl, voru þó litlar gæftir. auk þess sem fiskurinn lág undir tjóni sökum sa!ts-og þerrirleysis. 13. marz var kólgubilur norban og 12 gr frost, og þó en meira vebnr 22. s. m. og 1—2 apríl 7 gr. frost, þá kom fram í maí gengu nokkrar úrkomur, svo allgóbur gró?- , ur var kominn. Aptur þá um tíma hafbi vel fiskast einkum á Akranesi. Kvillasaint af kveíi, en engir dáib. Kaupför komu fyrst í vor til Rv. 10. maí, var þá allt hjá kaupmönnum á þrotiim. Tvö skip höfbu á&ur 25 apríl komib til Rv. bæbi fcrmd kolum, en 27 apríl herskip- i& „Fylla“, sem í þangab leibinni haf?i komib vife á Seybisfirfei, Eskjufirfei og Berufirfei Fjárldáfeinn er nú aptur sagbur minni, og hans eigi vart nema á 1 kind í Landakoti á Vatnsleysuströnd og á 6 kinduin á Asi í Hafn- aríirfei. Auk þessa grunufeu menn, a& hann mundi vera á Brandsbæ? og Reykjakoti í Öl- íushrepp? en vib skofeun reyndist fje þar al- veg kláfealaust. Viö þetta tækifæri álítum vjer oss skylt afe geta þess, afe amtma&ur Havstein virfeist hafa enn iiinn sama áhugann á kláfea- málinu og fyrr, þvi hann hefir gjört rá&stöfun um, afe mafeur er þegar sendur úr Húnavatns- sýsln — sem mætti pósti á norfeurleife hans fyrir sunnan Hvítá í Borgarf — sufeur í Ar- nessýslu, til þess a& útvega árei&anlegar skýrsl- ur um klábann yfir höfub, og jafnframt a& fá ab vita um þær ráfestafanir, sem gjörbar hafa verife gegn útbreifeslu kláfeans. Meb sama manni hefir amtmafeurinn líka skrifab amtmönnunum fyrir sunnan og vestan, og skorafe á þá til at- fylgis, a& varna úíbrei&slu klábans til Norfeur- Austur-og Vesturlands, og sjer í lagi á stipt- amtmanninn, a& liann eptir samkomulagi vib hina amtmennina, gangist fyrir því á hentug- um stöfeum á kostnafe allra amtanna, þab er afe segja ef Norbur-og Austur- e?a Vestur- ' landi vir&ist nokkur hætta búinn af hinum snnn- lenzka drepklába. þab er því vonandi afe stipt- amtma&urinn og amtmafeurinn í Vesturamtinu verbi vel vib áskorun þessari, ef þörf krefur. Dánir drukknafeir og bráfekvaddir m. fl : Mi&vikud. fyrir skírdag næstl. fórst skip f lend- ingu vib Eyrarbakkasand í Arnessýslu, hvar allir skipverjarnir 6 ab tölu drukknu&u. Sama dag Ijezt húsfrú Kristín þorsteinsdóttir frá Lax- árnesi í Kjós, þannig ab iiún fjell af hesti, sem rasafei meb hana í á, er rennur úr Mebalfells- vatni, maburinn sem fylgdi konunni gat bjarg- ab henni úr ánni tnefe lífi en þá búin a& fá óráb, litlu síbar andabist liún. Dánir í svefni 5. og 12 apríl næstl. Arni Jónasson fiá Æsu- stöbum í Langadal og Húnavatnssýslu, sem var til sjóróbra á Bakka á Seltjarnarnesi í Gull- bringusýslu, og Jón hreppstjóri Jónsson frá Köldukinn í Haukadalshreppi og Ðalasýslu, sem haffii verib staddur vib stranduppbofeib á Gömlu- eyri á Mýrum. Báfeir þessir menn höfbu ver- ib kófdrukknir, áfeur enn þeir lögfeust fyrir til svefns. Vinnumabur Páll Helgason frá Móeybar- hvoli í Hvolhrepp og Rangárvallasýslu hjer um fertugur a& aldri, skar sig á háls 10 apríl þ. á , svo hann var þegar daubur. Sigurfeur nokkur frá Heibarseli í Hjaltasta?aþinghá, var á ferb seint í apríl vestur a& Hólum í Hjalta- dal, og komin áleibis vestur a& Grímsstö&um á Fjöllum, og ferjabur þaban yfir Jöknlsá. Til þessa manns hefir ekki spurzt síban, svo menn halda ab hann hafi orfeib brábkvaddur á M}'- vatnsöræfum. Snemma í þessum mánufei drukknafei Jón bóndi Halldórsson frá Hösk- uidsstöbum f Reykjadal í þingeyjarsýslu ofan- um ís á Vestmannsvatni þar f dalnum, frá konu sinni og 5 börnum þeirra, af hverjum 2 ern á heyrnar- og málleysingjahúsinu í Kaupmannahöfn. 30. f m, andabist hjer í bænuin til lækninga húsfrú Margrjet Olafs- dóttir borin Thorarcnsen, kona sóknarprestsins sjera þórbar þórfearsonar á þrastarhóli í Möferu- vallakl. kirkjusókn, hjer um fertug afe aldri, eptir margra ára veikindi, er optast hjeldu henni í rúminti. Skömmu þar á undan hafbi látist dóttur þeirra, er hjet Steinunn á 16. ári, úr tærandi brjóstvciki. Alltaf öbru hvoru, hefir tíbarfarib verib hjer kallt og meb smá hretum og úrkomum, og optar meiri og minni frost á nóttunni, en dag og dag gott vebur og sunnanátt til lands- ins, en norban efea austan til hafsins, sem hald- ib heíir hafísnum nær og fjærlandi og siimstab- ar landföstum, þvf fyrir skömmu frjettist hing- a&, ab hafþök væru af ís frá því vestan fyrir Grímsey og austur fyrir Vopnafjörfe, og víba á þessu svæfei ísinn landfastur. Nú um tíma má valla heita, ab hjer hafi orfeib fiskvart, þó nóg síld hafi verib til beitu, enda er sagt ab töluvert af útgel hafi hlaupib hjer inn á fjörb. Um eba yfir 200 tunnur af síld hafa fengist í f. m. meb fyrirdráttar netjum hjer í bænum. Ilákarlsaflinn er enn orfeinn lítill (21maí)mest 35 t. lifrar á skip, sökum hafíss og ógæfta. Nótaselsveifein í þingeyjarsýslu brást mjög f vetur og vor, því alls hafa fensist á SÍjettu og Núpasveit um 90 selir, þar af 54 á Asmund- arstöbum á Sljeitu, en afe eins einn selur í Hraunhöfn, en engin í fyrra, og llkt því veri& næst undanfarin 13 ár, nema 1867, ogþóleg- ir umbofesstjórnin liana árlega fyrir 56 rd. Mik- il eru sögfe bágindin sumstafear, eiukum í nyrbri hluta þingeyjarsýslu, eem heldur er engin furfea, þar sem skepnur eru orfenar sárfáar, matar- lansir verzlunarstafeirnir frá því sucmma í vetur enda haust, og aö kalla engin afli úr sjó. A Presthólahrepp eru nú sagfeir 70 sveitarómag- ar og iippflosnafe fólk. Úr þistilfirfei, af Sljettu, úr Núpasveit og af TjÖrnesi, hafa menn f vor, sótt hingafe kornmat og fisk á 6 og 4 manna- förum; er þó sjóleibin þafian sem lengst helir verife til a& sækja á milli 20 og 30 vikur; þó skemmsta leife hafi verife farin. Mikil kvef- sótt er nú sögfe á gangi bæfei í Ilúnavatns- og Skagafjarfearsýslum. Um sífeir kom þá Barkskipife Emma Ár- vigne hingafe á Akureyri, afe kveldi hins 25. þ. m , haffei hún lagt af stab frá Kaupmnnnah. 16 apríl þ. á. og eptir 3 vikur var hún kom- in undir Langanes, en þá mætti ísinn lienni, og lá iiún þar vife hann um viku efea til hins 9 þ. m. , ab hún sneri vib, og sigldi sufeur meb og vestur fyrir land og hingafe. A allri þessari leib varfe hún hvergji vör vib isinn, nema jakaog jaka og sigldi þó fyrir Hornstrandir 4 míl- undan landi. Vopnafjarbar skipib kvab og komib fyrir nokkruin tíma ; þar kvábu og liggja veana íssins, skip frá Svb. Jakobsen, meÖ fólk og áiiöld á „Gránu“, einnig skip til Rauf- ariiafnar (Söblomsten), og 1 skip sem annafe- hvort á ab fará til Akureyrar, á Hofsós eba Skaga3trönd. Me& pósti frjettist, afe S. E. Sæ- mundsen, sem næst undanfarin ár var verzl- unarstjóri vib ensku verzlunina á Seyfeislirbi, sje nú orfeinn verzlunarstjóri á Vopnafirfei. þab hefir og frjetzt hinga?) nú me?) Barkskipinu, ab Jón, Skúli Magnússon frá Grenjafearstafe, sem var vife verzlun hjá kaupm. P. Th. Johnsen, svo skrifari hjá amtmanni Havstein, og nú seinustu árin vife verzlun í Kaunmannahöfn, eigi ab verba verzlunarstjóri á Hofsós, SKIPTAPI. Á þribjudaginn þann 12. þ. m., var I blí&vi&ri, sólskini og hægri sunnan átt, þil- skipib „Veturlifei“ — eign ekkju Abalbjargar Halldórsdóttur á Bakka á Tjörnesi —, sett fram til hákarlaveiba, en þegar þab var ný komib á flot, snerist vebrib til nor&urs meb ofsa og stórsjó, samt gátu skipverjar búib svo um, ab þafe lág fast fyrir akkerum, fóru þá 4 hásetarnir í land, eptir þurrum fötum og fæfeu handa sjer og þeim sem á skipinuvoru, en litlu þar eptir kvolfdist skipib í einni svip- an svo brot afi möstrunum fóru afe reka í land. Vife þetta hörmunga tilfeili drukknubu ungir og efnilegir 6 menn. Fonnafeurinn Jakob Gufe- mundsson frá Tröllakoti, Skúli Sveinsson frá Garbi í A&aldal, Benedikt Andrjesson frá Hjeb- inshöf&a, Kristján Jóhannsson frá Ytritungu og bræfeur 2 Arni frá Hóli og Jósef frá Bakka, Halldórssynir. 4 af þessum, eptirljetu harm- andi ekkjor og munabarlaus börn. Æliskeife Skúla sáluga var afe eins 27 ár, 7 mánufeir og 3 dagar; í hjónabandi liffei hann lifeuga 18 mánubi og eignafeist eina efnilega dóttur. Hann var gufehræddur, hjarta gófeur, elskuiegur ektamaki, hjartakær sonur foreldr- um sínum, skyldurækin syzkynum og vanda- mönnum, tryggur vinur og miblabi þurfandi cptir efnum, mefe glöbu ge&i og gófeu hjarta. þetta auglýsist hinum heiferubu vinura og ættingjum hins látna, af hans sárt saknandi foreldrum. Garfei þann 26. aprílm. 1870. Sveinn Jónsson. Sofía Skúladéttir. Fyrir velvilja þann og dugnafe, er Siglfirb- ingar Ijetu í tje, þegar skip mitt, jagtin „Ilaa- bel“, lirakti hjcr á land í ofsavebrinu þann 12. septemb. , finn jeg mjer skylt, ab votta þeiin opinberlega mitt innilegasta þakklæti. Staddur á Siglufirbi 22. sept. 1869, H Chr. Lund. — 28 f. m. kom skip tii Húsavílairvcrz!., og deginum eptir kaupm. L Popp á skipi sínu til Akureyrar, eptir 29 daga ferb frá Kmh. Einandi og ábyrgdarmadur Bjöfll JÚIISSOH Preutafeur í preutsnj. á Akurejri. J. Sveineeon.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.