Norðanfari


Norðanfari - 01.06.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 01.06.1870, Blaðsíða 2
— 44 nr í þessari spnrningu. Og látnm oss nij sjá livernig alþingismenn vorir svara hcnni. EIl- efu af 27 jáía henni, en hinir allir neita. ílverjir eru þessir 11, munu allir þeir spyrja, sem enn eru ófrófeir um þaS 'sem gjörfcist á þinginu í snmar er Ieif), ogvjer skulumbenda á þá sem fijótast. þaf) voru fyrst og fremst aílir 6 hinir konungkjörnu þingmenn, byskup landsins (fyrst skal frægan telja), amtmafur- inn vestfirzki, forsetinn í yfirdámi landsins, mifpersónan í sama dómi, Iandlæknirinn og dómkirkjupresturinn. Og svo fylltu þenna flokkinn a& auki öaffulltróum þjóf- arinnar, alliraf Sufurlandi úr5 kjördæmnm, er liggjahvort viö annafc, úr Vesturskaptafellssýslu, Vestmannaeyjum, Rangsrvalla- sýslu, Árnessýslu og Gullbringn- s ý s i u. Allir a&rir fuíltníar þjófarinnar, úr öllum kjördæmum umhverfis landife, afe vestan, norfean og ausían og fulltrúi Reykjavíkur, voru sambuga og samtaka í því, afe gæta rjettar landsins og játast eigi undir afe því væri þann- ig misbofeið í samningunum. Ailur heimurinn kannast þó vife, af) þafe sje undirstöfeu skilyrfei fyrir hverjum gildum samningi, a& þeir sem semja hafi fuilan mynd- ugleika og frjálsar liendur til þess afe semja Nú láta Ðanir f veferi vaka, afe þeir vilji semja vife oss, en neita oss þar hjá um myndug- leikan til þess, og skella svo allri skuldinni á oss fyrir þafe, afe ekkert getur orfeife úr þeim samningum, sem á afe byggja á þessum skakka grundvelli, þar sem skuldin er þó eingöngu þeirra og engra annara, og einmitt innifalin í því, afe þeir vilja eigi kannast vife afe vjer höftim myndugleika og rjett svo sem sjerstakt þjófefjelag. Ileffeu þeir viljafe sýna oss þá sanngirni og þann jöfnufe afe kannast vife þetta, mundi án efa fyrir löngu á komin sátt og samlyndi milli þessara bræferaþjófea, í stafeinn fyrir þafe sem hin dýrmæta tífe eyfeist nú og' lífeur ár af ári í því, afe Ðanir neita oss um þjófearmyndugleika, og um leife eins og aufe- vitafe cr, um stjórnarfrelsi og umráfe hinnalitlu þjófeeigna vorra, sem þeir hafa tekife undir sig, og sjaldan verja eins og fulltrúaþing vort ósk- ar, heldur beinlínis eptir sinni gefeþekkni, og standa þannig í vegi fyrir því, afe vjer getnm komií) á hjá oss ýmsum naufesynlegum stofn- un.um, sem iand vort þarfnast svo mjög til framfara. þetta ráfeiag er oss til ómetanlegs tjóns, og á hinn bóginn Ðönum sjálfum hvorki til ábata nje sóma. þeim mun þafe og fyrr efea sífear í koll koma, því „órjettindin eru von afe hefna sín“. þannig hafa þá Danir ótilkvaddir gjörzt fjárhaldsmenn vorir um tvo sífeast lifena ára- tugi, og farife mefe þjófe vora í heild sinni eins og ómyndug börn móti öllum Gufes og manna lögum. Efea hvafean hafa þeir fengife rjett og vald til þessa? Ekki frá bonunginum, þegar bann afsalafei sjcr atveldinu, því hann veitti ö 11 n m þegnum sínum jafnan rjett og mynd- ugleika, svo um leife og Ðanir urfeu myndug- ir, urfeum vjer þafe Hka. Nei, konungurinn hefir aldrei gjört lúnn danska þjófeflokk afe fjárbaldsmanni iiins íslenzka, enda vantafei jafnvel alvaldan konung vald til þess, og konungur vor er nú eigi framar alvaldur á Islandi en í Ðanmörku; hann sleppti alveldi sínu 1848 jafnt vife oss sem Dani, og þessa gjöf hefir hann alls ekki aptur tekife. Danir hafa því beinlínis mefe órjetti og ójöfnufei hrifs- afe til sín fjárráfe þjófear vorrarj og haldife þeim fyrir oss allt til þessa. þó oss falli þungt ab vif) hafa svo hörfe orfe, neyfeumst vjer til þess af því þau eru sönn og eiga vife eptir því sem á stendur. Vjcr höfum nú fengife nógu langa og nógu hörmnlega reynslu fyrir því, hve ófarsælt er fyrir obs afe sæta þessuni þungu búsifjum af bræferum vorum, scm vjer gjarnan heffeum viljafe standa í nánu og efelilegu sambandi vife, ef þeir afe eins heffu viljafe unna oss jafnrjettis. En þetta á- stand, sem nú er, tekur afe gjörast oss ó- þolandi, og mefe því vjer sjáum enn engin merki þess, a& Ðönum muni snúast hugur, þá sjáum vjer engan veg til þess afe ná sanngjarnri málamifelun, nema ef vera skildi þann, afe fá óvilhallar útlendar þjófeir tii afe gjöra sanngjarnlega og frifesamiega um málife, og heffei þó verife æskilegt a& geta komizt hjá þeim úrræfeum. HUGGUNAR ORÐ TIL STANÐS- BIÍÆÐRA MINNA. Prjett hefi jeg afe sumir af yfeur bræfur gófeir sje farnir afe ver&a hálfhræddir um afe verzlun vor lijer á landi fari hráfeum afe minnka þar íslendingar ætli sjálfir afe fara afe verzia vife aferar þjófeir, og ætli sjer mefe því afe eyfeí- leggja atvinnu þá er vjer haft höfum af verzi- un vorri á íslandi. þafe mirn og nokkufe satt í því, afe eitihvert hugarslangur hefir vaknafe í Islendingum um þafe, segja þeir, afe láta eigi dnnsku kaupmennina lengur sjúga úr sjer blóf) og merg en verfa nú sjálfbyrgingar bæfei í verzl- un og stjórn etc. En þó þetta hafi borist til eyrna minna þá hefir þafe aldrei vakife ótta í brjósti mjer, því svo er jeg farinn af) þekkja þessa vesæltr þjófe af margra ára dvöl minni hjer í landi, afe jeg er eins viss nm og 2 og 2 eru 4, a& Islendingar geta aldrei komizt hærra en af) vera og vcrfea skjólstæfeingar Dana. og svo uppá okkar dönsku kaupmannanna verzl- un komnir afe eigi geta franidregife Iífife ef vjer ekki of metaumtiui) og mannkœrleika fuirtnm þeim ár hvert ailt sem þeir mefe þurfa. Jeg bife yfeur því standsbræfeur mínir um allt landl afe vera mefe öllu áhyggju Iausir í þessu tilliti, já látife sem þjer hvorki heyrife efeur sjáife hvafe einstöku menn eru a& gjamma um verzlunar- loptkastala, sem aldrei geta orfeif) til annars, en sýna og sanna dáfe-og þrekleysi Islendinga. Skofeife nákvæmlega þjófe þessa í hcild sinni og munife þib sannfærast um, afe hún er til einkis annars fær í framkvæmdalífinu, en afe draga fram Hfife í fátækt og volæfei og Iiggja og kúra í sínu gamla „Slendrian“. Jeg hefi lieyrt afe Vestfirfeingar sje afe reyna til af) losast imdan nú verandi verzlun, mefe því afe bifeja um vöru skip frá Danmörku efeur Noregi og mun orma- kornife sern þeir hafa orfeife ab lifa á sífean í fyrra hafa vakife þessa heimsku hjá þeira, því jeg veit afe Islendingar hafa nært sig á þeim heima fengna mat sínum, sem ekki er betri en ormakorn og hafa þeir ekki hrópafe hátt, enn af því kaupmenn hafa líklega óafvitandi sent þetta svo kallafea skemda korn til lands- ins þá er allt í uppnámi, enn þetta fellur um sjálft sig, því þegar þeir eru búnir afe eta upp ormakornib gleyma þeir þessu, og skrífaaptur aufemjúkir nndir væng kaupmannsins, sem og er þcirra eina úrræfei garmanna. Nýlega hefi jeg iesife í Norfcanfara og skil jeg þó ekki vel þetta ísienzka bull ; sá jeg þar mjer til ánægju skýlausa sönnun fyrir minni gömlu sannfær- ingu um fslendinga andiega og Hkamiega þrek- leysi til afe framkvæma eitt einasta æriegt fyr- irtæki til „activ“ verzlunar. Lesife bræfeur níín- ir! um Eyfirzka verzlunaífjelagife og sjáib þar aumingjana. þeir hafa keypt skip er þeir hafa skýrt „Gránu“, fjelag er stofnafe, fundir eru haldnir, samskot eru gjörfe og allt er á flugi og ferfe, hugurinn er íloginn út um allan heim og skipife komife aptur í huga þeirra mcfe dýrlndisvörur og allir orfenir í voninni sferk- ríkir menn af þessu blessafea fyrirtæki, Htandi oss gömlu kaupmennina hálf horafea afe skrífea á millum húsanna. Svona Iangt geta þeir komist en ekki iengra, því svo segir Norfan- fari, öll kastala byggingin er þegar hrunin nife- ur. þessir hátt talandi fjelagsmenn eru allt f einu hrifnir af fyrirmununar-þrekleysi, hraifesl- unnar, tortryggninnar og letinnar anda, svo allt fellur um sjálft sig, og þafe hljófe er koin- i& aptur í strokkinn, afe beztsjeafe selja Gránu og þafe einum þeim vesía stands brðfeur okk- ar Sveinbirni Jaoobsen, fyrir Iivafe sem iiann af náfe sinni bífeur þótt eigi sje nema hálfvirfei, því nú er um afe gera, afe iosast sem allra fyrst frá þessu hættusama og þreytandi fyrir- tæki, Allir koma aptur af fjöimennum fundi sem halakiiptir hundar, segja konum sínum frá hvar komife sje, sem einsojfþeir verfea fegnar afe elskan þeirra er sloppin frá hæítusömu fyrirtæki, þetia á mefeal annars vona jeg afe geti sannfært yfe- ur standsbræfeur mínir, um a& bjer sje alis ekk- ert afe óttast, já þótt þjer beyrife fjöllunum hærra hróp verzlunarfjelags hetjanna, þá veriö ókvífenir, jeg fyrir mitt leyti kenni a& eins f brjóst um þessa aumingja, sem valla vita hvafe skömm er; hvafe þetta loflega Eyfirzkaljelag bezt sýnir, því nær heffei þeim verife, til a& breifea einhverja skýlu yíir dáfeleysi þeirra, aö fá einhvern til á náttarþeli, afe kveykja f „Gránu* svo þafe gæti heitife óhappatilfelli, sem neyddi þá til afe hætta í mifeju kafi á heifearlegu fyr- irtæki, æ aumingja mennirnir! jeg kenni í brjóst um þá svona nibur í, enn afe þessu gekk jeg vísu, því þanuig liafa öil fyrirtæki íslendinga fallife um sjálft sig sem náttúrlegt er, því a& fráteknum allflestum embættismönnum og máske einst.öku leikmanni svo sem 2. í sýslu er öll þjófein dáfe- og duglaus, og óhæfileg til alis ann- ara en íife krjápn nndir náfear- nk okkar. verzl- unar. Látife því bræfeur mínir allt sem þjcr heyrife hjer um setn vind um eyrun þjóta, og geriö ekkert til afe hindra verzlunarfjelög ís- Iendinga, þess gerist ekki þörf því ómennska þeirra tortryggni og leti steypir því öllu um koil er þeir hyrja á. Ef einhver yfear bræfeur gófe- ir eigi skildi trúa mjer til þessa, nú bífeum þá og sjáum hvernig Eyfirzkafjelaginu reifeir af, faili þafe sem vonandi er og jeg er viss um, nifetir í smánarinnar saurpitt, þá vona jeg þjer trúife glöggskyggni mir.ni, og sting jeg uppá, afe vife þegar búife er afe jarfesyngja fjelag þetta og „Grána* er föstnufe Jacobsen, setjurn einn dag afe sumri komanda á hverjum vjer allir Islands kaupmenn höldum fagnafearhátífe sigurhróss há- tífe í minningu þess, afe sá hluti íslendinga sem kjarkmestur er talinn, framkvæmdarsamastur og öruggastur til loflegra fyrirtækja (nl. Norfe- lendingar) eru búnir afe sýna þafe mefe verkinu afe þeir eru þá ekki annafe enn dáfelausir aum- ingjar, sem afe vísu geta mikife skrafafe mn fyrirtæki en liafa eigi meiri manndáfe til afe halda þeim áfram enn grindhorafeir gemlingar. Einhverjum yfear standsbræfeur mínirl kann afe þykja þetta óvarlega talafe, þar þafe kynni að hvetja ísiendinga til ab vakna upp af því gamla og því mjög sæta svefnmóki, og víst er þafe, a& slík fríunarorfe kynni afe vekja þá þjófe sem ekki væri daufe úr öllum æfeum, enn jeg er ó- hræddur um afe þafe þarf meira til ab vekja aumingja Islendinga, sem eon munu eins og Vest- manneyingar gjörfeu forfeum, láta reka sig hundr- ufeumsaman út í opinn daufeann af tveimur dátum á trjeskóm. Sanni þeir þafe gagnstæfea mefe einiiverju ærlegu fyrirtæki, sanni Eyfirfeingar þafe, niefe því annafehvcrt afe halda fram verzl- unar fyrirtæki sínu, efeur mefe því heldur afe kveykja í „Gránu“, cnn selja efeur gefa hana

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.