Norðanfari


Norðanfari - 01.06.1870, Blaðsíða 3

Norðanfari - 01.06.1870, Blaðsíða 3
45 — Jacobsen og inega síían lesa þetta aptan á henni meban samanhangir, meb stdru letri: Madama nGrána“ Jacobsen, hneixlunar- kolla Eyfirbinga. Skrifab í febníar af gömlum kaupmanni fyrrum á íslandi. t>ýbingin er eptir „hinn rauca“ og »gula“ M. TIL RITSTJÚRA „NF.“. Brjef þab, er jeg skrifaSi ylur hcrra rit- stjóri, hinn 31. marz síbstl. og þjer hafib sett f „Nf“. ybar nr 14—15, virfeist hafa hneykslab einhvern þingeying, eptir sem rába er af rbrjefi tir þingeyjarsýslu“ 11. aprí! þ. á., sem prent- ab er í blaíi ybar 27 s. m. Höfundurinn skilur ekkert í því, hvernig þab sje mögnlegt ab „þjóbólfur" 26. jan. þ á. geti verib Uunnugur okkur bændunum hjerna í firfeinum, af þv! „Gangleri11 kvartar um, ab Reykjavíkur blölfcin hafi eigi borist útg e f- e n d u n u m sífcan í nóvemb f á., og dregur þar af þá ályktun, ab brjef mitt geti traufelega verib sprottib af umræöum nokkurra bænda „enda lýsi þab litlum kunnugleik á Sufcurlandi, ebur á því efni sem þab lireifi vib“. Brjef mitt ber þab meb sjer, ab jeg hafi fengib þjóbólf 26. jan., meb þvf jeg tók upp úr honum nokkur orb, sem eru aubkennd; en höf. ti! skilniugsauka vil jeg geta þess, ab bæbi barst blab þetta fleiri mönnum enn mjer lijer f firbinum — þó þab væri ekki alinennt — sem, eins og jeg gjörbi, lánubu þab mönnum í kringum sig, og þannig varb þab okkur kunn- ngt, og kveykti umræbur þær ev jeg skýrbi frá. En kvab snertir kunnugleika minn, ebur okkar Eyf. bænda á Suburlandi, þá verb jeg ab leyfa mjer ab álíta höf. eigi öllu kunnugri; þvf þótt Gnúpverja- (Eystri)- hreppur sje í norbaustur horni Árr.essýslu en Ölvesib í sub- vestur horninu, — sem liann er svo rogginn af ab vita —, þá lítur út sem hann viti eigi, ab Biskupstungur eru næsti hreppur vestan vib Ilrunamannahrepp og hann aptur næsti hrepp- ur vib Gnúpverjalirepp, og ab þessir 3 hrepp- ar og afrjettir þeirra liggja næst Norburlandi af öllum hreppum í Árnessýslu, svo okkur fyr- ir þá sök og landslagsins vegna sje mest hætta búin þaban, ef klábi er þar uppi. Nú bib jeg menn ab gæta ab því, ab áminnst blab þjób- ólf8 segir, ab klábsnn sje ab koma í Ijós á æ íleiri bæjum allt norbur frá Reykjakoti sem er í Biskupstungum, svo klábinn átti þá, um nýárib í vetur, ab eins eptir ab ílytjast austur yfir Hvítá til ab komast í Hruna mannahrepp1, og hafi hann þegar komizt þab ebur komizt þab í sumar, ætla jeg iitla fyrir- Btöbu í Laxá, sem abskilur Hrunamanna-og Gnúpverjahreppa. Ótti fyrir ab svona mundi fara, — sem jeg vildi óska ab reyndist ástœbu- laus, .— kom mjer til, ab kalla, ab Ásmundur „þarna inn í klábasvæbib“ jafnvel þó þab Væri ab Haga í Gnúpverjahrepp, er hann a;tl- aii ab flytjast ab, en hefbi þab verib ab Ilaga f Grfmsnesi, þá hefbi þab verib allt ab því f niitt „klábasvæbib“. Jeg hefi, móti vilja mfnum, dvalib lengur vi þessar uppgerbar-vefcngingar höf., sem mcir virbÍBt iýsa mibur gáfcUm vilja enn mælti, e ur uliuga á málefninu sjálfu, einungis til ab hrinda ómerkingarblæ , . «. . Þeim, er hann virbist vilja setja á brjef mitt____ . J 1 1 — annars inundi jeg alls eigi hafa svarab honum __ En a&al tj]_ gangur minn meb línum þessu,,, var gá; a?) nýja áskorun okkar Eyf. bændanna, Sjer í lagi t) Yill höf. fortaka ab liann hafl komizt Jia?, t ^ á fs t vetur,, ebur ab haim komíst Jiab þá f surnar t. d. ef klábakind færi ór lliskupst. afrjett upp fj,rjr Hvítárvatu og svo ofan í Urunarn. afrjett ? til ybar ritstjóri góbur, ab þjer vcitib málefni þessu þab athygli er þab krcfur. Sjer í lagi vonumst vib eptir, ab blab ybar skýri frá þeiin rábstöfunum. sem gjörfcar eru ebur gjörbar kunna ab vcrba þessu máii vibkomandi. Al- menningi er hugleikib ab lá ab vila hvab gjör- ist í hverju áhugamáli þjóíarinnar sem er, og eigi er þab hvab sízt í kiábamálinu, þar sem svo má ab orbi kveba. ab lieiil og farsæld landsins sje í vebi ef þab ræfcst i!la. Menn eru þegar orbnir svo þreyttir og ör- magna undir útgjöldum og annari óhamingju, sein af kláfcanum liefir leitt, ab ö!l naubsyn ber til, ab vogesíur þessi verbi sem fyrst og greibasí af dögum rábinn, og því tjáir eigi ab sitja kyrr og liafast eigi ab og láta málefni þetta rábast eins og vill. þab er því vonandi ab Nf. ybar ílytji eigi margar slíkar úrtöiu-og áhugaleysisgreinir, scni þetta þingeyjarsý&lu brjef er. Eyfirbingur. ■— I 14. —15. blabi Norbanfara þ. á. hefir einhver blessabur Eyfirbingur látib í ljósi ótta sinn og skeifingu fyrir því, ab jeg meb fjár- rekstri niínum subur í haust, og tilvonandi búflutningi subur í sumar, mundí steypa landi og lýb í tjdn og töpun, meb því ab fje mitt mundi strjúka norbur aptur og færa hiugab hinn sunnlenzka drepklába. það er nú aub- sætt ab bijefritaiamnn fer eins og þeim mönn- uin seiu eru myrkfælnir, ab þeir bræbast en vita ekki hvab þeir iuæbast; og því vil jeg meb þessum fáu línum leiiast vib ab færa honum lieim sanninn unr þab, ab hjer sje ekki svo mikil liætta á ferbum, sem liann virbíst ab telja sjer og öbrum trú um. þab er aubheyrt ab brjefiitarinn er bráb- ókunnugur, því efni sem liann ritar um, og ekki sjerlega vel ab sjer í lqndafræbinni. Hann segir ab jeg ætli ab flytja inn í klábasvæbib. livab kallar liann klábasvæbi? Sje austustu hrepparnir í Árnessýslu klábasvæbi, þar sem klábanum var alveg útrýmt meb niburskurbi fyrir 10—12 árum síban, þá er Eyjafjörbur þab líka, því þar hefir verib skorib nibur vegna klába eins og brjefritarinn mun vita, þd langt sje síban. llann veit ekki hvort jeg muni tlytja ab Haga í Eystri hrejip eba Ilaga í Grímsnesi, en segir ab þab muni ekki miklu. Jeg get þá frætt hann á því, ab jeg hefi í á- forrni ab flytja ab Haga í Gnúpverjahrcpp, sem er austasti hreppur í Árnessýsiu, og fjærstur því núverandi klábasvibi Glfusinu, en Gríms- nesib er næsta sveit vib Ölfusib, og munar þetta miklu, því þess veit jeg engin dæmi, ab fje úr Gnúpverjahreppi hafi náb samgöngum vib fje Norbleudinga. þar sem þessi heibrabi Eyfirbingur er svo úttaslegin fyrir því, ab fje mitt muni strjúka norbur, og þá sjáifsagt færa hingab klábann, þá get jeg fribab huga hans meb því, ab 1858 leyfði amtib incb rábi og samþykki amtsfund- arins á Akureyri 1858, þremur austustu hrepp- um Árnessýsiu ab kaupa fje í Norburlandi. þetta fjárkaupaleyfi færbu nefndir hreppar sjer rækilega í nyt, og keyptu fje svo þúsundum skipti hjer nyrbra. Veit jeg eijj til ab nokk- ur skepna stryki hingab norbur, ab minnsta kosti ekki í þingeyjarsýslti. Nú vii jeg spyrja: hverjar áslæbur hefir Eyfirbingurínn tií ab lialda, ab fje mitt jsje slroksauiara en annab fje? eba er hættu meira ab reka fjesubur n ú cn 1858? Jeg heid einmitt þab gagnsfæba. þá var klábinn í blóma símim í flestura — cf ekki öllum — hreppum Árnessýsiu, nema þessum þremur sem gjörskáru nibur, en nú cr hann ab eins á litlu svæbi, vestan Hvítár og Ölfusár, scm cr hin öruggasía vörn gegu því, ab hann breibist út um ausíur hreppa sýslunnar. þess vegna heid jeg, ab hver rjett- sýnn mabnr verbi ab játa, ab hættan á fjár- rekstri subur, sje miklu mirini nú, en 1858 og næstu árin þar á eptir. Sje hiuum heibraba Eyfirbingi svo annt um þetía mál sem hann lætur, vii jeg rába lionum tii, ab benda amtinu vestar á bóginn; því eins og ábur er ávikið, mun hættan öii á þá hiibina, ef svo skyidi reynast ab taisverb- ur klábi væri uppi í Gifusinu og þar í kring. þab er alkunnugt ab fje Sunnlendinga gengur saman vib fje liúnvetniiiga, og jafnvei Skag- firbinga, og er árlega dregib í sundur á i'jöíi- um uppi, mun því brjefritaranum meiri þörf á ab skora á sveitunga sína samt Iiúnvetn- inga og Skagfirbinga um ab gæta sín vib þeirri hættu, en hæítunni af fje mfnu. Amíib lield jeg ab ekki þarfnist nokkurra bendinga í þessu efni, því jeg er viss um ab þab rennir sínu abgætna auga til mín, eigi síbur en sumra annara þingeyinga nú á þessum tímum, svo hrjefritarinn getur verib meb rósömum liuga í því tilliti. Ab iyktum vii jeg ráða hinum heibraba Eyfirðingi, ab þegar hann finnur köllun hjá sjer næst, til ab láta ijós ættjarbarástarinnar lýsa fyrir almenningi, þá Iáíi hann sjá nafn sitt á prenti, því annars getur hann — ef til viil _ vakib þanu grun, ab hann sigli undir fölsku fiaggi. Stóruvöilum 20. apríl 1870. Asmundur Benidiktsson. FESJETTIIS IÍTLEMOÆB8. London 25 febrúar 1870. (Framh.). I Rómaborg hefir verið mikib um dýrbir í vetur, þar hefir stabib og stendur enn mik- ill byskupafundur; var hannsettur í Pjetnrskirkj- unni 8 desember, og voru þar yfir 600 bysk- upar, alls stabar að tír hinum katólsku lönd- um. þessi fundur er til þess, eba á ab vera til þess, ab koma betri tilhögun á ýmislegt í ka- tólsku kirkjunni. þab sem heizt hefir vakib atliygli mauna er þab, ab Píus 9. vill Iáta gjöra þab ab trúargrein, hjeban í frá á me&al katólskra, ab hann sem páfi og postuli Krists sje „infaltible“ (þab er: svo fullkominn ab geta ekkert gjört rangt). Ýmsir af frönsku og þýzku byskupunum standa á móti þessari kenningu, en páfi hefir atkvæíafjöldann meb sjcr á fundinunj.' Hann hefir útvalib Jesú- í t a til þes3 ab rába þar mestu, enda kvarta menn mjög yfir skorti á frelai. Hann leyfir ekki hyskupunum ab koma saman utan funda til ab ræba málin sín á milli, ábur enn þeir koma á fundinn. þab lítur því svo út ab þetta komi litiu góbu til leibar. Blöbin báru þá fregn ab heimuiegt sam- særi hefbi verib uppgötvab nylega í Rússlandi, til ab rába keisarann af dögum, og er nú verib ab rannsaka þab mál. Frá Brasilíu hafa borizt þær fregnir, ab nú sje Lópes yfirunninn og flúinn til fjaila, en seinna kom önnur fregn, ab hann hefbi fjölda manna meb sjer, og mundi sýna vörn en þá. Spánverjum gengur iila ab fá konung, þeir liafa hobib fieiri prinsum í Norburálfunni konungdóm á Spáni enn enginn hefir viljab þiggja. I stjórninni er herforingi Prím og Serrano snjallaslir á þinginu, liafa þeir þó mikla mótspyrnu af þjóbstjórnarfiokknum, og er Castclar þar fremstur, mælskur rnabur vel, og vel viti borinn. Á eyunni Cuba er upp- lilaup og vill hún rífa sig undan Spánverjum. þeir liafa sent þangab skip og her en þó geta þeir eigi sefab upphlaupib. Frá Ameríku er allt iiib bezta ab frjetta. ■V

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.