Norðanfari - 13.07.1870, Page 4
foltl byggja sjón
skýla stundarský
alskæra birtu
tilíl'&ar dags
ber hann í betra lieim.
Ættjörb ísfaldin
ágætan son
tregar ástartárum
lifa mnn nafn hans
og læknisheibur
metan sól r!s úr sæfi !
7. 7—1.
A greftrunardegi
BRYNJÓLFS BOGASONAU BENEDICTSEN.
Hjerafcsbrest* 1 vjer heyrum mestan —
hljómur er þungur skapadóma !
Borih spyrjum bragnings dýra
lli»yia|ólís lík í grafar-ríki ;
autt er sltarfe á göfguin garti
grúfa ský of sunnu Ijúfa,
þjóíimæringinn grætur góka
Garharamey og Vestureyjar.
G. G. S.
GRÁNUFJELAGIÐ.
13. og 14. júní 1870 var fundur Hlnta-
fjelags Eyfirbinga haldinn & Akureyri. Fund-
armenn voiu 21 og liöfbu sumir þeirra um=
bob á bendi fyrir a&ra fjelagsmenn, er eigi
komu. Til fundarstjóra var kosinn sjera Arn-
Ijótur Ólafsson og til skrifara alþingismafcur
Tryggvi Gunnarsson. Fyrst var skýrt frá hag
fjelagsins, ab búib væri aö setja sltipií) fram
og þa& komib inn á Alttireyrar höfn, og ab
framsetningin öll hef&i ltostab um 200 rd. þá
var rætt nm livert fjelagib vildi selja sltipib
frarasett og svo sem þab þá var, meb öllu því
er fylgdi fyrir eitt 1000 rd , því ab skipherra
J. P. Pctersen, fullræbismabur kaupm. S Ja-
kobsens, vildi eigi gefa meira en Jakobsen hafbi
bofiife mef fyrsta, efeur þaf vildi heldur kaupa
þab hib umbefna er komiS var til útbúnafar
skipinu1. þetta sífiartalda var samþykkt í einu
hljóbi. Sífan var rætt um hvert fjelagib væri
skyldugt til af taka á móti 5 af þeim 6 mönn-
um, er og komu til skipsins, og var því neit-
ab meb 19 atkvæfum gegn 2, af þeirri ástæfu
ab fjelagsmönnum þóiti ljóst, ab samningur-
inn vib Itaupmann S. Jacobsen 12. nóvbr í
haust er var befíi í þessari grein farib au&-
sjáanlega út fyrir umbofsbrjef 9. s. m., er
var ákvebins efur takmarkafs efnis og hlaut
ab vera vifsemjanda fullkunnugt. En þó varb
þab ab samkomulagi milli fjelagsins og skip-
stjóra, ab hann tók aS sjer skipib frá ll.jdní
bæfi til vifgerfar og siglingar á kostnab fje-
lagsins, en hann gey mdi sjer og kaupm. S. Jacob-
sen allan rjett óskertan í því er hann ágreindi
vib fjelagif, er var einkum endurgjald fyrir
tveggja mána&a kost, og laun skipverja og
far þeirra hingaS. þessu næst kom til um-
ræf.u ab fjelagif kysi sjer framkvæmdarstjóra,
er heffi allar framkvæmdir á hendi fyrir fje-
lagife þar til skip þess yrfi albúife hjefean frá
landi, og var til þess kosinn Tryggvi Gunn-
arsson mefe 20 atkvæfeum. Nú var rætt um
hvert breyta skyidi nafni skipsins, og var þafe
samþykkt, og afe þaf) skyldi hjefean í frá heita
G r á n a , mefe því afe flestum hjer mundi þafe
nafn einna gófekunnugast. Sífean var borife
upp frumvarp til laga fjelagsins, og var sam-
þykkt afe fjelagife skyldi heita Gránufje-
lag; en mefe því afe eigi var tfmi til afe ræfea
fruinvarpife til hlítar, var hinni nýju fjelags-
stjórn falife á bendur afe yfirlíta frumvarpife og
sífean gefa þafe út sem lög handa fjelagsmönn-
1) Sbr. f Yígaglúmssögu orfein: „hýbýlabrestur og
hjerafe6brestnr“.
1) þetta var alls 188!) rd. 45 sk. , og borgafei fjelag-
ife þegar af því 1590 rd. En ýmislegt vantar enn af
binu naufesyulegasta til útgeifear skipsint.
um, er stæfei þar til fjelagife á fundi breytti
þeim efeur samþykkti. Afe lyktum var kosinn
ný forstöfeunefnd, og urfeu fyrir kosningu :
sjera Arnljótur Ólafsson, sjera Jón Jakobsson
og varaþingmafeur Páll Magnússon.
Arnljótur Clafsson.
AUGLÝSINGAR.
— Eimmtudaginn hinn 8. september næst-
komandi verfcur lialdinn á Akureyri afealfund-
ur liins Eyfirzka ábyrgfearfjelags og verfcur þar
framlagfcur reikningur fyrir hife lifcna ár.
Enn frcmur veríur afgjört:
1. Um skafcabætur fyrir „IIermófc“ ef til vill.
2. Um breyting á 7. grein í ábyrgfcarlögun-
uin þannig afe afealfundur sje lialdinn á
Akureyri annafehvort ár, en liitt á Siglu-
firfci.
3. Um breyting á 20 grein í sömu lögum
þannig, afc upphæfe inngöngueyris en ekki
skipspartur gefi aikvæfcisrjett.
4. Um þafe hvern rjett 14. grein gefur fje-
Iags8tjórninni til afe leyfa fjelagsskipum
ferfeir til útlanda.
5. Um þafc afe fjelagifc leggi 100 rd. á ári til
kennslu í siglingafræfei og hásetastörfum
fyrir þá er þess óska.
þá verfea og kosnir embættismenn til næsta
árs.
Akureyri 7. júní 1870.
Stjómin.
— Af því sú venja er ákominn, afe flestir
þeirra sem ferfeast um Árskógsströnd, fara af
iiinni rjettu þjófcleifc, sem liggur ofanvert vife
túnife á Krossum og rífea beinaleifc sunnan tún-
ife heim til bæjarins, þafean aptur útvestur úr
hlafeinu og yfir þann hluta túnsins, sem í snjóa
og votvifera árum er nijiig blautur og forugur
og verfcur því næstum ónýtur af hestasporum
og trafeki. Til þess nú afe koma í veg fyrir
skemmdir þessar og usla, þá hefi jeg látife
byggja túngarfe utan- og vestan vife túnife, og
mefe því fyrir girt þenna óþarfa veg, en veg-
inn sem liggur afe sunnan og yfir túnife hefi
jeg lagfært og bætt, einnig brúafe þar keldu og
látife gjöra breifea tröfc, til þess afe allir sem
vilja og þtirfa áfe rTöa heim afe bænuni, geti
tálmunarlaust farifc þá leifc fram og til baka.
Jeg krefst því hjermefe, afe allir vcgfarendar er
hjer eiga ieife sína, fari þenna Beinast nefnda
veg, sem bæfci er örstuttur og í alla stafei nú
gófcur og greifcfær fyrir menn og skepnur.
Ennfremur lilít jeg afe áskilja, afe allir sem um
fara, forfcist afe fara yfir engjar mínar og slægju-
land, sem mest megnis Iiggur norfeur frá tún-
inu og afe undanförnu hefir sætt miklum trofen-
ingi og skemmdum þá ekki befir legife undir
snjó og klaka, þrátt fyrir þafe þótt þjófevegur-
inn liggi þar skammt fyrir ofan
Krossum á Arskógsströnd 10, d. júním. 1870
þorvaldur Gunnlögsson.
— Á Ieifcinni frá Lurkasteini, sem er norfe-
an til vife Yxnadalsheif i, og ofan afe Mifclandi í
Yxnadal, missti jeg blátt hnakkklæfei, fófcrað
mefe óbleiktu Ijerepti og lagt raufcum legging-
um og í apturhornin saumafear raufcar rósir.
Sá sem hefir fundifc bnakkklæfei þetta er befe-
in afe skiia því tii rittsjóra Bjarnar Jónssonar
á Akureyri gegn sanngjörnum fundarlaunum.
Staddur á Akureyri 2 júlí 1870.
Sigurgeir PálsSon frá Svartárkoti.
— Fyrir viku er hvoríin úr heimaliaga
steingrá hryssa, 7—8 vetra, lítil vexti, mefe
illa gjörfea blafcstýfing á báfcum eyrum, og hvít-
leitari bletti aptan vífe báfea bóga, órökufe og
ójárnufc. Umbifcst því hver sá er hryssunnar
verfcur vai, afe bandsama liana og gjöra mjer
skil á henni móti sanngjörnu cndurgjaldi.
Byrnunesi dag 11. júní 1870
Kristján Jónsson
— Undirskrifafean vantar úr heimahögum
raufejarpahryssu mefe mark : hamarskorife hægra
bita aptan vinstra, vel í mefeallagi afc vexti
gófegenga og aljárnafca mefe 6 negldum skeif-
um Sá sem finna katin er befcinn aö iialda
henni til skila til mín mót sanngjarnri borgun
fyrir fyrirhöfn sína.
Hóli í Kynn d. 13. júní 1870.
Kristján Kristjánsson.
— Undirskrifafean vantar raufean fola 5
vetra, ótaminn, hálfvanafean mefe mark: sýlt
bægra; bálftaf fr, vinstra. Hver sem kynni
afe verfca var vife hann, bife jeg afe hirfea hann,
og gjöra mjer vísbending af, mðt borgun.
Sölfanesi 22. júní 1870.
Sv. Gufcmundsson.
— Af því margir á næstlifenum vetri hafa
viljafe fá til ícaups hjá mjer „B 1 ó m s t u r -
k ö r f u n a „ , þá hefi jeg nú fengifc afe sunn-
an nokkur expl. af henni, er verfea til sölu
hjá mjer mefean þau endast, fyrir 32 sk.
stykkiö.
Frb. Steinsson.
— Um næstl. sumarmál fannst hjer á eyr-
inrii beizli mefe kopaisteingum, sem geymt er
hjá mjer þangafe tii eigandi vitjar, og greifcir
fundarlaunin og þafe sem auglýsing þessi kost-
ar.
Oddeyri vife Eyjafjörfe 28. dag júníra. 1870.
Fribrik Jóhannsson.
28 apríl næstl. var jeg staddur á Akureyri, tap-
afci jeg þá tóbaksíláti mínu sem er látúnsbúife born
áttstrent en flatt og mefe tappa og fesii úr silfri,
og dragloki á botni í stafeinn fyrir skrúfujlit-
ur á liorninu er jafnbláhvitur. Hversemhefir
fundib hornife, er vinsamlega befcinn, afe halda
því til skila á skrifstofu Norfcanfara, gegn sann-
gjörnuin fundarlaunum.
Háhamri 28 dag júním. 1870.
Magnús Kristjánsson.
Fjármark Ilálfdáns Sigmundssonar á Hólum í
Helgastafealir : hamarskorife hægra;
mifeblutafe í stúf vinstra. brm. H. S.
Brennimark Sigurfcar Jónssonar á Oxará1! Ljósa-
vatnshrepp: S. J G. 9.
Eins og mörgum er þegar kunnugt orfeife,
kom sendimafeur herra amtmanns Havsteins aö
sunnan aptur 8 f. m , mefe brjef frá amtmönn-
unnm syfera og vestra, og vottorfe frá nokkrum
lireppstjórum og fleirum í .Ámessýslu, Gull-
bringusýsln, Borgarljarfearsýslu og Mýrasýslu,
sem amtmafeur Havstein iiefir gófefúsast Ijeð
oss til yfirlesturs, og sem allt ber vitni uin,
afe hvorki Vestfirfeingar nje Norfelendingar þurfi
nú í ár afe óttast fjárkláfcann, þó iians sje vart
á einstöku stöfeum í syferi liluta Gullbringu-
sýslu; þar sje líka skipufc lieimavöktun, auk
þess, sem meriíf hafi' Tekiö sig sarnaTi' uni, . að
liepta þær kindur, sem komi frá hinum kláfca-
grunufeu plás8um inn yfir heimavöktunarlfnuna.
Afc svo vöxnu hafa amtmennirnir orfcifc á einu
máli um þafe, afe nú beri enga brýna naufesyn
til þess, afe setja fjárverfei á kostnafe amts-
jafnafearsjófeanna, er amtm. Havstein hefir lát-
ifc birta, sjer í lagi Húnvetningum.
ÁGRIP
af ársrcikningi sparnafcarsjófesins á Seyfisfirfci
fyrir tímabilib frá 11. marzin. 1869 til jafn-
lengdar 1870.
þann 11. marzm. stófcu inni í sparnafear-
sjófenum: *
1. Vaxtafje einstakra manna ásamt leigum,
alls .. .. . 1757rd. 4mk. 14sk.
2. Leigur fyrirfram borg-
afcar af skuldunautnm
tilhey randi næsta reikn-
ingsári...................13— „ —10 —
3. Ábyrgfcarsjófcurinn var 233- 4 - 15 -
2004rd. 4mk. 7 sk.
þann 11, marzm. 1870 átli sparnafcar-
sjóf urinn:
1. 400 rd. í kgl. skuldabrjefum, sem eru keypt
fyrir ..... 351rd. 3mk, „sk.
2. Ógoldin Ieiga hjer af
frá 11. jóní 1869 til
marzm. 1870 ... 12 - „ — „ -
3. í láni hjá 7 mönnum
mefc vefci í fasteign 1210- „ - „ -
4. í láni mefc vefei í kgl.
skuldabrjefi upp á 500rd 202- „ - „ -
5. í láni hjá 2. mönnuin
nióti ábyrgfc . . . 120- 2 - „ -
6 í láni mefc vefci í lausa-
fje (síldarnót) . . . 50 - 5 - „ -
7. I peningum ... 58 - „ - 7 -
2004rd 4mk. 7 sk.
Seyfcisfirfci þann 29. júním. 1870.
0. Smith. N. Jónsson.
forseti fjárhirfeir.
Eiyaiidi oy ábyrythtrmadur Bjöm JÓnSSOtl
Erentafeur í preutsm. á Akureyrt. J. Svelnsson.