Norðanfari


Norðanfari - 27.07.1870, Page 4

Norðanfari - 27.07.1870, Page 4
undirdómarann áhrærir, er en fremur tekiB lil greina, ah hann af sjálfshvötum hefíii átt afe hafa greint upplýsingar þær, sem yfirdómurinn meíi dámsúrlausn dagseltri 16. des 1867 heimta?ii af honum; eru þeir samkvæmt 35. grein f tilskipun frá 3. jdnf 1796 af hæstarjetti sekt- afir, undirddmarinn 20 rd. og jústitssekriterinn 15 rd.; Úr brjefi frá Islandi, (prentuiu f Dags- thelegraphen), dags. 21. febr. 1870: „Stjórnarbútarmáli?) er hreinlega gengib úr augnakörlunum. Jeg get hvorki verib sam- mála vií> hina konungkjörnu, þeir eru svo blaubir, nje vib bændurna, því þab er hóflaus hcr og eigi ólíkur Klaufa apturgengnum. Svo bera þeir eigi heldur neitt rjettilegt skyn á, hvab þab er, sem vjer í rauninni þörfnumst. En hvab gjörir hin danska stjórn ? Mjer eru farnar ab leibast allar þær málamyndanir, all- ar þessar hinar klúsubu og kostnabursömu skrifstofugjörbir, er þó eigi koma ab nokkru libi. Vjer höfum hjer í landi þá valdsmenn, sera geta vasab í völdunum eptir þvf er þeir sjálfir vilja, og sem „f embættis nafni* leika þá af hjerabsbúura þeirra, sem svo stend- itr á ab þeim eru ekki ab skapi, á slfkan hátt, ab freistni er til ab segja, ab menn lifi hjer vib fullkomin ólög og eigi engan rjett á sjer. J>ab stobar eigi ab kæra mál sín, því kærun- um er bara fleygt f ruslakistuna f Kaupmanna- höfn, eba þær eru meb allramestu hægb send- ar til álita þeim embættismanni, sem hlut á ab máli, án þess ab kærcndurnir sjeu virtir hinna minnstu svara þannig fara nú eigi færri enn 12 kæruskjöl nm þvflíkan embætt- ismann frá hinum heibvirbuslu bændum í einni sýslu, en vjer búumst eigi vib öbrum árangri enn ab undanförnu, því þab er svo ab sjá, sem eptirliiib ab ofan vanti meb öllu. En þab mun þó eigi hækka hefb hinnar dönsku- stjórnar hjer í landi, ef hún gjörir eigi svo mikib scm ab svara. þab mun þá brátt verba ein grein f trú vorri, ab eigi sje f Kaupnth. von nokkurrar rjettvfsn og svo skella þeir, er cigi vita hvernig á öllu stendur — og þab eru fleslir — skuldinni fyrir klæki stjórnarinnar á hina dönsku þjób, sem þó er saklaus. Geta menn þá ætlab ab því lík stjórn muni vera til þess fær, ab koma miklu fram á alþingi? Nei, til þess þarf allt abra abferb*. SKIPSKAÐAR 1869. Eptir skýrslu frá fje- lagi einu f Parfsarborg saminni fyrir árib 1869, hafa 2,612 skip meira og minna brotnab eba alveg týnst. Á mebal þessara eru 128 gufu- skip, sem rekist hafa saman á siglingu eba ferb; 139 hertekin, 1,231 strandab; 214 sem skipverjar gengu frá, 4 hundrub sem sukku á hafi úti ; 89 brunnu upp ; 4 sem sprengd- ust í lopt upp ; 21 fórust í fsum ; 219 sem farist hafá án þess menn viti hvers vegna og 167 sem hvergji hefir spurst til. Af áburtöld- um Bkipum vorti 1.172 ensk ; 199 fráVestur- heimi; 279 frakknesk; 201 frá norbur þýzka- landi; 101 hollenzkt; 105 norzk ; 20 ítölsk ; 48 dönsk ; 28 frá Austurríki ; 36 spönsk; 52 sænsk ; 30 rússnesk ; 18 grísk ; 11 portugis- isk ; 2 frá Bclgfu ; 4 tyrknesk; 5 frá Brasi- líu ; 6 frá Chili; 11 voru eign ýmsra annara þjóba og um 214 vita menn ekkert, hverri þjób þau tilheyrbu. Eptir áburnefndri skýrslu, slysabist árib 1868 eba fórust alveg 2,371; árib 1867, 3,045 og árib 1866, 2,932. AUGLÝSINGAR. — Norbur- og Austuramtib hefir 3. þ. m. ritab heilbrigbisnefndinni á Akureyri eptirfylgj- andi brjef, sem vjer bibjum ybur herra rit- stjóri, ab birta sem allra fyrst í blabi ybar Noríanfara. Heilbrigbisnefndin < Akureyrarkaupstab. * ÍSLANDS NORÐUR- OG AUSTUR-AMT. Fribriksgáfu 3 dag júlím 1870. Hinn 24. dag f. m. hefir landlæknir Jus- titsráb Hjaltalín ritab mjer þannig: „Meb því jeg hefi fulla vissu um, ab fjarskalega illkynjub bólusótt gengur nú f París og máske víbar á Frakklandi, leyfi jeg mjer ab mælast til, ab ybar há- velborinheitum mætti þóknast, ab uppá- leggja heilbrigbisnefndunum í ybar amti ab hafa nákvæmar gætur á öllum fiski- duggum er hingab kynnu ab koma frá Frakklandi í sumar, og getjegþess jafn- framt, ab jeg hef áminnt hjerabslæknana í ybar umdæmi, ab framfylgja vel kúa- bólusetningunni og Revaccination á þeim, er óljós kúabólumerki hafa“. Um leib og jeg leyfi mjer ab leggja ybur þetta velferbarmál ríkt á hjarta, verb jeg ab fela ybur á hendur, meb kröptugu abfylgi ab sporna vib öllum samgöngum vib frakkneska duggara á yfirstandandi sumri og væri í því tilliti naubsynlegt ab þjer hib bráiasta auglýslub þetta brjef vib kirkjufundi í Akureyrarkaup- slab. Havstein. Til heilbrigbisnefndarinnar í Akureyrarkaupstab. — í 8 árgangi „Norbanfara“, 35 — 36 bl. (24. d. júlfm. síbastl.) er kafli úr brjefi úr Hornafirbi, er fer þeim orbum um verzlunina á Papósi, ab þær skuldir, er fátæklingar eigi geti borgab henni, muni jeg hafa lofast til ab greiba úr mínum sjóbi. Meb því nú til þessa, er eigi hin minnsta tilhæfa, þar eb þab, sem lánab er hjer frá verzlaninni, er eingöngu af fje herra Johnsens & Comp., en alls ekki af mínu cigin, þá kann jeg ab vísu hinum heibr- aba brjefrilara þakkir fyrir hib íiiiyndaba iofs- orb, er hann lieflr á mig borib, en lýsi jafn- framt yfir því fyiir fullt og fast, ab jeg hvorki nokkru sinni ab undanförnu hefi lánab í þessu skyni, nje lieldur mun nokkru sinni framvegis gjöra. Papósverzlunarstab, 5 aprilm. 1870. L. Bech, verzlunarstjóri. — Föstudaginn 9. septemb. næstkomandi verbur á Akureyri haldinn almennur fundur f Gránufjelaginu. Fjelagsmönnum verbur ábur kunngjört annabhvort í blabinu ebur þá skriflega helzta tilefni fundarins. Bægisá 14. júlí 1870, Arnljótur Ólafsson. — Laugardaginn 16. þ. m. tapabist læst skinnbudda meb hjerum 3^ rd. f, á heimleib minni frá prentsmibjunni á Akureyri; hafi einhver fundib þenna litla sjób, þá bib jeg ab honurn sje skilab til mfn eba ritst. B Jóns- sonar, móti því ab þá verbi borgub fundar- launin Helgárseli í Dngulstabahr. 19. júlí 1870. Páll Pálsson. — Hjer hafa einhverjir f ógáti skilib ept- ir : broddstaf, gamlan hatt og hnakkræfil meb ístabanefnum og gjörb, sem jeg geymi þar til eigendur vitja. Ritst. Fjármark Jóns þdrbarsonar ?á Grenjabarstab : sneibrifab fram. biti aptan bægra; stúfrifab biti aptan vlnstra. Brm.: Jón þ. ----Magnúsar Stefánssonar á Espihóli: tvístýft fr. biti aptan hægra; sneitt framan biti aptan vinstra. ----Kristjáns Jónssonar á Narfastaba- seli t Helgastabahrepp : sýlt f stúf hægra; sýlt í stúf vinstra. ----Kristíönu Kristjánsdóttur á Helga- stöbum í Helgastabahrepp: tvírifab f stúf hægra ; sneilt aptan, biti fr. vinstra. ALAEDDÍN. Framh. Alaeddin hafíi komib sjer mikib vel á leibinni. Húsbóndi hans greiddi honum Iaunin eins og hann hafbi lofab, nl. 24 pjastra (3 — 4 hver) og er þetta, sem þú átt hjá mjer fyrir þab sem þú hefir þjónab mjer, en jeg má ekki láta þar vib sitja, hjer eru lOpjastr- ar ab auki Nákvæmni sú og reglusemi meb hverri þú hefir fullnægt skylditm þínum (gengt köllun þinni) og meb öllu móti leitast vfb ab vera mjer til vilja, á skilib þakklæti rnitt og vibur kenning. Auk þessa gaf kaupmahur hon- um nýjan fatnab, og þá Alaeddin beiddi hann ab lofa sjer framvcgis ab eiga hann ab, rjetti katipmabur honum hendina, og segir farbu nú sonur minn I Gub veri mebþjer! Herra mælti Alaeddin meb augun full af tárum og þungt nibri fyrir, látib bænir ybar fylgja mjer; meira gat hann ekki sagt. Hann stefndi þegar til borgarinnar, án þess hann vissi hvab hann nú ætti ab taka til bragbs. Hann gekk fram og aptur um göturnar þar til myrkt var orbib, komst hann þá eigi lengra og varb ab leita sjer skjóls í veitinga- húsi einu, hvar allt var dýrkeypt mjög, því bærin slób í óbyggb mikilli ; hann hlaut t a. m. ab borga 2. pjastra eburhjerum 7 — 8 mk. fyr- ir vesæla máitfb og ljelegt rúm. Peningar hans þrutu brábum, og þegar 5 dagar voru libnir sá hann áhyggju fullur fram á, ab pen- ingar sínir mundu skammt hrökkva, enda átti hann nú vart þribjung eptir af þeim. Á hverj- um degi gekk hann tvisvar og þrisvar ofanab | höfninni, án þess nokkur beiddi hann um þjón ustu sfna, Hann gekk til allra abkomandi manna, er honum sýndist eitthvab kveba ab, en engin þeirra spurbi hann. hverthann þarfn- abist nokkurs, ebnr vantabi atvinnu. þannig hafbi hann sjötta daginn gengib sem ábur, tvisvar sinnum ofan til hafuarinn- ar, en orbib hriggur í huga ab hverfa aptur vib svo búib, þar til hann ekki langt frá borg- inni fann á leib sinni pyngjtt fulla af pening- um ; hann laut nibur tók pyngjuna upp, og þá hann sá ab hún var full af Zechinum (tyrk- neskum ducötum 3—4 rd. virbi hver), etakk hann henni í barm sinn. Plázib var f eybi og enginn hafbi sjeb hann taka pyngjuna upp. Segir hann þá vib sjálfan sig, tnjer er þá alft í einu borgib og jeg frelsabur úr bágindum mínum, og hleypur þegar af stab, til þess enn betur ab geta skobab aubsinn. En í þvf mætti bonum sendimabur, er hrópabi hástnfum : þjer rábvöndu og gubræknu mennl Hver af ybur sem fundib hefir pyngju meb 1000 Zechinum, sá hinn sami skal hafa 100 af þeim í fundar- laun. Hundrab Zechinur, sem jeg er rjettur eigandi ab segir Alaeddin, eru þó belri enn 1000 stolnar; ranglætib þrífst aldrei og laun þess eru hugarkvöl Eba hvab ætli jeg gæii unnib vib þab, þótt jeg byggbi lukku mína á annars tjóni. Hver getur borib formæling hins fátæka. Nei, jeg vil ekki eiga hana yfir höfbi ■njer. Hann gekk þegar til sendimannsins og spurbi hann hver mabur sá væri er misst hefbi pyngjuna; því spurbu ab þvf, segir sendimab- ur. Pyngjan er fundin segir Alaeddin. þegar hinn getur sannab, ab hann sje rjettur eigandi pyngjunnar, þá verbur fnndinum fúslega skil- ab aptur. í sannleika segja þeir er vibstadd- ir voru, eru fáir þessa manns líbar; slfk ráb- vendni er nú á dögum sjaldgæf. Sendimabur fylgdi Alaeddin ab miklu húsi, og gengu þar inn í forstofu eina; þar sat hár og grannleitur mabur, er hafbi kringum sig mikib af reikningsbókum, er hann var ab fletia fram og aptur. Herra mælti sendimaburinn; hjerna er sá kominn, sem fundib hefir pyngj- nna. Dldungurinn sneri sjer hœgt vib og leit til Alaeddins stórum angum og starbi á hann um hríb, og spurbi ab hvcrt þab væri hann, sem fundib hefbi pyngjuna. Já herra þab er jeg mælti Alaeddin. þú vilt máskje, mælti Dld- ungurinn, ab jeg segi þjer hvernig innsiglib fyrir pyngjunni á ab vera ? nei svarabi Alaed- din eptirtakanlega. Svo heibvirbur mabur sem þjer erub, dregur víst eigi nokkurn á tálar eba segir ósatt- Hjer er pyngjan. Gub mun launa þjer þetta sontir minn mælti öldungurinn, og lagbi pyngjuna hjá sjer, og fór enn ab íletta bókum sínum. Alacddin stób þegjandi, til þess öldungurinn, sem ósjálfrátt leit upp, og spurbi eptir hverju hann bibi. Herra mælti Alacddin, sendimaburinn lofabi þeim, er kæmi meb peningana aptur 100 Zechinum; og vona jeg ab hann endi loforb sitt. þab er sann- gjarnt mælti öldungurinn. Pyngjan meb þeim þúsund Zechinum tilheyrir fjölskyldu einni, sem er öreigi, og selt hefir föburleyíb sína. Gjör- ir þú þig ekki ánægbann meb helminginn af því, sem þjer var lofab ? Ójú segir Aleddín, jeg skal gjöra þab. f stabinn fyrir ab greiba þessa peninga, hjelt öldungurinn enn áfram ab lesa í bókum sínum. Ab stundu libinni, mælti hann: „Jeg sje ab þeir sem eiga þessa pen- inga eru ómyndugir, og ab þeir, þegar skuldir föbur þeirra eru dregnar frá, varla hafa helm- inginn eptir; viltu nú ekki sonur minn vera ánægbur meb 10 Zechinur“? „Hvab er ann- ab“ segir Alaeddín, „jeg er ánægbur meb þab“. Öldungurinn hjelt enn sem fyrri áfram ab blaba og lesa í bókum sínum Jeghefi reikn- ab þab út, ab fái sjerhver af hinum 5 ómynd- ugu 100 Zechinur, sem nær þó skammt tii uppcldis munabarlausum börnum, svo verbur ab eins ein einasta Zechína eptir handa þjer. Ætli þú gjörir þig ánægban meb þab? strýk- ur skeggib og leit upp í loptib og segir: enn hvab jeg er gleyminn. Jeg man þab núna fyrst, ab sendimaburinn á ab hafa eina Zech- fnu. Viltu nú ekki sonur minnl cptirláta honum þetta lítilræbi, og láta þjer nægjast meb þína góbu mebvitund? Jæja þab cr þá bezt ab þab sje svo mælti Alaeddin ; jeg hefbi hvort sem er ekki getab gjört annab, hefbi jeg aldrei fundib pyngjuna sem misstist; Gub veri meb þjer sonur minn, mælti öldungurinn, f því er hann stób á fætur og lagbi höndina á höf- ttb Alaeddíns; haltu þessu rábvanda hugar- fari svo mun þjer ætíb vel vegna. (Framh. s.). Eigandi og ábyrgdarmadur Bjöm JÓDSSOB* Prent»bor 1 prtntim. á Akurejrl. J. Svelntien.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.