Norðanfari


Norðanfari - 09.08.1870, Blaðsíða 3

Norðanfari - 09.08.1870, Blaðsíða 3
hvernig niíurjöfnuninni yrSi sem rjettvfslegast á komi?), landi og lý& til hagsældar og söma. Skrifab í maím. 1870. I. f 12.—13. nr. Nor&anfara stendur grcin cin frá manni í Norfcfiribi, sem víst er skrifuh í þeim tilgangi a& rýra álit mitt bjer eystra, en sem í sjálfu sjer er svo dmerkileg og ó- sönn, a& varla er vert afe svara henni; gjöri jeg þab samt til aí> sýna lesendum Norfcan- fara fram á, afc höfundur hafi mefc þessari grein einungis gjört sjálfum sjer skörnm, þar 6em hann annaíhvort fer mefc vitleysu efca ósannindi. Eins og sagnaritari byrjar hann greinina og segist ætla afc segja frá tífcindum »á þessu ári, sem nú yfir stendur0; brjefifc er dags. 20. janúar 1870, og þafc er þá ein- ungis um 20 daga af þessu ári, sem hann setlar afc tala, en samt talar hann um komu mína hingafc snemma í fyrra og ferfc mína í Norfcfjörfc sumarifci 1869 m.fl. Ilann segist hafa heyrt allt, sem hann segir frá, jeg ímynda ttjer annafchvort af því, honnnr hefir fundist Bkárra efca formlegra afc hafa ekki sagt þetta sjálfur, efca af því hann hefir látifc hafa sig til þess og ekki hefir haft sannleikann vifc afc Btyfcjast. Vifcvíkjandi sjúkdóminum sem hann nefnir og hans mefchöndlun skal jeg ekki tala hjer, þar sem jeg hefi skrifafc yfirmönn- wm mínum urn þafc, og er sannfærfcur urn afc þeir og afcrir, sem þekkja til og hafa vit á, líti öfcruvísi á gjörfcir mínar í þessu máii held- 11 r en höfundur greinarinnar, sern ekkert vit getur haft efca hefir á þessháttar; enda finnst rojer þafc ekki blafcamál. Jeg þykist vita, afc þessum höfundi hafi misreikna6t efca mishcyrst, þar sem hann segir um konuna, afc Iiún haíi alifc dautt barn 2 sólarhiingum eptir þafc hún fór afc brúka mefculin, því hún brúkafci mefcal- ifc einungis e i n u s i n n i 9. nóv. en ól barn- ifc 13; enn fremur hefir konan cptir þafc brúk- afc mefculin nokkufc, en ekki „ýmsar afcrar til- raunir“; höfundur man ef til vill eptir, afc liann á öfcrum stafc hefir skrifafc, afc hún einungis hrúkafci jarfcargrös, og vona jeg því, hann sjái ósamkvæmnina í þessu. Afc jeg hefi sagt, afc þessi sjúlulómur hafi komifc fyrir annarstafcar, eru hrein ósannindi. Afc endingu segir liann, afc fólki muni þykja jeg ljettvægur læknir og fremur óþýfcur, og ekki afc hugsa afc fá hjá mjer neitt nema peningar komi út í hönd o. s. frv. Jeg |æt mjer ntj j |jettu rúmi Iiggja, hvafc fyrra atrifcífc snertir, því þeir sem þekkja til og hafa leitafc min, vita afc þafc er ósatt og ástæfculaust, enda hefi jeg ekki enn til þessa dags orfcifc þess var, heldur hafa nær því ailir sýot mjer mestu velvild, eins og jeg líka þori ^ bera undir almennings dóm Norfcfirfcinga, livort jeg muni eiga svoleifcis dóm skilifc af þeim fyrir alla þá hjálp og þjenustusemi, sem hefi gýnt þeim og þá ekki sízt, mefcan á tangaveikinni stófc, hvar í nær því 150 manns ög ust, af hverjum 6 dóu, en þrír af þess- U'n ekki minnar hjálpar; þetta sýnist höfuanna ^^P‘n hatl reynst vei> þótt U'n^Uirinn’ sem þó hefir heyrt svo margt, > ist vita, a6 fjöldi í Norfcfirfci eins og annarstafcar höffc., r .* ... , . . , u fet'gifc mefcalalán hja mjer allt frá því f fVr„„ , 1 J k . y ra haust, ætti hann þó afc vita, ao hann siálf,,,. .. , , ... ,. 1 * * fjekk til láns mefcul handa Stulku Iijer um },;i _, v . manufci áfcur en hann skrifafci þessa ómerkilegn „ , . . . s ri‘gjorfc gfna. En þafc er aumt afc vita, afc mafcnr „ ... . , , Ur’ 8em erhrepp- etjóri, skuli vera svo heimskur ais i/. „ , . , lata siást a prenti eptir sig afcra ems heimsku x ... °g Osann- mdi og fyrrnefnda grein, efca lialda þafc hafi íiokkra þýfcingu, hvort hann hrósar efca Iast- ar opinberlega, án þess afc ltafa þafc vit efca þá menntun, sem til þess cr naufcsynleg, og þar afc auki ekki fylgir sannleikanum. f>ar sem hann er svo orfcskvifca frófcur, afc hann þekkir málsháttinn „silfurkerinn sökkva í sjó, en sofcbollarnir fljéta“, en sem hann hefir sýnt, afc hann skilur ekki, þekkir hann líklega ann- ann málshátt „gófcur er hvcr genginn, en ill- ur aptur fenginn“, því hann sannar einmitt grein hans. Eskifirfci 29. júní 1870. Fr. Zeuthen. FIÍJETTIH ÍTIÆin.UI. Hifc norska skáld, Björnstjerne Björnson, er einn mefcai þeirra manna, er í útlöndum tala máli vor ístendinga í gegn Dönum. Hann hlífist eigi vifc afc segja Dönum beiskan sann- leikann um mefcferfc þeirra á fslandi afc fornu og nýu. þeir segja líka afc hann sje genginn í lifc mefc hinum íslenzka mótstöfcuflokki og sje helzt til æstur, Vjer ætlum ab lesendum blafcs voi'8 þyki eigi ófrófciegt afc sjá hvafc þessi mafcur Ieggur til vorra mála, og fyrir því tökum vjer hjer grein nokkra, er hann ritafci í þjófcblafcinu norska (Norsk Folkeblafc) næst- lifcinn vetur og sífcan var tekin upp í dag- blabifc danska 25. marzmánafcar næst eptir. þessum hinum norska lifcsmanni vorum og formælara farast þá svo orfc: »Mefc því afc engar iíkur eru til þess, afc Danmörk muni betur skiija hina sönnu þörf íslands, heldur enn liinna þýzku skattlanda sinna um árifc, og meb því þafc er aufcsjeö afc afcalmeinifc, svo tilfinnanlegt tjdn sem þó hef- ur af hlotizt, enn í dag er öldungis hifc sama, þafc er afc skilja, afc trabkab er þjófcerni og frelsi, þeim tveimur meginásum, er Danmörk hafbi og enn hefur eina vifc afc styfcjast til þess afc vænta sjálfri sjer hjálpar, — þá mun þurfa afc taka dýpra í árinni, og hinir norsku blafcamenn verfca þá — meö allri vinsemd og aldrei nema í gófcri norrænni frændsemi — afc koma fram scm málaliytjendur fyrir annan afcila sakar, þafc er, fyrir ísland í g e g n Danmörku, þar sem henni verfc- ur stefnt fyrir yfirdóm Norfcurlanda. Svo s.em venja er til, höfum vjer þá þafc upphaf, afc á- skiija oss frest (til næsta blafcs) til afc geta lagt fram skjöl og leitt fram votta. Vjer þykjumst geta sannafc hina hryggilegu aptur- för Islands undir veldi Dana, afc landinu aug- ijóslega hafi verið misþyrmt, afc hinar opin- beru eignir þess hafi glatazt; og enu þaö, afc þessi apturför helzt vifc afc nokkru leyti, aö skýrslur um hagi landsins sýna þafc berlega, hversu íbyggjarar landsins fækka og efnin þverra, svo eigi er vanþörf á hinum skörug- iegustu atgjörfcum. Vjer skulum leifca rök afc því, afc Danmörk hefur hvorki í tíma goldifc varhuga vifc þessum háska, nje heldur er þess nú um komin, afc bæta úr vankvæfcunum. Vilj- ann vantar afc sönnu eigi svo mjög, en því framar máttinn; því atvinnuhagur Dan- merkur fer eigi saman vifc at- v i n n u h a g í s I a n d s; þafc er afcalatrifcifc. I annan stafc skulum vjer af ýmsum atburfc- um, alþingisfundum og ræfcum sýna fram á, afc á Islandi á sjer stafc hatur til Ðanmerkur, já, vjer skulum Iáta þess getifc, aö sjaldan er svo orkt kvæfci á Islandi, afc eigi sindri úr því hatrifc til Dana, sem eldur úr koianám1 2. Afc 1) þessa hina alldjarflegu lýsing viljum vjer bifcja iesendur vora afc fyrirgefa höfund- inum, og í ölium bænum afc setja hann ekki á bekk mefc sakamanninum, sem mælt er afc all- ir danskir Islendingar vilji nú gjöra landflæmd- an og óælan fyrir nótnasönginn í dánarblafci „Baldurs^. — En, veslings Jón, — harin niætti samt víst dska sjer, afc Björnstjerne Björnson svo mæltu skulutn vjer halda því fram, aö Noregur einn saman getur reist ísland á fæt- ur ur örbyigb þess og andlegri apturför (drykkjuskap og ómennsku); því vjer einir höfum ti! þess föngin vegna afstöfcu lands vors, vegna fiskiverzlunar vorrar og sjáfarút- halds yfir Iiöfufc afc tala. Frá Björgvin til Is- lands er eigi svo langt, sem frá Björgvin til fiskiveranria í Finnmörku. Og þar sem Ðanir segja: „Til þessa þarr alls eigi afc láta Is- lund af hendi; ef þjer hafifc tök á afc vifc- rjetta Island, þá er þafc velkomifc, takifc þegar ti! starfa, sendiö undireins fiskimenn yfcar vest- ur uin haf“, — þá svörum vjer: „Sendifc þjer þá fyrst gufuskip yfcar tii Björgvinar o g þ a fc a n lii lslands einu sinni í viku, leggifc frjettaþráfc til Björgvinar frá ís- landi og láiifc frjettaþráfcinn á Islandi liggja mefc ströndum fram, þar sem veifcistöfcurnar eru, — þá skulucn vjer gjarnan strax koma Islandi upp yfcur til handa og engin ummæli hafa“. Vjer bifcjum þá um stuttan frest til afc ieggja fram þau gögn, sem naufcsýnleg e'U, eptir því sem hjer hefur verifc tekifc nokk- ufc svo nýstárlega í málifc; en þeim er spyr oss, hvers vegna vjer hreifum vifc þessu máli, „sem gjörir mönnum illt í skapi“ o s. frv., honum svörum vjer: 1) Ef svo er ástatt hjá’ frændþjófc vorri, sem vjer hjer höfum mælt, þá krefur hvorttveggja, gömul synd í gegn Islandi og gamalt þakklæti til Islands, jafn- sterklega vorrar lifcveizlu. Oss furfcar eigi á þvi, þó þjófcerriistilfinningin og hin norræna skyldurækt hjá mörgum Norfcinönnum sje eigi svo á veg komin, afc hún hleypi þeim hjer ósjálfrátt á stafc ; en á hinu furfcar oss stór- lega, afc þeir eigi skuli gjörast hámæitir, er fyrir nokkru fylgdu því ásamt oss, afc Noreg- ur skyldi hjálpa Sljesvík, sem þó er eigi svo nákomin Noregi, sem Island er. Vjer skiljum hvorki þann skæningsskap, sera afc eins dregur taura Dana, nje heldur þann, sem afc eins dregur töum Svía, 2) istandifc, e p t- ir þvísem þafc nd er, gjörir mönn- utn illt í skupi. Island, þafc er afc segja, hifc óhamingjusama Island á fallanda fæti, verfcur oss afc fótakefii, í hvert sinn er vjer Skæn- ingjar hjer heima hjá oss hlynnum aö hag Danmerkur og því hinu mikla norræna máli, er hún á hlut afc. Vjer hinir norsku Skæn- ingjar eigum um tvo kosti aö velja, þann hinn eina, afc leitast vifc afc rýma í burt öllu því, sem sundrungu veldur á mefcal land- anna; þann hinn annan, afc vera haldnir framar danskir enn n o r s k i r og mefc því afc verfca atkvæfcalausir. En þá tök- um vjer hinn fyrra kostinn, en þótt vjer í bráð fyrir þá sök missum vinfengi Karis P 1 ó g s3 og hans sinna. Vjerhuggum oss vifc þafc, afc, þá er til Iengdar Iætur, muni a fc r - i r danskir Skæningjar skilja oss, þeir er jafn- an hafa verifc raunhollari frelsi og þjófcrjett- indum, heldur enn Plógsrekkar. En þó svo fari, afc þeir eigi heldur verfci oss samlyndir, þá hljótum vjer afc haida áfram eigi afc sífcur, því oss er enginn annar vegur fær. Nú ef einhverjir Ioksins spyrja, hvers vegna vjer ein- mitt n ú berum upp mál Islands, þar sem mörgu því er afc skipta, sem miklu varfcar og oss er nærskyldara, þá svörum vjer þeim því, afc hjer er eigi nema einn kostur fyrir hendi. þafc er n ú verifc afc þinga um sambandifc í heffci setifc í stiptamtmannssætinu á Islandi, því varla mundi honum hafa orfcifc svo bilt við braginn. 2) Hann er ritstjóri hins danska blafcs „föfcurlandsins". Sbr. „gandreifcina", þar sem hans er getifc „í s!agtogi“ mefc þeim Gunnari og Dgmundi, er „opnufcu fyrir honum hjarta sitt“, þá er þeir vildu hlafca „Jdni hvíta“.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.