Norðanfari - 09.08.1870, Blaðsíða 4
58 —
mlllum Islands og Danmcrkur. Ef vjer eigi
n ú látum til vor hcyra, þá slcppum vjer hinni
rjettu tíö, er oss fýsir a& nota til þess aþ
vekja afskipti Noregs og til þess aí> styfcja
málefni Islands J>ó Norftmenn hafi lengi og
skammarlega gleymt Islandi, þá er engin á-
stajða til ah fara hinu sama fram hjer eptir.
Nei, þaí> er öbru nær“,
SkonnertskipiÖ „Fraternitas®, sem í næstl.
mánufci var sent hjeban frá Gudmanns- og
Höepfnersverzlunum til Englands, eptir kolum
er nú komib aptur hingafe 2. þessa. mán.
fab hafbi verií) 6 daga frá Englandi ab Langa-
nesi, en 3 þaban og hingaö. MeÖ þessu skipi
frjettist, aö stríbiö miilum Frakka og Prússa
sje byrjaö 16. f- m, og urbu þá þegar 2 or-
ustur í Rhinhjeruöunum. Voru Prússar komn-
ir þangaö inn á svib Frakka, en urbu aö
hverfa undan viö fyrstu orustuna til baka og
yfir jfjidamærin. Á fyrsta sólarhringnum
fluttu Frakkar 40,000 manna á járnbrautun-
um til Rhinhjeraöanna. Sama daginn og fyrsta
orustan varö, iagöi franski berskipaflotinn út
til aö varna prússneskum skipum aÖ geta
fariö um Noröursjóinn og inn á ensku hafn-
irnar, en því jafnframt sendu Prússar rafseg-
ulþráöarfregn til allra skipa sinna, aö þau ekk-
ert færu út, heldur væru þar sem þau þá væri
komin. Svo er haidiö aö danski herskipafiotinn
eigi a& hersitja Eystrasalt ásamt mefc nokkru af
franskaflotanum. Mælt var líka, afc 30,000 manna
af lifci Frakka ættu afc fara til Jótlands, og
aptur álíka margir Danir til Frakklands, lík—
lega þeir, sem af þeira væri þýzklundafcastir.
Jafnframt og ófriíurinn skall á, hækkafci mat-
varan samdægurs í verfci, einkum á Englandi,
t. a. m. 1 pd af nýju kjöti varfc 14 sk. (4
penc) dýrara en þafc haffci verið. þeir sem
vildu fá skip leigfc, urfcu afc borga hálfu meira
enn áfcur strífcifc hófst. Tilefni strífcsins afc
þafc nú allt í einu brauzt út, segja menn afc
hafi verifc þafc, afc frakkneska sendibofcanum í
Berlin hafi þar verifc eitthvafc misbofcifc, og
Frakkar jafnframt meiddir, sem Napóleon
keisari vildi láta Prússa játa afc þeir heffcu of-
gjört og beifcast fyrirgefningar á, en Bismarck
greifi og afcrir Prússar tóku því fjærri mjög.
Napóleon keisari áskildi líka af Prússum jafn-
framt fyrirgefningarbón þeirra, afc þeir full-
nægfcu nú öllum skilmálum, er þeir heffcu lof-
afc afc enda í Pragsamningnum, en heffcu allt
afc þessu færzt undan, sem far afc skipta Sljes-
vík eptir þjófcerni og taka setulifc sitt úr borg-
inni Mains m. fl, en þá Prússar vildu eigi
ganga afc þessum kostum, sagfci Napóleon
þeira þegar strífciö á hendur. þafc er haft
fyrir satt, afc Austurríkisraenn og Spánverjar
muni þcgar skerast í lifc mefc Frökkum. þafc
þykir líklegt, afc strífc þetta muni verfca stór-
kostlegt og ef til vill fara yfir alla Norfcurálf-
una, efcur afc fiestar þjófcir hennar lendi í því.
i 25. dag júnímánafcar þ. á., haffci yfirverzl-
unarstjóri Jakob þórarinss. Johnsen, sem fyrmeir
var lengi á Húsavík, en sífcan í Kaupmanna-
höfn, orfcifc bráfckvaddur, nær því 69 ára gam-
all, frá konu sinni Flildi Jónsdóttur (frá Grenj-
afcarstafc) og 4 börnum þeirra. Hann var einn
mefcal hinna merkustu íslendinga í sinni stjett;
afbragfcs gáfumafcur, og afc því skapi út-
sjónar- ráfcdeildar og hamingjusamur, reglu-
bundinn og aufcsæll og ötull í öllum fram-
kvæmdum, göfuglyndur, hjálpfús og stór-
gjöfull, þá á lá, vifc skylda sem vanda=
lausa, euda var hann talinn mefcal hinna rík-
ustu, af honum samtífca Islendingum, sem allt
var aflafje hans.
FRJETTIR IIILEIDFR
Úr brjefi úr Barfcastrandarsýslu 1870:
„Mörgum var söknufcur afc því hjer í sýslu, afc
herra Gunnlaugur Blöndal varfc afc segja af
sjer embætti sökum heilsubrests, því hann var
ástsæll af alþýfcu og talinn mjög vel afc sjer
í lögfræfci. Amtmafcur vor herra Bergur Thor-
berg skipafci í hans stafc Brynjólf sál. Bene-
diktsen stúdent í Flatey til afc gegna embætt-
isstörfum, og uú hcfir daufcinn kippt honurn
burtu frá oss, og vekur missir hans djúpan
harm, ekki afc eins í brjósti hinna nánustu
ástvina hans, heldur og í hjörtum allra þcirra
sem þekktu, því hann var mannval mikifc og
sannur þjófcmæringur, fræfcimafcur og aufcsæll
höffcingi; og drúpir uú Breifcafjörfcur vifc af-
hvarf hans.
Svo fölna hin grænu trjen fyrir vetrar-
kulda daufcans.
Vjer höfum heyrt afc sýslumennirnir í
Ðala- og Isafjarfcarsýslum sjeu af amtmanni
vorum — sem hefir á sjer traust og virfcingu,
sem samvizkusamur yfirmafcur —, settir ti! afc
skipta millum sín embættisstörfunum hjer í
sýslu um stundarsakir“.
Úr brjefi úr Seyfcisfirfci, d. 28. júlí 1870.:
„Fi8kafli helzt hjer enn allgófcur og margir
búnir afc fiska mikifc. Grasvöxtur þykir í
lakara lagi og gagnsmunir af málnytupeningi
mjög litlir. Jakobsen er búinn afc verzla hjer
í hálfann mánufc og fá undra naiklar vörur
svo seint sem hann kom. Verfclag þykir hann
lítið hafa bætt, því þótt tunnan af matnum
hafi verifc hálfum dal ódýrari en hjá hinum
nl. 8|, 9^ og 10| rd., þá þykir vigt hans
þeim mun rýrari, en mæling hinna og rúgur-
inu ekki sem beztur. Kaffi selur hann 28 sk.
sykur 24 sk. hvorttveggja gott, hveiti í stór-
skömtum 9 sk., malafc kaffi 18 sk., brennivín
16 sk. Ullina setti hann upp um 2 sk efca í 34
sk. ; en þar efc Jón Sturluson á Eskjufirfci
hefir bofcifc 36-38 sk , þá verfcur þafc líklega afcal-
prísinn. Lund hefir legifc fullan mánufc og
feng'tð afarmikla verzlun. Póstskipifc korn hjer
19 þ. m. og mefc því mefcal annara: kand
theol. Hallgr. Sveinsson frá Stafcastaö og
kand. juris Jón Ásmundsson frá Odda“.
Ur brjefi af Raufarhöfn d. 27. júlí 1870:
„Prísar eru hjer hjá Thaae og Fogh, hvít ull
32 sk , mislit 24 sk., alsokkar 24—28 sk., brv.
16 sk , kaffi 32 sk., sykur 24 sk., korn 8J rd.,
baunir 10 rd , grjón 10 rd. Lýsi er hjer afc
kalla ekkert. Á Hofsós og Grafarós, er ull
nú sögfc 36—38 sk., en á Siglufirfci 36 sk. og
lýsi 24 rd.
AUGLÝSINGAR.
1001 nótt
öll í 4 bindum rúm 400 Exemplör kostar 7
rd. hvert, óskar eigandi afc geta selt ásamt
mefc eignarrjetti. þafc er eigi ólíklegt afc bók
þessi gangi út eptir nokkur ár, og gæti því
ungur hugafcur mafcur þjenafc nærri 2000 rd.
því mót borgun strax seljast þessi 400 expl.
fyrir ^ part verfcs, tveir efca fleiri geta slegifc
saman um þetta kaúp.
Kaupmannahöfn 1. júlí 1870,
Páll Sveinsson
bókbindari
gl. Mönt 12.
Ilinn 11. f. m. tapafclst úr vöktun á
Stóraeyrarlandi Ijósgrá iiryssa dálítifc dökk á
tagl og fax, vel í mefcal lagi á vöxt, 8—9
vetra gömul, apalgeng mefc skeifcspori, rnefc
mark: sneitt framan hægra, og járnufc á fram-
fótum. Umbifcst því hver sá er bryssunnar
kynni aö verfca var, afc handsama liana og
koina henni til undirskrifafcs, gegn sanngjörnu
endurgjaldi.
Frifcriksgáfu 3. ágúst 1870.
S. Jónasson.
— Næstl. laugardag efcur 30. júlí þ. á.
týndist á leifcinni frá Sýlistafcakoti út afc Hlöfc-
um nýlegur silkiklútur svartur öfcrumegin en
bláleitur hinsvegar ; sá sem heiir fundifc hann,
er befcinn afc skila honum til ritst. blafcsins
Nf , móti því þá um leið afc fá fundarlaunin
borgufc.
Fjármark þorgríms Jónssonar á Mýri í Bárfc-
ardal : sýlt hægra gagnbitað undir;
heilrifafc vinstra Brmk,: þorgrím.
Nýupptekifc fjármark.
Björns Jónassonar á Narfastöfcum í Helgastafca-
hrepp : tvístýft framan hægra ; tví-
stýft framan vinstra.
ALAEDDÍN.
(Framh)
Alaeddín gekk svo ánægfcur burtu, eins
og afc hann heffci unniö 1000 Zechfnur. Hann
gekk aptur til veitingahússins, og keypti sjer
nú enn eina máltífc, er var af skornum skamti
fyrir einn af þcim 5 pjöstrum hann átti ept-
ir, án þess afc hugsa um hve mikla peninga
hann nú heffci afc þessu sinni gefifc burtu. Jeg
er frískur og heilbrigfcur og í ókunnu landi
segir hann, því skyldi jeg kveinoka mjer vifc
afc vinna fyrir daglaunum, geti mjer ekki
heppnast betri atvinna. En þafc láu fyrir
honum sælli kjör. Ilinn ókunni mafcur, scm
haffcí hann mefc sjer frá Zues var indverzkur
rfkur kaupmafcur, afc nafni Kracn Olnas. non-
um varfc þcgar vel vifc unglinginn, en vildi
fyrst reyna hann, hvort hann væri verfcur vel-
gjörfca Hann átti á þessum stafc vörubyrgfc-
ir miklar, yfir hverjar hann haffci sett Hali/,
hinn trúasta af þjónum sínum, sem ráfcsmann.
Enn allir hjeldu afc hann ætti allt saman.
Kraen Olnas Ijet allajafna hafa gætur á því
hvafc Alaeddín heffci fyrir stafni; og þá hann
heyrfci aö iiann á hverjnm degi kæmi nifcur
til hafnarinnar, skipafci hann einum af þjón-
um sínum afc leggja pyngjuna í veg fyrir hann.
Hinn trúi þjónn hans, var hái og granni öld-
ungurinn, sem mest reyndi á þolinmæfci og
ráfcvendni Alaeddíns Kraen Olnas leyndi sjer
skammt frá, og rjefci þafc nú fullt og vist af,
afc taka þenna ungling afc sjer.
Alaeddin, sat einu sinni sem optar kaf-
inn í hugsunum sínum, þá er hinn trúi Halil
gckk inn tii hans og segir, sonur minn! Mjer
er orfcið vel vifc þig, má jeg spyrja þig hver
þú sjert, og hvert er erindi þitt hingafc, efca
afc hverju leitar þú? Jeg er egyptskur segir
Alaeddin, og vil koma mjer í þjónustu hjá
kaupmanni, efca þá einhverjum öfcrum eptir
sem ástendur. Ertu vanur vifc verzlnnarstörf,
segir Halil enn fremur ? Eins og unglingar
eru optast vanir afc vera, sem frá barnæsku
hafa vanizt vifc slík störf, segir Alaeddin. þafc
sem jeg enn ekki kann, vona jeg mefc ástund-
un afc geta lært. Viljir þú fara til mín seg-
ir Halil, svo komdu mefc mjer, Jeg vil eng-
in laun ákvefca þjer, afceins þú skalt vera
vinur minn. Jeg vil kenna þjer, þafc sem þjer
er naufcsynlegt afc læra, og ala önn fyrir
lukku þinni. Alaeddín skofcafci þenna mann
sem engil, er Gufc heffci sent sjer, til þess að
hjálpa sjer út úr bágindum sínum, og fylgdi
honum þegar í hús hans. Halil fór mefc vin
sinn, sem fafcir mefc son sinn. Allan daginn
unnnu þeir f vörubúfcnnum saman, en á kveld-
in sagfci Ilalil frá ferfcasögum sírium. þafc var
sem allt lægi Alaeddin í augum uppi, og sein
afc hann væri fæddur til kaupmannsstarfanna;
ofan á þetta gladdi þafc öldunginn ekki minnst,
hvafc hugþekkur og ástúfclegur Alaeddin var í
allri umgengni og vifcbúfc, svo hann fjekk því
meiri ást á honum. þannig voru 2 ár lifcin,
til þess Halil segir eitt sinn : kæri Alaeddin
jeg hlýt nú afc yfirgefa þig þafc liggur ferfc
fyrir mjer, sera jeg vegna kærleika til þín hefl
lengi frestafc. Jeg þarf endilega afc ferfcast til
Indlands. Jeg veit ekki hvafc mjer kann að
mæta á þessari löngu ferö, og hvert mjer
aufcnast afc sjá þig nokkurn tíma aptur. Mafc-
urinn er vanburfca og undirorpinn allra handa
breytingum lífsins. Jeg á engan vin nema
þig einann, og til umbnnar fyrir trúmennsku
þína, er þú allt afc þessu helir vottafc mjer,
vil jeg gjöra þig afc erfingja eigna minna. þá
jeg hefi gjört ráfcstöfun þessa, ferfcast jeg mefc
meiri hugarrósemi; því þá veit jeg afc sjefc er
fyrir ókomnum högum þínura. Álaeddin varp-
afci sjer fyrir fætur velgjörfcamanns sfns, og
bafc grátandi, afc bann vildi hverfa aptur frá
áformi sínu. Láttu mig fara ferfc þessa, seg-
ir Alaeddin, jeg er ungur og þoli betur allar
þær kiöggur, er hinar löngu sjóferfcir hafa tíö-
ast í för mefc sjer. Jeg skal leysa skipanir
þínar og erindi svo vel af hendi, eins og þú
sjálfur værir vifcstaddur. En Halil haggafci
ekkert ærlun sinni þeir gengu báfcir til dóin-
arans, hverjum Halil afhenti arfleifcslubrjef, í
hverju hann gjörfci Alaeddin erfingja afc öllum
sínum eignum, skyldi svo fara að hann dæi
á ferfc þessari. Daginn eptir steig hann á
skip, og fylgdi Alaeddin honum. Afc skiln—
afci föfcinufcu þeir hver annann. Mjer hefir
enn gleymst nokkufc segir Halil í lágnm hljófc-
um : I stóru hvclfingunni, eru 4 krukkur efcur
ker graíin nifcur; er í hverju þessara 400,000
Zechinnr. Fjársjófc þenna á indverskur kaup-
mafcur, sem heitir Kraen Olnas, sem fyrir
nokkrum árum gróf hann hjer nifcur og bað
mig afc geyma hann. Skyldi nú svo fara, að
mafcur þessi kæmi á mefcan jeg er í burtu, til
þess afc vitja peninga sinna, svo er eigi ann-
afc fyrir enn afc afhenda honum þá þegar, og
veita honnm jafníraint hinar beztu viðtökur,
sem mínum ágætasta vin. Skipifc vatt nú upp
segl til afc fara af stafc, en Alaeddin kvaddi
velgjörfcamann sinn hvafc eptir annafc og árn-
afci honum allra heilla, og mændi cptir hon-
um þar til skipifc hvarf angum hans.
(Framh. sífcar).
Eifjinidi o<j dbyrydarmadur BjÖMl JÓllSSOn.
frontafcur 1 preutsru. á Akureyrl. J. Svoiueeou.