Norðanfari


Norðanfari - 20.08.1870, Page 4

Norðanfari - 20.08.1870, Page 4
frændi Prússa fconungs fjarskyldnr. f>egar fregnin kom til París var sem feilibyl hefti lostib í íiburbing. Utanríkis ráf'gjaíinn, hcr- toginn af Grammont, tjáfi þirigmönnum, sam- dægurs og fregnin kom, afe Frakkland mætti meb engu mdti hjá sitja abgjörfalaust, er prússneskur bonungsarfi skyldi gjörast ein- valdur Spánverja, me& því þetta væri undir- S&jub*'agl> Prússa til ab kvía ab Frakklandi og lama athsfnir þess og stjúrnarafskipli er- lendis, en fá Prússum afls og álits því meira. Allt komst nú á (lug. Pcningamarkafiurinn Seig dýpra og dýpra; en bræti lýfsins steig hærra og hærra ; og blöib Frakka hömufust vib Prússa eins og þegar væri út sjeb um ab fribi yrbi haldib. Stjórn Frakka sendi þegar fyrirspurn til Mabris og Berlin, hverju þetta sætti. Svarib var ab sunnan, ab Spánverjar lrefbi nú fundib konungsefni í Leopoldi; ab norban, ab Prússum kæmi ekkert vib hvab Spánverjar gjörbu í þessu efni, og væru þeir frjálsir ab kjósa hvern er þeir vildi, en Prússa stjórn ætti þar í engan þátt og mundi silja þar hjá hlutlaus. Vib þessa fregn varb Frökk- um cnn verr, og hófu þegar hernabarstörf og útbúnab, og hefir því haldib fram til þessa dags meb mesta^ kappi. Prússar láta ofur- hægt eins og þeim sje alls óunnt ab skilja í þessum frakknesku ólátum; blöb þeirra fura hinu sama fram, en talib er víst ab Frakkar finni þá ekki varbúna ef til kemur. Frakkar heimta nú ab Prússa konungur fyrirbjóbi frænda sínum ab verfa konungur á Spáni. En svo vill illa til ab konungur hefir þegar gefib hon- um leyfi til þess — konungur Prússa er jafn- an rábamabur allrar ættar sinnar og má eng- in ættingjanna skapa sjcr rábahag efur skipta um Iífestöbu, án þees ab hans leyfi komi til — og er óvíst hversu libugur Vilhjálmur konungur verbur í þeim vikum fyrir Frakka, því annab hefir honum látib betur um æfina, ab sögn, en ab beygja vilja sinn undir bob óvina sinna. Samt hefir hann Iofab ab tala vib frænda sinn og þar vib stendur. P. S. Nú segja fregnirnar ab fabir Leo- polds afsali fyrir hönd sína og sonar síns kon- nngdómi á Spáni. En Frökkum nægir þab ekki. þeir heimta af Prússa konungi ab hann gefi tvöfalda ábyrgb fyrir því ab Leopold verbi ekki konungur á Spáni; svaramanns á- byrgb er • hann sje tiísjónarmabur ættarinnar, og ríkísábyrgb er hann sje konungur Prússa. Hib fyrra trúi jeg konungur sje ekki alls kostar ófÚ8 ab veita; hinu sibara neitar hann, og þab atribi sje jeg ab eum frakknesk blöb frá í morgun heimta ab gjört sje ab Casus belli ebur styrjaldar efni. Mjer lízt illa á þab, ab þeesi blöb, vel flest, eru stjórnarblöb, La Franee, La Pays og La Monitcur, o fl. All- ar fribarvonir hafa heldur ófríkkab síban í gœr og er svo ab sjá sem Frakkar vilji hafa ófrib nú. Enda játa blöbin berlega ab þessi kon- ungs kosning sje ekki nema fyrirbára ein, Frakkar þoli ekki ab búa samtýnis vib Prússa, svo vokluga sem þeir sje nú orfnir, verbi því annarhvorr ab síga í gras fyrir hinum svo út- kljáb verbi um þab hvorir rába skuli örlögum Norburálfunnar. Eg sje ab Frakkar telja nú ab illur leyndardómur hafi búib þar undir ab hjerna á dögunum er þeir hittust á ferb Bis- mark og Bússakeisari þá hvarf keisari til jarlsins og hefir rússneskur keisari ekki kysst sjer ógöfugri höld opinberlega fyrr svo menn muni. Iljer hefir látizt fyrir skömmu Charles Dickens hinn mikli skáldsagna-höfnndnr þessa Iands, og hinn mesti rithöfundur í þeirri grein á þessari öld, harmdaubi ailra jafnt sem hallir og hreysi byggja. Ðickens sálugi er fæddur 7. fcbrúar 1812, en dáinn 7. júní 1870. Ætt- ingjar hans og nánustu vinir ætlubust til ab jarbarförin yrbi scm fámennust, en fregnin um þab hvenær hún ætti ab verba, flaug sem elding um borgina, svo 100,000 manns urbu vib jarbarförina, og þar á mebal nokkrir af hinum tignustu mönnum Breta. — Annar merkismabur hefir og dáib hjer nýlega, jarlinn af Clarendon, utanríkisrábgjafi, vinsæll mabur og stjórnvitringur mikill. Ybar einlægur vin. Eiríkur Magnússon“. B r e n n u r. 29. sept. f. á. varb í Bordea- ux á Frakklandi ógurlegur eldsbruni, sem or- sakabist af því, ab þangab bafbi komib fyrir skemmstu gufuskip eitt frá Antverpen á IIol- laudi, fermt ásamt öbru meb nokkru af stein- olíu, sem búib var ab losa úr skipinu ; bar þá svo vib um kvöldib, ab einn hásetanna fór meb Ijósbera ofan í einn flutningsbátinn, í hverjum ab voru nokkrar af steinolíutunn- uniim; ætlabi hann þá ab kveykja en vib þab fjell eldur eba neisti ofan á millum tunnanna, þegar kviknabi í einni; hvassvibur var út- sunnan, svo loganum sló þegar á lopt npp, og kveikti í hverju skipinu af öbru, sem þar láu mörg á höfninni; brunnu þar um nóttina og framm á dag daginn eptir 25 skip til kaldra kola, auk fjölda annara, er þá fórust þar mcb ýmsu móti. Skabinn var metinn 10 milljónir fránka. Ánæstl. Flvítasunnuhátíb, brunnu í „Con- stantinopel* (Tyrkjahöfubstab), á 12 klukku- slundum 10,000 hús til ösku, sem nábu yfir ferhyrningsmílu, ebur þann hluta borgarinnar er kallast „Pera“. 1200 manna týndu lífi, en 30,000 urbu húsviltir. Skabinn á húsum og eignum var metinn 100 mill. ríkisdala B ó 1 u 8 ó t t i n sem hófst í næstl. febrúar í Parísarborg á Frakklandi, var allt af ab breibast út til þess í júni, ab síbustu frjettir um hana komu hingab. Seinustu vikuna eba eptir mibjan júní dóti úr henni 215 manns. ítrckun kúabólu8etningarinnar, reynist enn helzta vörnin gegn útbreifcslu sýkinnar, þó nokkr- ir væri á annari meining. Pest þessi reynist skæbust, þar sem óþrifnaburinn er mestur. AUGLÝSING. — Af því ab margir hafa bebib mig um ýmsa smákveflinga eptir mig, :enn mjer er eigi hægt ab fullnægja óskum þeiria meb ab gefa mörgum afskript af þeim, þá hefi jeg í hyggju ab gefa út á prent eina eba tvær ark- ir meb ýmislegt þessháttar, í þeirri von ab þeir eigi síbur fyrir þab mæti góbum vib- tökum kunningja minna. — Enn jafnframt óska jeg, ab þeir sem kynnu ab hafa í hönd- um, hvort heldur þab væri kvæbi ebur stakar vísur cptir mig, ab gjöra mjer þá þjenustu- semi ab senda afskript af þeim til ritstjóra Norbanfara vib fyrsta tækifæri. Staddur á Akureyri 16. ágúst 1870. J. Mýrdal til heimilis ab Ilöfn í Siglufirbi. ALAEDDÍN. (Framh). Forgefins vænti liann í marga mánufi ab fá frjettir af húsbónda sínum; hann spurbi alla sjómenn er komu frá In- díu.n, en enginn hafbi heyrt hans getib nje sjeb hann. Loksins kom skipib aptur, meb hverju Halil hafbi farib, og jafnframt meb frjett þá, ab hann heffci dáib í Súrate stuttu eptir ab skipib hefbi verib komib heim á leib. Alaeddín trúfci þessu ekki, fyrri enn ab skip- herrann haffci afhent honum vöiur þær, er húsbðndi hans hafbi mebferbis. Alaeddín syrgbi lát húsbónda síns, eins og ab hann hefbi misst föbur sinn. Hvelíingunni, er kerin stóbu í, ljct hann loka á hverjum degi, en Ieit þó aldrei eptir hvort þau væru þar. Allt fyrir þab þó hann hefbi heyrt lát Haliis, hag«- abi hann þó breytni sinni svo, sem ab hann væri rábsmabur en eigi eigandi alls þessa fjár, sem hann hafbi undir hendi ; hann ól kapp= samlega önn fyrir því, ab fje þetta hjcldist saman og ávaxtafcist, hvab honum var unnt. Halil var heldur ekki dáinn, þó Aiaedd- ín vissi eigi annab. Krain Olnas og Hal- il höfbu fundizt og komib sjer saman um ab reyna Alaeddín enn þá, hvort hann yrbi eins vandabur og þakklátur, þá gæfan brosti vib honum, eins og þá er hann var í örbyrgb sinni og bágindum. Alaeddín, sendi ab vísu pyngju eina meb fimmhundrub /ecliirumi til Cairo, cr fara átti til mófcur hans og syslkyna, en peningarnir komu aptur ásamt fregn þeirri, ab fjölskylda Jessedins liefbi fyrir ári sífcan farib úr borg þessari, en menn vissu ekki hvort. Alaeddín hjelt ab fátæktin hefbi knúb þau tii þess, ab flytja úr borginni Ilann ásetti sjer því fast- lega, ab hann skyldi ferbast til fósturjarbar sinnar, til þess ab leita þeirra þar. Einn dag þá er hann stób í búb sinni, kemur gamall öldungur inn í hana. Hann sýndist ab vcra meb öllu ókunnugur ; hann var í síbum klæb- um, hvítum ab lit, og hafbi langt skegg silf- urgrátt. Ilann litabist mjög vendilega um búb- ina og einkum hvelfinguna og gekk ab því búnu út aptur. Eptir ab hann hafbi gengib nokkur fótrnál burtu, kom hann apíur og gjörbi slíkt hib sama og ábur. Heibursverbi ölduugur, segir Alaeddín til hans, þá hann kom aptur í þribja sinn. þú skobar vörusafn mitt og húsakynni, eins ná- kvæmt og þú værir ab leita ab einhverju er þú ættir hjer iuni. Abkomumafcur svarabi honum ekki beinlínis upp á þetta, heldur sagfci einungis, ab hann hefbi í hyggju á morgun, ab sitja hjá honum ab mifcdegisverfci, ef ab hann vildi gjöra svo vel og taka á móti sjer sem gesti sínum. þú ert mjer velkominn seg- ir Alaeddín. Hús mitt stendur opib fyrir sjerliverjum abkomenda, og þá ekki sfzt fyrir þeim, hverra koma er mjer til mikils heib- urs. Abkomumafcur kvaddi hann hæverzklega og gekk burtu. Mjer sýnist segir Alaeddín meb sjálfum sjer, sem jeg haíi sjeb mann þenna ábur, efca ætli mig minni þab rangt? Vöxtur, mynd og látbragb, virbist mjer ber- lega lýsa því, sem afc allt sje hib sama. þab sje nl. Indverjinn, sem jeg kom meb hingab, efca hvernig getur þetta verib, ab jeg ekki skyldi geta þekkt liann. þá er abkomumafcur gekk út aptur langafci Alaeddín til ab fara á eptir honum, enn hann var þá horfinn hon- um. Alaeddín fannst tíminn svo langur, ab hann jafnvel fyrir sólsetur lokafci búb sinni, til þess ab skipa til um allt, er heyrbi til, ab hann gæti veitt gesti sínum sem beztar og virbulegastar vibtökur. þá hann kom, gekk hann í móti honum, og kyssti mefc aufcmýkt á hönd hans, kallabi hann velgjörfcamann sinn og liöfund lukku sinnar, og vætti liönd hans meb tárum sínum. Dldungurinn komst vib af þessu, fafcmabi Alaeddín ab sjer og kallabi hann sinn kæra son, og spurbi hvernig hann heffci gétab þekkt hann, því á þeim 3 ármn sem væri libin síban, heffci svo mikibskipt um sig, og hann nú orfcin svo gamall. Ilvcrnig átii jeg ab gleima velgjörba- manni mínum segir Álaeddín, sem hefir lagt grundvöllinn til hamingju minnar? Hann byrjafci þegar ab segja honum frá því er kom- ib haffci fram vib hann, sífcan þeir skildu, og grjet hástöfum þá er hann minntist síns burt- sofnafca vinar, gæzku hans og velt'jörfca. Ab eins segir Alaeddín, heffci hanri mátt deyja í fabmi mjer, svo heffci jeg ab minnsta kosti getab vottab honum barnslega skyidu mína; erin nú dó hann í öbru laridi, máske yíir- gefin og án vinahuggunar. þá Alaeddín mælti þetta hrundu tárin nifcur eptir kinnum hins heifcraba öldungs; er tók í hönd Alaeddíns, og bab haun fyrir, ab vera eigi svona hryggvann. Jeg þekkti gjörla hinn vandaba vin þinn seg- ir gesturinn, liann var einnig vinur minn, c.g vinátta vor var tilefni þess ab jeg sje þig núna hjer aptur. Jeg var vanur ab koma hingab á liverju ári til þess ab selja indverzk- ar vörur mínar egyptskum kaupmönnum. þab þekkja mig margir hjer og jeg heiti ICraen Olnas. Hvernig er þessu háttab segir Ala- cddín, crub þjer Kraen Olnas aldavinur hús- bónda míns? Vcrib þjer mjcr því í hans nafni velkomnir. Hann hefir trúab mjer fyrir launmáli yfcar. þab mun allt vera meb kyrr- tim kjörum eins og þjer skildufc vifc þab. Jeg hefi ávallt gjört mjer þab ab reglu, að loka hvelfingunni sem vandlegast. En hib hulda hefi jeg aldrei viljab vanhelga meb því ab láta forvitni koma mjer til ab hræra vib því, Alaeddín getur ekki neitab sjálfum sjer, segir hinn heibvirfci öldungur í því honum fjellu tár af augum. þú hefir haldib því fram ab vera hinn vandafci unglingur, sem jeg þegar vib fyrst kynntumst vib, áleit þig ab vera. (Framh, sífcar) Eitjandi og ábyrgdarmadur Bjöm JÓIISSOB. Preutafcur i preutsui. á Akureyrt. J. Svelussou.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.