Norðanfari


Norðanfari - 06.09.1870, Blaðsíða 1

Norðanfari - 06.09.1870, Blaðsíða 1
M 34.-35 9- ÁR. AKUREYRI 6. SEPTEMBER 1870. Herra Ritstjóri, Ejóbólfi líst ekki svo á þessa grein, ab l'atm geti tekib hana; ræb jeg því af ah láta bana fara norbur yfir dalinn til ab vita hvers frama henni verbur aubib norbur þar Viljib bjer ekki gjöra svo vel ab lofa henni ab vera? E. Magmísson Herra Ritstjóri, Jeg sje ab þjer hafib opnab blab ybar fyiir ritgjörbum um biblíumál vort, og leyfi jcg mjer ab senda ybur þessa í vibbót vib hinar er þegar eru komnar; og vona jeg ab lnín fái því heldur góbar vibtökur hjá ybur sem hún leibir hjá sjer aliann persónulegan þjóst og gýfuskap, sem svo mjög virbist vera ritvenja sumra er þessu máli hafa hreift. Jeg leibi og hjá mjer, ab þessu sinni, ab geta abalatriba sögu þessa máls frá því ab berra G. Vigfússon fyrst hreifbi því f Ox- f ° r b. Sú saga er öll svo vaxin ab jeg álít þab ab öllu leyti æskilegt, ab hún mættiliggja t ævarandi þagnargildi, einkum herra Gubb. Vigfússonar vegna, og þeirra sumra er slegist hafa á hand meb honum. Eptir því sem fram hefir komib í þjób- ólfi er svo ab sjá, sem sumir vilji telja Is- lendingum trú um, ab biblíuþýbingin 1826 hafi verib afieibing almennrar trúarveilu manna á þessari öld öndverbri. þessu til sönnunar fiuna menn þab til, ab sálmum vorum var hreytt er grailarinn lagbist nibur og nýja sálmabókin v;.r leidd í lög. þessi sönnun er fiu svo skáhöll, ab henni er ekki ansandi; þab er eins og menn vildu sanna, ab af því ab sálmi er breytt sem illt er ab syngja sökum rí'nlíta, þá fari þar meb öll afbökun Gubs orbs. þess, sem sanna ætti beint ab rnál þetta aitti sjer nokkurn stab, er látib ógetib. En sú sönnun fæst ab eins meb því móti, ab eýnt verbi, 1, ab þeir, er untiu ab þýbingu biblíunnaT 1826, hafi verib nicnn sannlega veilir í trú sinni, og — 2., ab þýbing þeirra beri meb sjer trúarveilu þeirra, og lægi þá fólgin í þeirri sönnun önnur miklu alvarlegri: ab þeir hcffu gjörzt gubníbingar er mátu Gub sinn ab vcttugi, 0g settu honum ofar hjegóma- skap mannlegs hyggjuvits. Ef hib síbara at- vibi sannast, þá er hib fyrra þar meb og sannab; en hib síbara atribi er hægt ab sanna, ef sönnunin liggur fyrir á opnum blöbum h'blíunnar. Vjer þekkjum nú allir þá mcnn, er tóku þátt í þýbingu þessari. Ilitt munu f*rri af oss þckkja, ab þcir hafi verib trúar- veb'r, 8vo ab orb ltafi verib á gjörandi, og 'arntir mig ab fæstir vor nuindu vilja taka ab ®Jer ab leiba sönnur ab því, ab þeir hafi ver- ^ veilli f trú sinni en þeir, cr nú leggja þeim áinæiib á bak f gröfinni. Og furbu má þab saita, ab þe;r) er ieggja þeim lastmælib á háls, u i^ ikkí t,era fyrjr gy0 aimenningur sannfærist, þser sannanir, sem eflaust liljóta ab liggja á hrabberei , ..... KI tyrir þeim á blobum biblíuþybingarinnar. þctta er enn cf því sökin ósönnub, en sakfellcndununl kunn- ugast hvort hún muni sannanleg vera; en sje bún ósannanlcg, er hún þar meb orfcin a& rógi. Jeg þykist sannfærbnr um ab önnur rök l'ggi ab því, ab nýja testamentib varb á svíp_ inn eins og þab varb 1826, licldur en trúar- rugl þýbendanna. þegar hin fyrsta bihlía vor kom út, lá mál vort nibri, svo ab segja, í ládeybu libins tíina. IIin fornu rit, mcist- araverkin liinna miklu manna, láu gleymd og ólesin liingab og þangab í kiikna kistlum og kiaustra rofum, og voru reitt í sundur utan- um kirkjnleg kverfrá Breibabólstab, Nópufelli og Ilólum. Mjer er ekki kunnugt ab nokkur mabur hafi verib eiginlega þjóblega fróbur mabur á Islandi um þær mundir nema Arn- grfmur lærbi og mátti hann þó varla víblesin sagnamabur heita. Ritmálib er raunalega ó- íslenzkulegt, og bib jeg mcnn ab lesa rit þeirra Gubbr. byskups og Arngríms lærba til ab ganga sjálfir úr skugga um þab livort jeg segi hjer satt frá eba ekki, hvort jeg skilji hjer rjett mál mitt eba ekki. Jeg vii nefna til ab eins Luthers Cathekisinus, Eintal sálar- innar og Medítationes Sanitonum Patrum Á þessari ómáls öld er nú biblíuþýbing vor til orbin Hún er furbanlega vel gjör eptir því sein á stób og liefir Gubbr. bysktip stubzt bæbi vib Luthers þýzku og Tyndales ensku þýbingti, ab því er mjer virbist. En, eins og vib var ab búast, er hún dönsku - íkotin, þýzku-skotin, latínu-skotin spjalda á milli, og marg víba ónákvæm. — Hinn erleruli blær á mál- inu kann nú sumum ab þykja kostur og dreg jeg líkur til þess af því, ab sumir er ritab hafa lueina íslenzku hingab til, bafa svip- Icga tekib upp dönskuskotib mál, varpab fyrir borb hintim fagra greini vortim og tekib upp dönsku eptirstælinguna s á í stabinn — En þó nú mál Gubbr, biblíu sje þannig, ber hún ntcb sjer ab hún er ab orbfæri hin (slenzkasta bók er út kom á 16 öld, og ab byskupinn hefir lagt ntikinn hug á ab hafa hana sem bezt úr garbi gjörba. þessi bibiíutexti hjelzt, meb talsverbum breytingum er hann fjekk 1644, til ársins 1826; en hann varb aldrei almenn- ings texti, því bókin var vib fárra hæfi sökum dýrleika, og biblíur þeirra þorláks og Steins byskups bættu langt frá nægilega úr þeim skorti. þab sem menn þekktu og liafa alla tíb almennt þekkt af Gubbr. biblíu eru gub- spjöllin f handbók presta, og lítib annab; því útgáfurnar af nýja testamenntinu nábu aldrei heirn til ab verba eiginlega almennings bók á íslandi, sökum fæbar. Gubspjöllin lærbu menn eptir húslestrar bókunum og frá altari og stól í kirkjunum; lærbu inenn þau þannig utan ab og tóku því ástlóstri vib þau sem menn eru vanir ab taka vib allt cr í æsku er numib. (Sú tryggb er jafnoptast hugsunarlaust inni- leg fastheldni, er ýfist vib hverju er koma á í stab þess er í æskunni var numib. og rnætti margt þar um segja ef þab efni lægi hjer (yrir. Jeg skal einungis geta þess ab menn voru í pápisku eins fastheldnir og tryggbbundnir vib hinar sárvesölu Maríubænir, eins og þó þær hefbi verib hib fegursta Gubspjall. Jeg get þessa til þess ab menn láti ekki um of leibast í skobunum sínum til ab draga efni af tryggb manna vib æskunumin fræbi til sönn- unar fyrir ágæti þeirra). Nú libu tímar fram og tyrmdi yfir ís- lenzkuna æ meira. Sextánda öldin leib út og seytjánda öldin gekk f garb og leib fram, og síbnignabi móburmáli voru. Átjánda öldin gekk í garb fagnabarlaust, og leib fram til mibs svo ab virbast mátti ab aldurtíli hins — G7 — göfuga máls stæbi nú fyrir dyrum; og má nægja ab draga þar dæmi til af Sveini Sölvasyni lögmanni, og Magnúsi sýsltimanni Ketilssyni; hinn fyrri prjedikandi ab vjer ætt- um ( máii sem öbru. ab „depcndera af þcim dönsku“, hinn síbari fiikrandi ást sinni og landa sinna tii Dana f dönskum mánabarblöb- um á íslandi. þab er einkennilegt ab hvergi er þess vott ab sjá í bókmenntum vorum frá þessum öldum ab hinn „ágæti veglegi biblíu- texti“ Gubbrandar hyskups hafi haft nein á- hrif til ab bæta ritmái vort; og er þab Öfugt vib þab sem orbib hefir ab reynd í því efni erlendis, einkum á Englandi og þýzkalandi. Til þess stób málib á Gubbr. biblíu á allt of óþjóblegri rót. En þegar nú neybin stób hæsf varhjálp- in næst. Frá því um mibja seytjándu öld höfbu menn erlendis farib ab leiba athygli s(na ab hinum fornu bókmenntum vorum, í Danmörku einkum og Svíaríki. Og er tímar libu fram hurfu menn ab þeim bókibnum meb meiri og meiri alvöru; því norburlanda þjób- irnar fundu ab þar í lágu fólgnar rætur þjób- ernis sins og alls libins þjóblífs, er þær vissu ekkert um nema þab ssm sögur þeirra Is- lendinganna sögbu. Mefcal íslendinga sjálfra reis upp hver lærdómsmburinn á fætur öbrum f þessa stefnu, og cr óþarfi hjer ab fara lengra inn í þab mál. Og nú undir iok átjánduald- ar, þegar Magnús Ketilsson var ab setja lönd- um sínum fyrirmyndina uin mefcferb móbur- máls síns.-risu loks stúdentar upp f Höfn til samtaka um þafc ab geyma og varbveita nor- ræna tungu sem eitt fagurt abahnál er langa æfi hefir talafc verib á Norburlöndum“. f>ab verfcur ekki úr skugga gengib um þafc ab öll rök til þessa liggja f hinu hrörlega ástandi er ritmálifc var í heima á fróni, og í unabi þeim er stúdentum var í afc lesa sagnamálib í sög- um þeim er smátt og smátt höfbu komib út og hægt var afc fá til lestrar í Höfn, en ófá- anlegar voru á Islandi. Nú var þá lærdóms- lista fjelagib stofnafc og fram af því, er þab leifc undir lok meb Jóni Eiríkssyni, landsupp- fræbingar fjelagib, og var tilgangur beggja fje- laga vibreist málsins og þjóblegrar menntunar, og leiddi þar af ab Iandsmenn fengu mebvit- und um ab þeir ætti mál er stabib gæti á sjálfs fótum án þess afc „dependera af þeirn dönsku“; þetta sýndi og mebal annara, eba rjettara öll- um fremur Hannes byskup Finson er hann reit „kvöldvökur" sínar fyrir landsuppfræbing- ar fjelagib, hina heztu almúgabók er Island hafbi sjeb sífcan Snorra leib Sturluson. þessi hin nýja stefna ruddi sjer til rúms hægförum eins og vib var ab búast, og þegar hún varb almennari átti hún sömu örlögum áb sæta cin8 og hver önnur ný andieg hreifing; hún fór slögult í fyrstu (— já þab má rcyndar segja afc hún fari þab enn •—); því meban menn eru ekld komnir á fasta rás vill slá úr og í fyrir þeim; þeim verba mislagbar hend- ur, skynbragb þeirra á því er vifc á er valt í rásinni og hvikult í stefnu; en vcgurinn sleip- ur og fóturinn skrikull. Svo fór og hjer; menn vildtt rita gott mál og taka þab eins og þab lil'fci á vörum þjóbarinnar; svo ab eins þótti íslenzknnni borgib. En þessu varb ekki ávallt komib vib og þegar frá skyldi víkja hinu lifaiidi máli lágu ýmsir steinar í götu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.