Norðanfari


Norðanfari - 06.09.1870, Blaðsíða 3

Norðanfari - 06.09.1870, Blaðsíða 3
69 enn 100 tunnur, þí skyldi ab eins gjalda ^ al. af hvcrri tunnu, en eina al. af öllum afl- anum, ef meira aflafeist. Einkum mundi á- stæöa til þess me& hina kostna&arsömu þil« skipaveiöi, a& einhver þess konar undanþága eöa ívilnun væri gjörf). En a& draga beinlín- is ká kostna&inn, eptir þvf sem skipseigcndur skipsrá&endur leg&u fram reikninga fyrir hnnum mundi alveg ágjörningur. þa& mundi e>g' heldur vera ástæSuiaust, a& undanskilja smæsta fisk, t. a. m. minni en ^ alinnar, eins «g þingma&ur Strandasýsiu stakk upp á, á sifasta þingi. En a& gjöra mun á hinum gjaldskylda fiski eptir ver&i hans yr&i allt eríibara og fldknara vi&urejjjnar, Eflöggjöfinni yr&i breytt einhvern veginn í þessa stefnu, gæti spítalagjaldifi varla or&iö óbilgjarnt nje þungbært, nje orfcif) sjávarútvegnum til hnekk- is efa sta&ib honum fyrir þrifum, og lækna- ejó&urinn mundi þ<5 fá talsvcrt meiri tekjnr, en hann fjekk eptir eldri löggjöflnni, svo fokkrar endurbætur mnndu geta or&if) á lækna- skipun vorri. Hvafe aíra mótbáruna snertir, a& inn- heimtan sje ókljúfandi, þá rnun nú reynslan skera innan skamms úr því. Jeg fyrir mitt leyti get eigi sjef neina stórkostlega meinbugi a henni, sízt þegar lengra lifi frá. Mjer þyk- lr þaf og varla líklegt, af burgeisarnir geti fú. þó löggjöfin sje spáný og óreynd, stælt Svo alþýfuna nokkurstafar, a& almennur mót- þrói verfi móti framtali aflans efa gjaldgreifsl- unni, svo af yfirmennirnir annafhvort yrfi af láta undan efa yrfi a& skapa sjer sjálfir aflaupphæfina og láta svo taka lögtaki. Gjöri verulegnr mótþrói nokkurstafar vart vib sig, get jeg varla ímyndaf mjer, af þab verfi nema bjá einstökum þverliöffum og þrákálfum e&a þá einhverjum einfcldningum. Jeg ætla, af vjer Islendingar sjeum spakir a& náttúru, og þaf er varla ætlandi, a& nokkrir fari svo sem ah gjöra uppreist á mðti þjó&þingi sínu, me& því a& þverskallast vi& lögum, sem þa& hefir landinu nytsamleg, þar sem þeir hafa SV0 «na& gvo vel margs konar kúgun, sem er af óe&lilegri rótum rnnnin, ogallseigi hefir gagn landsins fyrir augum. — En hins vegar er næsta hætt vi&, a& margir teiji eigi f} llilega fiam afla sinn, af því a& svo margir eru mi&ur vanda&ir f hugsunarhætti, cn eigi er samt a& óttast fyrir, a& framtali&, e&a reistingin til a& telja rangt fram, auki miki& syndabyr&i þeirra, þvf a& eigi eru þa& í raun- inni ramtalssvik, helóur hinn óvanda&i hugs- unarháttur, sem þau 8pret(a af> er ta„Bt get_ «r U, syndar. En s)eppum þvf) a& m.g_ Jafn sje sau&nr í mörgu fje, og menn sje mis- Vanda&ir, þá get jeg ekkert vernlegt 8je& því t!' fyrirstö&n, a& yfirvöldin almennt treysti á ^'yndi manna, a& þeir fari hinu sanna sem konf aíla framta,i!f’i Þó a& eigi ver&i full- framtali&^*™1’ °g gj8rt er meS fiár- Vib þri&ja atri&i&, a& þjó&in eigi hal alli)vtmgar ^essarar á spítalalöggjöfinni, óánægfirri' þe'rra’ 6r hIut eiga ab má,i löggjafar “‘“í því’ grundvelli hinna *í >" Þ’‘ ’a' raölfallnir þ„, ,s '*>“ 1 """ °e Inni, helduf einun5l, E|' al1” 'lp ari breytincu hefir • w ,. , samfara f (,]s] Jnm, svo a& alþingi miln f grundvöll gjaldsins snerlir eigi haf^'h' hága vi& þjó&arviljann. þó a& m ' neinist a& grundvelli þessum og viij; rfff í>i&ur, þá mun þaj) va|.ja ]j0Ina af {Jví, a& menn hyggjast me& því móti h< hmm af sJer gjaldaukanum. Sú mc a& eigi hafi veri& be&i& um breytingu á grund- velli gjaldsins, vir&ist því lítils ver&. Ni&ursta&a sú, sem meiri hluti þingsins 1867 komst á um gjaldstofninn vir&ist mjer, sem engan veginn mætti haggast, og mjer þykir sem meiri hluti þingnefndarinnar 1869 cigi litlar þakkir skili& fyrir þá ni&urstö&u sem hún komst a&, aö vilja algjörlega hafna lög- unum 10. ág 1868, hversu mjög sem þjó&- ólfur skjallar þenna meira hluta upp, enda voru einhverjir þeir menn í honum, sem snm- ir hafa gruna& um gæzku og ætla& einu gilda, þó bændnr á alþingi yr&i e&a virtust ver&a hva& berastir a& mótsögnum vi& sjálfa sig í augum stjórnarinnar, og æti þa& ofan í sig eitt ári& sem þeir hef&i be&i& um hitt. Apt- ur fiúnst mjer þingma&ur Strandasýslu, enda þótt þjó&ólfur sje óspar á skopyr&um og ef til vill einnig skammaryr&um um hann, eiga þakkir skili& ha;&i fyrir fastheldni sína vi& þa&, er hann efiaust hefir veri& sannfær&ur um a& væri rjett, og fyrir minnsta kosti 2 af þeira breytingum, sem hann vildi gjöra vi& lögin, nl. a& undanskilja háfinn og smærri fisk enn ^ álnar frá gjaldinu. Hva& háfinn snertir, þá mun hann eigi landsmönnum ar&samari enn ýrnsar a&rar fiskitegundir, t. a. m. skata, sem sumsta&ar aflast svo af, a& hún er innlend verzlunarvara, og eigi er þó gjaldskyld eptir löggjöfinni. Eins er hver einstakur smáfiskur svo lítils vir&i, a& varla sýnist heimtandi ^ al. af hverju tólfræ&u hundra&i af honum, og tals- ver& ástæ&a vir&ist til a& þiggja hann undan gjaldi. Eigi mundi vandhæfi á a& telja hann frá fyrirhafnarlíti&, þó a& þjó&ólfur treysti sjer eigi til þess nema me& kvar&a. Afdrif þau er mál þetta fjekk á sf&asta alþingi vir&ast mjer ekki óheppileg. þó a& æfinlega sje varasamt, a& fara a& hreifa vi& nýjum lögum, me&an eigi er komin nema ó- fullkomin eins e&a tveggja ára reynsla fyrir því, hvernig þau fullnægi tilgangi sínum, þá er þa& hins vegar ákjósanlegt, a& þinginu gefizt kostur á a& laga þá galla, sem kunna a& vera á tilsk, 10 ág. 1868 og þegar eru a& nokkru leyti ieiddir í ljós, og gjöra hana þeim gjald- þegnum meira a& skapi, er láta skipast af skynsamlegum fortölum, og eigi láta eigin- gimd og auragirnd algjörlega e&a a& mestu rá&a sjer, anna&hvort me& breytingum í þá stefnu, sem jeg hefi bent til f grein þessari, e&a ö&rum breytingnrn, sem betur þætti vi& eiga. Væri sú breyfing a&hyllzt a& láta til= tekna upphæ& aflans framan af, ef hann eigi færi fram úr þvf, vera undanþegna gjaldi og tiltekna upphæ& gjaldskylda a& bálfu leyti, ef eigi afla&ist meir (t. a. m. £ aI. af tólfræ&u hundra&i, og allan aflann gjaldskyldan a& fullu \ al. af tólfræ&u hndr ), ef aflinn fœri fram yfir þa&, þá væri líklega ástæ&a til a& gjöra mun á stærri og minni bátum Pullkominn jöfnu&ur getur sjálfsagt aldrei or&i& á gjald- inu. þa& lei&ir af sjálfu sjer. En a& koma sem beztum jöfnu&i á, sem aldrei getur or&i&i nema goldi& sje af afla upphæ&inni, og sjá jafnframt fyrir, a& gjaldi& hvorki ofþyngi ai- menningi, svo sjávarútvegnum sje búinn hnekkir af, en iæknasjó&urinn hreppi þó álit- legan tekjuauka, þa& er hlutverk alþingis, og ver&ur, ef þa& eptir ósk sinni fær aptur a& fjalla um löggjöf þessa. — Gætu þessar at- hugasemdir or&i& til þess, a& vekja athygli ai- mennings og einkum þeirra, er úrsiit þessa máis bæri undir, ef því yr&i hreift a& nýu, á því, liva& iíklegast mundi til úrræ&a, er til- gangi þeirra ná&. í maímán. 1870. T. I’ dansfea bla&inu „Fædrelandet“ 5. maí næ8ti. er geti& um grein Jóns Ólafssonar í sí&asta bla&i „Baldurs® og um kvæ&i hans „Is- lendingabrag®, sem hi& alkunna sakamál er höf&a& út af a& tilhlutun stiptamtmannsins, Höfundurinn f „Fædreiandet“ segir þar frá heizta inntakinu úr Baldursgreininni og kvæ&- inn, og álítur hann, a& þó hvorki greinin nje kvæ&i& sje gott, þá sje þetta hvorugt neitt háskalegt. Hann telur Jóni ýmislegt til af- sökunar, svo sem þa&, a& hann sje ungur og ófró&ur um þa& efni, sem hann hefir teki& sjer fyrir nmtalsefni og yrkisefni, Eptir a&> höfundurinn hefir fari& nokkrum or&um um þetta, endar liann grein sína á þessa lei&: „Menn munu sjá á því, er jeg nú hefi sagt, a& jeg álít ekkert vari& í kvæ&i& e&a greinina, og þess vegna gekk fram af mjer, þegar jeg frjetti, a& stiptamtma&urinn hef&i skipa& a& höf&a mál gegn höfundinum út af þessu. Jeg ætla, a& þetta sje eigi hin rjetta a&fer& til a& afstýra því, a& slíkar rangar hug- myndir, sem koma fram í greininni og kvæ&- inu, brei&ist út, og jeg get ekki einu sinni sje& á hverri grein í prentfrelsislögunum hægt er a& byggja málshöf&un þessa. Isienzka stiórnin f Reykjavík sýnist eigi fremur en fyrirmynd hennar, íslenzka stjórnin f Kaup- mannahöfn, a& hafa Iáti& sjer koma til hugar, a& önnur og betri rá& væri til a& sty&ja gott málefni. Isiand hefir nú fengi& prentfrelsi, og mjer þætti betur til falli&, a& stjórnin bæ&i hjer og út á Islandi vildi, heldur en a& fást uro saklitlar yfirsjónir gegn prentlögunum, hugsa dálítib um a& láta landi& fá frelsi í ö&rum greinum, t. a. m. trúarbrag&afrelsi, svo a& komizt yr&i hjá því hneyxlí, sem einmitt nú á sjer þar sta&, a& hei&vir&ur bóndi er ofsóttur af yfirvaldinu (me& samþykki dómsmálastjórn- arinnar?) me& sakamálshöf&un o. 8. frv., af því hann hefir leyft sjera&hýsa nokkrar vikur franskan katólsk- an prest, sem annars hefir búi& mörg ár óáreittur í Reykjavík, þar sem hann á fast- eign, og er uppbyggilegur og gó&ur ma&ur a& allra rómi. þa& mundi auka langtum meir fræg& hinnar dönsku stjórnar á Isiandi, ef hún sæi um a& gir&a fyrir slíkt, heidur en þó hinn ungi ritstjóri „Baldurs* yr&i fyrir svo e&a svo þungri sekt.---------54“, f bia&inu Nor&anf. 1869 nr. 11.—12. hls. 24 stendur greinarkorn um fiskivei&ar útiendra vi& Langanes, þar sem þess er geti& a& Capt. Leutenant Hammer lá á gufuskipinu nokkra daga undir Sköruvíkurbjargi sumari& 1868, og ásamt honum nokkrar frakkneskar skútur, enn fremur er þess geti& í áminnstri grein a& þessir útlendu menn, hafi me&an þeir lágu þar undir hjarginu, i&ulega skotib þar fuglinn, og er Ilammer e&a mönnum hans eigna& aö hafa tekiö þátt í því ekki sí&ur enn hinum frakkn- eskn. Nú höfum vjer heyrt a& Hammer hafi algjört neitaö a& nokkur fugl hafi veriö skot- inn frá sínu skipi, og þannig komiö í mót- sögn vi& framburö nokkurra nágranna vorra, er yfirheyr&ir voru fyrir politírjetti f fyrra- sumar (1869), og sem höf&u, hva& þetta at- ri&i snertir, vitnaö hjer um bii þa& sama fyrir rjettinum, sem skýrt er frá í fyrrnefndri bla&a- grein. Vjer getum nú ekki anna& en fur&aö oss mjög á þessari neitun Hammers því sein- asta daginn sem hann lá lijer undir hjarginu f hittifyrra, vorum vi& sem hjer ritum nöfn vor undir, einmitt sfaddir á bjargbrúninni rjett upp nndan gufuskipi hans, og me& því þá var albjart ve&ur og örskammt a& sjá af slíkri hæ& út á skipiö — eptir okkar áætlun < alira- mesta iagi 500 fa&mar, þó Leutenantenn gjöri I

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.