Norðanfari


Norðanfari - 06.09.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 06.09.1870, Blaðsíða 2
ólukku latínan á einn báginn, og danskan á binn; varb því allopt ofan á ab hin íslenzka hugsun nábi sjer ekki, meb því margir þeirra, er rituíiu höfbu ekki numife ritháttsinn af þjóblegum fræíum, heidur erlendum. þessu sem nú hefi jeg sagt virfiist mjer mcgi meb engu móti giejrma er dæma skal um hina endursko&ufu útgáfu Nýja Test. frá 1826. þa& er öldung- is víst ab þah var meBvitundin um þa& hvaí) íslenzkan hefBi vetiB á gullöld bókmennta vorra, og á öskuöld nifeurlægingar sinnar í sambandi vib þessa hálf-ósjálffæru ritstefnu er kom þeim svip á Nýja Test, sem þa& fjekk þá, eins og þaB er öldungis víst a& þab var ekki trúarringl endurskobendanna, Mönn- unum gekk gott eitt til. þeir vildu hafa þýb- inguna íslenzkulegri en hún var á Guhbr. bibl- íu, og þeir gjöríu hana óneitanlega íslenzku- legri þó ab blærinn yrBi of óveglegur og mál- færiB hversdagslegt; einmitt þab sem þýb- endurnir þá álitu fegurst. þeim gekk hvorki fyrirlitning á GuBs orbi til þessa, nje nokkur annar siíferBislegur sljóieiki, þeir gjörBu þab eptir beztu sannfæringu; en smekk og skyn- bragb skorti þá og mebfram nægan knnnug- leik á biblíuþýbingar reglum, til þess ab leysa verkib 8vo af hendi ab menn gætu unab vib þab til langframa. En undan þessu er þó skilin opinberunarbókin sem er meistaraverk, eins og vib mátti búast, er Dr, S. Egilsson hafbi hana meb böndum til þýbingar. (Framh. síbar). LITIÐ EITT UM SPITALAGJALDIÐ. I þjóbólfsblöbunum 25. nóv, og 9. des f. á. og 26. jan. þ. á. er heil mikib mál um spítalahlutina og tilskipunina 10. ág. 1868. Abyrgbarmaburinn fyllir þar flokk þeirra, er andæpa löggjöfinni og kalla hana óhafandi, og hræpa þá, sem verib hafa frumkvöblar og mebmælendur hennar. — þó ab mjer líki eigi alls kostar þessi nýja löggjöf, þá er jeg þó einn af þeim sem ætla ab grundvöliur hennar ab leggja á aflaupphæbina en ekki bátafjöld- ann sje hinn eini eblilegi og rjetti grundvöll- ur, því ab þab getur aldrei orbib eblilegt nje sanngjarut ab hinn fátækari gjaldi jafnthinum efnabri, enda er þab í rauninni viburkennt af öllum, og eptir því hvab hlutarupphæb hvers eins er, eptir því ætti hann eptir almennu lög- máli ab vera aflagsfærari, til almenningsgjalda, og þó ab einhverjir, sem mikib afla. sjeu í skuldum og kröggum sökum munabar eba ein- hverrar annarar óhöndulegrar roebferbar fjár síns, og eigi því bágt meb ab gjalda til muna til almennings þarfa, þá verbur þab ab koma sjálfum þeim í koli, en landib má eigi bíba tekjumissi fyrir óhönduleik eba eybsiusemi þeirra. Aflaupphæbin virbiat því hinn eblileg- asti gjaldstofn fyrir öllum álögum á sjávarút- veginn, hvers konar sem þær væri. þab virb- ist þýbingarlítil mótbára móti tilskipuninni 10. ág. 1868, ab kalla gjaldib eptir henni ,skatt“, en gjaldib eptir tilskipuninni 27. maí 1746 „viburkenningargjald" eba eitthvab annab, því ab „skattur*, er engu ab síbur sanngjarnleg- ur og rjettiátur, þegar hans þarf meb, og get- ur verib byggbur á miklu eblilegra og rjettara grundvelli, enn einhver greibari abferb, sem nefnd er öbru nafni. Ef bráblega þurfti ab auka tekjur læknasjóbsins, sem varla getur verib vafa undirorpib, þá var eigi annab ráb til, enn á einhvern hátt ab auka áiögur lands- manna sjálfra, meb því ab stjórnin alls eigi vill leggja fje til. þá lá og beinast vib, ab leggja þau gjöld, er naubsynleg voru til þess ab koma læknaskipun í vibunaniegra horf, á þann atvinnuveg, sem hingab til hefir borib sams konar gjöld, einkum þar sem litlar sem engar abrar álögur til almennings þarfa hvíla á honum, en þær hvíla nær því allar á Iand- búnabinunr. því verbur ab vísu eigi neitab, ab sjávarútvegurinn er opt mjög stopull, en hann er líka opt mjög arbsamur, eigi síbur enn landbúnaburinn, sem einnig er næsta stopull, eins og sýnt hefir sig hin næstu ár, og þó ab margir sjávarbændur og þurrabúbarmenn vib sjó sjeu örsnaubir, þá eru þó eigi allfáir meb- al þeirra, er lifa af sjávarútveg, ve! ab efnnm engu ab síbur enn til sveita, þar sem einnig úir af fátæklingum. þab getur því varla ver- ib rjettvíslegt, ab sjávarbændur sleppi hjá mest allri gjaldabyríi, en hún hvíli mest megnis á sveitabændum, og þab getur því engin óhæfa verib, þó ab einhver gjaldauki sjc iagbur á útvcg sjávarbænda. þab er reyndar nokkub í því, sem þjóbólfur segir, ab þab er eitthvab óeblilegt, ab vera ab „bolla!eggja“ sem hann kallar, sjerstakan skatt til hverrar einstakrar þurfbar vorrar út af fyrir sig, en vjer höfum eigi völ á annari abferb til þess ab bæta úr almennum þörfum vorum, meban vjer ekki höfum fjárráb, en stjórniu í nafni ríkisdags- ins neitar ab leggja til þurfta vorra af almenn- um sjóbi Vjer megum heldur eigi láta þab bíba fjárhags abskilnabar milli íslands og Dan- merkur, sem enn getur átt langt í land, ab bæta úr hinum bráíustu þörfum vorum. Vjer verbum ab hafa einhver ráb sjálíir, og ein- hvern veginn ab reyna ab bjargast sjálfir af efnum vorum. þab er aubsætt, ab óánægjan meb tilsk. 10. ág. 1868 er mikil og almenn mebal sjáv- arbænda, því ab annars hefbi varla getab kom- ib til alþingis í fyrra sumar 14 bænarskrár úr 9 kjöidæmum meb 630 undirskriptum um ab nema hana úr lögum. þab leibir nú ab miklu leyti af sjálfu sjer, ab óánægja rís upp mebal margra gjaldþegna af Ölluin nýjum eba aukn- um álögum, því svo margir láta sjer meira um hugab um sinn eiginn hag í svipinn, en um almennings hag, og þá ávöxtu sem þeir kynni ab uppskera af þeirri endurbót, er ynn- ist fyrir áiöguna, ef þeim entist aldur svo og svo lengi; eba þá nibjar þeirra, þannig er alkunnugt, ab óánægja ríkir hjá mörgum út af flest öllum gjöldum til almennra þarfa, og einkum út af hinum nýustu, svo sem alþing- istollinum og vegabótagjaldinu. þab er svo ab sjá, sem óánægjan út af þessu nýja spít- ala- eba læknasjóbsgjaldi sje enu almennari og megnari enn út af hinum fyrrnefndu álögum. En þó er eigi sagt ab óánægjan sje svo ai- menn sem hún sýnist. Ilún mun hafa haft og hafa öfluga forvígismenn, og þab engan veginn mebal hinna fátækari, er bágast ættu meb ab gjalda, heldur einmitt hib gagnstæba, og fyrir fortöiur þeirra munu mjög margir, sem skort hefir greind eba menntun á vib þá, eba verib þeim á einhvern hátt hátir, ljeb nöfn sín undir alltjend sumar af þessum 14 bænarskrám, án þes3 at hugsa hib minnsta um, hver grnndvöllur væri rjettastur, og án þess ab gjöra sjer nokkra ljósa grein fyrir, hvert gjald þeirra yrbi í raun og veru nokk- ut þyngra enn ábur eptir tilsk. 10. ág. 1868. því likt á sjer meira eba minna stab í öllum nriálum, og því frernur sem upplýsing þeirra, er taka þátt í málunum, er nrinni, og í þessu máli verba mcnn ab ætla ab þetta hafi átt sjer stab fremur enn í mörgum öbrum málum, því ab upplýsing mun vera öllu óalmennari og minni í mörgum sjóplázum hjer á landi, enn almennt gjörist til sveita. þab munu því einkum vera hinir efnatri sjávarbændur, er amast vib löggjöf þessari, eba allur þorri þeirra, en eigi allur þorri þeirra er málib tekur til, og þab munu vera þeir, sem hræddastir eru um, ab þessi nýja löggjöf verti til nibur- d r e p s fyrir sitt góba sibferbi og sitt rábvendnislega hugarfar. Sjávar- bændur mættu annars blygtast sín fyrir ab hera þab fram, ab sjer sje eigi eins trúandi fyrir ab telja fram afla sinn eins og sveita- bændum er trúab fyrir ab telja fram fje sitt. Eta skyldu þeir í rauninni þykjast vera hei- lagri enn sveitahændur, sem sjálfsagt draga of margir meira eta minna undan af fje í framtali sínu, og vera hræddir uni at missa heilagleika sinni, ef þeirþurfi ab fara ab telja fram afla sinn? Eba skyklu þeir af þeim, sem einnig tíunda, og draga meira eba minna undan af tíundarhöfubstól sínum, ætla ab þeir verbi enn þá syndugri, ef þeir einnig þegbi um nokkub af afla sínum? Nei, — vib skul- nm hvorki ætla þeim slíkan heilagleika nje slíka heimsku. Rótin mun vera allt önnur, þó þessu ásamt öbru sjc barib vib meb. Efn- ubum sjávarbændum mætti annars þykja minnkun ab, ef þeir væri sannarlega veglynd- ir, ab gjalda minna til almennra fjelagsþarfa enn fátækir sveitabændur; og þab er autsætt, ab því meir blessun sem feilur þeim í skaut og því meira sem þeir afla, þvf Ijúfari ættu þeir ab vera til ab greita og því færari ættu þeir ab vera um þab, svo þegar á allt er lit- it, vertur mótþrói þeirra gegn löggjöfinni þeim víst til lítils sóma eta frægbar hvorki fyrr nje síbar. þab sem Jrjótólfur virbist einkum færa sem röksemdir gegn tilsk., og undirbúningi hennar á alþingi 1867 ogsvo niburstöbu þeirri, er þingib komzt nú ab met 13 atkv. gegn (11 ab grundvellinum væri ekki breytt, er þat: 1, ab gjaldib sje næsta óbilgjarnt og þungbært, 2, ab innheimtan sje ókljúfandi, og 3, at aldrei hafi verib um þab bebit af þjóbinni at grund- velli hinnar gömlu spítala löggjafar yrbi breytt. Fyrsta atritib hefir eflaust talsvert vib ab stybj- ast, eptir því sem spítalagjaldslöggjöfin nú liggtir fyrir. En úr þvf mætti hæta, þó grund- velli hennar væri eigi hreytt, annabhvort meb því ab færa nibur gjaidit, ef svo sýndist, eta á annan hátt. Mjer fyrir mitt leyti virbist hib ákvebna gjald, hálf al. af hverju tólfræbu hndr og ein al. af hverri lýsistunnu eigi of hátt, þegar vel aflast og arburiun af útgerb- inni verbur talsverbur, því þá hljóta menn ab verba færari fyrir taisverbu gjaldi, en litiu gjaldi, þegar lítib aflast En þegar allur aflinn er eigi meir enn svo, at hann tæplega eba ekki borgar hinn venjulega kostnab vib útgerb- ina, þá virbist gjald þetta ósanngjarnt og bljóta ab verba þungbært, og þætti mjer því sennilegt, annabhvort ab undanskilja frá gjaldinu hin fyrstu hnndrub fiskjarins og hina fyrstu tugi tunna af lýsinu frá gjaldinu, svo mörg hndr. og svo marga tugi tunna, sem menn ætlubu ab svarabi venju- Iegum ko8tnabi, eba þá ab svara af hinni á kvetnu tölu, ef eigi aflabist meira, minna gjaidi t. a. m. helmingi, eba þá ab sameina bábar atfertir þessar. Jeg er eigi svo kunn- ugur kostnabi vib sjávar útgjörb, aö jeg geti gjört rnokkra uppástnngu þessu vibvíkjandi. En jeg vil taka til dænris, ab, ef eigi aflabist meira en 60 fiskar á bátum, þá skyidu þeir vera alvcg undanþegnir spítalagjaldi, en ef aflatisj 240 fiskar og ekki meira, þá skyldi svara \ álnar í spítalagjald, af hverju hundr- abi tólfrætu, en ef meira aflatist skyldi gjalda 2 al. af hverju tólfræbu hndr. af öllum aflan- um. Ef til vill mætti koma meiri jöfnuti á, ef gjörtur vævi tnumir á stærri og minni bát- um. En af lýsinu skyldu t. a. m. hinar fyrstu 40 tunnur vera undanþegnar spflalagjaldi, ef eigi aflabist raeira, og ef eigi aflabist meixa

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.