Norðanfari - 12.11.1870, Page 4
í gofu veíri og færi, sem sýndi sig bezt á
nýári 1869; af því sem honum þótti þá eigi
fullgott vebur og færi, sat hann tieima, svo
allur fjöldi fólks úr tveimur sóknum er kom
til kirkju, bei& til kvölds, og fór loks svobú-
i& Aptnr veit jeg til a& síra Jón fer opt a&
heiman, í iilu ve&ri á laugardag, því liann veit
a& þó þá sje illt, getur veri& gott, á sunnu-
daginn, svo messubo&un hans geti eigi brug&-
ist; og því fær hann svo opt illt á sig. En
hví minnist skjallari síra Austmanns eigi á
a& bann hafi uppgefi& sjer nje neinum ö&r-
um aumingja, neitt í prestsgjöldum , öll
þessi bágu ár? þetta mundi þó hólberi hans
þó sfzt hafa vilja& af honum draga; helzt ef
vita& lief&i sannara vera, en fyrrtje& skjall, í
13 —21. línu, þakkarávarpsins. þar á móti
veit jeg me& sanni, um síra Jdn í Ilúsavík
— til meikis a& eigi hafi af ágirnd einni a&
sjer teki& Sta&arsókn —, a& strax hausti& 1866,
á&ur enn nokkur vissi neiíf, um þáö yfirliang-
andi har&æri, rita&i hann Ljdsavatnslir. hrepp-
stjdruin; „a& ásett hef&i a& uppgefa öllum
emira fátakari, í Sta&arsókn, öll prestsgjöld
iiálf e&a meir, þa& ár“, (og þó var& hann þa&
árib, a& gjalda gildan þ þeirra prestsekkjunni)
og ba& þá um lei& a& bi&ja prófast, a& upp-
gefa enum sönru hálf kirkjugjöldiri; er pró-
fastur haffci faiifc síra Jóni a& innheimta, sem
honum í þessurn ney&arárum þykir verra en
allt annafc (svo jeg vissi til a& hann bau&
manni 15 rd. fyrir a& heimta 30; og fjekk þó
eigi af honum), en jeg trúi hreppstjórar, neit-
u&u a& gjöra þessa bón. Og svo þekki jeg
4 e&a 5 menn, fyrir utan Sta&, sem f 3 næst-
lifcin ár, hafa lítil og suniir engin prests- nje
kirkjugjöld lokifc sfra Jóni, nema 1 kindar-
fó&ur. Trúi „vesæli bóndinn“ eigi þessu, get-
nr hann spurt þar um Sæmund Magnússon, er
vorifc 1869, fór úr Sta&ar- í Ljósavatnssókn,
því hann mun einn af þeim, sein í þau 3 ár,
er var í Sta&arsókn, eigi hefir goldi&síia Jóni
neitt, nema 48 sk. í heyi fyrir 3 dagsv. 2j
heytolia og 2| ijóstolla og jariatíund í 2 ar,
e&a um 10 rd , og hann veit iíka bezt, hvert
síra Jón hefir krafib iiann, þó hann hafi opt
sjeb hann; og líkt þessu mun ástatt meö fleira
þar í sókn.
Allt hjer skráfc, vil jeg ábyrgjast, a& er
hóti sannara, en hitt hólib, cr loftunga sira
Anstmanns. ber á hann í 13.—21, línu; me&
a& hjegóma á prófast, eins og fyrr er getifc;
og þaö veit jeg víst: a& aldrei tekur síra Aust-
mann neina fer& a& Ljósavatni eins nærri sjer,
eins og síra Jón tók fer& sina a& Sta& 19.
jan. tii a& syngja yfir Naustavíkurbarninu, í
mi&ri viku; þá haf&i hann um tíma verifc las-
inn af gikt í vinsíri mjö&m og læri, en af því
hann fjekk vos og kulda laka&ist honum eptir;
en þó bjclt hann heiman eins og á&ur haf&i
lofafc, til a& messa á Sta&, 4. sunnud. eptir
þrettánda; en báíar þessar fer&ir, er hann tók
8vo nærri sjer, munu nrest hafa ollafc því, a&
iiann rjett þar eptir, lag&ist alveg rúmfastur, í
nrcgnri gikt, í vinstri lili&inni, er eigi hefir batn-
a& vi& nein mebul, svo hann heíir nú sí&an í
8 vikur, og optar enga fótaferÖ getafc haft;
og tel jeg víst ab hann hef&i fegin gefa vilja&
allt hva& hann öll þessi ár, þegi& befir fyrir
þjónustu í Sta&arsókn, til a& fríast vi& allar
þær þrautir, er li&ifc hefir, sí&an lagbiat, og
engi veit hvafc en á eptir a& lí&a, og sýnileg-
ast er, a& hann svo gamall, muni aldrei al-
heill ver&a.
Ef síra Austmann, vissi vel og rjett, hva&
síra Jón hefir orfcib á sig a& legeja, og iiva&
niiki& illt loks lilotifc, af a& þjóna Sta&arsókn,
nú nærri 4 ár. me& slíkri dygg& Og dugna&i
Bem lrann þa& gjnrt hefir; þá trúi jeg aldrei,
a& hann sira Austmann gæti verifc svo ágjarn
nje rangsleitin, a& heimta 20 rd. fyrir hvert
ár, af því liila er síra Jón í Ilúsavík hefir
me& gó&u getafc fengiö, af Sta&arsókn, á þcss-
r.m daufans neybarárum; því of mikifc hrest-
nr til, a& aliir öreigar þar, hafi getafc or&i&
honum eins vissir ekilamenn, tne& gjöld sín,
eins og Sigur&ur á Ljósavalni nie& smjörgjald-
i& til síra Austmanns. Aptur játa jeg salt
og rjett, lof þa&, er hann fær hjá „vesælum
hónda“, fyrir me&lí&un og manngæzku vi&
sjúklinga.
Iiitafc 5. apríl 1870.
Einn íbúi í þóroddssta&arsókn.
SVO ER AÐ SEGJA S0GU SEM TIL-
GENGUR.
Eptir fim.mtín ára dvöl
í Akrahrepp’, jeg má nú deyja,
úr hungri, nakleik, kröm og kvöi,
kvein rnitt ei heyrisl: lilít svo þegja:
Fjelagsbræ&ur ei finnast þar
aí frjálsum manngæbum líti& eiga
eru því flestir aumingjar
enn illgjarnir þeir sem betur rnega
Gu& veit jeg hef þar árin öll
ervi&iskröptum veikum sliti&,
öreiga til a& for&ast föll
fældist því hvergi mæ&u-striti&.
Líkarninn sýnir leifarnar
og lúamerkin á veiku holdi,
a& jeg sjerhlífin valla var
vi& hann á meían fjörifc þoldi.
Ilata&i ieti’ og óhóf a!lt
einfalda lífifc iientast þótti,
barma&i lítt þó bljesi kalt
braufc til nágranna skjaldan sótti.
Attræ&um mjer nú engin sjest
ávöxtur meir en letingjanna,
atvinnu þoli allan brest
upp á svo komin björgun manna.
Enn jeg finn hvergi braufc nje björg
bæn mín er forsmáfc gjörsamlega;
skapraun ellinnar mjög er rnörg
mig sem heimsækir alla vega.
Var mjer aldrei liún veröld gób
votta&i æ sitt dyggfcaleysi,
enn á me&an jeg ujipi stó&
ei gat hún varpa& mínu hreysi,
Synjafc er mjer og settur hjá
sveitarstyrk þeirn er aumir þiggja,
hjálparmannin jeg engan á
úrræ&alaus má flatur liggja.
Almáttkur fa&ir einn er til
a&stofc mannleg þá flýr og dvínar,
á hann jeg stö&ugt vona vil
veit hann og telur þarfir mínar.
Illa mig bar á óláns stund
í þenna hrepp á fyrri árum,
hvar nú finnst engin mannleg mund
mínnm sem líkni gráu háruin.
I eymd minni jeg svo út af dey
ei skal tefjast vifc kve&jur vina;
enn haf þú nú Akra-hreppur grey,
heila þökk fyrir me&ferbina.
Hjáhnar Jónsson.
þAKKARAVARP.
— f>ar sem jeg álít þa& sjálfsag&a skyldti
hvers þess sem þiggur velgjör&ir af me&-
bræfrum sfnum, afc láta þeim í Ijósi þakklæti
sitt, þá leyfi jeg rnjer hjer me&, a& votta dánu-
manninum herra umbo&sh. E. Gunnarssyni mitt
skyldugt og ver&ugt þakklæti, fyrir haiii marg-
földu velgjör&ir, er hann hefir sýnt mjer, og
(elzta) syni mínum Jóni Sveinssyni, hvern
hann hefir annast fyrirfarandi liálft þri&ja ár,
og loxins gefifc honum 50 rd. í fatna&i m. fl.,
ábur hann fór af iandi; og þar hjá veitt sjáifri
mjer talsver&a matbjörg næstli&in tvö haust.
þessa manrielskulegu hjálp sem hann hefir
sýnt mjer og nifnum muna&arlausum börnum
launi honum alvaldur Gu& hjer í heimi og í
tilkomandi lífi, samt öllum þeirn ö&rum vin-
um og kunningjum mannsins míns sála&a, sem
á ýmsan hátt hafa rjett rnjer hjálpar hendur,
og hverra nöfn jeg þessu sinni tilgreiui ekki;
Fafcir fö&nr-og mtrna&arlausra hefir tali& og
ritafc nöfn og gó&verk hvers þeirra.
Akureyri í októbermán. 1870.
Sigrí&ur Jónsdóttir.
Ekkja fyrrutn umbo&sh. Sv. þórarinssonar.
Úr brjefi frá Kmh. d. 10 ágúst 1870.
„Rökkur a& regni miklu, randagar&s hins har&a
osfrv , (sjá sögu Ólafs h. helga bls. 382, Stokkh
1816), kvafc skáldifc for&nmjfy rir orustuna á Stikla-
stö&iun, og nú má mc& miklu mciri ástæ&u
eegja hi& sama. þetta hetir allt borifc a& á
svo undarlega skömmum tíma, rjett eins og
stundum dregur hastarlega upp til mikils ó-
ve&urs og syrtir sí&an a& allt í einu. þa& er
erm eigí lengra sí&an enn svo, a& 6. jtílí sá-
ust hin fyrstu drög til blikunnar, og var þá
eiei enn nema sem lítill skýlmo&ri a& sjá og
nú er'u þegar þau stórtí&indi or&in, a& telft er
um tilveru keisaradæmis Napoleons og a& lík-
indum veldis og fræg&ar Frakka fyrst um sinn,
en Prússar sem oddvitar þjófverja, í úfca upp-
gangi sem fyrr ; enda hafa þeir nú bæ&i gófca
hershöf&ingja og einkum þann stjórnar fyrir-
li&ann, þar sem Bismarck er, afc sízt þarf a&
synja honum vits efca hugar efca þess, a& hann
skilji eigi tákn tímanna e&a öld vora, hvar og
hvenær sem urn stórræ&i er a& ræ&a. Ðag-
ana frá 15. til 20 fyrra mánafcar, sagfci Napo-
leon Próssa konungi strífc á hendur, fyrirlitla
sök ab því sem sjá var, og Frakkar æilu&u
sjer til Berlínar — en nú ekki einu sinni þrem
vikum sífcar, er allur her þeirra á tlótta og
búizt til varnar í Parísarborg sjálfri. Prúss-
ar hafa unnifc sigur í tveim bardögum e&a
fleiri frá 4. til 6. þessa mánafcar, og kemur
ailtaf hetur og betur fram a& þeir hafa or&ifc
Frökkum skæ&ari, enn flestir bjuggust vifc, e&a
fyrst út leit til; því lier þeirra hefir sí&an
eigi veitt vi&nám e&a stö&vast fyrr en vi& her-
borgina Metz á Blöndubökkum — svo kalla
jeg árnar Mosel og Maas — en Prússar sækja
eptir meb miklii rneiri og öruggari lier eptir
sigurinn.
Sagt er a& Frakkar muni enn hafa 300,000
manna til varnar, en Prússar hafa þó minnst
400,000 til sóknar, og hal'a aldrei stærrri nje
betur útbúnar herfylkingar saman farifc; en
því búast menn nú og á hverri stund við
fregrium unr hina mestu þj.ó.&orustu — ef eigi
ver&ur uppreisn í Parísarborg áfcur — líklega
anna&hvert vi& Metz e&a þá Chalons, þ. e. á
hinum fornu BC a m p i s C a t a 1 a u n i c i s “,
þar sem Atli Húnakonungnr forfcum bar&ist
vi& Aetius Rómverja höf&ingja og þórmund
Gotlia konung og mannfallifc mesia var&,
Vipni Frakkar, þá kann stiífcib enn a& drag-
ast nokkufc. enn vinni Próssar, þá er úti um
Napoleon og ylirráfc Frakka urn stund, en Bis-
marek skrifar einn fyrir um málin í Norfcur-
álfunni. því er nó svo nrikifc í liúti og mill-
jónir manna bífca bo&anna í flestum iöndum
lne& von og kví&a. Snúi Gnfc því öllu til
gó&s, og láti þjó&frelsi spretta upp af þeim
bló&ga val, hver sem svo sigurinn vinnur!
þjer sjáifc a& hjer er um stórkosilegt a&
gjöra, og;er þá undarlegt a& vera svoafskekkt-
ur, sem Islendingar nú, a& fá fyrst fregnina
um upphaf og endir stríbsins, a& líkindum
undir eins A& til skarar yr&i a& skrifca me&
PiúsBum og Frökkum, heíir a& vísu verifc
auísætt lengi, en þa& datt varla nokkrnm í
hug, víst eigi einu sinni Bismarck og Napo-
leon sjiilfum ab þetta mundi svo brátta&bera.
þaö er aubsætt, ab nú er tími þjó&verja kom-
inn, og eru þeir þess líka maklegir, a& mnrgu,
þó þeir hafi sýnt Dönum hinn inesta ójöfnub
í..Sljesvík, og hræddur er jog um, e& Napole-
on hafi í þetta sinn rasafc fyrir rá& fram og
feigum munni sagt þeiin strífc á hendur; enda
liefir honum gengifc allt illa, sí&an hann gjörfci
þa& glappaskot, a& senda her inn í Mexico og
halda Róm fyrir ítölum Afcur gjör&i hann
margt vel, og skal þess æ a& gófcu geti&, því
ma&urinn er vitur a& mörgu og mikilmenni í
sumu ; en dregur til þess sem ver&a vill og nú
er hans tími a& líkindum li&inn og svo a& sjá,
sem liann liali þann fyrir liitt, sem honum er
meiri. Svo helir æ gengi& f þessari veröld,
a& einn kemur ö&rum ineiiiog þjó&irnar skipt-
ast á, hver mest skuli vera um stimd; en þó
er æ stórkostlegt a& líta þegar skiptin verfca,
og heldur sögulegt afc iifa þá. Sje nú svo
fyrir ætlafc a& Frakkar eigi á næsta vígvelli og
um vora daga a& láta hlut sinn fyrir þjófc-
verjum, þá er þa& þó eigi sí&ur satt, a& þeir
hafa á&ur margt til fræg&ar unnifc, og opt og
vífca verifc í broddi fylkiugar me&al þjó&anna:
Eptir liíir niannor& mætt
mun í Ijóma standa,
á söguhimni Osmanns ætt
eins og Víga-Brandar!
Englands get jeg a& engu“.
„VONDRA LAST EI VELÐUR SMÁN*.
Gófcir hálsar þjer sern berifc þa& út og
su&ur, a& jcg hafi keypt Ölföng fyrir 2 rd efca
meir þegar „Balli&“ var haldi& vi& Go&afoss 28
ágústin. næstl. og viljifc me& því sveria mig
saklausann.
Enn jeg lýsi því lijer me& yfir, a& þessi
or&asveimur er nrefc öllu ósannur. Jeg keypti
a& eins fyiir 16 sk. og megifc þjer spyrja herra
E. Halldórssnn afc því — yfcu,- ti| trúajstyrk-
ingar hvert jeg hafi keypt meir, því hann
skrifafci lijá sjer hva& hver keypti. En gái&
þjer afc þvf: a& þeir sem kasta saur á a&ra
þeir ata sjálfa sig mest
Hriflu 17. okt. 1870. þ. Jónsson.
— Fundi9t Jiefir á næstl. sumri íslenzkt
hálsnet líti& brúkafc, í útihúsi er tilheyrir
kaupm. Ilavsteen, og má rjettur eigandi vitja
þess hjá ritst. Nor&anfara, gegn borgun fyrir
þessa auglýsingu,
Eirjandi og ábyrgdarmadur BjÖM JÓnSSOIl.
PreuUfcur í ptentsm. á Akureyrt, J. Sveln»son.