Norðanfari


Norðanfari - 28.11.1870, Page 1

Norðanfari - 28.11.1870, Page 1
9. iR KVRMMAII. AKUREYR! 28. NÓVEMBER 1870. M m.—50. LEIÐRJETTING. í Noríanfara 43—44: bls. 85 (3. dálki, 19 1 löggjafin les Irvgejafinn) __ 86, 1. — 12 - i mynd — imynd 45 - A/í.sfari bnrt sem ofaukií). ÍSLAND OG DANM0RK (eptir Konráb Maurer f „Allgemeine Zeitung* f marz og apríl þ. á.). (Framh ). þaf) er hvergi nærri svo aúhvelt ah afla sjer Ijóarar iiugmyndar um skipti íslands og Danmerkur í fjármálum. Sifcan 1825 hafa hinir dönsku yiirmenn bent á sífeldan fjárskort í hinura íslenzka landssjóbi, og þennan fjár- Bkort befur verib reynt afo nema í burt tnefi konunglegum úrskurfum. Vife hvert tækifæri er ánýuh sú umkvörtun af hálfu Dana, a& eyan geti 'ekki borifc sig sjálf, heldur þurfi á- vallt ah fá tillag úr hinum danska ríkissjófi. I fjárhagslögum Ðanmerkurríkis 26. Febr 1869 eru þab, sem til var.ti fyrir leikningsárih 18fg, talib 26 139 rd. þetta er nu ah vísu í sjalfu sjer ekkert stórfje, en má þó vir&ast allmikih, þcgar litií) er á fjárhagsáætlunina í heild sinni og tekjtirnar eru eigi nema 51,222 rd, en gjöldin 77,361 rd., einkum þar sein Island læt- ur ekkert af hendi rakna til hinna sameigin- legu þarfa alríkisins, svo sem á konungs borb, tit herskapar á landi og sjó, til kostnabarins, scm flýtur af Vi&skiptum viö önnitr riki.-og fl. þvl. þetta sýnist svo aufesætt, ab mönnum mætti allt ab því þykja þah furöa, er Dan- mörk skyldi eigi nota fribinn í Kíl til þess, af) losast mef) gófu móti vib ísland ttndir eins og Noreg. En málif) getur horft öfruvísi vif), og eigi hefur heldur frá háll'u íslands verií) spar- at> af) taka þaf) fram. þegar betur er af> gáf), sjest þaf) fyrst og fremst, af> þaö, sem kallaö er at> standi upp á ísland,’ er af nokkru leyti eigi annaf) enn sjón- hverting. Upphaflega haffi ab vísu jafnan verib haldinn skír og sjerstaklegur reikningitr fyrir Ísland, og ab því leyti sem enn eru til þau skjöl, er af> þessu lúta, er aubrábib af þeim, ab þá var þab eigi umtalsmál, ab tekjurnar hrykkju eigi til, heldur var þvert á móti af- gangur dreginn í konungs sjób. En eptir mibja næstlibna öld, þegar streitzt var vib ab Iáta öll þau lönd er lutu undir Dana kon- ung, líta út sem' líkast því, ab þau væru part- ar eins einasta ríkis, og fjárgeymslan um sama leyti fór í þvílíkum ólestri, ab ríkib lenti í fullum þrotum á endanum, þá ruglubust og f,| folls reikningar Islands gagnvert Ðantnörku, svo eigi gekk skjótt ab kippa því í lifinn aptur, eptir þab ab loksins haffi tekizt ab búa tii abaláætlun um fjárhald ríkisins (1825). Reikningur sá, er gjörbur var fyrir Island, var upp frá því eigi annab enn vibskiptá'ieikn- ingur milhim hins íslenzka jarbabókasjóbs og gjaldasjóbsins íDanmörku, en leid.di alls eigi í ljós skipti Islcndinga og Dana í fjárhagsefnum, og þab játabi rentukammerib sjálft einusinni (1845) skýlaust meb þeitn orbuin: „þab er, ef til vi)i efamál, hvort nokkru er skotib til Islands í raun og veru, eba hve mikib þab kann ab vera; þvi þab er ab vísu satt, ab áhverju ári er skotib meira ebur minna til jarfabókarsjóbs- ins á Islandi. og verfur ab taka þab til greina j reikningom og áætlunum ríkisins, svo hægt sje ab fá yfiilit yfir hinn gjörfalla fjárhag rík- issjóbsins, en slíkt gcta menn ekki eiginlega kallab nokkurt tillag til Islands, því hvorki hefur jarbabókasjófuiinn tekib vib öllum þeim tekjum, sem frá Islandi renna í ríkissjóbinn, þó nú sje farib ab gefa þessu atribi gaum á hinum síbustu árum og telja lionum þær sntám saman, og eigi heldur hefur þess verib gætt, ab sjóbi þessum liafa verib gjörb margskonar úilát sem eigi verba talin nteb gjöldum í þarfir Islands, og þetta eru menn einnig teknir ab lagfærá smátt og smátt. þannig er þab þá eigi annab enn röng reikningsgerb, sem því veldur, er talib er vant fjár frá hálfu Is- landSÉn í annan stab vantar í fjárhagáætlun- jna í Kaupmannahöfn ýmsar þær greinir, sem telja ætti Islandi í hag, og sem jafnvel ab nokkru leyti standa í einskorbu&u sambandi vib ákvebin sjerstök útlát, sem landinu þá er gjört ab bera Töluverbur hluti af tekjum Is- lands var frá upphafi fólgin í afgjaldi kon- ttngsjarba, og enn í dag er þetta afgjald hjer um bil þribjungur af öllum tekjunum. Á því getur eigi verib nokkur efi, ab konungs- jarbir þessar, sem ab mestu leyti eru orbnar til úr fasteignum klaustranna, er nitmin voru af vib sibaskiptin, heyra algjörlega til landinu sjálfu, og fyrir því er þab alls kostar rjett, er . afgjald þeirra ár eptir ár er talib meb þeim tekjum, sent landib gefur af sjer; en jafnskjótt og fargab er einhverri konungseign, láta menn andvirbi hennar renna f hinn danska ríkis- sjób, og innstæba og leigur hverfa meb öllu úr fjáihagsreikningum Islands. Rentukamme- rib sjálft hafbi fyrir löngu bent á þessa öfugu abferb og tekib þab fram, ab tillögin til Is- lands frá ríkissjó&num blytu ab verba reiknub æ meiri eg meiri, ef landib ab minnsta kosti eigi væri látib njóta leignanna af því verbi, sem kæmi fyrir jarbirnar; en svo ljós rök sem lágu til þess, ab slíks væri óskab, var því þó hafnab meb konungsúrskurbi 18. maí 1836, og vib þab sat upp frá því. A& sönnu vitna Ðanir til þess, ab hib sama hafi jafnan gengib yfir hinar dönsku fasteignir krúnnnnar; en þab liggur samt í angitm uppi, a& f slíku efni er, Ðanmörku snertir, því einu ab skipta, hvern- ig reiknub eru vi&skiptin millum hinna ýmsu sjóba í hinu sama landi. En svo framarlega sem a&greina skal fjárhag Islands og Dan- merkur, þá varbar Island ekkert um hinn danska rfkissjób, þangab sem andvir&i jarbanna er látib ganga. Hjer er þó um allmikib fje ab ræba, sem sjá má af þvf, a& fram ab 1. Apríl 1866 höfbu verib greiddir 175,037 rd. fyrir seldar konungseignir á Islandi, og alla þessa innstæbu ásamt . ollum leigunum var Danmörk búin ab svelgja f sig á kostnab Is- lands. Enn fremur kemur til greinar jar&a- góss beggja biskupsstólanna á Islandi- Utn leib og flytja skyldi biskupsstólinn f Skálholti til Reykjavíknr, hafbi konungurinn í brjefi sfnu 29. Apríl 1785 sagzt vilja láta selja vib upp- bob á sinn reikning allar fasteignir stólsins, móti því a& taka ab sjer þá skyldu ab sjá fratnvegis fyrir kosti biskupsins og latínuskól- ans. Meb konungsbrjefi 2. Október 1801 var sí&an biskupsstóllinn á Hólura og latínuskólinn þar lagbur vib biskupsdóminn og skólann í Reykjayfk. og meb því ab selja einnig jarbir Hólastóls var gjört ráb fyrir ab afla sjer fjár til þess, a& umbæta stórum fyi irkomulag Reykjavfkurskóla. Vib söluna á fasteignum beggja biskupsstólanna fengust ab samtöldu 123,909 rd ; en þessara peninga er eigi a& heldur getib Islandi í hag í nokkurri fjárhags- áætlnn fyrir eyna, jafnvel þó hver þeirra fyr- ir sig varpi upp á iandib framfærslu biskups- ins og dómkirkjuprestsins, og þá latínu- skólans og prestaskólans. Slík ntgjöld skulu þá koma nibur á Islandi, en þann fjárstofn, sem reis undir þeim, skal álíta sem horfinn inn í hinn danska ríkissjób, og þetta skal svo heita ab gjöra grein fyrir fjárhagssambandinu í millum Islands og Danmerkur! Enn má þess geta, a& hin mikla neyb, sem þrengdi ab íslandi á árunum 1783 og 1784,-hafbi komib konunginum til a& gangast fyrir almennum samskotum um öll sín lönd“ til abstobar þessum hinnm örsnau&u eyarbú- um4. I öllum prjedikunarstólum skyldi lesa upp lýsing á þvf tjóni, sem gengib hafbi yfir og síban hvetja söfnubina til kristilegrar misk- unar og góbgjörbasemi, en vib því fje, er safna&ist, skyldi hinn konunglegi gjaldasjóbur taka og gjalda af þvf leigu, þangab til þab yrbi greitt af hendi. Gjafirnar urbu a& sam- töldu 41,535 rd , en eigi var svo miklu, sem einnm fjór&a hluta þessa fjár, varib til styrkt- ar þeim, er fyrir ska&anum höf&u orbib, en afganginum, sem látinn var á vöxtu í kon- ungssjób, var haldib eptir, svo sem til hjálp- ar í einhverjum bágindum seinna meir. þess konar til högun var nú strax varla sarokvæm ákvörbun Bkollektunnar“ og lilgangi gefcnd- — 97 — anna; en rentukammerib kanna&ist þó vib þab, ab minnsta kosti fyrst f sta&, a& þessi sjóbtir væri , eingöngu ætlalur til ab styrkja naubstadda Islendinga, og ab eigi mætti ráb- ast á hann til a& hlynna ab einhverri opin- berri stofnun e&a annars konar rábstöfun stjórnarinnar. Samt setn á&ur var þegar ab nokkrum árum lifnum farife ab taka til sjó&s- ins til þeirra hluta, sem ekkert voru f þarfir Islands, svo sem t. d til a& nræla strendur og höf umhverfis eyna, sem ab eins var til gagns fyrir sjóferbir Dana, og síban mátti eigi ann- ab segja, enn ab farib væri me& kollektupen- ingana eins og þab fje, sem hin danska fjár- hagsstjórn hefbi hin frjálsustu umráb yfir. Vib árslokin 1799 var sjóburinn orbinn 50,950 rd , en konunglegur úrskurbur 25. Júlí 1844 kvab á, ab hann skyldi eigi vera talinn nema 28,165 rd. , og Ijct þar á ofan taka af honum talsverfan hluta til kostnabarins vib bygging Reykjavíkurskóla, þab er ab segja til þess kostnafar, sem ab engu leyti átti skylt vi& til- gang kollcktunar, og sem konungurinn þar ab auki haffi skuldbundib sig til a& annast, um leib og hann tók vib eignum biskupsstólanna. Alþingi hefir nú hvab eptir annab haldib því fram. ab hin danska stjórn, eptir því sem hún sjálf játar, hati a& eins haft þennan sjób til mebferfar, sem annar fjárgeymslumabur, og þar sem Ðanir eru vanir ab koma meb þab svar f móti. ab eigi nægi. þar sem stjórn á f hlut, ab beita hinu sama rjettarfari sera vib einstaka menn, þá er þetta þó eigi satt nema a& nokkru leyti. Hver valdalaus mabur, sem tekib heffi kolleklupeningana til geymslu og stolib þeim úr sjálfs síns hendi, mundi án efa fyrir þá sök hafa fengib ab gista tukthúsib. Shkan dóm mundi nú ab vísu eigi vera hægt ab hafa fram á hendur dönskum rábgjafa; en, þar sctn ræbir um þá skyldu ab lúka skaba- bótum eptir lögum og rjetti mefal þjóbanna, þá ver&ur eigi sjeb, hversvegna r'kissjó&urinn, þegar hann hefir fjárgeymslu á liendi. skuli eigi sæta hinum sömu kjörum. sem hver ann- ar skuldunautur. — En á líkan hátt var og farib meb eigi allfáa abra íslenzka sjóbi, og þarf eigi annab enn taka mjölbótasió&inn einn saman þvi til dæmis. Meb nefndardómi 8. Febr. 1772 voru liinu almenna verzlunarfje- lagi gjörb talsverb útlát fyrir flutning á ó- hollu mjöli, og úr sektarfjenu var stcfnabur sjóbur „til almennra gagnsmuna fslandi“. Ár- ib 1797 var sjó&ur þessi orbinn 5,395 rd., og 1844 var hann talinn 7,500 rd , en þá var liann þegar meb konungsúrskurbinum sama ár- ib tekinn til skólahyggingaiinnar í Reykjavfk og tinninn upp eins og hann var —, unninn upp til þess, sem krúnan liafbi undir gengist ab standa straum af, móti því ab taka til sín eignir biskupsstólanria. þó sleppt sje hinum smærri og ógleggri atri&um, niá samt, sjá þa& af því, sem komið er, ab fsland fær þegar á hönd Danmörku þær gagnkröfur, sem nema meira enn 350,000 rd—-jafnvel þó eigi sje farib eptir ö&rti -enn þeim vibskiptareikningum, sem kunnir hafa orbib frá danskri iiálfu, og sem víst eru mik- ils til of Iágir. þab segir sig sjálft, ab í þessu máli ræfir eigi ab eins um einfaldar bætur fyrir þá eba þá innstæbu, sem hefir verib tek- in, iieldur ber og a& gæta þess, hvort eigi hafi verib svo ab íarib vib tökuna, ab landiiiu liafi verib gjörbur meiri skabi, og hvort ab eigi skuli þar á ofan leigubur&urinn koma til reiknings ásamt innstæbunum sjálfnm. A& því er hib fyrra snertir, má a& vtsu bera þa& fyr- ir, ab þab land, sem alvaidur konungur stýr- ir, verbi a& sitja me& stjórnargjörbir lians svo búnar, hvort sem þær heldtir vrrba því til gagn3 eba ógagns ; en þab er samt víst efa- mál, hvort þessi kenning getur átt vib, þar sem svo stendur á, ab annab landib hefir an&gazt á kostnab hins fyrir abgjörbir hins sameiginlega landslierra, og, ef menn vilja skírskota til hvílíkrar kenningar, verba menn sjálfsagt ab láta sjer lynda allt þab, sem af henni flýtur, og mega t. a. m. ekki taka þab til greina, þó lítib verb fengitt fyrir stólseign-

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.