Norðanfari - 28.11.1870, Page 4
— 100
anna?) borS ljet mjer verlfia j)ab af) minnast á
ðsómann, og botna nú mína klausu meb þeirri
ósk, aÖ dyrum blafanna sje harblæst fyrir
bverjum þeim, knýr á cinungis til ad smcygja
á prcnt óþokka sínum og ámœli til annara
manna. f>af) er rjeftvís dsk. þ>ví mun eng-
inn góSur og gegn mabur neita. þab er al-
menn dsk, og ilia farib, er blabamenn vorir
skuli eigi enn í dag gefa henni fullan gaum.
En mundu þd eigi me& því verba lögb höpt
á málfrelsi manna? Nei, ekki á þab frelsi>
Sem hver mabur á fyrir sig ad kjósa og fœra
sjer i nyt til orda sinna, heldur ab eins á þá
hina iliu me&ferb frelsisins, er kemur á iopt
þeim or&um, sem blöbunum eru til minnkun-
ar, lesendunum til skapraunar, engum þörf,
öllum dþörf, en þó allra óþörfust þeim manni,
er Ijet sig henda þab óhapp ab gjörast höf-
undur þeirra. Hverjum væri þá misbobif), þó
þröngvaf) væri þvílíku frelsi, ef frelsi skyldi
kalla? Eógi og illgirni. Og mundi þeim
hjónum eigi vera maklegt ab þola þab bóta-
laust? Sannarlcga!
Laufási 21. Nóvember 1870.
Björn Halldórsson.
+ þess er áfmr getib i blabinu Norbanf. af)
merkisbóndinn Ðavíf) frá Narfastöbum f Reykja-
dal, bartkallabist á kaupstafcarleifi afcfaranótt-
hins 1. sept. á næstl. sumri, en af því þá var
gjört ráf) fyrir afc lýsa Davífc sáluga betur
seinna, skal hjer fara fáum orfcum um helztu
æfiatrifci hans á þessa leifc:
Ðavífc sál. var fæddur í Mjóadal ( Lund-
arbrekku prestakalli hinn 27. jan. 1827. Og
ólst þar upp hjá heifcurshjónunum, ófcalsbónda
Jóni Jónssyni og Afcalbjörgu Dayífcsdóttur,
þangafc til hann giptist Hallfrífi Ólafsdóttur
frá Narfastöfcum í Reykjadal 9. júlí 1850, voiu
þau sífcan um eins árs tíma f Mjóadal, og afc
því lifcnu reistu þau bú á Jarlstöfum í nefndu
prestakalli; þar bjuggu þau f 4 ár, en flnttu
aptur þafcan afc Hallbjarnarstöfum í Reykjadal,
og voru þar í húsmennsku f 2 ár. Loks flutti
Dav. sál. afc Narfastöfcum til tengdaföfcur síns
medaliumanns Ólafs Grímssonar og bjd þar
sífcan til daufca dags, þá er hann burtkallafc-
ist 42 ára af> aldri á kaupstafcarleifc til Húsa-
víkur Davífc sálugi var vel gefinn unglingur
bæfci til munns og handa og ágætlega hagur
bæfci á trje og járn, og þótti strax mefc hin-
um efnilegustu ungmennum í sinni sveit,
enda reyndist þafc bezt þá er hann komst á
fullorfcins aldur og fór afc eiga mefc sig sjálf-
ur, því hann var mikill bósýslu- þrifnafcar-
og sparsemdarmafcur, en Ijet sjer þó jafnan
farast allt vel og sómasamlega vib alla, sem
nokkufc höfíu vib hann afc skipta. Eins og
Davífc sál. var ágætis mafcur í öllum greinum,
þannig var hann líka ágætur eiginmafur og
sá húsbóndi afc öll hjú hans unntu honum,
enda gátu þau lært af honum liprari afferfc í
verkum en roargir brúka. Eptir afc hann kom
afc Narfastöfcum hressti hann vel vib jörfcina
einkum meb þúfnasljettun, sem þar var sjer
f lagi þörf á, og tffckast þó ekki þar í sveit,
og má þó óbætt fullyrfca afc hann heffci kom-
ifc meiru til leifcar í því efni heffci hann verifc
heilsusterkari en hann var, því hann var alla
æfi heilsulítill. þannig veitti hann eigi ein-
ungis búi sínu beztu forstöfcu heldur og bar
mikla umhyggju fyrir búi mótbýlismanns síns,
sem opt sökutn heilsulasleika ekki gat veitt
þvf fulla forstöfcu sjálfur. þetta var líka efcli-
legt, i'því þafc má um Ðavíb sál. segja meb
sanni, afc hann vildi efla allra bag heffi hann
getab. — I sveitarfjelagi sfnu var hann nýt-
asti og hjátpsama8ti mafcnr, og lagfci jafnan
meb ráfci og dáfc til þess er betur mátti gegna
og vildi einkum styfcja afc menntun og upp-
lýsingu.
Davífc sálugi var hjartagófcur og hjálpar-
fús, gufchræddur og gestrisinn, glafclyndur og
fjörmafur, tryggur vifc kunningja sína, og tók
sjer opt í mein fyrir afcra, hann var og um-
lifcunarsamur vifc skuldunauta sína.
Hann eptir ljet sjer einn efnilegann son
11 ára afc aldri, og ól upp afc miklu leyti son
fátækrar systur sinnar án endurgjalds
þd þessi lýsing sje fáorb, þá sýnir hdn
samt þafc, afc hans er ekki saknafc án orsaka
af vandamönnum og vinum, sveitarfjelögum
hans og fleiri.
i DAVIÐ JÓNSSON,
(Sorgarkvefcja frá konu hans vifc gröfina).
Nú blæfcir hjartans opin und
minn ástvin sárt jeg græt,
er fjell svo snart í feigfcarblund
livar fæst nú huggun mæt!
I kring jeg heyri hryggfcar kvein
en horli’ á opna gröf,
mjer finnst jeg skilin eptir ein
vifc of djúp harma köf.
Hjer syrgja ástvin eálafcan.
syskini foreldrar
og vinafjöld sem veitti hann
vifkynning manndyggfcar.
Ilans gófcvild studdi framkvæmd fljót
fjölhæfni verkum í,
gestripni jöfn og glatt vifmót
gafst mörgum raun á því.
Æ> hvafc mitt hjarta gekk í gegn,
ó Gufc! jeg lengst þab finn,
afc heyra senda harmafregn
um hjartans ástvin minn ;
sem heilann gefast hugfci mjer
úr háskalausri för,
en daufcans hvergi örvænt er
afc enda mannlegt fjör.
þú kvaddir sífcast, kæri, mig
og kenndir meins ei þá,
nú kvefc jeg sífcast kaldan þig
f kistu lagfcan ná,
og okkar grátni elsku son
sem eptir Ijestu hjer,
en tár mín stöfcvast vifc þá von
sem veitir trúin mjer.
þó skruggu-jelifc sorgar svart
mig svipti værum blund,
mjer lýsir trúar-blysiö bjart
um blífcan unafcsfund.
þú fórst á undan elskan mín I
(þvf alvalds ráfc þafc var)
í bústafc Ijóss þar bölib dvín
vifc bráfcla fögnumst þar.
þú Gufcl sem fafcir allra ert
minn annast hrellda son,
æ fafcir hans og forsvar vert,
jeg fagna þeirri von.
Og kvefc þig huggub kæri minn
Og kyssi lukta grtif,
unz fell f ástar fafcmin þinn
hvar fæ um eilífb töf.
H. Olafsdóttir.
(Kvefcifc hefir Sb. Jóh ).
FRJETTIR.
— 19. þ. m. afhenti sýslumafcur Theodor
Jonassen frá sjer amtmannsembættib, til hins
setta amtmanns vors kansellíráfcs O. Smith,
sem setztur er afc fyrst um sinn, í bakara-
húsunum, efca í þeim herbergjum, þar sem
stórkaupnrafcur C. Höepfner býr, þá er hann
dvelur hjer í landi á sumrin.
M á 1 a f e r I i. Venju framar er hjer nú
róstusamt af ýmsum deilum ug málaferlum, en
efst á dagsskránni stendur stófchrossamálifc,
sem hvafc eptir annafc er verib afc prófa, en
lítifc uppgötvast annafc en þafc er Magnús ját-
afci í fyrstu. — þafc er annars sagt afc stófc-
hrossaágangur úr Skagafirfci, sje óþolandi fyrir
þá sem næstir búa Yxnadaisheifci, einkuin afc
norfcan, því heifcarlandib er þeirn megin miklu
grasgefnara allt vestur afc Grjótá, hvar sögb
eru landamerki millum Bakka og Silfrastafca.
Mælt er a& Magnús á Gili hafi eitt sinn í sum-
ar borifc sig upp fyrir merknm manni hjer f
sýslu um ágang þenna, en hann ráfclagt Magnúsi
afc reka stófchrossin af sjer til sveitar í Skaga-
firfci, og lýsa yfir þar, hverjum ágangi og tjóni
hann sætti; og yrfci þá ekkert afcgjört, og
stófchrossin gengi éins til skemmda á honum,
eptir sem áfcur, þá skyldi hann reka hrossin
inn á Akureyri, og segja sýslnmanni til þeirra,
sem þá Ijeti ráfcstafa þeim þannig er rjettast
væri; en því mifcur haffi Magnús ekki sinnt
þessu heillaráfci. — Mælt er afc fresta eigi úr-
slitum málsins til þess tíma afc sumri, afc
gjörla verfcur sjefc fyrir gaddi sú leifc, er stófc-
hrossin voru rekin, og á hvafca svæfci skilin
eptir, eins stöfcvar þær, sem þau fúndust á
— Afc tilhlutun hins opiribera, er mál höffc-
afc gegn Stefáni sýslumanni Thorarensen, út
af vanskilum á rProcentugjaldi“ af tveimur
búum í Svarfafcardal.
— Á Sökku í Svarfafcardal, hafa f sumar
og haust verifc afc finnast smátt ogsmáttnafn-
laus brjef, afc sögn nú orfcin allt afc 30 tals-
ins, er engin hefir vitafc deili á, nema afc þau
voru stýlub til trúlofafcrar stúlku þar á heim-
ilinu. Hifc helzta efni brjefanna er sagt afc
liafi verifc um þafc, afc ófrægja elskhuga stúlk-
unnar og föfcur hans, og skriptin á þeirn mefc
ýmsu móti. Fefcur hinna trúlofufcu ungmenna,
hafa kært þetta fyrir sýslumanni, sem prófafc
hefir málavexti, en ekkert upplýstist. 2 efca
3 voru látnir eifcfesta framburb sinn.
Vefcráttan, hefir nú um tíma verib
mjög úrkomu8Öm, og stundum stórrigning í
byggb, en blcytuhrífc til fja.Ha, og nú sem stend-
ur mun hjer um flestar sveitir vera, vegna á-
frefca og storku, mjög slæmt á jörfc, nema
fremst til dala og upp á fjöllum, hvar tals-
verfcur snjór er komin.
Fiskaflinn, hefir sífcan á dögunum,
afc kolkrabbinn fjekkst, þá róifc hefir orfcib,
verifc hinn bezti og stundum hlafcfiski, hjer út
í álum. Mælt er a& á Syfcstabæ, Hellu, Krossum
og Arnarnesi í Arnarneshrepp sje komnir
12 til 1600 hlutir BÍfcan í haust um göngur.
Saufcfjárpestin, efca sem sumir
nefna „Brábafár“, hefir æfci víba stungifc sjer
nifcur, en þó hvergi þa& vjer tilvitum, drepib
margar kindur á bæ.
Hundapestin. I hanst og vetur hefir
geysafc hjer norfcanlands skæfc hundapesti, sem
drepifc liefir fjnlda hunda, og gjört sum heim-
ili hundlaus; kemur þó þetta mörgum þeim
sem vifc bú eru mjög illa, þar sem saufcfje þá
ekki hefst saroan nema mefc mannafla. 8agt
er ab ýmislegt haö verifc reynt gegn pest
þessari, en fátt og ekkert dugafc til hlýtar.
Sumir hafa hellt ofan í hundana nýmjólk bland-
afcri mefc brennusteini, og nokkrir hafa reynt
nifcurhreinsandi mebul, helzt risinolíu. þafc er
sagt afc pest þessi muni hafa flutzt hingafc i
sumar sem leifc, mefc enskum ferfcamanni, sem
var hjer á ferfc, og halfci í för sinni hund, er
varfc veikor á leifcinni og drapst.
SKIPASMÍÐIÐ Á ODDEYHI VIÐ EYJA-
FJORÐ. í haust 23. sept., byrjafci timbur-
nieistari Jón Stefánsson, sem á lieirna hjer í
bænum, afc smPa afc nýju, hákarlaskipin Hring
og Arskógsströndina, sem bæfci voru orfcin
gömttl og naumast sjófær, og þcss vegna öll
ritin nifcur, og endurbyggfc af nýju, afc undan-
teknum kjölrium í Hring, er settur var í hann í
fyrra Bæfci þessi skip eru jafnstór 18] áln.
kjalarlengdin, og stokk- efca sljettbyggfc, og
mefc liinuin raminbyggfcustu, sem hjer er venja
til. Afc laginu til eru þaro nokkufc—Jrábrugfcin
þeim skipútn, er bafa verifc byggb bjer sein-
ustu árin vifc Eyjafjörfc og Siglufjörfc, einkum
afc því leyti, afc þau eru talsvert botn meirí.
Margir af þeim er sjefc hafa skipin og þekkja
til skipasmífcis og siglinga. spá vel fyrir þeim,
og halda þetta lag, sem á þeim er, heppnara
hinu eldra til allrar bi úkunar, einkutn til siglingar
og þá þau liggja vib land; hafa menn sjer
f lagi fyiir atigum dæmifc á skipinu er
hvolldi úr sjer mönnunum í fyrra vor, þá þab
lá vib akkeri undan Hjefcinshöífca á Tjöinesi,
hvafc hlotnast getur af illa Ingufcu og völtu
skipi. Afc áfcurnefndu skipasmffci hafa mefal-
tals unnib 15 manns á hverjum degi, sem
hefir þótt fullt svo verkdrjúgt og enda betra
afc bal'a tvö skip í smífcum í einu.
— 24. þ. m koin hjer mafcur úr Bár&ardal,
er farifc haffci vestur í Húnavatnssýslu. Björn
járnsmi&ur Erlindsson frá Svartárkoti, er
segir afc sjera Gufcmundtir sálugi á Mel-
stafc, hafi verib jarfcsettur 11. en sjera Páll
sálugi á Höskuldsstöfcum 22 þ- m. Fiskafli
er sagfcur mikill kringum Mifcfjörb, og hlutir
þar hátt á annafc þú9und Enda haf&i þar
rekifc mikinn kolkrabba; einnig nokkufc nálægt
kaupst. á Skagaströnd. Bezta tíb haffci ver-
i& vestra og allt norfcur á Yxnadalsheifci.
— Theodor sýsluinafcur Jonassen lagfci hjefc-
an af stafc heimleifcis 24 þ. m.
— FRÁ UTLÖNÐUM. þafc eina höfum
vjer heyrt, úr hinum fáu frjettum, sem sagt
er afc komifc hali meb skipi Tuliniusar kaup-
marins á Eskifjörfc um byrjun þessa mánafcar,
afc Napoleon keisari sje settnr frá völdum, Qg
lýfcstjórn lögtekin á Frakklandi, og landsstjór-
inn (jarlinn) í Parfsarborg, hershöffcingi Trochen
væri kjörinn foringi millibilsstjórnarinnar. Einn-
ig er þess getifc, afc Evgenie keisarainna, sje
komin ásamt syni hennar til Englands. Tví-
vegis höffcu Prúspar ráfcizt á Parfsarborg, en
jafnframt orfcifc afc hverfa frá, og um leifc fallib
af lifci þeirra vifc hverja atför 15,00Q manna,
efca í báíum álbaupunum 30,000. þafc er og
sagt, afc skipafloti Frakka væri farinn úr
Eystrasalti; líklegast þangafc, sem sjóliíinu yrfci
komib vifc til landvarnar.
Eiyandi og ábyrgdarmadur BjÖMl JÓnSSOD-
FreuUtur í jueuuui. i Akurejri. J. Sreíniion,