Norðanfari


Norðanfari - 28.01.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 28.01.1871, Blaðsíða 2
f>a?) eru helber rangindi, ef Danir einir taka sjer vald til aS setja iög ura sameiginlegt mái þeirra og vor, án þcss vjer tökum fullkorainn þátt mefe þeim í setningu laganna. En þá a& Ðanir berji þab fram biá kait annab veifið, ab Island sje inniimabur og sam- gráinn partur Danmerkur, þá neita þeir þessu bina stundina, enda hafa þeir nú sýnt þab í verkinn samfleitt 23 ár, ab þeir kannast ekki vib ab ísiand sje iandshluti mel jöfnum rjett- jndum vi& abra hiuti lands síns. þeir hafa íekib upp á því ab kalia Island „Biiand“, og Færeyjar og Grænland hafa einnig fengib hjá þeim Irina sömu nafnbót. Or&sparturinn Bb i“ er illa dönsk fyrirsetning, sem þýbir hjá; nafnift „B i i a n d“ ætti eptir því ab vera á íslenzku hjáland, og er þaí> ab sínu leyti myndaS eins og or?iíi hjákona; þab á ab gefa til kynna, a& Ðanir einir sjeu skilgetin börn ríkisins, en íbúar hjálandanna óskilgetin börn, er engan erf&arjett hafi. Samkvæmt þessu á- líta Ðanir, a& þegar landsfa&irinn Fri&rik kon- ungur hinn sjöundi eptirljet þegnum sínum mikinn hluta hins ótakmarka&a valds, er for- fe&ur hans höf&u haft sí&an seinni bluta seytj- ándu aldar, þá sjeu þeir (Danir) einir bornir til a& taka undir sig þenna 'arf, en a& vjer eignm ekkert iögmætt tilkail til neins af hon- um, nema því a& eins, a& þeir af eintómu e&- allyndi mi&li oss því. Og vjer höfum því mi&ur sje& þess merki á alþingi voru, a& nokkrir menn vor á me&al eru svo lítilþægir a& sætta sig vi& þetta álit Dana, svo fyrirlit- Iegt sem þa& er í augum allra skilgetinna ni&ja hins forna íslenzka lý&stjórnarríkis. (Framh. síöar). Lesendum bla&s vors er víst enn f fersku minni, a& vjer næstli&i& ár Ijetum þá sjá grein- ir nokkrar, þýddar úr útlendum blö&um, eptir þá höfunda, sem svo eru vinhollir oss íslend- ingum og leggja svo gott til vorra mála, sem væru þeir bræ&ur vorir samlendir, fóstra&ir upp vi& hjarta og hugsun hinnar íslenzku þjó&- ar. Hverjum ósviknum Islendingi, er lætur sig nokkru skipta hvernig farið er me& frelsi og rjettindi ættjar&ar sinnar, hlýtur án efa a& vera þa& ljóst, a& slíkir menn eru mikils ver&- ir og a& öllum kosti þess maklegir, a& vjer kunnum þcim þakkir fyrir gó&vild þeirra og drengileg li&syr&i. Oss er því hin mesta á- nægja, a& geta nú aptur birt í bla&i voru þakkarávörp, sem fyrir skömmu hafa veriö samin hjer nyr&raog ver&a send þessum mönn- um me& hinni fyrstu gufuskipsferB frá Iandinu þetta ár. Ávörp þessi eru þrjú, tvö í lausu máli, anna& til Konrá&s Maurers, hitt tii C. Rosenbergs, og mun, a& því er vjer höfum spurt, undir hvoru þeirra fyrir sig vera fjöldi nafna; hi& þri&ja, til Björnstjerne Björnssonar, er í Ijó&um. Vjer látum þá ávörpin hjer koma eptir þeirri rö&, sem nú nefndum vjer mcnnina. I. Hæstvirti herra prófessor, Ðr. Konráö Maurer 1 Oss hefir veriö þa& sönn gle&i, a& sjá af greinum þeim, er þjer hafi& rita& í „Allge- meine Zeitung“ í marz-og aprílmánu&i næstl. ár, og þýddar bafa verib í Nýuin Fjelagsritum og í bla&inu Nor&anfara, hve rjett þjer Iíti& á stjórnarstö&u vors fjarlæga og afskekkta lands, hve sönn og nákvæm saga y&ar er af me&- fer& Dana á vorum málum, og hve gó&gjarn- lega þjer vi&urkerini& rjettindi og gó&an mál- sta& hinnar fámennu og snau&u þjó&ar vorrar. Sökum þess vjer erum svo fjarlægir og vanbur&a til a& reka rjettar vors, hljótum vjer a& fagna hverri vinsamlegri rödd, sem vjer Heyrum i vorn gar&, en alira heízt má oss þó þykja þa& gle&ilegt og þakkarvert, er jafná- gætur ma&nr, sem þjer, leitast vi& a& sty&ja vort mái og iei&a skýrt og skorinort f Ijós fyr- ir öllum hinum mennta&a heimi á einni af megintnngum beimsálfu vorrar, hve miklu betri má!sta& vjer höfum enn Danir í ágreiningi þeim, sem veri& hefir nú um hrí& millum vor og þeirra um rjettindi lands vors og stjórn- arhagi. Vjer vitum fullkomlega a&> meta, hversu þjer, eigi a& eins nú me& binni áminnstu rit- gjör& y&ar, heldur og jafnan ummörgárund- anfarin, fremur fiestum e&ur öllum útlendum mönnum, hafi& leitast vi& a& hakla á lopti rjetti og sóma ættjar&ar vorrar, og fyrir þá sök erum vjer þess fullvissir, a& vjer birtum þann hug, sem hreifir sjer í brjósti hvers skil- getins sonar Islands, þar sem vjer nú kunn* um y&ur hinar ynnilegustu og beztu þakkir vorar fyrir alla þá gó&vild og liðveizlu er þjer hafi& látið þjóð vorri í tje. Me&an land vort er byggt og íslenzk tunga töluð, mun nafn y&ar lifa me& þakklátri minn- ingu í brjóstum nibja vorra. STÓÐHROSSAREKSTURINN. „Allt er vant, e/ þú viít 'þerjir, þá þylckir þú mcd hleydi iorinn edr sönnu saydr^. „þvi at ósvidr madr lœtr opt kvc.din verri ord eu viti“. Sigurdrífumál. í 43 —44. bia&i Nor&anf. f. á. stendur grein sem köllub cr ,Stó&hrossadráp- i&“. er Jóh nokkur Pjetursson á Bjarnastöð- um í Blönduhiíb segist hafa saman sett, af því a& honum „þótti æskilegt a& landsmönn- um bærist sem sannastar fregnir" 1! um þann atbur& sem hann lýsir. þa& er, því mi&ur, of títt, a& munnlegar fregnir, er berast mann frá manni, sveit úr sveit, eru mjög svo ýktar og tilhæfuiitlar. þ>að er og, því mi&ur, opt mikil ósannindi í því sem rita& er; en hitt hlýt jeg a& játa. a& jeg hefi hvergi sje& á prenti, sem og betur fer, eins gífurlegar gersakir, eins hryllilegt ill- mæli og eins illkvittnislegan áburð, eins og felst undir skinhelgiskápu greinar þessa Jóns, og skín me& vandlætingarfullum spekingssvip út úr hverju gati hennar. Hver sem les grein þessa og festir trúnab á henni, hlýtur a& fá þá sannfæring, a& stó&hross Skagfir&inga hafi til- efnislaust verib rekin upp á eyðifjöll og hrund- i& svo fyrir björg ofan f djúpa hraunhvos, þa&- an er engu lirossi sje fært a& komast ánokk- urn veg, einmitt í þeim tilgangi a& „sprengja þau af kastinu“ ofau, en svelta hin í hel, er komast kynnu lifandi ni&ur fyrir hamrana, í þessari bjarglausu sjálfheldu. En þetta er ein- mitt hin illgirnislega tilgáta höfundarins. Jeg veit a& vísu, a& hver sem þekkir rjett Magnús bónda á Gili í Dxnadal, getur eigi ætlað honum slíkt illvirki; en af því a& fæst- ir af lesendum Nor&anf. munu þekkja hann, og af því a& enginn hefir enn or&i& til a& bera þenna ósanna óhróður af honum og því um lei& óbeinlínis af Dxndælingura, þá fir>n jeg mjer skylt, þó jeg játi a& jeg sje ófær- ari til þess en margur annar, a& taka svari sveitunga minna og segja hi& sannasta frá bæ&i um tilefni rekstursins og umrek3t- u r i n n sjálfan. Tilefni rekstursins erhinn sífeldi og bótalausi ágangur af stó&hrossum Skagfir&inga, hvert sum- ar oghaust, á úthaga, engi og tún jar&anna Gils og Bakkasels í Öxnadal. og hversu þau spilla opt stórum heyjum þeirra, er úti cru, einkum ef hret gjörir. Afrjettarlönd Eyfir&inga og Skagfir&inga ná saman á Öxnadalshei&i 0g Hörgárdalshei&i; en á þeim hluta Öxnadals- hei&ar, er Skagfir&ingum tilheyrir, eru litfir hrossahagar gó&ir, en aptur nægir og gó&ir á afrjett Eyfirfcinga fnor&an á hei&inni. Stó&- hross sækja því sjáifkrafa nor&ur þangað, og stökkva sí&an ofan í lönd fyr greindra jar&a er liggja næst hei&inni. Undan þessum óþol- andi ágangi, liefir opt verib kvartab, bæ&i við Skagfir&inga, er fara margir og mjög opt nor&- ur á Akureyri kaupsta&arfer&ir, og hljóta því að bafa sje& bi& sanna nm ágang þenna meö eigin augum, og svo hafa þau á stundum verib rekin vestur af hei&inni til þeirra, sem þó befir optast komib fyrir lítið, því þau bafa verib rekin jafn har&an norfcur aptur. Jeg skal til greina uokkur dæmi, sem mjer eru í ferskustu minni. Um sumarið 1864 á túnasiætti smala&i Jóbann bóndi Eiríksson á Gili saman stóð- hrossum Skagfir&inga í Gils og Bakkaselslandi, um 90 a& tölu, og rak þau sjálfur vestur gagngjört, tii breppstjórans á Sólheimum í Blönduhlíð. Sumarið 1867 voru aptur rekin um 40 stó&hross vestur á Norðurárdal; 0g nú í sumar næstl. rak Tómas Jónasson frá Bakka- seli um 40 tryppi vestur a& Valagilsá á Norð- urárdal, og var afrjettar bóndanum sagt til þeirra, og jafnframt kvartað yfir áganginum af þeim, en hann sag&ist ekkert geta hirt þar um, því Skagfirðingar hef&u nú sem á&ur be&- ið sig a& eins fyrir a& gæta þess a& þau færi eigi vestur af ofan til sveita. Eitt haust smal- a&i þorsteinn Daníelsen á Lóni um 80 rstóð=» hrossum Skagfir&inga á afrjett Öxndælinga og í heimalöndum þeirra, og rak þau til rjettar. íil þess a& færa Skagfir&ingum heim sanninn um a& tryppi þeirra gengi á Öxndælingum, því þá neitu&u þeir a& svo væri. Eilt sinn tók ónefndur Skagfir&ingur nokkur tryppi a& vestan út úr beilarhústóft á Gili, en rak þati þó eigi vestur á afrjett Skagfir&inga heldur skildi þau eptir fyrir nor&an hei&ina í heima- Iandi Gils e&a Bakkasels. Annar ónefndur Skagfir&ingur var þeim mun duglegri, a& hann tók stó& vestanraanna úr Gilsengi og kom því yfir á Almenning, sem er afrjett nor&anmanna. þa& er eitt me& svo mörgu alveg tilhæfulausí í stó&hrossadráps-greiniimj, a& stó&hrossum Skagfir&inga hafi vanalega verib smalað um mi&göngur, því, ef jeg undantek haustið 1863„ því þá var llOtryppum smalab af Öxnadalsh., þá hafa þau þangab til í haust verið látin fiækj- ast, altjend sum, fyrir nor&an allt haustið og þa& stundum fram á vetur þangað til að Skaf- fir&iugar máttu óttast að þau gætu eigi leng- ur gengið þar fyrir hagleysi og fannfergi. það verður aldrei varib, a& flestir af Skagfir&ing- um, cr eiga tryppi sín á Öxnadalshei&i, vita og hafa jafnan vitað fullvel, a& tryppi þeirra hafa um, 100 a& tölu, sumar eptir sumar og haust eptir haust, mest megnis eingðngu veri&, á afrjettarlandi Lyfir&inga; Dxnadalshei&i og al- menning, fyrst fram á slátt og sí&an í heima- lönduin, í engjum og heyjum Gils og Bakka- sels. þa& ver&ur heldur aldrei varib, a& þeir hafa skellt skollaevrunum vi& öllum umkvört- unum undan ágangi af stó&hrossnm þeirra, og enda haft dylgjur drjúgar og har&ar heitingar í frammi vi& bændur á jör&um þessum þegar þeiin hefir or&ib a& reka af sjer spillvirkjana, sem þó er í rauninni óvinnandi verk, því stóð- i& er komi& strax a& morgni þó þa& sje rek- i& a& kvöldi. En hitt hefir víst átt sjer stað, að stöku Skagfir&ingur hafí eigi viljað borga undir tryppi Bín fyrir vestan, og bari& því við

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.