Norðanfari


Norðanfari - 16.02.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 16.02.1871, Blaðsíða 2
Tíltt máttöku rjettlæli Krists (179.)“ Hjer hef, jeg þá ekkl ahgreint heldur s a m e i n a í> apturhvarfog trií, eins og gjört er í 5. kap. þessu svarahi nó hinn tærii Ibi (Nf. 1868 nr. 33 —34 þannig : „Höf. þykist nú samt fyigja lærdb. heldur en ekki fast, og at> þah sje eptir 5. kap. ekki trúin ein (cr þab ekki líka aideiiis satt sagt, herra minn?)! rsem útheimtist af mannsins hálfu (o: [til] rjettlætingar) heldur“ (»h e 1 d u r o g“, sagibi jeg) *apturbvarf frá syndurn apturhvarf frá syndum (o: láta af syndurn11 — þannig iegg- nr hinn lærfci Ibi út aptnrhvarfifc) „útheimtist ekki til rjettlætingar af mannsins liálfu sam- kvæmt 5. kap , því þah getur ekki rjettlætt; þah stcndur hvergi f 5. kap sem ekki er von, því þaíi getur ekki stafiib þar“. þessi orb Iba hins lærba tók jeg svona orbrjett upp í svaii mtnu (Nf. f á. 74. bls ), og nú kvartar hinn lærbi maöur um „beriega rangfærsiu og !ýgi“. En hvor okkar hafi misskilib annann efur rangfært getur nú hver sjeb, sem ekki er orbinn svo sprenglærbur f sinni eigin í- myndnn og hugarburbi, ab hann geti ekki lesib orbin rh e 1 d U r Og“ öbruvísi en „h e 1 d U r“. Jeg hefi þá sagt og sýnt, ab hjá herra Melsted væri trúin e i n núg til rjettlætingar, en eptir 5. kap. í kverinu þyrfti ekki ab eins trúna eina hcldur og apturhvarfib Er þelta nú ekki rjetthermt ? Jeg hefi enn fremur sagt, þar sem jeg var ab tala um rjett- lætingarlærdúm Melsteds (Nf. 1868 21. bls mibd.), ab hann sleppti alveg apturhvarfinu, ibruninni og angrinu fyrir syndirnar, og eins betrunarásetningi og betrunarvibleitni manns- ins. Er þetta ekki líka alveg satt? En jeg hefi Iíka sagt á samastab, aö röll ibrun, apt- urhvarf og lífernis’oetrun yrbi alldeilis úþöif“ hjá Melsted, fyrst hún þyrfti ekki til rjett- lætingar. þetta kann nú ab hafa verib mis- skilningur ebur ofsagt af mjer, en rangfært er þab ekki. Jeg hugsabi þá, ab maburinn ekki þyrfti meira vib en ab vera rjettlátur, hjá Gubi, og alirasízt þyrfti liann ab ibrast synda sinna, þegar hann væri búinn ab fá syndafyrirgefn- inguna. En jeg sá, þegaf jeg fúr ab lesa betur rjettlætingarlærdúminn hjá Melsted (sbr. Nf. f, á. 75 bls.), ab maburinn varb alldrei rjettlátur hjá Gubi, heidur ab eins á 1 i t i n n eba úrskurbabur rjettlátur af Gubi, og ab þab væri einber katúlska ab maburinn yrði rjettlátor hjá Gubi, eins og stendur 1 5. kap. i kverinu. Jeg sá þá og, ab maburinn átti fyrst ab fara ab ibrast synda sinna, þegar hann var búinn ab fá fyrirgefning þeirra; ab hann átti fyrst ab fara ab betrast og helgast, þegar Gub var búinn ab úrskurba hann rjett- látan hjá sjer. Er ekki þetta líka rjettskiiib? Hafi þib nú nokkurntíma fyrr heyrt þessa kenningu, landar góbir? . . Purbar ykkur á, þó jeg ekki skildi strax í stab þenna „hreina kiistilega lærdóm,“ er S. Melsted svo kallar ? Iljer meb hefi jeg nú svarab grein hins lærba manns í Nf. f. á. 91. bls., nema því sem hann segir mikib rjettilega, ab jeg hafi pagt: ab kenningin um rjettlætinguna af trúnni e i n n i finnist ekki í Ágsborgartrúarjátning- unni. þetta hefi jeg sagt og segi enn; og er hjer um þrennt ab gjöra, eins og um hina nýju 3. slingi í nafni hins lærba Iba, því eitt af þrennu hlýtur ab vera rangt. I. þab sem Jakob postuli kennir þar sem hann segir: sþjer sjáib því ab mafurinn rjettlætist af verk- unum en ekki af trúnni einungis“, (2. kap. 24. v.); 2., þab sern Ágsborgaruúarjátningin kennir, ef þab er rjetthermt af Iba ab hún kenni ab maburinn rjetilætist af trúnni e i n u n g i s; 3., ebur þab er rangt af Iba ab faera Agsborgartrdarjátningunni þessa kenn- ing á brýn, ef þessi kenning finnst hvergi í henni, eins og jeg segi ab sje. Jeg skora bú á ybur, herra Ibi, ab greiba meb ástæbum úr þessari þríbendu, sem þjer bafib komib mál- inu í, og svo jafnframt ab færa rök fyrir þeirri setning ybar, ab kenningin um rjett- lætinguna af trúnni einni „eje grundvallar- kenning kirkju vorrar". eins og þjer segib ab sje; en jeg skil meb „kirkju vorri“ kyrkj- una hjer á landi á undan Sigurbi Melstedjþví ab þab veit hinn lærbi Ibi af gubfræbi sinni, sem Assessor Jón Pjeturson kennir oss í kirkju- rjetti sínum (30. bls), ab vjer hiifum ekki hjer á landi abrar trúarjátningar, auk hinna kat- ólsku, heldur en fræbi Luthers, og lúna ó- breyttu Agsborgartrúarjátningu, svo ab rvorri kirkju“ koma ekki vib þeir lærdðinar, er finn- ast kunna í öbrum trúarjátningum prótestant- isku kirkjunnar. En ef þjer kennib ybur ekki mann til þessa, þá mun bezt ab hætta vib svo búib, og kann jeg ybur þá þakkir fyrir ab þjer hafib sýnt góban vilja fremur öbrum á því ab svara mjer. Skógum á þeiamörk f janúarm. 1871. Jón Snorrason. UPPÖRFUN. Til þessarar fjarlægu eyjar liafa nú bor- izt frjettir um liinn slórkostlega ófrib, er gaus upp f sumar mebal Frakka og Prússa, og liib mikilfenglega manntjón og eignatjón, sem af því licfir hlotib. Vjer getum ab eins gjört oss litlar hugmyndir um hib mikla spell, er styrj- öld þessi þcgar hefir valdib, og þær hörmung- ar, er dunib hafa yfir þjóbir þessar, er borizt liafa á banaspjótum. Hversu mörg heimili, sem ábur bala verib blómleg, monu nú eigi vera liörmulega leikin, rúin blóma sínum og svift forstöbu sinni. Hversu margar konur munu eigi hafa eptir mönnum sínum ab sjá og mæbur sonum sínum, o. s. frv. er hnigib hafa í valinn, eba verba þá ab taka vib þeim meb þeim örkumslum, ab þab getur orbib enn þungbærara, enn þótt þeir heföu aldrei aptur komib! þaö væri ekki dlíklegt, ab marga af oss langabi til ab bæta eitthvaö úr þessum miklu bágindum, ab rjetta einhverjum líknarhönd, ab leggja einhvern skerf til ab gjöra einhverjum þeirra lífib vibunanlegra, ab glebja einhverja ekkjuna, einhvern munabarleysingjann mebal þeirra. Ef vjer vildum þab, vildum leggja eitt- hvab til einhverra þeirra, er hvab haríast hafa orbib ab kenna á í þessum ófrif i, þá getur oss varla skipzt hngur um, hvorri þessara tveggja þjóba er hafa átt í höggi saman og ef til vill eiga enn, vjer ættum heldur ab sýna merki hluttekningar vorrar. þó ab vjer getum eigi borib þikkju til Prússa eia verib þeim gramir fyrir afskipti þeirra vib Dani, þó ab vjer getnm ekki tekib þátt f þjóbarhatri eba óvild þeirra, og getum eigi viljab bibja Prússum neinna bölbæna, þá höf- um vjer svo lítib iiaft vib þá ab sælda, erum þeim ókunnir ab öliu, og höfum þeim ekkert eÖa lítib upp ab unna. Öbru máli gegnir um Frakka. Vjer höf- um eigi haft alllítib vib þá ab skipta, bæbi vib fiskimenn þeirra og abra, er hjer hafa komib, og eigum ýmsum einstökum mönnum af þeirri þjóÖ ýmislegt upp ab unna. Ab vísu liefir eigi allsjaldan verib kvartab um yfirgang og ójöfnub af hendi frakkneskra-fiskimanna, auk þess sem almennt þykja stafa af þeim veibispjöll. En ætti þaÖ ab aptra oss frá mannúÖlegri hluttekningu og hjáipsemi? Vjer ættum heldur ab minnast hins, ab eigi er langt stban, er þjób þeirra tók þátt f samskot- «m til bjargar naubstöddum mebal sjálfra vor, »em vafalaust hafa komib mörgum hjer í gób- ar þarlir. Eigi ættum vjer þó sízt ab niínn- í ast þess, ab þab er eigi framar sverb harö- stjórnarinnar, sem þeir bera, heidur berjast þeir í nafni frelsisins ©g fyrir máiefni frels- isins Og ef vjer þörínumst frelsi og þráuns frelsi, ættum vjer þá ekki ab taka þátt í þreng- ; ingum þeirra, er berjast fyrir sliku frelsi, og sýna þess vott þess, ab vjer elskum frelsib. Vjer gætum þab meb engu fremur enn þv(, ab skjóra fje saman handa þeim heimilum ílandi þcirra 1 er liafa um sárast ab binda eptir þessa styrjöld. Sumuin kann ab virbust svo, ab, ef ein- hver væri aflögufær, væri honum nær ab hjáipa eitthvab bágstöddum löridum sínum, sem ærib munu inargir, eba þá ab gefa fje ti! þjóÖlegra fyiirtækja, sem og er ærin þörf á. En vjer megum eigi einblína á þarfir sjálfravor. Sá, 8em hjálpab getur og lijálpa vill, verbur meira ab hugsa um, hvar neybin er mest og þörf hjálparinnar því brýnust, enn um liitt, hver í hlut eigi. Vjcr mættum heldnr eigi láta fámenni nja fátækt aptra oss frá slíku. þó ab styrkur frá vorri hálfu eigi meiri enn svo, ab hann nægbi einum sannarlega naubstöddum, væri hann betri enn ekkert, en eflaust gætum vjer ab góbum mun bætt úr bágindum eigi allfárra, ef sam- skot yrbi almenn, þótt þab væri lítib er hver Ijeti af iiendi rakna. Slíkt mundi þjób vorri til sóma, og ef tii vill einnig eptir á til meira eba minna bein- línis hagsmuna. Vjer ættum ab gjöra góban róm ab slíku og lála liönd fylgja hjarta, ef einhverjir máls- metandi menn á mebal vor, t. a. m. sýsluinenn eba prófastar, vildu bindast fyrir slíkt fyrir» tæki og mun mega bera þab traust til dreng- skapar þjóbarinnar, ab fengizt slíkir forgangs- raenn, mundi vibleitni þerira fá góban árangur, í nóvemberm. Ja70. N. — þegar litib erá dagsetningu brjefs þess sem hjer á eptir er prentab og þess er gætt ab þab barst liingab 8. þ. in., geta menn ver- ib óhræddir um ab því hafi dvalist sæinilega á leibinni. hingab norfcnr. — Af því nú ab útivist slíks brjefs f meir en fjóra mánubi kemur sjer alls eigi vel, og er meira ab segja óþolandi , skorum vjer fasilega á hvern þann í Reykjavík er brjefib hefir verib sent, ab láta oss vita hib fyrsta meb hverjum hann liefir komib því, svo komizt verbi epiir hvar þafc helir lengst legib. — þess skal enn fremur getib ab þó brjef þetta sje or?ib svo gamalt ab margir atburfcir þess sje kunnir áb- ur, þá er aptur svo mörgu öbru lýst í styrj- aldarsögu þessari, sem atrir hafa ekki minnst á , er gjörir hana skiljanlegri og fróflegri, auk þess sem hinn fagri blær og sögulegi búningur brjefsins hlýtur ab sketnta liverjum lesenda þess. 6. porteus road, maida hill. w. London 28. Beptemb. 1870. Sagan og lífið hafa nú lagt á svo harba rás ab andinn fesiir varla auga á þeim. þjób- verjar fara hamförum í eldlegu sigur hlaupi yfir frakklarid; en frakkar hníga unnvörpum, forustulausir, í gras fyrir óvígum prússanum hvar sem í vopna eennu slær. Vibburíir þeir sem í dag hleypa vígahrolli í himin og jörbf og varpa elölegum steypifióbum ótta og skelf- ingar yfir heiminn, eru á reorgun orbnir. svoab kalla ab vandlæsum fornyrfcum á lifsins bák; þvf ný tákn, og ný stórmerki hafa kastafc skyggju á blik þeirra, og sögulegt dá hefir grúft sig yfir þá, eins og náttmyrkur yfir dal, sem þrumuvebri hefir lostib á, þegar leiptra Ijóm- anum hættir og logn og svartnætti síga nibur yfir sundur rifna jörbuna. þegar skotelda þrumur og sprengihnatta hvellir hafa unnib dagsverk eyfcingarinnar á einum stab, er hald- ib áfram til næsta áfanga, á enni blóbugu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.