Norðanfari


Norðanfari - 16.02.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 16.02.1871, Blaðsíða 4
er reikningar her*tj<5rnarínnar báru meb sjer ab ætti ab vera til cn hvergi fannst á hinum mikla óhamingjudegi Frakklands. I stuttu máli, almælift dregur allar líkur ab hcrshiifíi- ingjum keisarans um þaí), a& hafa autgat sig á þvf fje er fyiir átiu aí) koma þau hergögn er nú skortu; og þab er vist, a& fjefe er hvorki f ríkisfjárhyrzlunni nje herbúnaíur efca vistir, er, þ»í éttu a& svara, í herforfcabúrum ríkisins. — þess konar lausleg meöferí) á fje ríkisins er þegar á alit er litib, ekki svo óskiljanleg. Keisarinn hefir ávalt setife á hásæli Frakklands eins og höfuf>-samsærisma?)nr metal margra vitorbsmanna, leibtoga hersins, eíur hershöfb- ingjanna. því Frakkland hefir verib undir hermannastjdrn alla hans keisaratífe, og allan þann tfrna hefir honum og vitorísmönnum hans verib þaíi Ijóst, aí> þeir sátu ab völdum þvert gegn vilja þjúfcarinnar. Á einn veg var þjúfcin, hins vegar stíúrnin sem aldrei hefir verifc Frakklands sanna stjórnarsál ; hver sat gegn annari í úvinar barn og beiö von- andi betri tífca; stjórnin beifc þess afc kúgun- in mundi nffca alla frclsis neista úr Frokkum ; þjúfcin þess afc lausn hennar ynnist mcfc tím- ans breytingu ef erigin önnur mefcul dygfcu. Ejer var því um lítifc ástríki afc ræfca millum þjúfcar og stjúrnar En hjer hlaut afc liggja rút til mikillar embættislegrar dælsku. Em- bættismennirnir virtu afc engu úskir þjúfcar- innar; áttu og engri ábyrgfc afc sæta gegn henni, heldur afc eins gegn keisaranum, sem ejálfur var ábyrgfcarlaus fyrir öllum. Hjer fúr eins og vant er afc fara þegar svo horfir við stjúrnar fyrirkomulagi þjúfcanna, Embættis- mennirnir liffcu hátt og áttu næfcissamt, gjörfu þafc sem ábyrgfcarlaus ráfcgjáfi, efcakeisari lagfci fyrir þá hvort sem þafc var þegnunum Ijúft eír leitt. Vilji ryíirmannsins“ var þeim allt, vilji-þjófcarinnar var þeim athlægi, efca gremju- efni ; því hvenær sem hann íúr afcra leifc en yfirmannsins efca stjúrnarinnar, þá varfc afc á- lfta hann heimsku, skafclega hugsun, og annafc enn verra, sem tíranna stjúrnir og embættis- menn þeirra jafnan sjá f frjálsri einurfc og húglátri skynsemi þrælkafcs manns. þegar nú þjúfc og stjúrn láu þannig í fjandsamlegri ein- ingu þrælkunar og naufcugrar undirgefni, var vifc því afc búast, afc hinir alvöldu embættis- menn, mundu eyfca öllum hæfilegleikum sín- um til þess, afc efla ánauð þá er trygfci stöfcu þeirra og efldi yfirmanninn, sem var þeirra vernd og hlífiskjöldur því öflugri sem þeir voru liatafcri af alþýfcu. En þetta strit eyddi kjark þeirra og sifcferfcislegum dug; því hjer reifc ekki á því afc halda virfcingu sinni mefcal þegn- anna mefc harfcrivinnu, úhlífinni ransúkn sann- leika og rjettar, efcur ötulli vifcleitni afc fá bag landsmanna bættan og framfarir þeirra efldar, heldur á því, afc hlýfca beinum yfirmannabofcum og láta þar vifc lenda; en láta keisarans sverfc- girta sæg framkvæma þafc, sem fús vilji og sannfæring um sjálfs-velfarnan annars fram- kvæmir f frjálsu mannfjelagi, ef bofcin komu svo öfugt vifc rjettartilfinningu almúgans, sem opt gat vifc borifc afc bann þverskallafcist gegn þeim. (Framh. sífcar). FUNDUR GRÁNUFJELAGSINS 20. jan. 1871, þess skal fyrst getifc afc furidur fjelags- ins átti afc vera haldinn 19. janúar; en af því afc stúrhrffc var hirin 18., þá gat enginn komifc, enda komu eigi á fundinn nema 13 menn af nær 40. Fundiuinn var því settur hinn 20., og var til forseta kosinn Arnljútur Ólafsson og til skrifara Páll Magnússon. Fyrst var skýrt frá afcgjörfcum fjelagsins sífcan á sífcasta fundi. Skýrfci þá Tryggvi Gunnars- eon frá því, afc P. Petersen, skipstjúri fjelags- ins, heffci skrifafc sjer, afc hann heffci verib afc eins 13 daga hjefcan til Kaupmannahafnar, og komifc nokkru á undan öllum þeim skipum, er lögfcu út hjefcan á undan honum; hann haffci fetigifc mikil vefcur hjá Norcgi, en skipifc reynzt þá og alla leifc hifc traustasta og bezta skip f gjú afc leggja og gott til siglingar. Vörurnar scldust í Kaupmannahöfn þannig: hvft ull 36 sk., hákarlslýsi dökkt 27 rd>, en Ijóst 28 rd , en um prjúnles vis6i hann úgjörla. Sífcan sigldi Petereen Gránu lil Rúfckanpangurs. þar átti afc gjöra vifc hana, svo sem, afc setja í hana nýtt þilfar, nokkra járnkrappa (og jeg tel ejálfsagt, nýjalyptingu). Ætlafci Peterscn, ufc sá kostnafcur yrfci yfir 2000 rd., en vifcgjörfc- inni mundi iokifc fyrir júl. f annan stafc skýrfci forseti frá, afc verzlunarmafcur Jún Blöndal f Döffcakaupstafc heffci svarafc svo fyrirspurn sinni, afc hann væri fáanlegur til afc fara ut- an í erindum fjelagsins. Eptir nokkrar um- ræfcur var gengifc til atkvæfca, og Tryggvi Gunnarsson kosinn til utanfarar mefc 12 at- kvæfcum. þeir Jún Blöndal og Arnljútur Ó- lafsson fengu sín 7 atkvæfci hvorþeirra. Tryggvi gaf, eptir nokkurn umhugsunartíma, kost á sjer mefc þeim skilyrfcum: 1. afc fjelagifc gæfi sjer skýrteini fyrir, afc þafc lofafci afc kaupa afc minnsta kosli fyr- ir 14,000 rd. af farmi skipsins afc sumri. 2. afc hann fengi fyrir fram um 300 rd. í peningum og ávfsunum 3. afc hann færi eigi fyrr en mefc annari pústskipsferfc í vor (6. maí) Nú urfcu nokkrar umræfcur uin afc þetta væri of seint farifc, og var sífcan enn gengifc til atkvæfca bvort menn vildi hafa hann mefc þsssum kostum efcureigi, og var þafc samþykkt mefc 6 atkvæfcum gegn 4 (eptir höffcatölu). þá var talafc ura hvert kaup Tryggvi skyldi hafa fyrir utanferfc sfna, og var ákvefcifc afc hann skyidi hafa 5 hundrufcustu af afckaups- verfci vöru þeirrar, er hann gæti útvegab fje- iaginu Afc öfcru leyti var fjelagsstjúrninni falifc á hendur afc gjöra nákvæmar samninginn vifc hann. þess skai hjer getifc, afc Tryggvi gaf á fundinum cptir á þafc yilyrfci, afc hann kynni afc fara mefc fyrstu pústskipsferfc, ef hann á- liti þafc naufcsynlegt. En sífcan í stjúrnar- nefndinni lofafci hann afc fara mefc fyrstu ferfc, mefc því afc formafcur nefndarinnar kvafcst mundu kvefcja til fundar afc nýju, efhann hjeti eigi skýlaust afc fara svo snemma. — Fundar- menn hjetu sífcan verzlun og tillögum til ferfc- arinnar og afc koma þeim í tæka tífc. Afc lykt- um voru þessir kosnir til afc endurskofca reikn- inga fjelagsins: Júnas Gunnlaugsson á Möbru- völlum og Eggert Gunnarsson, og í stafc Tryggva Gunnarssonar var sjera Jún Jakobs- son í Glæsibæ kosinn í stjúrnarnefndina. Sífc- an var gengifc af fundi. þess vil jeg enn fremur geta, ab nefndin hefír nú gjört samninginn vifc Tryggva sam- kvæmt ályktun fundarins, og afc hann hefir skuldbundib sig til afc fara nú mefc fyrsta pústskipi, er á afc fara 24. marz frá Iíeykja- vík, afc hann á afc koma hingafc aptur á Gránu mefc vörur handa fjelaginu svo snemma afc vori sem hann getur, og afc öilu sjálfráfcu eigi sffc- ar en 12 vikur eru af suniri, og þegar er liann kemur afc gjöra fulla skilagrein fyrir er- indi sfnu. í annan siafc heíir nefndin gefifc hon- urn fullt umbofc sitt til þessarar ferfcar. lofafc honum 300 rd. til ferfcarinnar, og heitib fyrir fjelagsins hönd afc minnsta kosti 14,000 rd. verzlun vifc skipifc þá er þafc kemur. Afþess- um skuldbindingum leifcir, afc allir fjelagsmenn í þingeyjar, Eyafjarfcar og Skagafjarfcar sýslu eiga afc senda cinhverjum í stjúrnarnefndinni öll verzlunarloforfc sín, svo tímanlega sem þeim er unnt, en aplur á múti engin tii Tryggva, þvf afc þá fengi hann tvenn verzlunarloforfc fyrir ein, þar sem hann liefir fengifc hjá nefnd- inni þafc verzlunarloforfc, er hann setti upp og hann liefir álitifc nægilegt, og þetta loforfc sitt liefir nefndin gefifc upp á síua áby rgfc í trausti til fjelagsmanna; enda er og aufcsætt afc Tryggvi, sem er erindreki fjelagsins eingöngu til utanfarar, getur eigi bundizt verzlunarsamn- ingum hjer vifc menn. Jeg áminni því hjer mefc alla afc senda loforfcin til eins af oss, því ef 8V0 fer afc lofotfc þeirra er verzla á Akureyri og Húsavík verfca of lítil, efcur ná eigi 14,000 rd., þá hlýtur nefndin, til þcss afc geta efnt Ioforfc sitt, afc útvega sjer vifcskiptamenn utan fjeiags, er hún reyndar vonar afc eigi þurfi til afc koma fyrir þessa sök. Arnljútur Ólafsson. Áfcur en jeg var búinn afc senda frá mjer fundarskýrslu þessa, barst „Gangleri“ mjer í liendur, og las jeg þar í skýrslu af Gránu- fundinum, er f ýmsum greinum er æfci skökk; þar er slengt saman því er gjörfcist í stjúrn* arnefndinni og á fundinum, og sífcan ýmsu vií- aukifc og rangfært. Jeg tek til dæmis kosti þá er Tryggvi setti og þafc er segir f Gang- lera, afc bann hafi verifc kosinn til kanpstjúra „til næsta hausts“. Ilann var aldrei kosinn til annars en til utanferfarinnar, og hann gaf aldrei á fundinum kost á afc fara fytrr en meb annari pústskipsferfc, áfcur hann Var kosinn í annafc sinn, svo sem scgir í skýrslunni hjer á undan. Einn f stjórnarnefndinni, er jeg (el sjáifsagt afc sje höfundur skýrslunnar í Gang- lera, hreiffci því afc eins mefc einu orfci vifc Tryggva f nefndinni, iivort cigi ætti afc semja vifc hann afc verfca kattpsljúri fjelagsins afc sumri ; en Tryggvi neitti því og datt þafc svo jafnskjótt nifcur. Mjer er þessi og önnur ú- sannsögli í skýrslunni þvf fremur mefc öllu ú- skiljanleg, sem höfundurinn mun vera fundar- skrifarinn sjálfur og einn í stjúrnarnefnd fje- lagsins, og þekkti þvf fullvel samning þann, er nefndin gjörfci vifc Tryggva. Enn verfc jeg afc lýsa því lijer yfir, afc höfundurinn hefir enga heimild frá mjer fengifc tii afc setja nafn mitt undir fundarskýrslu sína, hann hefir eigi svo mikifc sem sýnt mjer hana áfcur en hún var prentufc ; jeg þarf naumast afc bæla því vifc, afc jeg á engan þátt í henni. þessa atiiugasemd verfc jeg afc bifcja hinn heifcrafca ritstjúra Norfcanfara afc taka f blafc sitt; en jeg mun krefjast ab koma leibrjettingu f næsta blafc Gangiera. Arnljútur Ólafsson. — ÁGRIP af útiendutn frjettum eptir þjúfc- úlfi nr. 7 —8, dagsettum20. desemb 1870, sera teknar eru úr enska blafcinu ,,Standard“ og kotnu hingafc norfcur um byrjtin þessa máne '- ar. — 8. núvernberm. 1870, höffcu Fral5k;.tr og Prússar átt orustu saman nálægt sm._ ;n einum sem iieitir Bakon og er lijer um 14. mílum vesiar enn Orleansborg. I bardaga þessum er sagt afc Prússar hafi misst, epiir þeirra eiein sögn, 3000 manna, en eptir fraklj-; neskum blöfcurn 6000, er höffcu særzt og f; í- ifc ; cinnig höffcu Pníssar misst þar herhúf .1 sínar og töiuvert af vistum. Auk þessa er sagt, afc borgarlýfcurinn í Orleans hafi liertek- ifc 500 þjúfcverja. Á subur Frakklandi er sagfcur mikill lifcsafnafcnr, er hotium skipt 6, þrennar stöfcvar í fyrstu deildinni, efca hin- um svo nefnda Loiri iier, eru nærfeltt 120 000, fyrir þeim ræfcur hershöffcingi d’ Aurellis Pa- ladin, í annari deildinni eru 80,000, yíirforingi þeirra heitir Bourbacki; og fyrir þrifcju deild- inni er Gatibaldi hershöffcingi, vita menn ú- gjnrla hve manntnörg liiín er, en þafc fullyrfca menn, afc flokkur þessi muni vera mjög harfc- snúinn oe afc hann liaffcist vib í norfcur hjerufc- um landsins og í Vogesefjöllunum; hyggja sum- ir afc þafc sje fyrirætlun Garibalda, afc brjútast inn á Sufcur-þýzkaland og eyfcileggja þá einu járnbraut, er þjútverjar geta farib og flutt eptir milli þýzkalands og Parísarborgar, I lifci Garibaida eru marqir Italir og bandafylkja- menn. þafc af her Prússa er sat um Parísar- borg, baffci þá enn ekki neilt áorkafc, er sífc- ast spurfcist. Sagt var afc París nturidi hafa nægar vistir til nýárs, og var þar þó auk 8tafcarbúa, grúi iiers til varnar, sem herforing- inn Trochu ræfcur fyrir, og livafc eptir ann- afc rjefcist á umsáturs herinn og þokafci hon- um æ lengra frá borginni, svo likur þúttu til afc enginn sprengihnöitur efca eldkveikivjelar Prússa gætu náfc borginni. þafc þútti því eptir seinustu fregnum alls eigi borfast svo vel á fyrir Prússum og þjúfcverjum, sem menn mundu halda. (Framh. 8.). Eiganrii og dbyrgdarmadur BjÖm JÓnSSOD FrenUfcDi < prentsin. á Aknreyrl, J. Svetnnen.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.