Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 17.03.1871, Blaðsíða 2
hinn ntírerandl ritstjóri vor er til langframa reyndur a& vera. Vera má, aí) sumt mætti farna8t beíur, og a& sumar ritgjörbir væru betur títeknar í bla& hans Enn svo mikil skylda er oss á her&um vi& ritstjtíra vorn — sem heita má fa&ir prentsmi&junnar — fyrir hans löngu og dyggu þjtínustu í hennar og vorar þarfir, a& oss vir&ist þa& vcra stór á- byrg&arhluti fyrir oss, a& honum sje frá vís- a&, fátækum manni, sem um lei& mundi missa atvinnu sína á gamalsaldri. Meían sjálfur hann hefir vilja og orku til a& veita prent- smi&junni forstö&u, vir&ist oss því, a& Nor&- lendingar ættn a& una hans forstö&u bezt, og sæma þanm'g hans gráu hærur me& ver&sknld- aíri vi&urkenningu fyrir hans ágæta vilja og fjörugu vi&leitni í því, a& glæ&a þjó&menningu og eíla þjó&heillir vor á me&al. Rita& í febniar 1871. þingeyingur. Ár 1870, 24. dag jtínímána&ar var al- mennur prentsmi&jufundur settur í húsi gest- gjafa L. Jensens á Akureyri af oddvita nefnd- arinnar sjera þ. þ. Jtínasson á þrastarhóli, og var sjera Jón á Saurbæ kosinn til a& stjórna fundinum, en varaforseti var kjörinn sýslu- ma&ur S Thorarensen. Fundarmenn voru 15 a& tölu. Var þá fyrst lög& fram áætlun um efnahag prentsmi&junnar, og si&an tekin til umræ&u atri&i þau, er auglýst hafa veri& í Nor&anfara nr. 18 og 19 þ. á., og fleiri atriíi, þau er nefndarmenn stungu upp á. 1. kom til umræ&u, hvort prentsmi&jan skyldi nú þegar ganga fyrir eigin reikning; þótti fundarmönnum þa& a& vísu æskilegt, en sú var& þó ni&ursta&an, a& þa& var sam- þykkt me& öllum atkvæ&um, a& hún gæti þa& ekki nú sem stendur vegna fjeskorts. 2. Var samþykkt í einu hljó&i, a& núverandi ritstjóri Björn Jtínsson hef&i smi&juna á leigu næsta ár frá þessum degi fyrir 50 rdl. eptirgjald; en hinn 24. júnímán. 1871 skyldi smi&jan a& öllu vera laus tír leigu- haldi hans, og skili hann þá prentsmi&j- unni me& fullu álagi eptir úttektargjör&. þessa fundar áliktun samþykkti ritstjtír- inn skriflega þegar á fundinum. 3. Var enn fremur borin fram stí uppástunga, hvort ekki bæri nau&syn til a& breyta lög- um smi&junnar, og kom fundarmönnum saman um. a& svo væri, kom fundinum því samanum, a& kjtísa þriggja manna nefnd til þess, er Ioki& skulu starfa sínum fyrir lok janúarmána&ar 1871, og birta sí&- an frumvarpi& í bla&inu Nor&anfara Fyrir kosningu þessari ur&u: Sýsluma&ur Stefán Thorarensen, þór&ur læknir Tómasson og verzlunarstjóri B. Steincke. 4. Var rætt um, hvernig bezt yr&i vi&rjettur hagur smi&junnar, og kom öllum fundar- mönnum saman um, a& fela nefnd þeirri, er kosin ver&ur hjer í dag, á hendur, a& skrifa öllum prestum og alþingismönnum í Nor&ur- og Austurumdæminu, og bi&ja þá a& gangast fyrir því, a& leita á ný fjár- styrks handa smi&junni. 5. þá var teki& til umræ&u, hvernig smi&junni gæti bezt komi& a& notum rjettindi þau, er htín hefir fengiþ me& stjómarbrjefi frá 15. águst 1868, og var hinni tilvonandi nefnd fali& þa& mál á hendur. þvf næst var lesi& upp stiptsyfirvalda brjef frá 18. degi janúarm. þ. á , áhrærandi nýju sálma- bókina og Handbók presta, og var hinni sömn nefnd einnig fali& á hendur a& svara því brjefi. 6. Samþykkti fundurinn, a& nefnd sú, erkos- in ver&ur f dag. hef&i fullt vald til allra framkvæmda þeirra er prentsmi&juna á- hrærir, til næsta almenns fundar, og þar á me&al a& taka peningalán handa smi&junni. 7. A& sí&ustu var samþykkt, a& kjtísa 5 menn í stjórnarnefnd prentsmi&junnar, og ur&u fyrir þeirri kosningu: verzlunarstjóri B. Steincke, sjera Jtín Thorlacíus á Saurbæ, þór&ur læknir Tómasson, Fri&björn bók- bindari Steinsson og sjera Arnljótur Olafs- son á Bægisá. Allir þessir menn tóku vi& kos'ningu. þar e& ekki bom fleira til umræ&u, var fundarhaldi& lesi& upp og játa& rjett bóka&. Fundi sliti&. Jón Thorlaeíus. FRUMVARP til laga fyrir prentsmifcjuna á Aknreyri. 1. Prentsmi&jan er almenn eign Norfcur- og Austuramtsbúa, og má því ekki seljast e&a fiytjast frá Akureyri; hún skal og ávallt vera í brunabóta-ábyrgfc. 2. A&alfundur eigenda skal á ári hverju haldinn 21. júnf; en sje sá dagur helgnr, skal fnndinn halda næsta virkan dag eptir; en verkefni fundarins eru þessi: 1. ræ&ur hann hvort leigja skuli prentsmi&j- una, og þá hverjum, og me& hva&a kjör- um; e&a htín skuli vinna sjer sjálfri. 2. velur funduriun 3 menn í stjórnarnefnd, og skulu þeir hafa þa& starf á hendi 1 ár, e&a til næsta fundar. 3. tekur fundurinn ákvar&anir um öll pen- ingamálefni prenlstni&junnar, og þar á mefcal um kaup og sölu, er nokkru nem- ur fyrir prentsmifcjuna. 4. velur fundurinn sko&unarmenn til a& yfir- líta reikninga stjórnarnefndarinnar. 3 Ntí er prentsmi&jan leigfc, og skal htín þá jafnan leigfc gegn ieigu og árlegu ofanálagi, Skal hvorttveggja þetta nema svo miklu, a& þa& svari Brentu“ af höfu&stól og sliti á á- höldnm; en leigjandi skyldur a& setja ve& fyiir hvorutveggja. 4. Vinni prenismi&jan sjálfri sjer, velur a&- alfundur verkstjóra og semur vi& hann. 5. Stjórnarnefndin skal hafa á hendi a&al- umsjtín og stjórn prentsmi&junnar; bo&a til afcalfunda, og aukafunda ef þurfa þykir; en aukafundi og ætlunarverk þeirra skal bo&a 2 mánu&tun fyrir fundardag; eila hafa þeir ekki gildi a& lögum, Vinrrf prentsmi&jan sjálfri sjer, skal nefndin sjá um a& hana ekki vanti neitt er niefc þarf. Nefndin má taka bækur af ö&rum til prentunar móti borgun í tækan tíina, e&a fullu ve&i; htín má og láta prenta bækur og tímarit á kostnafc prentsmifcj- nnnar, en jafnan skal btín bera þau rit undir álit nokkurra þeirra manna, er vit hafa á, og fá skrifiega mefcmælingu þeirra. 6. Stjórnarnefndin kýs formann og fjehir&i af sjálfri sjer; þó skal henni ieyft a& kjósa fjehir&i utan nefndar, ef henni lízt; en ábyrgð á fje prentsmi&junnar skal bún hafa f sam- einirigu. 7. Stjornarnefndin skal árlega semja og láta prenta skýra reikninga yfir tekjur og gjöld prentsmi&junnar; sömulei&is ágrip af því er gjörizt á hinum almenna fundi; allt sam- kvæmt reikningsbók og gjör&abók, er jafnan skulu reglulega fær&ar. 8. Lögum þessum ver&ur ei brevtt nema á a&alfundi, sem bo&a&ur er me& 2 mánafca fyr- irrara ; og skal þá jafnan auglýsa hver breyt- ing er til ætlufc, en £ fundarmanna a&hyllast breytinguna. Á almennum prentsmi&jufundi í fyrra vor vorum vjer undirskrifa&lr kosnir til a& yfirfara prentsmi&julögin frá 1855, og gjöra uppástung- ur til breytinga vi& þau, e&a til nýrra iaga, eptir því sem oss þætti þurfa. þannig er Frumvarpifc hjer á undan undir komib, og von- um vjer, a& þtítt þa& koini nokkru seinna en ætlast var til í fyrstu, þá komi þa& þó ntígu snemma til þess, a& hlnta&eigendur geti kynnt sjer þa& fyrir næstkomandi almennan prent- smi&jufund, sem ætlafc er a& ver&i 21. d. júní- mán, í sumar. Akureyri 24. d. febr. 1871. B. Steincké. St. Tiiorarensen. þtírfcur Tomasson. ÁSKORUN, þá sem hjer kemur, hefir prentsmiðjunefndin sent öllum prestum og alþingismönnum í Norður- og Austuramtinu: N ú — þegar ísland á að verða að njótandi „frelsis® og sjálfsforræðis , ábyrgðin vex, og brýna nauðsyn ber til, að menn virði málin fyrir sjer á alla vegu, en ekki verður hjá því komizt, að meiningamunur komi fram um ýms atriði; — nú, þegar hið andlega fjör virðist hreifa sjer með meira aili, en nokkru sinni fyrr; þegar svo mikið er ritað og rætt um andlega og veraldlega velvegnan þjóðarinnar; — nú, þegar menn vænta að betra árferði muni koma í stað hins bága, er um nokkur und- anfarin ár hefir þjakað landinu, — n ú leyfir forstöðunefnd prentsmiðjunnar á Akur- éyri sjer, að snúa sjer að eigendum prentsmiðjunnar, íbúum Norður- og Austuramtsins, og spyrja þá: Viljið þjer nú missa prentsmiðjuna, hina einu stofnun hjer nyrðra, er get- ur komið á framfæri hugsunum yðar um málefni fósturjarðar yðar? eða viljið þjer leggja nokkuð í sölurnar til þess að halda við þessari stofnun, prentsmiðjunni? Prentsmiðjan skuldar ýmsum ..........................., . . . 357 rd. 40 sk. og auk þess 1 hlutabrjef ............................................ • '100—1 » —* alls 4 57 — 40 — Af þessum skuldum þarf nú að borga 300 rd.; eu á hinn hóginn mun prent- smiðjan geta búizt við 100 rd. tekjum að sumri komandi. Auk þess á hún nokkuð hjá forstöðumanni þeim, er fyrr var, er eigi fæst að sinni; og svo nokkuð í bókum prent- uðum, er vart munu seljast. Til þess nú að prentsmiðjan nokkurnveginn geti samsvarað þörfum tímans, þarf hún letur, að minnsta kosti fyrir 200 rd., og pappír að auki, og er þvf auðsjáanlegt að henni nægir ekki minna en 5— 600 rd. að minnsta kosti. fað mun nú sýna sig, hvort íbúar Norður- og Austuramtsins vilja annað- hvort Iána eða gefa prentsmiðjunni þetta fje, og í þeirri von er áskornn þessi rituð en bregðist vonin, þá sjáum vjer, sem nú erum í forstöðunefndinni, ekki betra úrræði, en að prentsmiðjan verðiseld, ef verða mætti að liún í eign einhverra einstakra inanna gæti oiðið landi og lýð til gagns og sóma. Til þess að aðalfundur sá sem á kveðið er að verði haldinn 21. júní næstkom-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.