Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 17.03.1871, Blaðsíða 4
— 30 — son minn, er var mjög ánægjulegur drengur. O! hvaí) marga eanna ánægjustund jeg hefi haft af þvf, aí> leika mjer ah þessum dreng Og annast um hann ! Hversu innilega var ekki hjarta mitt tengt vib þetta barn ; en þó bar jeg svo litla umhyggju fyrir þess sönnu velferí)! hve litla þakklátsemi sýndi jeg skap- ara mfnum fyrir gæzku hans viö mig! hve illa gætti jeg þeirrar skyldu, a& kenna syni mfnum á nnga aldri, þaö sem hann var Gu&i um skyldugur. þá var jeg blinduí) af synd- um mínum; jeg 'naf&i haft of-mikln láni ab fagna til þess, ab geta verib þakklátsöm ; og ekki fyrri en ögæfan dundi yfir mig, gat jeg, fyrir Gu&s dendanlegu náb og miskunsemi, farib ab hugsa um skyldur mínar. Nú leib tfminn ; þaö hlö&st á okkur ómegö, og 9 árum eptir a& jeg giptist, haf&i jeg cignast 5 börn, sem allt voru drengir. Maíurinn minn hafíii meí) ibni og reglusemi í störfum sínum, áunnií) sjer tals- veröa fjármuni, og viö vorum ánægb me& lífií). Hann var líka ástrfkur vib mig — hann hafbi allt til ab bera sem eiginmann gat prýtt. Jeg var farsæl kona, ánægb og glöb roóliir; enginn skýflóki sást svífa yfir mjer. En því skyldi jeg dvelja lengur vib þessa björtu hlib æfisögu rainnar? Saga mín er sorgar-saga, saga um vonir sem brugöust og breyttust í margfaldar hörmungar. Lesib hana og hlustib á mig, þjer sem leikib ybur ab fri&i og farsæld heimila y&ar, þjer sem fyrir gróba- sakir erub reibubúnir, a& leggja bæbi líf og sál í sölurnar, þjer sem stráib blómum yfir sjálft helvíti og beinib þangab braut fyrir margan fáráblinginn meb ybar banvæna drykkjuskap. Ef ybur þykir jeg vera ofstór- orb, þa lesib dálítib lengra, og sjáib hörmungu þá, sem einn ybar hefir unnib á heimili mínu Jeg man vel eptir einu kveldi i desembermán; þab var hvasst og kalt; jeg vakti lengi fram- yfir vanalegan háttatíma, og beib þess a& maburinn minn kæmi heim frá störfum sínum. Hann hafti aldrei fyrr orbib svo seintfyrirab kveldi dags, og þab olli mjer nokkurrar á- hyggju- Jeg sat í stólnum roínum einsömul og hlustabi hálfhrædd, hvort jeg heyrbi nokk- urt fótatak 4 stjettinni fyrir utan húsib. Kl. var búinn ab slá 1, 2, 3, og enn kom hann þó ekki. þreytt og köld lag&ist jeg upp í rúmib mitt, ekki til ab sofna heldur til ab væta koddan meb tárum mínum. Hjarta mitt var harmþrungib, söknm þess ab mig grunati ab ekki mundi allt fara meb felldu um mann- inn minn. Nálægt kl 4 heyrbi jeg, ab geng- ib var hratt eptir götunni meb hávaba mikl- um ©g rifrildi. Flokkurinn stabnæmdist vib húsdyr okkar, jeg heyrbi málróm mannsins tnfns og heimtabi iiann a& komast inn- Jeg gekk ofan og lauk upp dyrunum. Hann horfbi stundarkorn alvarlega framan í mig, en þá er hann a&gætti hib náföla andlit mitt, sem enn flaut f tárum, skipti hann litum, og tók ab afsaka sig fyrir þab hvab lengi bann hefbi látib mig bíba eptir sjer, og gekk svo npp í herbergi okkar. Hann fór ab veitingaborbinu, ábur enn hsnn báttabi, til ab fá sjer í einu staupi. Flöskurnar voru þá tómar; hann hugbi cptir brennivínskrús sem þar átii ab vera. en hún var líka tóm. þelta gekk fram af mjer, jeg vissi, ab hvortveggja var fyllt fyrir fám dögum Nú opnu&ust augu mín og mjer til skeifingar lá þab nú Ijóst fyrir mjer, ab maburinn tninn var orbinn drykkjumabur, og kom nú einmilt heim frá drykkjuslarki. Jeg tók höndum fyrir andlit mitt og leyndi tárum mínum, um leib og jeg reyndi ab út- rýma þessari skelfiiegu hugsun. Æ! hvílík óumræbileg sálarangist greip mig á þessari stundu I Maburinn minn — yndi hjarta mins — fabir barna minna skyldi svívir&a vit sitt og flekka mannorb sitt meb ofdrykkju — þab fannst mjer ómögulegt ab gæti verib —. Dag- inn eptir fór hann miklu se'mna á fætur en hann var vanur Vib höfbum bebib hans meb xnorgunverbinn, og elztu börnin tóku a& hvísl- ast á, þegar hann kom inn í berbergib, eins og þeim ógnabi, hvab torkennilegur hann var. Abur en hann gengi til bor&s, var einn drengj- anna sendur eptir brennivini til vfnsölumanns þar í grend. Jeg vissi raunar, a& hann bafbi ætfb drukkib eitt staup & undan morgunverbi, en aldrei hafbi þab sjerlega vakib athygli mína fyrr en þenna dag. Jeg hugsabi nu meb mjer, ab jeg skyldi stillilega, en þó skorm- ort lei&a honum þetta fyrir sjónir, og koma honum til ab leggja af þenna ijóta vana, me& vinsamlegum og sibferbislegum fortölum Und- jr eins og morgunverbi var lokib, gekk jeg inn i daglegustofuna, og bab hann a& koma œeb mjer. Hann gekk gla&iega eptir mjer, og þótti mjer vænt um þab, hann loka&i apt- ur hur&inni og settist hjð mjer á sofann Jeg tók blíblega f hönd hans og leit upp á hann me& svo mikilli ástúb sem jeg gat, og fór ab minnast á fyrstu vi&kynningu okkar, fyrstu ástir okkar og giptingu, og hversu ágætlega þá horf&ist á fyrir okkur. Jeg minntist á nú- verandi stöbu okkar, og hversu mikla virb- ingu allir sýndu okkur ; síban lag&i jeg fyrir hann einarblega þá spurningu: hvort hann væri ekki hræddur um ab allt þetta yrti a& engu, ef hann hjeldi áfram meb ab láta ept- ir lilhneigingu sinni til áfengra drykkja. Hann hlusta&i á mig meb athygli og svara&i bros- andi, þegar jeg hætti, a& eitt stanp af brenni- víni, einstöku sinnum, gæti varla gjört sjer mikib mein. Hann kva&st ekki hræ&ast þaí>, ab hann yrbi þræll vanans; hann þóttist geia hætt, þegar þab saka&i hann, og sagbi ab jeg mætti vera óhrædd um sig ; þvf hann bæri ofgott skynbragb á eigin velferb sína til þess, a& hann yr&i drykkjuma&ur — þab eru löár síban þetta var. Engin hófsemdar- nje bind- indisfjelög voru þá stofnub, og alþýba var eng- anveginn eins vel frædd og hun er nu. Jeg vissi þab var vani ab hafa allskonar áfenga drykki ( húsinu til a& veita gestum. þab var opt húsfyllir hjá okkur af gestum, og jeg vissi a& vib mundum vera höf& a& hábi, ef vib legb- um nibur, ab veita vín á heimili okkar. þú var jeg fullkomlega sannfærb um, ab mabur- inn minn mundi öldungis fara meb sig, ef þab kæmist ekki á, og stakk jeg upp á þessu vib hann ; hann starbi á mig eins og honum hnikkti vib. „Nei, nei* 1 hrópabi hann, „þa& skal aldrei verba ; þab gjöra nágrannar okkar, sem hafa þó minni efni. og þá hljótum vjer líka ab gjöra þab. þab er ekki miklu tilspillt, þó menn súpi eitt staup af vtni, og þab ætla jeg ab gjöra, þegar mig langar í þab“. Jeg er á því líka, elskan mín 1 a& eitt staup saki nú ekki mikib; en þab er ekki eitt staup sem jeg er a& kvarta um; en jeg hefi nú um tíma tekib eptir því, a& þú drekkur mörg yfir dag- inn. Vaninn hefir fengib vald yfir þjer á svo stuttum tíma, a& jeg er daubhrædd um a& illa fari. „Hvaba heimska“, sag&i hann gób- mótlega; „þab er eintóm ímyndun“. Hvort sem þab er fmyndun eba ekki, elskan mfn, þá hefir mjer fallizt eins þungt ura þab, og þab hef&i verib avo í raun og veru. Þ«b er ekki lengra en sífcan t gær, ai) jeg sá tvo elztu syni okkar standa vib veitingaborbib, og var aubsjeb ab þá langabi mjög í víniö; og trúir þú því, a& hann Vilhjálmur okkar iitli nábi í dálftib af því og varb a& hátta ábur en klukkan var 4, svo drukkinn a& hann gat eigi stabibl „þá verbur a& læsa flöskuskápn- um“ svarabi hann í heldur styttingi; „þab sæmir ekki a& vera svo ókurteis ab vísa vín- inu á dyr. — þa& li&u nú nokkrar vikur, þangab til tna&urinn minn kom ekki heim, fyrri en eptir venjulegan hátta tíma. þegar hann f þetta sinn kom heim, var hann mjög drukk- inn. Hann hratt mjer þá frumtalega frá sjer, þegar hann kom inn, og skeytti ekkerttárum jnínum. Eptir þetta varb mjer lífib þungbært, kinnar mínar urbu fölar og augun raub af gráti. Á 5 næstkomandi árum kom ma&urinn minn opt heim drukkinn. Árangurslaust taldi jeg um fyrir honum og mælti móti þessu at- hæfi hans. Jeg sýndi honura alla þá blíbu er jeg gat, gjör&i allt sem jeg mátt til ab fá vilja hans framgengt, og gjöra honum heim- ilib gebfelt. En þrátt fyrir þetta allt, fjekk jeg opt i sta&inn rustaleg og þóttafull fáryrbi. þegar hann var ódrukkinn, var hann blí&ur og ástd&legur, og fús til ab lofa öllu fögru um a& sjá ab sjer. þá leit út eins og hann findi vel tii þess hve stórlega hann gjörbi á hluta minn. Engu ab síbur fjekk ofdrykkjan ör- uggt hæli i drykkjukleía okkar, og hvab mab- urinn minn ekkert vera í hútí, þó hann skcmmti sjer í honum vib og vib. Vaninn hafbi því mibur fengib yfirhönd svo ekkert varb vib rá&ib. Ilann var orbinn þræil tilhneiginga sinna. Honum var ekki fram- ar unnt ab standa méti freistingunni; bænir konu hans og tár barna hans, sem bann haf&i steypt i volæbi og svívir&ingu, gátu ekki bjarg- a& honum. Aptur libu 2 ár í djúpri og ó- umrætilega sárri eymd. Allt af fór verr og verr, Börnin mín haffci í fyrstu hryllt vrb athæfi föbur eíns, en tóku nú ab hæba hann. Harm vanrækti storf fiín, svo nu for ab ganga af honum óbum, og varb jeg fyrst áskynja um þessa bágu málavexti, þegar rommsöhi- mabur nokkur gjörbi skuldaheimtu abför ab okkur. Jeg varb undireins ab gefa vebmála- brjcf fyrir húsi okkar, tii þess ab verzlunar- fje manns mfns yrbl efeki gjört upptækt. Hannl lofabi nú ab taka sjer fram. Jeg trúbi hon-| um, og fjekk honum í hendur allan þann fjár- hlut, er fa&ir minn sálugi háfbi sett á ■ vöxtu| handa mjer. Samt sem ábur sóa&i hann þesse fje eins fljótt og hinu fyrra. Og 1S árum| eptir ab jeg giptist hlaut jeg ab reyna, ab jeg var vesalingur, útskúfub f heiminum og haf&il hvergi höfbi mfnu ab ab halla. Mjer Ifbur aldrei úr niinni morguntfmíl einn f janúarmánubi. Vebur var fealt og hvast.l Maburinn minn haibi ekki komib beim allal nóttina, og jeg sat vib ofnin í daglegu stof-l unni. Jeg hugsabi þá til umlibinnar æfi minn-l ar, og var ab íhuga glebilíf æskunnar. Jegl gætti þess eigi, ab augu mfn höfbu misst feg-| urb sína, og kinnarnar blóma sinn, og ab jegl hafbi svo mörg sorgarár Hfab. Jeg hugsabi till foreldra minna, sem nú voru dánir og horfnirl sjónum, og til þess hve innilega þau höfbul eiskab mig ; til æskuvinstúlkna minna og mínsl skemmtilega brúbkaups. í þessu bili hrökkl jeg upp vib þab, ab barib var a& dyrum hartl og brobalega. Nokkrir menn komu inn, ogl leit jeg eptir hvort maburinn minn væri ekkil í þessum iióp, en þab var ekki. þeir vorul komnir, sögtu þeir, í óþægilegum erindagjörb- um. Maburinn minn var or&inn gjaldþrota, og I þeir voru komnir til ab taka liús hans og eig- ur upp í skuldir. Jeg slepti án umkvörtunar hinu fagra húsi mfnu og öllum þess kostulega búnabi. Jeg fór meb manni mínum í lágan og ljótan kofa. En jafnvel þar hefbi jeg þú | gctab verib farsæl. En mín bi&u enn þá ný- ar og nýar raunir. Hjer átti jeg ab lifa þab, I ab sjá 2 syni verba ofdrykkjumenn, og sjá ál bak hinum 3 til hins kyrrláta livíldarstabar. I 0 ab jeg hefbi heldur mátt fylgja þeim öllum| til grafar f æsku þeirral þab var eitt illvibriskveld veturinn 1824.1 Tveir sona minna hofbu þann dag verib ásjól vib aflabrögb; og 2 hinir elztu höf&u farib meb I föbur sínum til bæarins. Jeg sat beima vi&l eldinn, sem því nær var kulnabur út, og var a& búa til drykk handa yngsta syni mfnuro; hann lá máttvana á lágri dýnu vib hli&ina » mjer og var mjög abframkominn f flekkusótt. Tárin hrundu nibur kinnar mínar, fhvort sinti er kveinstafir hans komu mjer til eyrna; þa& var a& draga af honum raeir og meir. Jeg fór á fætur til a& hagræba honum ; þá var& jeg þess vör, a& hann var orðtnn náfölur í andliti. Jeg reyka&i a& rúminn. Hann stundí vib einu sinni, og svo lei& öndin upp af hon- um Hvab lengi jeg hefi legib í öngviti, veit jeg ekki, en þegar jeg leit upp aptur, varjeg kominn í anna& lierbergi; kertib var brunni& ni&ur f plötuna og eldurinn daubur til fulls. Vib hlibina á mjer lá sonur minn vafinn lík— blæura á fjöl, sem lögb var ofan á 2 stóla; hann sem fyrir skömmu var heill og hraustur, en nú kalt og þögult lík. (Framh, sí&ar). AUGLÝSINGAR. Út af áskorun þeirri er prentsmibjunefnd- in gjör&i í fyrra vetur til alþingismanna í Norbur- og Austuramtinu, um a& safna fje- styrk handa prentsmibjunni á Akureyri, hefir orbib sá árangur, ab prófastarnir Halldór Jóns- son á Hoíi í Vopnafirbi og Sigurbur Gunn- arsson á Hallormstab hafa safnab 90 rd , hinn fyrtaldi 50 rd. . en binn síbarnefndi 40 rd. styrk handa smibjunni. Fyrir hvab vjer vott- um þeim og hjerabsbúum þeirra vort virbing- arfyllsta þakklæti. Prentsmi&junefndin. Aimennur prentsiMidjufund- ur verbur haldinn á Akureyri, m i & v i k u- (1 a g i n n 21. júltí, f húsi þvf er auglýst verbur fundardaginn. Og skorar nefndin á alla Norbur-og Austuramtsbúa, ab hlutast til um, a& fundur þessi verbi svo vel sóttur, a& þar geti komib f Ijós hvern áhuga og álit hver einstök sýsla hefir á prentsmibju sinni, eila tapar hún atkvæbis rjetti sínum. Prentsmibjunefndin. — Hjá mjer undirskrifu&um verbur haldiö uppbob hinn 14. aprfl næstkoraandi, á ýmsu, til a& minda: 2 hestum, 1 kú snemmbærri, og nokkrum ám og gemlingum, sumt ýmsum bús- gögnum, flestum nýlegum. Naustum 17. tnarz. 1871. P. Chr. Petræus. Eigandi o/j ábyrgdarmadur Björn JÓnSSOÐ* prcatabur I pwutsæ. 4 Aknreyrl. J. Svelnseon.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.