Norðanfari


Norðanfari - 31.05.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 31.05.1871, Blaðsíða 3
gengif) eptir frumvörpunum lít á spursmálifi um, meb hvab minnst fje Isiendingar gætu árlega látib sjer nægja, undir þartilgreindri stjórnarlögun í landinu, en eins og ab þingib (alþing) hafi ekki átt meb ab gefa neitt eptir af rjettinda- efea- fjárkröfum landsins, svo sje þafe nií ekki heldur skuldbindandi fyrir þjób- ina, efea þingib, þ<5 þab hafi ab undanförnu til miblunar mála, viljafe gjöra sig fyrst um sinn tilfribs mefe ininna fje frá Dönum, en þab sem þjófein átti heimtingu á, fyrst þetta hafi ekki lieldur en nú þegib verib, og ab þingife, efea þó þjdfefundur væri, eigi ab gæta landsins fyllstu rjetlinda, en hvergi ab fremja því til skafea. 4. Afe þafe sýnist rjettast eptir stöfeu lands- ins í ríkinu, sem sjerskilins mefe þess rjett- indum, afe bibja allra undirgefnast um, afe þab öblist þau þannig, afe þafe verfei og vifeurkenn- ist sem Lýfeveldisstjórnarríki undir vernd Ðana- konungs, geti hann gefib nægilega tryggingu fyrir henni, og eptir hæfilegri gjaldgreifeslu af landinu ; sömuieifeis ab þarmeb fylgi eins allra- undirgefnasta bæn um , afe Islendingar megi öfelast þab sem sannast getur afe þeir í rjett- inda- og reikninga-kröfum, eigi heimtingu á til konungs síns ab lögum. Menn halda : 5. Ab Islendingar eigi heimtingu á afe Græn- land sje Iátib fylgja mefe Islandi, frá hverju þafe hafi verife nýlenda á fyrri tímum, og þar hyggfe mikil og byskupsstóll kominn, og halda, afe konungar hafi þess vegna slegife hönd svo vel yfir Grænland sem Island, þegar þafe varfe sáttmálabundife 1262, 6. Afe semja svo um tnálife afe Islendingar nái sínum fullu rjettindmn, hver sem þau geta talist ab lögum — þykir engin efi á, ab hlut- afeeigendur hafi fullt vald, en komist ekki Is- lendingar þannig til síns meinta rjettar, vilji liggja beint fyrir, ab þeir allraundirgefnast bibji konung sinn um, afe önnur stórveldi megi skera úr málunum, af hverjum hann kjósi hife eina til þess, en Islendingar hife annafe. Fleira leyfir eigi tíminn afe til týna úr nefndum umræfeum, Akureyum á Breifeaf. dag 10. dcs. 1870, Friferik Eggerz. ITinn gódi sig felur} cnn fantnrinn Ijrimar i faldetjri diji d vpp d lyginnar sal; „Lífi&“ eptir B. Gröndal. (Nifeurlag). Og saina má mefe sanni segja, um áburfe yfear á Jón Pjetursson. þafe er hvorttveggja afe hann er öllum kunnur, scm vandafeur og sannorfeur mafeur, enda er skýrsla sú, er þjer skeytife á skapi yfear, undantekningarlaust fullkomlega samhljófea framburfei samleitar- manna hans í öllum þeim atrifeum, er þeir geta um borife. þjer berife honum ábrýnhor- daufea á hrossum hjer í sveit, enn þetta er eitt af yfear óteljandi axarsköptum, e&a vitife þjer eigi, afe Jón er unglingsmafeur. sem aldrei fiefir verib vife bú, nema hvab hann um nokk- ur ár hefir verife fyrirvinna hjá mófur sinni; á hans heimili er farib mæta vel meb allar skepn- ur, og má jeg fortaka, afe hordaufe hross hafi nokkurn tíma legife undir húsveggjuni hans. Ilins vegar hafa margar ófagrar sögur borizt hingafe um horfall á sauMje og hrossum íyfe- ar sveit, og þafe svo herfilcgar, afe eigi finnast dæmi til slíks. Afe því er snertir ábyrgfear- hluta Jóns af skýrslunni, þá hefir hann fulla htirfei til a& bera hann, og þafe er jeg sann- færfeur um, a& bjálkinn er ekki eins stór í auga hans og yfear. Enn ab öferu leyti verfea dt'Slit þess máls afe bífea síns tíma. . Aö cndingu vcr&ife þjer afe fyrirgefa, þó 1 jeg hafi ekki nennt a& elta yfeur útí öll skúma- skot. Hallgrímur Kráksson! gangife eigi íþjón- ustu lyginnar og varmennskunnar, því þab verfeur yfeur fyr efea sífear afe fótakeíli Ab vísu muniife þjer kalla orb mín gýfurleg, og tyggjast á falsyrfeum þeim, sem fyrir löngu eru fullmyndufe orbin í munni þeirra manna, er illt mál vilja verja. Enn jeg hræbist eigi örvar vfear, hversu eitrafear scm eru, því afe þær detta nifeur magnlausar á miferi leib. Reyndar geng jeg ab því vísu, afe þjer talife ekki af yfear eigin , heldur hefir einhver hrekkvís mafeur haft yfeur fyrir ginningarfífl. Enn vandafeur mafeur vill eigi vamm sitt vita, og þvi áttub þjer ekki a& vera svo ósvífinn, ab hneyksla almcnning, meb því a& gefa út undir yfear nafni svívirfeilegan lygaþvætting um gófekunna mcnn; og fyrir þá sök verfeib þjer afe hafa sóma og smán af þeim orfeum, er þjer segist hafa ritab. Syferibrekkum 6. febrúar 1871. Páll þórfearson. I 9. ári Norfeanfara 34—35 blafei stend- ur grein sem afe sögn manna er samin af Jóni presti Jakobssyrii afe Glæsibæ — sem jeg hefi etigin kynni haft af — en er undirskrifub af Kristjáni Arngrímssyni nú á Stefeja fyrrum f fjiirunni á Akureyri; er grein þessi gjör svo úr garfei a& eigi verfeur mótimælt, afe hún er mjer til hnjófes og til a& sýna almcnningi hve lítt og linlega jeg hafi borgafe greiba þann, er jeg þáfei afe Ste&ja, er drengur Kristjáns fann mig hartnær örendan og magnþrota, skammt frá bæ hans. Jeg haffei ekki ætlafe mjer afe svara grein þessari og láta þá er vildu meifea sóma minn hrósa sigri og þá er vildu trúa þeim fella yfir mjer þá dóma er þeim lysti, því jeg þótt- ist viss um, á& þeir er þekktu mig, mundu eigi taka vitnisburb efeur háfesgrein þeirra fje- laga sfra J. og Kristjáns fremur til greina en þab þeir heffeu sjálfir reynt af mjer. En er jeg gætti betur afe grein þessari þá mátti svarleysi mitt heita vanþakklæti vife 3. mann, þann mann er jeg næst Gufei á lífgjöf mína a& þakka. og þessi mafeur er Jón hrepp- stjóri Snorrason á Skógum, sem bæfei bar mig heim meb þeim fefegum og líka veitti mjer alla þá ásjá og a&hjúkrun er var hreint og beint skilyrfei fyrir lífgun minni. Vife þenna mann finn jeg glöggt afe jeg er í skuld, því án hans afestofear heffei fund- ur minn og hcimkoma a& Stefeja eflaust orfeife annafetveggja, skjótur daufei efea kvalafullt líf. Jeg játa reyndar þakklátlega a& Kristján veitti mjer rúm og mjólk cr á mig var dreypt og dáhtife af baunum og ljefei mjer hest heim en hvort þafe er meira virfei en jeg hefi borg- afe, hvert þafe nú eru 7, 8 efea 9 rd., læt jeg þeim á vald ab dæma er slíkann greifea kunna afe meta t i I p e n i n g a, og er jeg fús ab greifea Kristjáni hvern skilding er honum og fjelögum hans, hvert þeir eru 2 efeur 3, þykir ávanta. Og væri ef til vill rjettast afe sveitarfje- Iög þau er annast Kristján og hiski hans sendu mjer slíkan reikning ef þeim þætti svo hlífea, því jeg gjet ekki og vil ekki hjereptir —- þó jeg áfeur hef&i ásett mjer þafe— eiga vife Krist- ján önnur skipti en reikningsleg. Dreingnum Árngrími, haffei jeg frá upphafi ættlafe mjer afe hugnast eitthvafe, þó jeg helzt búist vife a& þa& verfei ekki jafn rysnulega tiltekife og &já þeim síra J. og Ivristjáni, en þó mefe því skilyrfei og e fe k i f y r r cn jcg er viss um, afe pilturinn nýtur þess s j á 1 f u r. fiafe er fagurt a& gjöra gófevcrk og þcgja yfir þeim, en ab raupa af þeim og telja sjer annara gófeverk til gyldis hefi jeg aldrei heyrt talib til ágætis og því sífeur prentandi. Jeg finn mjer a& endingu skylt afe votta Jóni hreppstjóra á Skógum beztu þakkir mín- ar fyrir lífgjöf mína, jeg verfe aldrei mafeur til afe borga hana en tei mig í sannri og veru- legri kærleiksskuld vife liann til æfiloka. Kristjáni þakka jeg húslánife, hestlánife, mjólkina og baunirnar, og er fús a& borga þab er óvilhallir menn — ekki samt síra Jón — meta, ab jeg eigi eptir vangoldife. Arngrfmi mun jeg grei&a eitthvafe í fundar- lautiaskyni þegar hann gctur notife þess sjálfur. Sjera Jóni í Glæsibæ þakkajeg fyrir þafe hann áreitti mig fyrr enn jeg hafbi nokkur kynni af honum, því hver veit nema jeg hafi mikife gagn af því,ef jeg sí&ar skildi vcrfea a& hafa önnur kynni af honum, sem jeg þó vildi óska afe eigi yr&í forlög mín. Línum þessum bib jeg Norfeanfara afe Ijá rúm í næsta blafei sínu sem leiferjetting á grein Kristjáns. Lönguhlífe í rnaím. 1871. St. Thorarensen. CR BR.JEFI dagsettu 15. apríl 1871. N a p o 1 e o n. þótt stjórn og keisaratign Napoleons III. sje nú li&in undir lok á Frakk- landi, eins og ölluin er kunnugt, þá hafa menn ekki getafe gleymt honum alveg. Svo má kalla sem dómur hafi verife felldur yfir hann og stjórn lians mefe degi hverjum allt fram afe þessu í ræfeum og ritura í hverju landi og hverjum bæ Bragfe af hinuin ensku blafea- dómnm höfum vjer fengib hjá listafræfeingn- um hinum mælska frjettaritara ,,Nf.“ sem skrif- ar frá London. Af því ab þab, sem hann segir. mun vera alveg í anda þeirra Englend- inga, sem höfbu vel mikinn ýmigust á Nap., stjórn hans og Frökkum, meban þeir stó&u jafnfætis þeim og fremur, þá getur verife frób- legt, afe heyra hvab aferir segja sem ab lík- indum hafa fullt svo rjett ab mæla, llife litla ágrip* sem hjer er tekib úr útl. merki- legu rití, getur líka frætt menn um fleira, Napoleon er fæddur 1807, og er, eins og kunnugt er. brófeurson Napoleons gamla. þeg- ar hann missti völd sín, var Napoleon ungi 8 vetra og var þá rekinn meb mó&ur sinni úr landi. Hann fæddist upp f Sveiss og lag&i stund á hemám þafe gekk afbragfesvel og fjekk hinn ungi mabur brátt álit á sig fyrir skarpleik. Eptir byltingnna í París 1830, beiddist hann landsvistar, enn þess var eng- inn kostur. f>ó komst hann um þær mundir í gób kynni vife ýmsa merka menn á Frakk- landi, því hann ritafei margt, og Ijct þab einn- ig í ljósi, ab Frakkland þyrfti sín vi&. Árife 1836 fór hann til Strassburg, Ijet nokkurn hluta borgailýbsins, setn hann fjekk mefe sjer, taka sig til keisara. þá var hann ó&ara tekinn höndum og settur til Ameríku. Árib 1840 steig hann aptur fæti á Frakkland, kallafei menn til fylgis vib sig, var tekinn á ný og dæmdur í æíilangt fangelsi. þá var engin von um frelsi og því sífeur keisaratign. þó gat hann nau&u- lega mefe brögfeum sloppib úr fangelsinu. Nií kom nokkru sífear byitingin í París 1848, og var hann þá kosinn þangafe til þings sama ár. Fn ekki kom hann fyr enn hann var kosinn í 2. sinn, svo ekki kom hann óbo&inn, Hann settist á þingife, en stób upp af því sem for- seti ríkisstjórnarinnar. þó hann yrfei bráfelega nokkub ráferíkur vib þingife, þá vann hann sjer hylli alþýbu og hinnar andlegu stjettar, en þegar þingife vildi algjörlega rísa vife honum, beytti hann kröptum (hervaldi) í bráb, en lagbi sífean sitt mál undir álit alþý&u og var hann þá valinn ræbismabur til 10 ára (1852) mefe 7 millj. atkv. mót rúml. Iiálfri millj. Hann efldi nú eigi alllítib atvinnu og veimegun lands- ins, sem var á förum eptir margar innanlands- óeirbir og mikib stjórnleysi, og jukust því vín- sældir hans meir og meir, þegar hann því spurfei fólk afe því 2. des. 1852 um gjörvallt Frakkland, hvort bann ætti ekki a& vera held- ur k c i s a r i þcss, sögbu 8 milj. já en a& eins *) Jeki,& ePtir Björnstjernc Björn- son‘ Norsk. Folkebl.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.