Norðanfari


Norðanfari - 31.05.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 31.05.1871, Blaðsíða 1
MÐAMM. ÍO. ift. AKUREYRI 31. MAÍ 1871. M »».-84. DOKTORA DRÁPA. Ó þú þjdbholl þríeining, þú meb glæstan doktors hattinn, Happ ao komstu heil á þing, Ab heimta' af Dönnm rjettar-skattinn íslenzkt bldb í fcomn rennur, íslenzk gldo í hjarta brennurl! 2. Doktorsvana þróttlaus þjdb þrekast hlyti' í mála-deilum; En J>fn málsvörn gild og gdb Glæbir hng í brjdstum veilum. Komi Danir þeir ef Þora, þreyti afl vib kappa vora!! 3. þafc var einstakt þjdbar-lán þessumrjú á rauna tícum — t>& er Danir rjettar-rán Rammir búa Íslands lýonm — Ab þú skyldir uppi vera, Aldarljds á grundu freral! 4. Oska barna æbsti krans Isafoldar, þjer sje hrdbur! Ve! þú bjargar lýoi lands, Launar þinni göfgu mócur, frig er hefur ástúb'g alib, Og þjer vibreisn hlýra falioll 5. Ingólfs stöbvum á þú býr, Ingólfs nibja prýbin dygga; Ingólfs þjdbin þjökub flýr }>inn f verndarfabminn trygga, Veit hdn þar f hollu hjarta HeilBg þjóharáat mun skarta !! 6. þangab mæna augu öll Islendínga, þar sera vitur þjóbar-garpa þrenning snjöll þjdcarmál af kappi flytur. Islendingar mega muna Makatausu þrenninguna!! 7 Doktorinn á danskri ld&, Doktorinn á þýskri moldu, Ylna finna útlent bldb, Er þeir hyggja' ab vorri foldu — Hvab er þab vib blossann bjarta Brenna' er náir þjer f bjarta!! 8. „Ö þú þingkæn þríeining", þína prýbi Norbrib kennir. Meban Ægir allt um kring Eyna hvítu faomi spennir, Geymi Sögu-dísin dýra DOKTORANNA vegsemd skyra!! KOKKRAR ATHUGASEMDIR UM STJÓRN- ARBÓTARMÁLIÐ. (Framh). Látum oss nd sjá hvernig þetta kemur heim vib stjdrnarfyrirkomulag sem vjer höfum átt kost á ab fá". Vjer skulum taka þab sem næst er hendinni, nefnilega stjdrn- arbdtarfmmvörpin, sem lögb voru fyrir al- þingi 1869, til samanburbar. Ab vísu er þetta enginn hægbarleikur, þvf ab f tjebum frumvörpum, er svo meistaralega blandab sam- an þvf sem á ab vera sameiginlegt fyrir allt konungsiíkib og sjerstaklegt fyrjr ísland , ab cigi er nema fyrir rammkunnuga, ab hætta Gjer inn { slíkt völnndarhús. þannig er aub- fiætt ab 1. og 2. gr. stjdrnarstöbufrumvarpsins 1869, og mestur hluti 7. greinar eiga bein- línis inn í bina sjcrstöku stjómarskrá ís- lands'; en tökum nd þetta eins og þab er, og sjáum hvernig þab tekur sig dt ístjdrnar- legu tilliti. I 2. gr. frumvarpsins segir svo: „Konungur ákvebur hverjum af rábgjöfum hans sijdrn hinna sjerstaklegu fslenzku mál- efna skal fengin f hendur. Jafnt og hinir abrir rábgjafar ríkisins, á rábgjafinn fyrir ís- land sæti í ríkisrácinu, og hefir ábyrgb á stjdrninni samkvæmt hinum yfirskobubu grund- vallarlögum Danmerkurríkis dags. 5. jnním. 1849. Vilji alþingi koma slíkri ábyrgb fram á hendur rábgjafanum fer þab þess I leit vib fólksþingib ög sje fólksþingib því samþykkt, gjb'rir þab þær rábstafanir sem meb þarf". í frumvarpinu til hinnar sjerstbku stjdrnarskrár fslands, er enn fremur gjört ab hib æbsta vald hjer innanlands, verbur á ábyrgb ráb- gjafans fengib landstjdra í hendur (sbr. 2. gr frumv.). þab er meb ðbrum orbum, ab ráb- gjafinn á ab hafa handlangara sinn dt hjer. Ab vísu er gjfirt ráb fyrir ab landstjdri þessi hafi ábyrgb á þeim stjdrnarstb'rfum, sem hann fær sjerstaka heimild frá konungi til ab framkvæma, (sbr. 2. og 3. gr. frumv), en af ástæbum frumv. er Ijdst, ab hjer er alls eigi meint nein stjdrnlagaábyrgb, heldur ab eins sú ábyrgb, sem hvflir á konunglegum embættismönnum yfir höfuo a& tala (sbr alþt. 1869 II. bls. 37.). Af þessu getum vjer nú sjeb, hvernig æbsta stjdrn vorra sjerstökumála á ab verba háttab. Hdn skal f hendur feng- in einhverjura af rábgjöfum konungs — lík- lega þeira sem minnst hefir ab gjb'ra — og bann á ab hafa stjdrnarábyrgbina; ekki í raun og veru fyrir alþingi, heldur fyrir hinu danska ríkisþingi. Landstjdrinn á ab vera ábyrgbar- laus, og má álítast öllu heldur sem þjdnn rábgjafans, en embættismabur konungs. Vjer fáum nd eigi betur sjeb, en ab framkvæmdarstjdrninni f vorum sjerstöku mál- um, sem hjer er verib ab ræba um, verbi naumast skipub á oss dhagfelldari hátt en hjer er gjb'rt. Rábejafinn sem á ab hafa allar ab- al stjdrnarframkvæmdirnar á hendi, er bdsett- ur í 300 mílna fjarlægb frá fslandi, hefir má- ske aldrei sjeb þab og þekkir þao naumast nema ab nafninu til. Hann er máske marg- földum önnura kafinn og hlýtur þess vegna ab hafa afgreibslu málefna vorra f hjáverkum Og þegar nú skiptir um rábgjafa á árs eba missirisfresti, eins og alltftt er f Danmörku, má nærri geta, ab þessir hlaupa rábgjafar þekkja harla Iftib til Islands sjerstöku málefna og frábrugbna a'sigkomulags, og ab þeir muni leggja litla aldb vib þau. Hvab stjdrnará- byrgbina snertir, þá getur hjer eigi verib um annab ab tala, en hina lagalegu ábyrgb, því hin sibferbislega ábyrgbin hverfur meb öllu, þar sem engin samvinna getur átt sjer stab, milli rábgjafans og alþingis, og ekkert virb- 1) I þessu tilliti er stjdrnarstðbu frumvarp Kngers mun betra en stöbufrumvarpib 1869. I hinu fyrrnefnda, eru glö'gg takmörk sett á rriilli hinna sameiginlegu og sjerstökn mála, og ekkert þar í, sem ekki eigi meb rjettu heima í slíku frumvarpi. En hvernig þab frumparp verbur, sem vjer ab líkindum eigum í vænd- um frá sama rábgjafa, til sjerstakrar stjdrn- arskrar fyrir Island, mun timinn einn geta leitt f Ijds. — 47 — ingar eba velvildarband getur tengzt þar á milli>. En lagaábyrgb rábgjafans - eins og henni er hjer fyrirkomib — mun reynast gæs í lopli, en ekki í Idfa fyrir oss ; því hvab slobar oss þab, þd oss sje heimilabur rjettur til ab kæra rábgjafann fyrir hinu danska fdlksþingi ? Vjer hb'fnm reynslnna fyrir oss f því efni. Hversu opt hefir eigi alþlngi sent bænir sínar og kvartanir um umbætur á hinu öfuga stjdrnarfyrirkomulagi hjer, um fje til ýmsra nytsamra stofnana, sem oss hefir nærri legib lífib á, og fl. og fl , og pessar bænir sem stubst hafa vib mesta rjettlæti, og dyggj- andi ástæbur, hafa ástnndum verib lagbar fyr- ir ríkisþingib, og sjálfsagt æfinlega verib því fullkunnar. Og hver hafa svörin verib ? Ao vjer byggbura kærur vorar og kröfur á röng- nm stjdrnarhugmyndum. einstrengingslegum skobunum o s. frv. Skyldu uú eigi svörin verba hin sömu, þdtt vjer færum ab kæra hinn danska rábgjafa. Og væri nu' rábgjafinn dugandi mabur fyrir konungsríkib, þd hann máske reyndist lítt nýtur í okkar sjerstöku jnalum, og máske hallabi rjetti vorum ríkinu í hag. þá þarf enginn ab ætla, ab fdlksþingib mundi fara ab höfba sök á hendur honum, e.nungis fyrir vora hönd, og eptir eintdmum kærum frá alþingi. Meira ab segja, eru mest- ar líkur tit, ab ef rábgjafinn hallaii á hluta vorn, konungsríkinu f hag, þá mundi þabein- mitt verba til ab festa hann f vB.dunum, og gjöra hann vinsælli hjá sínum eigin lands- mönnum. Engu betur verbum vjer farnir meo fram- kvæmdarstjdrnina hjer innanlands, nema mið- ur sje. Vjer eigum ab fá þenna landstjdra ábyrgbarlausann, og rjettlausann leiksopp í höndur rábgjafans. Staba hans verbur hin versta, og dfær hverjum frjálslyndum og sam- vizkusömum manni Hann á ab framkvæma þær stjdrnarrábstafanir, sem rábgjafinn skipar honum og máske eitthvab fleira, sem konung- ur felur honum á hendur meb sjerstakri til- skipun. Hann á ab mæta & alþingi, þegar hann vill og þarf, líklega til ab forsvara gjörb- ir rábgjafans og sínar fyrir þinginn. Hafi hann nú nefib fyrir neban augun, sem menn aegja, mun hann bera af sjer föllin, fyrir það sem aflaga kann ab fara f landstjdrninni, yfir á rábgjafann, sem eblilegt er, þar sem hann er ábyrgbarlaus, og rábgjafinn á ab hafa alla u •í.) Í! au"^,^1 me& ortum skýrt» »ve heillarík áhr.f rdleg samvinna þings og stjdrn- ar, hefir á urslit málanna, þegarhvorutveggju standa jafnt ab. far mætast þessir forvfeis- menn þjdbfjelagsins á mibri leib, til ab viona saman ab heill þess og framförum : rábgiaf- arnir meb framkvæmdarvaldib, og þjdbfulltrú- arnir meb þjdbviljann ogalmenningsálitib. þab er næstum ótrúlegt, hvab þe*si brdburlega samvmna og samræbur, utan þings og innan geta labab mann hvorn ab öbrum og styrkt andann til dábar og dugnabar. Hib lifandi orbib, sem flýtur af vörum.m , er margfallt kroptugra en hinn dauci bdkstafur á papp- írnum, til ab sameina hinar sundurleitu skob- anir manna, auk þess sem menn vib því l(|j tækifæri tengjast ýmislega lögubum vináttu-oe kunningsskaparböndum, sem aptur hefir hin beztu áhrif á sátt manna og samlyndi í hinum alraennu málum. Hjer kemur hir, gibferbileea mynl. ÍnDÍ IJd8U8,U °S feSu»"»

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.