Norðanfari


Norðanfari - 31.05.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 31.05.1871, Blaðsíða 4
50 — 2—3 þúsund nei. Napoleon III. var þannig þjó&kjörinn keisari sama dag. Undir hans ríkisstjörn fleyg&i framförum og velmegun Iandsins fjarskalega mikií) fram. Utfluttar vörur og verzlun Frakklands hljdp 1820 um a& eins 160 milljónir rd. en á hin- um 8Íöari stjórnarárum Nap. um rúmar 600 millj. rd, Orsökin var hagkvæmari samning- ar og fyrirkomulag á verzlun. Verzlunarflot- inn jókst á 18 árum um rjettan helming. Kjör hinna fátæku voru mjög bætt hiá þvf, sem verib baföi og menntun alþý&u ntargfaldlega aukin meb skólurn. Ríkisskuldirnar fdru reyndar vaxandi ; áfcur en hib ey&ileggjandi stríb byrjabi voru þær ekki saint meiri en 7 ára ríkistekjur Ríkisskuldir Engl. eru meir en 10 ára ríkistekjur. Hversu stjórn Napol. hafbi síöan eptir Krim-strí&ifi (1854—56) æ meiri og tneiri áhrif á ríkjamál Nor&urálfunn- ar, er alkunnugt, sem og þab, afi hann beitti aldrei ofstopa efia yfirgangi f þeim efnum. Napol. gjörfi vissulega meira en af) brjótast til valda á Frakklandi og halda þeim meb öllu móti, eins og sagt hefir verib. Afi sönnu mun ekki allt hafa veriB sem rjettast í stjórn tians, fyrst ab því leyti af) hún var fengin meb því, afi brjóta stjórnarskrána, sem hann hafti unnif) eif) af), en þetla eibrof var þó helgab meb atkvæfum þjófarinnar, sem áleit af) hann heffi mef því frelsaf rfkif, eins og þá stóf, og svo í öfru lagi, af hann vildi halda þ v f fyrir sig og sína er Frakkar og reyndar engin rómönsk þjóf, vill af gangi lengur af erffum — keisaranafn og konungsnafn. þaf er álit flestra, sem til þekkja, af rfkiserffir á Ítalíu mtini þá og þegar fallnar, eins og á Spáni, þegar framlífa stundir. þótt nú af keisaradæmi Napol. hafi ekki verif hin eigin- lega stjórnarsál Frakklands, þótt þaf hafi ver- if mafurinn meir en stjórnarafferf haris, sem ávann sjer virfing og bylli, og stjórn hans hlyti því af hrynja, þegar hann gat ekki Iengur einn af stafif, þá er þaf víst, af hann hefir starfaf og einkum h u g s a f meira en afrir þjófhöffingjar á hans tíf. Hann er hinn fyrsti af þeim, sem jutt hefir til rúms a t - kvæfisrjetti þjófanna, og gjört hann af hæsta rjetji Eptir honura Ijet hann Frakka velj a sjer keisara, og eptir lionum vildi hann af smáþjófirnar gæti skilif vib og sameinast vif ríkin eptir eflisfari og óskum sínum. Hann vildi koma á ríkjafundi, (stjórnendafundi sem væri eins konar efri málstofa NoríurálfuBnar og útkljá þar mef frifi ófrifarmálin. þessar hugmyudir, þessi virfing fyrir þjófemi og þjófrjetti hefja hann yfir þá, sem iasta hann og nífa, og einnig yfir stjórnendur Engl. og Vesturheims, sem gefa slíku lítin efur engan gaum. Hann studdi af greiningu hinnar ger- mönsku (þýzku) og róinverzku (ítala) þjóf a og einingu þeirra livorra fyrir sig. Hann leysti þannig k ítali úr ánaufarböndum Austurríkis 1859, og tengdi þar mef ævarandi brófur- band milli þeirra og frændþjófar sinnar, Frakka. Hann lagfi og tnikinn hug á sameiningu Spán- ar og Portugals, þó ekkert gæti komif út af því enn. Hann lýsti því jafnframt, af ein- ing hinna þýzku ríkja væri sjer af skapi, því slíkt væri eptir „hlutarins efli“. En eptir þaf af Prússa8tjórn reis öndveif móti atkvæfa- greifslu Luxemburgarbúa (Luxemburg eránorf- austur takmörkum Frakkl. tilheyr. Belg. og Holl.), sem vildi komast undir Frakkastjórn og sam- lagast Frökkum, eptir þaf (1867) sá Napoleon og þjóf hans, af Prússastjórn vildi beita vif sig yíirgangi fullkomnum, og fóttrofa þjóf- rjettinn eins og áfur I Norfurslesvík, af styrj- öld væri óumflýjanleg til af ryfja rjettinum veg, ef svo vildi takast, og þá til annara um leif. — Ef þessa er nokkuf gætt, þá sjer mafur, af orsökin til strífsins var reyndar allt önnur en sú. sem blöf vor hafa mest um rætt, og af hún var miklu meiri, af Napol. hefir alls ekki verib svo vítaverfur, sem hin- ar ensku frjettir hafa jafnan gjört hann. Stríf- if byrjafi fyrr en Napoleon v i I d i í raun og veru; hann var heldur ekki einn um hituna, og því sagfi hann rjett á eptir af strífinu var yfirlýst og hann minntist & þaf; „stjórntaum- unuin var kippt úr hendi mjer“. — En þaf er hins vegar vítavert, hvernig hann braut sjálfur þjófernisregluna. sem var sálin í stjórn hans, mef af leyfa þjófverjum af taka Norf- urslesvík. Ef hann hefíi aptraf því, þá er ekki iíklegt, af Prússar hel'fu bægst til vif hann í Luxemburgarmálinu, og þá er líka mögulegt, af þaf væri nú eigi gengif yfir sjálfan hann og Frakkland, sem fram hefir komif. Af lífa órjett, þó lítill sýnist, af því hann snertir manu eigi sjáifan beinlínis, þó mafur sjálfur hafi köllun og mátt til af bægja honum, en gjörir þaf ekki — þaf mun gef- ast verra en varir. I Sljesvík varf Prússa- veldi þýzkaland, þ. e. sverfsrjettur Próssastjórnar var þar settur og helgafur, sem dæmt hefir gjörvallt þýzkaland undir Prús8a. I Mexiko-strífinu var Napol. einnig móii sjálfum sjer (þjófreglunni), en þaf haffi ekki sjerleg eptirköst fyrir sjálfan hann. .(framh. sífar). AUGLÝSINGAR. Föstudaginn 8 septembennánaðaruæst- komandi verfur haldinn á Akureyri afalfundur hins Eyflrzka ábyrgðar fjelags1 og verfur þar fram lagfur reikningur fjelagsins fyrir hib lifna ár. Enn fremur kemnr tii umræfu: 1. Uppástunga frá 8 fjelagsmönnum í Fljótum og Siglufirfi ura þá breyting á lögunum: „af afalfundur fjelagsins verfi baldinn bæfi á Akureyri og Siglufirfi sama dag, og sjeu sömu málin rædd á báfum stöfum. Fundargjörfin í Siglufirfi sje sífan send stjórn fjelagsins, hún sameini atkvæfagreifsluna á báfum stöf- unum, og auglý8i f blafinu Norfanfara úrslit þeirra mála, er fundurinn hefur til mefferfar.“ 2. Uppástunga frá stjórninni um þaf, af lækkaf sje ábyrgfarkaup fyrir þau skip, scm hafa verif 4 ár f fjelaginu, þannig, af þau skip, sem fyrsta ár gengu f fjelagif borgi árif 1872 ekki nema 4g og f aukagjald afeins 1 Jj ; þau sem gengu f fjelagif á öfru ári fái sörnu f- vilnun 1873, o. s. frv. A fundinum verfur kosin ný stjórnarnefnd til næztu tveggja ára, og afrir embættismenu til næzta árs. Akureyri 1. maí 1871, Fjelag8Stjórnin. Satt er bezt þó lítif sje. þó þaf sje sagt í öfrum sveitum, af óskilafje þaf sem kom fyrir hjer í Bæjar hrepp næst- (jfifi& haust, hafi terif í roinni geymslu, og svo rekif mef mfnu leyfi yfir í annann hrepp, áf- ur en því væri ráfstafab á vanalegann hátt. þá lýsi jeg því yfir, af þaf eru allt helberó- sannindi. Kjörseyri í Hrútafirfi 28. marz 1871. Finnur Jónsson — Næstl. haust um byrjun gangnanna fnnd- ust skinnafar reifbuxur, hnepptar & hlifum, millum Stokkahlafa og Espibóls f Eyjafirfi, sem lýst hefir verif á mannfundum en eng- inn viljaf heiga sjer. Sá er sannar af hann eigi nefndar reifbuxur, má vitja þeirra til 1 rnín og um leif borga fundarlaunin og þaf sem auglýsing þessi kostar. Jódýsarstöfum f Öngulstafahr. 19. apríl 1871. Baldvin Baldvinsson. '55®*» Eptirósk amtmansins í Norfur- og Aust- uramtinu auglýsist hjermef brjef, er tjefur embættismafur hefur skrifaf öllum eýslu- mönnum. Islands Norfur- og Austuramt. Akureyri 19. maímán. 1871. Mef því mjög illkynjuf bólusótt hefur fluzt til Reykjavíkur mef 4 frönskum fiski- skipum, og uggvænt þikir, af bún kunni af færast inn hjer í amtif, verf jeg eptir áskorun landlæknis af skipa læknum og bólusetjurum hjer í Amtinu nú þegar af bólusetja alla Amtsbúa, er kúabólan eigi hefir komif út á á hinum sífustu 10 árum. Kúabóluetningin á af fara fram eptir þeim reglum, er nú skal greina: 1. Kúabólan skal sett öllum óbólusettum bömum, og eptir af bólan er komin út á þeim, byrjar endurbólusetningin á hinum eldri. 2. þegar bólan eigi vill koma út á eldra efa yngra fólki, sern eigi hefir verif bólu sett áfur, þá verfur þaf af bólusetjast í ann- afi sinn svo af vissa sje fyrir þvf, af þaf sje ómóttækilegt fyrir kúabóluna. Auk þess er mönnum bannaf af hafa umgeingni vif útlendar fiskiduggur nema því af eins af full vissa sje fyrir, af skipverjar sjeu fríir vib bólusótt og hafi þess utan verif 16 daga í hafi áfur en þeir komu hingaf. Brjóti nofckur á móti þessum varúfarregl- um, mun þaf varfa hegningu eplir 293. grein í nýum hegningarlögum, ef bólusótt þess- vegna dreifist út hjer á landi. þetta bif jeg yfur, herra sýslumafur! af auglýsa fyrir almenningi í sýslu yfar, og af sjá um, af reglum þessum sje fylgt. 0 Smith settur. Geti jeg feingif efni til þess í snmar af taka myndir af fólki, þá hef jeg hugsaf mjer af dvelja á Akureyri um tíma; þækti mjor því bezt, af þeir sem vildu láta taka af sjer myndir, Ijetu Björn ritstjóra vita þafi, sem fyrst svo af jeg vissi þaf fyrir fram, hvert þaf mundi borga sig, af leggja verkj mitt oe annan tilkostnaf f sölurnar. Kviabekk f Ólafsfirfi f maímánufi 1871. Arni Stefáusson. Frjettir. 13. apríl þ. á., eramfmannsem- bættif í Norfur — og austuramtinu veitt herra Jústitsráfi sýslumanni Chr. Christjánsson frá 6 júní næstk. vjer höfum því á 7 mánufura haft 4 amtmenn: Pjetur amtmann Havstein, Theodor sýslum. Jónassen, Cancelliráf sýslum. 0. Smith og nú seinast jústitsráf Chr, Christj- ánson 13. apríl er og þrifja dómaraembætt- if vib landsyiirrjettinn, veitt cand. juris M. Stephensen, sem hefir gengt embætti þessú sffan næstl. haust af assessor B. Sveinsson fór frá því. Sama dag nl. 13. apríl er Böving sýslumanni veitt Norfm máiasýsla, einnig frá 6. júní þ. á. Sýslum. og bæarfógeti St. Thor- arensen hefir 22. þ. m. tekif aptur vib em- bætti sínu, en Jón Asmundsson Johnsen, sem hjer hefir sfðan næstl. haust gengt sýsiu- manns- og fógetaembættinu mef miklum dugn- afi og árvekni og án alls manngreinarálits, er nú settur sýsium. í Húnavatnssýslu. — Höskuldstafir á Skagastönd, eru veittir af stofarpresti sjera Eggert Briem á Djúpavog; hyggjum vjer gott til komu hans hingaf apt- ur f Norfurland og grennd vif prentsmifjuna. Sama dag er sjera Gunnar Gunnarsson prestur á Svalbarfi þistilfirfi, kvaddur til prófasts f Norftirþingeyarsýslu. — Veturinn f Danmörku 1870—71 var kaldur mjög. Af mefaliali var frostif þar yfir desember, janúar og febrúar 2°, st á R,, sem er 2J° meira en af mefaltaii í Kaupmh. um næstl. 82 ár, og 3° kaldara yfir land allt en næstl. 10 ár. I þau 91 ár, sem menn f Kaupmannahöfn hafa tekif eptirhita og kulda, hefir þó þrisvarsinnum verif frestmeira, nefnil. 1790, 1820 og 1838, en í samfleytt 91 ár hefir kuldinn aldrei verif jafnmikill og hann varf 12 febrúar (þann dag á Aknreyri var frostif mest 2°) nefnilega 14° og snmstafar þetta dægur 18—20°. Aptur hefir úrkoman verif af samtðldu nefnt tínaabil l minni en í mefalári, og snjóafi þó mikif í febrúarmánufi. — Af kvöldi þess 27. janúar þ. á. brann stofuhús á Hreimstöbum i Hjaltastafa-þinghá f Norfurms. , sem Jón gulismifur Rigfússon bóndi þar átti; skafinn var metin 120 rd. 25. marzm. þ. á. brann eidhús og fleiri hús á Jórvík í Breifdal mef öllu er í var, kjöti, skinnum og reifskap m fl Fyrir nokkrum tima sifan.brann af Skeggstnfum í Svarfafard. skemma og kofi mef 9 lömbum og ýmsum munum. — I vetur varf kona úti á Húsa- víkurheifi, sem er millum Borgarfjarfar og Húsavíkur. I næstl. maím drukknufu 2 menn 1 Ormarsstafa- efa Grímsá ( Fellum, er voru af reka kindur yfir ána. — 20. marzm. þ. á. höffu 2 skiptapar orfif f Mýrdai f Skaptafellssýslii, mef 24 held- ur enn 28 mönnum, og af þeim 16 giptir. — '•S#'* þær 3 póstferfir, sem enn eiga ab verfa þetta ár millum Akureyrar og Reykjavíkur, byrja hjefan 5. júlf, 12. ágúst og 7 nóvemb. Eigandi og dbgrgdarmadur Bjðm JÓI18 80D. PienUfur i prentsm. i Akurejrt. J. Mvetneeon.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.