Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 13.07.1871, Blaðsíða 2
byrgfcina. Vetrarvinnu og annari iSjugemi á- vallt ab linigna, og því til sönnunar skulum vjer nefna, ab 1867 var flutt burt úr landinu meit en miljdn pnnda í öunninni ull, og gœti menn ab, a& allur saubfjenafiur á Islandi er ekki einu sinni hálf miljón, má af þvf marka, hvaí) tóvinnu og vetrarvinnu lííur á Islandi. þetta er eatt, þótt sorglegt sje. Komi mabur inn I búíiirnar til fslenzku kaupmannanna, rekur ma?ur undir einsaugun í allmikib af útlendii tóvöru, og þar á mebal mikib af ullarpeisum frá Færeyjnm og Noregi sem reyndar eru eigi úr sjerlega vanda?ri ull (hún er eigi einu sinni eins gó& og almennt gjörist á Islandi), og sem ab eins eru rúmt pund a& þyngd. þær eru alment seldar á 2 rdl. , en verS Islenzkrar ullar er 18—32, pnndi&, og optast nær minna, þetta ætlum vjer a& sje fullglöggur vottur þess, hve skamt á veg iina&ur er komin á Islandi. I bú&um þessum er ennfremtir mikiö af ruddalegum og óvöndu&um bómullarljereptum, sem eru seld á hjcr um bil 20 sk. alinin, og þa& er sin- mitt þetta óræsti, sem Islendingar hafa nú vf&a innst klæ&a, f sta& þess a& fyrir hjer um bil 40 árum sí&an, voru næstum eingöngu í ullar skittum næst sjer, og er þa& mun hollara og hentugra þar sem jafn kalit er og hjer, held- ur en bómullarljereptin, sem nú tíikast. Fyr á tímum vir&ist vetrarvinna hafa veri& í allmlklum blóma hjer á landi, þvf a& f sögunum er þess getii, a& Islendingar fluttu bnrt til sölu ull sína, eigi óunna, heldur í vaimálum (varafeldir), og vilji bræiur vorir f Noregi bjarga landinu, gjöra þeir þai eigi meö þvf a& flytja oss enn meira af bómullar- vefnaii og tóvöru, heldur me& því a& koma á fót hjá oss fáeinum ullar vefstöium (Fabriker) og leitast yfir höfuö a& tala við a& koma oss eitthvað álev&is f l'naii og starfsemt. Hver sá sem vill landi þessu vel af ein- fægum hug, skyldi gæta vel ai, hvar vjer er- um staddir. þýiingarlaust oriagjálfur um þjóietjórn, sjálfsforræii, um verslunarfrelsi o. s. frv. er eigi 4il annars eu aö villa alþý&u manna, og fylla heilann á þeim með eintóm- um vitlausum hugarburii, og getur auiveldlega leitt af sjer apturför en eigi framfarir fyrir landiö. Verium dálítii gætnari, svo vjer getum *je&, hvaö oss má veria a& sönnum notum. Sýnum að vjer ejeum framkvæmdarsamir ætt- jar&arvinir með því a& vinna það sem þarf- legt er, og þá kemur sjálfsforræiið af sjálfu sjer; en sönnu verslunarfrelsi getum vjer eigi fagnað fyr en vjer höfum lýst óheigi yfir ýmsu því, er kaupmenn flytja oss frá Noregi og ö&rum löndum, svo sem væri þaö forboí- in vara. Verzlun hjá oss er ef til vill, þegar á allt er liti&, nú, er hún or&in frjáls a& nafninu — þa& eru reyndar þeir gallar á henni, að hún cr í raun rjettri eigi frjáls—langt um lakari, en hún hefir verið nokkurn tfma, og til sönn- unar máli voru tökum vjer fram þessi atri&i. fyrir hjer um bil 40 árum sí&an kom engum manni til hugar a& flytja burt lifandi sauð- fjena& e&a kjöt hjeían af Suiurlandi; nú er það þar ó móti gjört á hverju ári , og er það tilefni þess, a& kjöt er nú ortið meira en helmingi dýrara en þa& var fyrir 40 árum. Af þessu lei&ir, að fjöldanum af hinu fátæk- ara fólki hjer við sjóinn er fyrirmunað a& afla sjer þó ekki væti nema lítilræ&is af þessari fæ&u, sem þó er me& öllu ómissandi fyrir vinnandi fólk þar sem eins er kallt og bjer er. þannig lifir meiri hiuti sjómanna hjer næsta aumu lífi. aialfæ&a þeirra er vatns- grautur, slæmt brauð, hai&ur fiekur, kaffi, og brennivín, og gæti menn a&, a& kaffið, sem | drukkift er, er mestmegnis „brent og malaft kaffi“, sem svo er nefnt (þá vöru ætti hreint a& hætta a& flytja), er liægt a& gjöra sjcr hug- mynd um, live hagfellt slíkt verzlunarfrelsi er landsbúum. þegar bændurnir úr sveitinni koma me& sati&fjena&inn ( kaupsta&inn, segir kaupma&urinn vi& þá, a& liann borgi sau&ina eins og þeir leggi sig, og bý&ur sem au&vitað er borgun í vörum, svo og svo ndkib fyrir hvert ifsi pund kjöts, og eptir því er þeim svo sett ver& sem ekki hafa annað a& borga me& en peninga, Af þessu vir&ist liggja í augum uppi, hve fjarri fer því, a& slíkt eigi skilið a& heita hagstæð, frjáls versiun; þa& eru ómerkileg vöruskipti (Tuskhandel), svo vilji kaupmenn ganga á þa& lagið, eiga þeir hægt me& a& ná í beztu vörur sem tii eru í land- inu, og láta ( sta&in mestmegnis ónýtt rusl, sem aldrei ætti a& flytja inn ( landið nema me& talsver&um tolli e&a afgjaldi til almennra þarfa. þa& lítiö af peningnm, sem til hefir verib f landinu, er farið, svo a& nú eru þeir ófáanlegir me& öllu, og ætli svo nokkur ma&ur a& rá&ast í eitthvert fyrirtæki, er loku fyrir skotið a& iiann fái hvað Iftið lán sem vera skal tii þess. — óhóf og muna&ur fer, eins og á&ur er sagt, vaxandi ár frá ári, og í sumar hafa nú bætzt vi& nýjar muna&ar- vörur. ákavíti frá Ni&arósi og öl frá Stafangri, o. s. frv. og hvcrsu slíkar vörur styftja a& framförum Islands, gctur hver sá sem þekkir efnahag landsbúa, getið nærri. (framh. sí&ar). London, 6. marzm. 1871. (Ni&urlag). Jeg skal geta þess, a& um sama leyti og þessi brjefkafli írá Gu&brandi barst til Islands, kom annar frá Jóni Hjaltalín, og átti jeg a& hafa skrifað hann einhverjum á Islandi; sá hefir þá átt a& senda hann Jóni svo sera til a& koma honura á framfæri til byskups. þessi kafli kvað og vera a&finning um biblíu þý&inguna. Jeg treysti nú Jóni miklu betur til a& hafa búið þann kafla til, en nokkrum kunningja minna a& hafa sent honum hann; en mjer þykir allt eins líklegt þa& sem jeg hefí beyrt, a& hann muni liafa borist Jóni me& hendi Guftbrandar. Ekkert getur verib fyrirlitlegra en saravinna þeirra Jóns og Gu&br. í þessu máli, en yfir tekur þó a& Jón skuli vera svo huglaus aumingi a& vilja standa í þeim óþokkaverkum fyrir Gu&- brand sera hann hefir sta&ib um tíma og hann má vita a& Gu&brandur þakkar honum me& fyrirlitningu einni á endannra. Hvað gjetur t. a. m., veri& óhæfilegra en a& fara me& brjef sekretera Girdlestenes eins og Jón fór me& þa& í þjó&ólfi a& hverfa um þý&ing þess, svo a& í staö óþakkar ver&ur þa& að háfleygu þakklætisskjali. þa& er óþarfi a& geta þess a& þess konar brögð hafa vakið megnan ýmu- gust raanna hjer á háttsemi þeirra Jóns og Gu&brandar og flestum þykir einsýnt a& ó- gangur þeirra sje ( rauninni þa& sem Danir nefna „Brödnid". Guíbrandor nefnir a& jarlinn af Shaftes- bury, sem er forseti Bifiíufjelagsins Brezka hafi skrifað í fyrra vetur brjef sem af megi sjá, a& fjelagið a&hyllist ekki vísvitandi biflíu- tcxta líka þessum paraphraseraða ís 1 e n z k a, texta. F.f brjef jarls er svar upp á brjef Gu&brandar, innihaldandi fjöruga lýsingu á hinni „paraphraseru&u“ þý&ingu vorri frá 1866, þá þykir mjer líklegt hjer sje satt sagt frá; annars sje jeg ekki glögglega hvernig jarlinn gat borið fyrir sig texta (slenzku biflfunnar, me& því að hann skilnr ekki íslenzku, en hafi hann borið fyrir sig iýsingu Gu&br. á honum þá skiist allt saman. þa& væri eflaust málinti til mikillar upplýsingar a& brjef jarls væri prentað og þa& brjef nm lei& er hans brjef svara&i. Or& Gofbr. , a& sá sje dómur lær&ra manna hjer á landi a& þý&ingin frá 1866 sje óhæf til gu&sþjónustu nokkurs iands, og að hún eigi sjer engan iíka á n o k k r u ö & r u máli eru au&sjáanlegar ýkjur. Slíkan dóm getur enginn lær&ur ma&ur hjer lagt á biíflu vora ; því fæstir eru svo færir ( fsienzku að geta þa&, og enginn svo fær ( öllum ö&r- um máium að þessi samanbur&ar dómur geti heitið annað enn .flapnr eitt. Enda mun ó- hætt a& ætla á þa& a& fa&erni& sje Gu&br. eins og einskis manns annars. En jeg set svo, aÖ lær&um mönnum hjer sje sagt: „að málið á hinni nýju þýðingu sje öidungis eins og ef menn hjer á Englandi færu upp (stólinn me& málfæri götuskríisins og flyttu lý&num Gu&s crindi á þeim munnsöfnii&iu , þá er jeg sannfær&ur um a& þeir sem slíku try&n, hvort sem þeir væru læröir e&ur ólær&ir mundu þeg- ar kve&a á a& siíkur biflíu texti ætti sjer „eng- an líka á nokkru ö&ru máliu. Gu&brandur lætur það jafnan f veðri vaka a& texta Guftbr. biflíu ver&i a& endur prenta eins og bann er til þess a& sáluhjáip vorri, er nýja þý&ingin á að hafa umhverft í eilífa fordæmingu, ver&i borgið a& nýju. f sömu andránni segir bann a& trú manna á öndver&rí þessari öld hafi veriS mjög veil. Nú ef trá manna og sáluhjálp er komin undir biflíu- textanum, þá ver&ur engum ö&rum texta kennt um hina ný-nefndu trúarveilu en texta Gnð- brandar biflíu. A& þessu rekur óumflýjanlega, er hngsun Gu&br. er rakin rjett. Hins vegar hefi jeg sjeð a& í a&finningnm sínum vi& nýja textann hefir Guftbr. fordæmt orð er hinir síð- ustu þý&endur hafa teki& úr texta G u ð- brandar biflíu í lei&rjetting fyrir or& er hinar sí&ari þý&ingar höf&u innleitt. Jeg fæ því ekki áiyktaft ö&ruvísi en a& Gu&br. sje ekki alvara í þessu atri&i ; enda er þa& held- ur ekki fur&a. Menn vi&urkenna nú almennt a& endursko&a þurti biílíu þý&ingar þær er út komu á öndver&ri tí& siðabótarinnar. Mál- fræ&i og rannsókn á frumritum hinna helgu bóka hefir fleygt svo fram á enum seinni öld- um, og frjálslegri sko&un á me&ferð frumrit- anna svo mjög rutt sjer til rúms, a& nú þyk- ir þa& margt umbótarvert, er þá þótti gott og gilt; og er þa& sannast a& segja a& texti Guíbrandar biflfu er f þessu efni enganvegino undan skilinn. þab er merkilegt einkenni á a&finningum Gu&br, a& þær rífa ni&ur hvervetna, en gef* enga bendingu um þa& hvað sitja skuli f stað þess sem fyrirdæmt er. Jeg man a& eins ept- ir einni undantekningu frá þessu ; en þar varð þa& sleifaralag á lei&rjettingu hins glöggva manns, a& hann vildi heldur láta Pál postula gu&lasta en tala gu&Iegan sannleika. Enda hafa a&finningar hans ( flestum atii&um verið dæmdar last-girni (hole-picking) og „hypercriti- cism“ e&ur a&finningarsemi. f>eir sem leggja f vanda sinn slíka dóma geta fyrirdæmt allt, og er þab eins vandalaust verk í sjálfu sjer, eins og þa& er Ijótt og ómannlegt. En lakast af öllu er þa& þó, er menn leggja áfellisdóm ó þa& er menn vi&urkenna me& sjáifum sjer að er öldungis rjett; og þvf er mi&ur a& Gutbr. hæltir ofmjög vi& þesskonar ómennsku brögí- um, ef iandar hans ciga hlut f máli. Get jeg sýnt þetta me& dæmi af sjálfnm mjer. Jeg gaf út hjer me& ö&rum manni Völsungasögu í fyrra og haf&i jeg skýrt Valkyrja þannig á

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.