Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 13.07.1871, Blaðsíða 4
— M — og þnrfa margar hendur a& því a& vinna; mefcfram þessum vegi er útlendingum ætlab a& byggja, og komist þa& í gang, ver&ur mik- i& álitlegt fyrir Nor&urálfu búa a& flytja hing- a&, því í þessu fylki er núg land , fagurt og frjúvBamt vel fallib til aknryrkju og kvikfjár- ræktar, og loptslagi& mjög heilnæmt og blítt, svo jeg trdi því ekki, a& á ö&rum stö&um finnist betra Iöptslag fyrir Nor&urlanda búa. Jeg ælla ekki a& skrifa nákvæmar lije&an a& þessu sirini, því jeg veit ekki hvert nokkrum landa dettur nú framar í hug a& flytja hinga&, en væri svo a& nokkrir úsku&u upplýsinga um ýmislegt hje&an og vildu gjöra fyrirspurnir til mín, þá er jeg reifubúinn til a& gvara því, og gefa þær upplýsingar sem jeg get. Gle&i væri mjer a& sjá Islendinga flytja hinga&, og ekki veit jeg hva& unga og einhleypa menn getur fælt frá því, ef þeir hafa fje til a& komast þa&, hjer vantar a& eins dnglegt fúlk og vinna er aHsta&ar vel !aunu&; landi& a& náttúru- gæ&um úhætt a& segja, eitt me& þeim beztu sem um er a& gjöra, en Ieland aptur á múti eitt af þeim hör&ustu og verstu sem bygg& eru á hnettinum; og þú jeg sakni minna kæru skildmenna og vina, sakna jeg ekki Islands í neinu, og þakka Gu&i fyrir a& hafa leitt mig hinga&. Mættí jeg nú gjöra rá& fyrir, a& fá- einir ungir Islenzkir menn færu a& heimsækja okkur landa hjerna, þá vildi jeg þú úska, a& þeir væru dálíti& mennta&ir, kynnu ögn í þýzku — dönsku betra enn ekki —, og gott a& þa& væru handverksmenn: trje- járn- e&a sö&la- smi&ir ; kæmu 1 e&a 2 gú&ir trjesmi&ir, skildu þeir fá strax vinnu hjá mjer fyrsta tímann, og þá um Iei& tækifæri til a& læra nokku& í málunum, því þýzku og Brasilisku tala jeg hjer um bil eins og Islenzku. Jeg hæíti þá a& þessu sinni, en úaka a& þú skrifir mjer svo ÍJjútt sem þú getur, því jeg hugsa opt til ykkar minna gömlu vina og kunningja. Ber&u þeim öllum hjartanlega kveöju mína , og þa& me&, a& jeg bi& þá a& gleyma mjer ekki. Vertu svo me& öllum þín- um Gu&s forsjún falinn. þinn vinur. Júnas Fri&finnsson Bár&dal. FKJIETTIK miÆHDilR Ur brjefi úr Snæfellsnesaýslu d. 30. maí 1871, „Næstlifcinn vetur mátti heita ýlir liöf- ub a& tala hjer í betra lagi a& gúu undantek- inni, sem var ákaflega úfin og töstug, svo engan dag á henni vi&ra&i vel til enda, heldur sífeldir umhleypingar, stundum blotar, en apt- ur grimdarstormar og harfeneskju kaföld; aldrci kom mikill snjúr á láglendinu en talsver&ur til fjalla. minnilegt ofvi&ri gjör&i hjer 22 marzm. og mátti þa& heita „eptir- sla;mur“ gúnillviíranna, en sí&an hefir optast verife gúfe ve&urátta, og snjúlanst mátli kalla hjer á láglendi á sumarmálum. Vorife hefir ver- i& kalt og blítt til skiptis, og þó optar blítt, grú&ur kominn i betralagi, þú er lítife af því látife, aö farife sje a& lifna nyt í kúm, sem líklega kjemur af vetrargjöfinni, hinni fúnu og marghröktu tö&u, sem reyndist f lakasta lagi, svo kýr hjeldust ekki vib hold á lienni, og kornast valla í hálfa nyt. Slæm erusumstafe- ar eía ví&ast gemlinga- og unglambahöld, einkum þar sem votlent er. Núna um hátífe- ina hafa lijer' verife stúrfelldar sunnan rigning- ar, sem heidur hafa oliafe tjúni. Engin björg hefir fengist af sjú í þessari (Sta&arsveit) og næstu sveit fyrir utan, en bezli afli og enda vi& og vj& landbur&ur af heilagfiski, þorski og ísu frá Öndver&arnesi, og svo allt af inn me& hinu megin. Hákarlajagtir Sveins kaupmanns á Bú&um afla vel 60—70 tunnur lifrar í ferfe, en þa& er ekki margra færi a& hafa þann út- v-eg hjer, þa& eru líkindi til, a& hann sje á gúfeum vcgi a& færast í aukana, me& álnirnar, þú þab fari aptur á bak fyrir almenningi. Heilbrig&i manna hefir verife í gú&u iagi, og €iigin kvefsútt hefir gengife hjer ( vor og eng- ir nafnkenndir hafa hjer dáib. Rjett þegar jeg var búinn a& rita nafn mitt komu fregnir frá ■Stykkishúlmi, Skúgarströnd og heiman úr hrepp- um um megna kvefsútt, og líklega færa þeir sern me& fregnirnar koma þennan únotagest, og svo vildi þa& til 1862 og 66“. Úr bijefi úr Su&urmúlas d. 8.—6. —71. „Tí&in er hjer nú um þessar mundir hin inn- dælasta og grú&ur þýtur upp. Á&ur voru fjena&arhöld slæm. Afli er ví&a kominn“. Úr brjefi úr Mýrasýslu -d. 12.—6.—71. „Vefeurátta gú& og grasvöxtur í betra lagi, licilsufar fúlks allgolt, kvef helir gengib yfir og taksútt stingur sjer ni&ur, fjena&arhöld frem- nr gú&, verzlun stir&. IJm almenn mál er ekkert a& segja, fundahöld eru í vændum, en lítife fjör er a& sjá e&a lieyra í þeim efnum. Fæstir eru ánægfeir yíir a&ferfe Dana og stjúrn- arinnar me& tilliti til hinna valdbo&nu laga 2. jan. þ. á “ Ur brjefi úr Skagafjar&ars. d 16.—6.—71. „Ve&urblí&an og árgæzkan er bjer eigi sí&ur en annar8tafear. Grasvöxtur er orbinn hjer útrúlega tnikill, og úthagi orfeinn slægur sumsta&ar. Kvefveikin hefir gengife hjer yfir og or&ife þú skæ&ari fram til sveita en út iijer“. Úr brjeli af Ðjúpavog dag 24. júní 1871, „Gú& tí&, gott horf á grasvexti, sæmileg skepnu- höld, sau&bur&ur í verra lagi sumsta&ar; varp ( gú&u me&allagi vfi'ast; hákarlsafli á þilskip- in í vor ; ný byrja&ur flskalii. Ekki súttferli og manndan&i enginn. Vöruverfe úuppkve&i&“. Úr brjefi frá Reykjavík 10. —6—71. „Prestaköll veitt. Höskuldssta&ir ír Húnavatnssýslu 20. apríl þ. á. sjera Eggert Ó. Briem , kapellan a& Hofi í Álptaíir&i; ank hans sútti sjera Olafur Ólafsson á Hvammi. Fljútshlf&arþing ( Rangárvallasýslu 4. maí þ. á. cand, Hannesi Stephensen; auk hans súlti enginn. Melsta&ur veittur af konungi 23. maí þ. á. prúfasti og dúmkirkjupresti sjera Ólafi Pálssyni. Auglýst hafa verife þessi prestaköll: Mý- vatnsþing (Skútusta&a og Reykjahlí&arsúknir) í þingeyjarsýslu, auglýst 24. apríl þ. á. met- in 277 rd. 38 sk. Mi&dalur meb útkirkjunni Úthlíb, auglýstur 4. maí þ. á. rnetife 221 rd. 70 sk. Stafeur í Grindavík auglýstur 10 f. m. metinn 246 rd. 60 sk. Reykjavíkur dúmkirkju- prestakall auglýst 8. júní þ. á. inetib 1524 rd. 77 sk. 20. apríl þ. á. er sjera Gunnar Gunnars- son á Svalbarfei kvaddur til reglulegs prúfasts í Nor&ur-þingeyjar prúfastsdæmi. 24. f, m. er prúfastur sjera þúrarinn Bö&varsson á Görfcum settur til a& gegna prúfastssörfum í Kjalar- nessþingi. Útekrifafcir úr Reykjavílurrskúla 1871. Gu&mundur Jórisson frá Mýrarhúsum fjekk 97 tr. Páll þorláksson frá Stúru-Tjörnum — 91 - þorvar&ur Andrjesson frá Melurn — 77 - Páll Sigfússon frá ísafir&i....... — 73 - Halldúr Briern frá Hjaltastö&um . . — 73 - Stefán Sigfússon frá SkriíuUlaustri — 73 - Steingrímur Júnsson frá Ilofi ... — 71 - Árni Jóhannsson frá Skri&u .... — 69 - Bjöin Stefánsson frá Arnarnesi . . — 35 - Alþing var sett 1. þ. m. Stjórnin haffci sent þingimi 12 tilskipanir og laga- frumvörp. Menn halda afe þingib muni nú standa lengi yfir. 8 þ. m. kom skonnortskipife „Fraternitas“ sem þeir stúrkaupm. Gu&mann og Höepfner legja, frá Englandi me& salt og kol. Meb þessu skipi kom kaupm. C D. Tulinius ásamt frú sinni, þau höí&u faiib frá Eskifir&i á skipi s!nu til Englands og Skotlands ; en þá sldpife var komife aptur 20 mílur heimlei&is, sprakk ( því planki , svo ústö&vandi leki kom á þa&, var því skipinu siglt apiur til SUot- lands, hvar átti a& gjöra vi& það. Me& Fraternitas höfum vjer enn ekkert frjett merkilegt nema a& fii&ur væri nú í Ev- rúpu, sí&an úsköpunum loksins linnti á Frakk- landi. MANNAL.ÁT. Hjer um 24. júní næstl. ljezt Sturlaugur ú&- alsbúndi Einarsson f Rau&seyjum á Brei&afir&i 74 e&a 75 ára gamall; bann var talinn næst ríkastur mafcur á Veslurlandi. llm sömu mund- ir dú merkisbúndi Björn Jónsson á Hvamms- dal ( Ðalasýslu á sextugs aldri frá konu sinni og 7 börnuin þeirra, a& kalla öllum í úmegb. Nýlega er dáin hin mikla ágætiskona Ingibjörg Björnsdúttir á Skí&astö&um á Ytri-Laxárdal, ekkja Gunnars sáluga, á áttræ&isaldri ? Líka er dáin konan Gu&rún Pjetursdúttir á Reykjum í Tungusveit. S 1 y s f ö r. í vor haf&i blindur ma&ur þor- finnur búndi Júhannesson frá Hagakoti í Hjalta- dal, ætiafe rí&andi þar vestur yfir ána ljet þvf barn sitt á 8. ári rífca fyrir aptan sig til a& segja sjer til vegar, en fyrir framan sig reiddi ban gemling; þegar út í ána kom valt allt af hestinum, barnife drukkna&i en blinda mannin- um skola&i lifandi a& landi. 13 apríl þ. a. höf&u 2 skip rúi& til fiskj- ar frá Horni i Bjarrianesi í Austur-Skapta- fellssýslu, hjet formafcurinn á ö&iu þeirra 0- feigur, en um kvöldife þá ( land átti a& fara var komife úve&ur og stúrsjúr, svo einn brotsjúr- inn fyllti skip Ófeigs og tók hann út, en skip- i& gnt me& herkjum ná& landi. Ófeignr vat ekki fundinn 13. f. m., hann var talinn me& betri bændum þar í sveit, virtur og elska&uc af öllum, sem vi& hann áttu a& skipta. VETRARLEGUFERD ÚR FLjÓTUM. Mi&vikudagin þann 1. þ. ni. rjeri jeg < gú&u ve&ri me& 7. menn í hákarlalegu úr Músvík í Fljútum; komum vi& fram á legu- rnife um núttina, og lágum þar fram um mi&- jann dag á fimtudaginn, Rei& þá allt í einu ab óttalegur vestanroksbilur, Gátuin vib þú leyst, og komist undir segl ab reyna afe ná landi. — Fram af Siglufirbi brotna&i stellingin. — Vildi jeg nú reyna a& ná Flateyjardal eba Flatey ; en þa& túkst ekki. Lag&ist jeg þá vestur af Flatcy á föstudagsnótiina, og ljet rúa á stjúrann alltaf fram á mi&jann föstudag; þá hrukknm viö upp, og drúgum upp segl og stefnd- um lil Grímseyar. Var þá ab vísu rokib far- ib afe lægja ; en mikib frost var og stúrsjór, þegar ab Grímsey kom um kvöldib, var þar livergi fært afe lenda fyrir ve&ri og brimi. Lög&ustum við því fyrir austan eyuna hjá Flataskjeri, sem þar er skamt frá landi, og iiefur í vestan átt skjúl af eyarbjarginu. þarna lágum vi& alla núttina í grænvi&urs- öskuhrí&, svo sjaldan glúr&i f bjargib. A Laugardags morguninn komu Gríinseyingar upp á bjargife, og köllu&u til okkar a& fært væri að lenda vib eyuna; enda kornu þá og 6 þeirra á byttu, og rjeru meb okkur vestur í Gjögurinn, sem er vogur einn su&austast á eyjunni. Hjer var skipib me& a&stob eyjarmanna sett upp. Fúrum vi& svo til bæa og fengum vi&tökur og a&hjúkrun alla, eptir þetta volk, eins og bezt má ver&a í foreldra húsum. A mánu- daginn 6 marz var skipinu ekki lengur úhætt fyrir brimi í Gjögrinum, ur&nra vi& því ab sækja skipifc og ílytja vestur fyrir eyuna, og setja þa& í Sandvík scm er lijer um bil vest- an á mi&ri eyjunni. Gengu eyjarmenn enn útrau&ir frain a& hjálpa okkur í þessu. Loks- ins þann 9. marz kom Icibi; en var þú hríð svo ekki sá til lands Lög&um vi& þá á stað úr Sandvík vel útbúnir meb mat til nokkurra daga, sein eyjarmenn gáfu okkur til veganestis, og nábutn farsæilega Hraunakrúk í Fljútum um kvöldife, Jafnvel þú jeg nú fullvel viti, a& þessir mannkærleiksríku eyjarmenn ætlist ekki til launa nje þakklætis fyrir þetta nje önnur gúfc- verk sín, gjet jeg þú ekki neitafc sjálfum mjer nm þá gle&i, a& svala hjartans tifinniríg rninni me& því bjer me& opinberlega ab votta þeim mitt hjartans innilcgt þakklæti fyrir þá lijart- anlegu ástú&, innilegu gú&vild, og ótrau&u uppálijálp er þeir aufsýndu mjer ogskipverjum mínum í þessari okkar lífsnau&syn. Lambanesi í Fljótum 22 marts. 1871. Jún þorvaldsson. AUGLÝSING frá hinu eyíirzka ábyrg&arfjelagi. Svo framarlega ekki ver&i gjörfc önnur- á- kvör&un á a&alfundi fjelagsins í liaust, mun á- byrg&arfjelagifc sjá um, sb skúli ver&i lialdinn fyrir formanna efni f vetur komanda frá nýári til marzmána&arloka, og borgar þá fjelagiö kjenslukanpib fyrir 8 lærisveina eins og í fyrra. þeir sem vilja njúta þessa styrks frá fjelaginu, ver&a a& sækja um hann til íjelags- stjúrnarinnar í tækan tíma, og láta bei&ni sinni fylgja vitnisbur&i frá formönnum þeim, er þeir hafa verifc hásetar hjá, urn kunnáttu þeirra og dugnafc í sjómannastörfum. Akureyri 19. dag júnímánafcar 1871. Fjelagsstjúrnin. Fjármark .Ármanns Egilssonar á Rau&holti f Hjaltasta&aþinghá: Bla&stýft aptan hægra, Standfjö&ur framan vinstra biti aptan. L e i & r j e 11 i n g. I nr. 25—26, b!s. 53 hjer a& framan, 12. línu a& ne&an prests-ekkju les : prests-kirkjugjöld. •— 17. júní þ. á voru hjer á Aknreyri kotnnar á land 2309^ tunna lifrar , og sífcan hafa bæzt vib tii þess í dag 899£ tunnur. Samtals 3,209. Eirjatidi <>'j dbyrydarmadur BjÖMl JÓnSSOIl* Prentabur i {ueutsoi. á Akureyrl. B.M. Stepkáneson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.