Norðanfari


Norðanfari - 23.09.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 23.09.1871, Blaðsíða 3
— 81 — r'etU vovum meb því aí> sofa 1 værbum, í sta*> þess ao vaka og vinna. (Framhald sííiar). —" Eptir þao a& læknir Zeuthen meb langri °S strangri vetrarfeio sunnan tír Gullbringu- SV8ln haíbi lagt heilsu og Iíf í hættu og var kominn í Mdlasýslur til þess ab likna og hjálpa ^önnum þar eystra sem fjdrbungslæknir, þá er svo ab sjá af Norbanfara, sem hann til end- Urgjalds hafi fengib nægara af öfcru, en velvild °S þakklæti fyrir komuna og starfsemi sína ¦la þeim , þd vjer hins vegar höfum sann- rJelt, ab hjer er ekki allt sem sýnist, heldur a "ann þar þegar marga sanna og þakkláta V|"i, og án efa margfait fleiri — sem betur eri — en hina, sem fylla gagnstæcan flokk °S láta hærra, til lítils sóma fyrir umdæmifc; er>ða hefir Nf. einnig borib oss nokkurn vott þess, Pó hann ónafngreindum til gebs, hafi flutt næg- ara af hinu, sem höfundunum heífci v(st ver- r" samvizkubetra ao láta aldrei frá sjer fara. rví margt af þcssu ber þafi mef) sjer, af hverjum *°Sa þao er spunnib og veikir naumast ljótan kvitt, ef sannur væri, um acal tilgang einstakra ^anna meí) áreitninni vib herra Zeuthen. Oss, sem þessi ágæti læknir var tekinn *ra" til Múlasýslna, hefir opt runnib þab til Tyfja, er vjer höfum sjeb eca heyrt hvernig ymsir hafa reynzt honum þar eystra, og fund- i° þaíi skyldu vora, ab hera honum opinber- 'ega þann vitnisburfe, sem hann ávann sjer toefcan hann var lœknir vor, og hefir þab iremur verib at samtakaleysi en viljaleysi, ab vJer höfum ekki gjört þab fyr en nú. Meban herra Zeuthen var settur læknir í "Ullbringusýslu reyndist hann, þeim er hans 'eitubu einhver hinn heppnasti læknir, og má W merkis um þab geta þess, ab auk margra hættulegra sjúkddma (t. d. lungnabólgu, kol- hrandssár barnaveiki) læknabi hann á þessum tttna sjúklinga ab fullu, sem ábur bb'f&u (ab ^''nnsta kosti einn) árangurslaust leitab þriggja ei(Jri laskna vorra, og mætti mebal þeirra nefna emn ágætÍBmann, er Mdlasýslumenn þekktu Ve'. Síbasta árib sem hann var í Eeykjavík 1)afbi hann þegar, ábur en hann tók læknis- í'ófib, unnib þar mikib álit fyrir heppnar 'ækninga tilraur.ir og nærfæmi vib sjúka og rt|Unu Beykjavíkurbtíar undantekningarlaust *anna8t vib þetta, enda mun Dr Hjaltalín ekki hafa ifi^jjg betur vib nokkurn sinn lærisvein Se<n læknisefni. þann vetur var hann sóktur li' ejúkra f abra sýt-lu yfir fjallvegu og eptir a^ hann var oríinn læknir hjá oss, var hann aP'Ur sóktur f annab umdæmi til læknishjálp- *r> og var þó hægra ab ná til annara lækna, °S vír sama umdæmi var síbar sjúklingur flutt- ^1- subur hingab til hans, til lækninga. Auk Pessa vitum vjer, ab hann víbsvegar ab um angar leibir fjekk brjef meb sjtíkddmslýsing- ,rn og bon um ráb eba mefcul vib þeim. þetta r Þó vissulega vottur þess, afc hann var or&- lln svo mikils metinn sem læknir Iijer á Sub- lla»idi ab fáir vinna sjer slíkt álit jafnungir ^ a jafnstutíum tíma. þeir af oss, sem næstir honum bjnggu, "era þab, ab þeir hafi fáa Bjeb fljétar! ab bú- st til fcrbar en hann var , þegar hann var S(5ktur, 0g öi|um ber saman um , ab mebul ""ns hafi virost mjög ddýr, en sumum fátæk- Urn vitum vjer ab hann gaf þau af fátækt 8>nni. Ferbir sínar mun hann sjaldan hafa 8ett upp á, heldur látib hverin rába borgun Vnr þær. í lund virlist hann vera í örara 811 en engum gdfcgjörnum og skynsömum ^nni kom til hugar ab áfella hann fyrirþab, ^ því líka ab hann hafbi þá mannkosti, seui íiestir kjdsa heldur en þá gebspekt, eem'sam- fara er sú list, ab tula hverjum manni til gebs meban hann er áheyrandi. Herra Zeuthen kom hjer jafnan fram meb hreinskilni, og þab mun hann enn gjöra, hversu gott sem hann kann ab hljdta af því. Hann sýndi sjúklingum sín- um mikla umhyggju og öllum bágstöddum sanna vorkunsemi, og dtrtílega er hann þá orbinn umbreyttur eba afcþreyttur, ef þettagdba hjartalag hans er ekki orbib viba kunnugt í Mdlasýslum. Vjer hugsura ekki til þess ab verba svo heppnir, ab fá herra Zeuthen aptur. En þjer sem unnib sannleika og dhlutdiægni og sdma landsfjdrfcungs ybar, hitib þab eigi takast ab flæma þenna mann frá ybur. Nd vitib þjer þó af nokkuni reynzlu hverju þjer mundub sleppa, en hitt alls ekki , hvab þjer mundub hreppa , ef hann færi. Berib sannleikanum vitni, þjer hinir mörgu, sem eigib honum þeg- ar velgjörbir og jafnvei líf ybar eba ybvarra ab launa. En hvab sem því líbur, þá treyst- um vjer því, ab hib rjettsjfna ogveglynda há- yfirvald, sem tdk hann frá oss, en sem reynd- ar hefir engan enn getab sent oss apturíhans stab, minnist þess , hvab hann hefir orbib ab þola til þessa, síban hann lagbi af stab hjeban hina örbugu ferb austur um land, og sjái svo um, ab hann aldrei þurfi ab ibrast hlíbni sin»ar. Ritab í ágústm. 1871. Margir í Gullbringusýslu. Hugvekja. þab mnn eiga sjer stab í flestum ef ekki öllum löndum, ab þab er dýrast ab lifaíhöfub- Btöbunum, en þó er þab ekki allstabar eins. Ab nokkru leyti er þetta eblilegt, því ab þar er mest saman komib af fdlki, og þar eru ýmsir, er gjöra sjer þa& ab einskonar atvinnu- vegi, ab hafa peninga út dr mönnum, eiukum ókunnugum. I hinum stdru borgum ber mest á þessu, eins og eblilegt er. En í eins litl- um höfubstab, eins og Reykjavík er, skyldu menn ætla, ab menn vissu ekki af slíku. Fyrir einhleypa menn er allt, sem til lífsins naub- synja heyrir, bæbi dýrt og ljelegt í borgarholu þessari. Jeg skal taka til dæmis fæbi, fyrir þab er þar nu vanalega goldib48sk. ura dag- inn, en allvíba er þab svoljelegt, ab ókunn- ugir mundu várla trúa. Á einum sta& vissi jeg til þess , ab inorgunver&urinn dögum saman stób œest megnis af raubmaga-hveljum I!! þykir ybur nú landar góbir ekki, ab þeir hiitt- virtu Reykvíkingar ^kunni ab borba" , og tími ab láta kostgangara sína „hafa þab gott" ? þdtt þetta eigi sjer ekki stab allstabar, þá er þó harla leibinlegt, ab þab hefir komib fyrir á einum einasta stab. þessa vil jeg bibja liina háttvirtu íbúa ^borgarinnar'' ab gæta; þegar þeir heimta svo ofurhátt verb fyrir fæbi þab, er þeir selja, þá er þab skylda þeirra, ab láta þab vera boblegt. pá er þab ekki betra meb herbergin, sem þeir leigja út til íbúbar. Mjög svo aubvirbilegar og Ijelegar holur eba kompur hefi j'eg vitab Ieigbar fyrir 2rd.— 3id. um mán- ubinn. þab hefir opt verib sagt í kaupmannah., ab litisaleiga þar sje afarhá, en húsaleigan er niiklu hærri í Eeykjavík í raun og veru, held- ur en í Höfn, því ab hinar Ijelegu kompur, sem Eeykvfkingar hafa á bobstólum til ab leigja út til íbúbar, mundu varla geta kallast nafn- inu herbergi í öbrum borgum. þetta, er jeg nú hcfi sagt á vib þá menn í Eeykjavík, sem ab nokkru leyti efcur ollu leyti gjdra þab ab atvinnu vegi, ab leigja íit Bherbergi*(!!!) efca »hafa menn í kosti". A& endingu skal jeg bibja yfcur, beifcrabi herra Eitstjdri, ab )j4 þessura línum rúm í Wabi ybar, Iandsmönnum yfir hofub til upplýsingar, og matsöiumönnum Eeykjavíkur til apturhvarfs og betrunár, Kunnugur. SNJÓFLÖÐ. ,.Gub er minn hjálpari Drottin er. sá sem vifcheldur mínu lífi'' í sálm: 54. v. 6 -7. þegar jeg stdrhrlbar daginn þann 18 jan. 1871, var úti vib skepnuliirfcing, og bdinn ab gefa saubura til fulls en lömbum hálfa gjöf, og ný komin í ærhús eem eru tvö til samans, og ein hlafca vifc bæbi, btíin ab gefa eitt fang í öbru htísinu, og r.jett komin inn fyrir hiöbu dyrnar eptir öfcru; heyrbi jeg dttalegar dunur og dýnki dti og í sama vetfangi lagfcist hey á mig meb svo miklum þunga ab jeg varb a& leggjast flatur níbur undir heydyngjunni, vissi jeg strax hvab valda mundi ab snjdfld& hefbi tekib ofan af hlöfcunni, og líklega brotib inn húsin, jeg gat brábum losab mig, og skribib fram í gar^an, var húsib lílið brotib. þegar jeg var komin tít fyrir hdsdyrnar, var kallab til mín, hciman frá bænum, ab koma sem brábast, því snjdflóbib hef&i fari& á bafcstof- una og inn í hana og væri eitt hvab af fólkína undir, eba innan í snjdnum, var þa& Gu&laug ddttir mín sem til mín katlabi. þegar jeg kom heim og f babstofuna, spurbi jeg hvort ftílkib væri lifandi, ogvarþví játab. Var þá brugbib upp ljdsi því dimt var í húsinu, sást þá ab babstofan var dbrotin nema 1 gluggi á austur hli& bennar e&a þeim- megin sem ab fjallinu snjeri, haffci snjdflóbið strcymt þar innum, meb svo miklu afli a& tvö stafgdlf babstofunnar fylltust upp ab lausholt- um. Var þab kona mín og barn á 4 ári, er hún eat meb, sem voru í mestu hættunni, varí) þeim meb naumindum bjargab ábur en köfn- u&u, og var búi& a& því á&ur en jeg kora a&, af dætrum okkar Sigrí&i og Margrjeti, er strax hlupu til og rifu snjóin ofan af andlitnm mdbur þeirra og barnsins, dreingur á 8 ári sat undir glugga þeim er snjdflóbib fdr inn- um en lítib eitt á hlib vib hann kastabi honum fram á gdlfib, en varfc þab til lífs ab hann ienti ofan á því, eba f röfcinn'i og varb því laus. Fabir minn sera sat á O&ru stafnrúminu eba nær vestur hlib varb fasturmeb fæturnar, en var fljdtt losa&ur, var& því erfi&ast a& bjarga kouu minni dmeiddri, því snjdrin var svo þjett- ur ura bana sem hjarn, mátti til ab pæla snjtíinn frá benni me& verkfærum, sem þd var mjög varasamt, þd tdkst þab um sí&ir og varb bæbi hdn og a&rir dmeiddir nema lítib eitt á höndum og andliti af glera brotum sem vora í snjdmim úr gluggum babstofunnar; ab þessu búnu og þegar svona var komib, þotti mönn- ura vibbjótslegt ab halda til í þessu snjöhúsi um ndttina, var því afrábib ab komast yfir aö Draflastö&um, þd áin sem er á milli væri dtraust, gilib bratt og íllt yfirferbar og ófærfctn sem nærri má geta. Samt lagfci jeg út í stdrhríb- ina me& allt fdlkib , konuna , fö&ur minn & áttræbisaldri, alveg sjdnlausan, barn á 4 árí, annab á 8 , þribja á 11. ári og þrjár Btúlkur frumvaxta — Vinnuma&ur minn var ekki heima — Gekk ferbin seint en slisa laust yfirum, og voru allir á fyrr nefndu heimili yrir ndttina vib góba afchjúkrun. þannig urbu allir frels- abirdr hættunni, ogsannabist hvab Davíb segir. „Gub er minn hjálpari Drottin er sá sem vi&- heldur mínu Iffi". Daginn eptir var hríbarlítib var þá farib a& vitja um kotib, og sent á bæi eptir mönnum, þegar a& var komiö, síst strax ab snjdfltíbib hafbi verib stdrkostlegra, og gjb'rt meira a& verkum en nokkrum gat f hug dottib, Bærin var allur í kafi nema þilin. 2.—3. álna þykkur snjdr á allri austur hli& bafcstof- unnar en fast ab alin á mænirnum sjálfum, og ab því skapi á öbrum bæar húsum. þó bab- stofan væri ný bygb og me& sterkari húsum, er ntí tíbkast, hefir þa& verib 6 efab almættis kraptur Gubs, er því hefir afstýrt ab hún ekki skyldi brotna inn eba sdpast burt meb vifcum og veggjum, þar sem htín er austust af bæjar- lidsunum, og þess vegna hlotib ab verba mest fyrir snjdþunganum og hinu óttalega afli fld&s- ins, bærin var því ab öllu dskaddabur og þab scm í honum var, sem var af lifandi pen- ingi 3 nautgripir og nokkrar kindur. Nú var farib a& vitja um fjárhúsin og var þa& allt hörmulegri sjón, ærbtísin voru a& sönnu uppi standandi en meira og minna brotin og sligub þd fyrir þa& dskadda&ar kindur þar sem þær voru, þekjuna alla tdk af hlöfcunni, austurhliö- arvegginn og norburstafninn allt aí) jarbvegi,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.